Grétar Rafn: Framtíðin björt Ómar Þorgeirsson skrifar 20. ágúst 2008 06:00 Grétar Rafn Steinsson. Grétar Rafn Steinsson, leikmaður Bolton, er spenntur fyrir vináttulandsleikinn gegn Aserbaídsjan sem fram fer á Laugardalsvelli í kvöld. „Það er mjög fínt að fá leik núna til þess að skerpa aðeins á hlutunum fyrir undankeppnina. Ég held að Aserar séu ekki með jafn hávaxið og jafn líkamlega sterkt lið og við og því verðum við að láta þá finna fyrir okkur strax í byrjun og halda keyrslunni út leikinn. Við þurfum líka að vera óhræddari við að halda boltanum meira innan liðsins og ég tel að við séum með leikmenn sem eru tæknilega nógu góðir til þess að það sé hægt." „Ég tel okkur nú vera komna með góða blöndu af ungum og tæknilega góðum leikmönnum og svo reyndari leikmönnum sem koma með grimmdina inn í þetta," segir Grétar Rafn. Grétar telur að framtíðin hjá liðinu sé björt hjá landsliðinu. „Það er mikið af ungum leikmönnum sem eru að koma inn í þetta og eru að fá reynslu bæði með félagsliðum sínum og landsliðinu. Þessir strákar þurfa bara meiri leikreynslu til þess að það komi svona meiri stöðugleiki í leikinn hjá okkur og það kemur allt. Það má því segja að framtíðin sé björt hjá liðinu," segir Grétar Rafn. Theodór Elmar Bjarnason veit ekki mikið um Aserbaídsjan en telur mikilvægt að ná góðum úrslitum gegn þeim. „Við förum núna út í alla leiki til þess að vinna þá og það á ekki að skipta neinu máli hvort það sé vináttulandsleikur eða ekki. Við náðum ekki að spila okkar leik gegn Wales á dögunum en núna er nýtt tækifæri og við þurfum að taka það til þess að byggja á fyrir undankeppnina," segir Theodór Elmar. Theodóri Elmari hlakkar sérstaklega til þess að mæta Norðmönnum og Skotum í undankeppni HM. „Riðillinn okkar í undankeppninni er mjög skemmtilegur að mínu mati og klárlega verðugt verkefni framundan. Við mætum Noreg í fyrsta leik og það er óneitanlega skemmtilegt að vera að fara að mæta þar mörgum leikmönnum sem maður spilar reglulega á móti í norsku deildinni. Það verður að sama skapi gaman að kljást við Skota þar sem nokkrir af fyrrum liðsfélögum mínum hjá Celtic verða örugglega í hópnum hjá þeim. Ég býð því sérstaklega eftir þeim leikjum," segir Theodór Elmar. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Handbolti Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Handbolti Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Handbolti Fleiri fréttir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Sjá meira
Grétar Rafn Steinsson, leikmaður Bolton, er spenntur fyrir vináttulandsleikinn gegn Aserbaídsjan sem fram fer á Laugardalsvelli í kvöld. „Það er mjög fínt að fá leik núna til þess að skerpa aðeins á hlutunum fyrir undankeppnina. Ég held að Aserar séu ekki með jafn hávaxið og jafn líkamlega sterkt lið og við og því verðum við að láta þá finna fyrir okkur strax í byrjun og halda keyrslunni út leikinn. Við þurfum líka að vera óhræddari við að halda boltanum meira innan liðsins og ég tel að við séum með leikmenn sem eru tæknilega nógu góðir til þess að það sé hægt." „Ég tel okkur nú vera komna með góða blöndu af ungum og tæknilega góðum leikmönnum og svo reyndari leikmönnum sem koma með grimmdina inn í þetta," segir Grétar Rafn. Grétar telur að framtíðin hjá liðinu sé björt hjá landsliðinu. „Það er mikið af ungum leikmönnum sem eru að koma inn í þetta og eru að fá reynslu bæði með félagsliðum sínum og landsliðinu. Þessir strákar þurfa bara meiri leikreynslu til þess að það komi svona meiri stöðugleiki í leikinn hjá okkur og það kemur allt. Það má því segja að framtíðin sé björt hjá liðinu," segir Grétar Rafn. Theodór Elmar Bjarnason veit ekki mikið um Aserbaídsjan en telur mikilvægt að ná góðum úrslitum gegn þeim. „Við förum núna út í alla leiki til þess að vinna þá og það á ekki að skipta neinu máli hvort það sé vináttulandsleikur eða ekki. Við náðum ekki að spila okkar leik gegn Wales á dögunum en núna er nýtt tækifæri og við þurfum að taka það til þess að byggja á fyrir undankeppnina," segir Theodór Elmar. Theodóri Elmari hlakkar sérstaklega til þess að mæta Norðmönnum og Skotum í undankeppni HM. „Riðillinn okkar í undankeppninni er mjög skemmtilegur að mínu mati og klárlega verðugt verkefni framundan. Við mætum Noreg í fyrsta leik og það er óneitanlega skemmtilegt að vera að fara að mæta þar mörgum leikmönnum sem maður spilar reglulega á móti í norsku deildinni. Það verður að sama skapi gaman að kljást við Skota þar sem nokkrir af fyrrum liðsfélögum mínum hjá Celtic verða örugglega í hópnum hjá þeim. Ég býð því sérstaklega eftir þeim leikjum," segir Theodór Elmar.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Handbolti Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Handbolti Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Handbolti Fleiri fréttir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Sjá meira