Sport

Sögulegur sigur Chris Hoy

Elvar Geir Magnússon skrifar
Chris Hoy er kominn með þrennu.
Chris Hoy er kominn með þrennu.

Bretar hafa farið hamförum í hjólreiðakeppni Ólympíuleikanna og unnið alls átta gullverðlaun á meðan engin þjóð hefur unnið meira en eitt gull í hjólreiðakeppninni.

Chris Hoy vann sín þriðju gullverðlaun í morgun þegar hann vann sprett-hjólreiðarnar í karlaflokki. Þessi 32 ára Skoti varð þar með fyrsti breski íþróttamaðurinn í 100 ár til að vinna þrenn gullverðlaun á sömu Ólympíuleikum.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×