Hermann: Ætlum að reyna að spila mjög illa Elvar Geir Magnússon skrifar 19. ágúst 2008 17:19 Hermann Hreiðarsson ræðir við Gunnar Gylfason á Hilton-hótelinu í dag. Mynd/Elvis „Við höfum oft verið að spila nokkuð vel í þessum undirbúningsleikjum en síðan ekki byrjað keppnina sérstaklega vel. Við ætlum því að reyna að spila mjög illa á morgun og byrja síðan keppnina vel," sagði Hermann Hreiðarsson kíminn í samtali við Vísi í dag. Ísland mætir Aserbaídsjan í vináttulandsleik á morgun en þetta er síðasti leikur liðsins fyrir undankeppni HM sem hefst með leik gegn Noregi þann 6. september. „Nei nei þetta er góður leikur. Allir eru mættir og við fáum þennan stutta tíma til að slípa okkur aðeins saman. Það eru kynslóðaskipti í þessu og gaman að sjá að mjög teknískir og skemmtilegir fótboltamenn eru að koma inn," sagði Hermann. „Ef við ætlum okkur að gera einhverja hluti í þessum riðli þá þarf liðið að geta haldið bolta og það hefur verið stígandi í því í síðustu leikjum. Við erum með skemmtilegan og sterkan hóp sem ætti að geta gert usla. Holland er yfirburðarlið í riðlinum. Noregur og Skotland hafa síðan fínan mannskap." Hermann telur að Aserbaídsjan spili ekki ósvipaðan bolta og Makedónía sem er einnig með Íslandi í riðli í undankeppninni. Enska úrvalsdeildin hófst um síðustu helgi þar sem Hermann og félagar í Portsmouth steinlágu fyrir Chelsea. „Eftir að hafa tapað illa fyrir Chelsea er alveg kærkomið að koma heim, brjóta þetta aðeins upp og fá þetta verkefni. Sjá hvar við stöndum og hvar mannskapurinn er," sagði Hermann. Tveir nýliðar eru í íslenska hópnum, Jóhann Berg Guðmundsson hjá Breiðabliki og Hólmar Örn Rúnarsson hjá Keflavík. „Það verða allir nýliðar að ganga í gegnum sitt lítið af hverju. Það er ekki alveg búið að ákveða hvað gera skal við þá en þeir fá allavega að finna fyrir því," sagði Hermann. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Gunnar Heiðar: Sáttur við nýju peyjana Íslenska landsliðið mætir Aserbaídsjan í vináttulandsleik á Laugardalsvelli á morgun. Leikurinn er lokaundirbúningur fyrir leik gegn Noregi í undankeppni HM sem verður þann 6. september. 19. ágúst 2008 17:06 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Rústaði úrslitunum á Wimbledon Sport Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Sjá meira
„Við höfum oft verið að spila nokkuð vel í þessum undirbúningsleikjum en síðan ekki byrjað keppnina sérstaklega vel. Við ætlum því að reyna að spila mjög illa á morgun og byrja síðan keppnina vel," sagði Hermann Hreiðarsson kíminn í samtali við Vísi í dag. Ísland mætir Aserbaídsjan í vináttulandsleik á morgun en þetta er síðasti leikur liðsins fyrir undankeppni HM sem hefst með leik gegn Noregi þann 6. september. „Nei nei þetta er góður leikur. Allir eru mættir og við fáum þennan stutta tíma til að slípa okkur aðeins saman. Það eru kynslóðaskipti í þessu og gaman að sjá að mjög teknískir og skemmtilegir fótboltamenn eru að koma inn," sagði Hermann. „Ef við ætlum okkur að gera einhverja hluti í þessum riðli þá þarf liðið að geta haldið bolta og það hefur verið stígandi í því í síðustu leikjum. Við erum með skemmtilegan og sterkan hóp sem ætti að geta gert usla. Holland er yfirburðarlið í riðlinum. Noregur og Skotland hafa síðan fínan mannskap." Hermann telur að Aserbaídsjan spili ekki ósvipaðan bolta og Makedónía sem er einnig með Íslandi í riðli í undankeppninni. Enska úrvalsdeildin hófst um síðustu helgi þar sem Hermann og félagar í Portsmouth steinlágu fyrir Chelsea. „Eftir að hafa tapað illa fyrir Chelsea er alveg kærkomið að koma heim, brjóta þetta aðeins upp og fá þetta verkefni. Sjá hvar við stöndum og hvar mannskapurinn er," sagði Hermann. Tveir nýliðar eru í íslenska hópnum, Jóhann Berg Guðmundsson hjá Breiðabliki og Hólmar Örn Rúnarsson hjá Keflavík. „Það verða allir nýliðar að ganga í gegnum sitt lítið af hverju. Það er ekki alveg búið að ákveða hvað gera skal við þá en þeir fá allavega að finna fyrir því," sagði Hermann.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Gunnar Heiðar: Sáttur við nýju peyjana Íslenska landsliðið mætir Aserbaídsjan í vináttulandsleik á Laugardalsvelli á morgun. Leikurinn er lokaundirbúningur fyrir leik gegn Noregi í undankeppni HM sem verður þann 6. september. 19. ágúst 2008 17:06 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Rústaði úrslitunum á Wimbledon Sport Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Sjá meira
Gunnar Heiðar: Sáttur við nýju peyjana Íslenska landsliðið mætir Aserbaídsjan í vináttulandsleik á Laugardalsvelli á morgun. Leikurinn er lokaundirbúningur fyrir leik gegn Noregi í undankeppni HM sem verður þann 6. september. 19. ágúst 2008 17:06