Fleiri fréttir Öruggur sigur í þríþrautinni Emma Snowsill frá Ástralíu vann verðskuldaðan og sannfærandi sigur í þríþraut kvenna á Ólympíuleikunum í nótt. Snowsill er 27 ára, tók forystuna strax í byrjun og lét hana aldrei af hendi. 18.8.2008 12:30 Forsetinn skipaði honum að faðma móður sína Sundmaðurinn Michael Phelps segist vera nær orðlaus yfir þeim viðbrögðum sem hann hefur fengið eftir að hafa unnið átta gullverðlaun á Ólympíuleikunum. Phelps er sigursælasti keppandi Ólympíuleikanna frá upphafi. 18.8.2008 11:47 Pálmi spilaði 9 mínútur og lagði upp tvö fyrir Veigar Pál Pálmi Rafn Pálmason leikmaður Stabæk í Noregi átti heldur betur þátt í 4:1 sigri liðsins á Strømsgodset í gærkvöldi. Pálmi kom inn á sem varamaður eftir 81 mínútu í stöðunni 2:1 fyrir Stabæk. 18.8.2008 11:31 Áfall fyrir Kínverja - Liu Xiang ver ekki titilinn Ljóst er að Kínverjinn Liu Xiang ver ekki titil sinn í 110 metra grindarhlaupi karla á Ólympíuleikunum. Hann meiddist í upphitun fyrir undanrásirnar. 18.8.2008 11:24 Valencia vann heimaleikinn naumlega Í gær fór fram fyrri viðureign Valencia og Real Madrid um hinn svokallaða Ofurbikar á Spáni. Þessi viðureign svipar til leiksins um Samfélagsskjöldinn í enska boltanum en í stað eins leiks er leikið heima og að heiman. 18.8.2008 11:07 Öll mörkin úr enska boltanum komin á Vísi Fyrstu umferð ensku úrvalsdeilarinnar lauk í gær. 32 mörk voru skoruð í leikjum fyrstu umferðinnar en sigur vannst í þeim öllum að leik Manchester United og Newcastle undanskildum, sem lauk mað jafntefli. Hægt er að sjá öll mörkin hér á Vísi. 18.8.2008 11:01 Berbatov klár en Ferguson segir framlínuna í lagi Sir Alex Ferguson hefur lýst því yfir að hann sé tilbúinn til þess að fara í gegnum þetta tímabil með núverandi leikmannahóp sinn. Ensku meistararnir í Manchester United byrjuðu leiktíðina með vonbrigðum á heimavelli sínum, Old Trafford, og gerðu 1:1 jafntefli við Newcastle. 18.8.2008 09:48 Rússar rúlluðu yfir Kóreumenn Rússar fóru létt með Suður Kóreu, 29-22, í lokaumferð B-riðils í handboltakeppni Ólympíuleikanna í Peking í nótt. Rússar höfðu yfirburði allan leikinn og leiddu í hálfleik, 17-12. 18.8.2008 08:31 Snorri Steinn: Óli snillingur í að velja rétt „Þetta var kannski ekki mér að þakka. Það var Óli sem gaf á mig en hann er snillingur í að velja rétt. Svo var bara að troða honum í markið,“ sagði Snorri Steinn sem var aftur hetja Íslands er hann jafnaði rétt fyrir leikslok. Að þessu sinni með marki af línu eftir sendingu Ólafs Stefánssonar. 18.8.2008 04:03 Ólafur: Við getum unnið alla „Ég ætla ekki að hugsa um eitthvað sem hefði átt að vera. Þetta var bara akkúrat eins og það átti að vera. Nú þurfum við strax að byrja á að fókusa á það sem kemur eftir tvo daga en það er stórleikur,“ sagði Ólafur Stefánsson landsliðsfyrirliði. 18.8.2008 04:00 Hreiðar Levý: Ég er enginn hani „Ég er nú enginn hani og það vita allir sem þekkja mig. Ég er ekki þessi morgunmaður,“ sagði markvörðurinn Hreiðar Guðmundsson léttur eftir Egyptaleikinn en leikurinn fór fram klukkan 9 um morgun að staðartíma og stemningin sérstök. 18.8.2008 03:58 Logi: Skrítinn leikur „Maður verður að hafa þetta spennandi. Það var kannski jákvætt að ná jafntefli úr því sem komið var,“ sagði Logi Geirsson eftir jafnteflið gegn Egyptum í nótt. 18.8.2008 03:54 Myndir úr Ísland - Egyptaland Ísland og Egyptaland gerðu jafntefli í nótt en lokatölur urðu 32-32, rétt eins og í síðasta leik Íslands á Ólympíuleikunum í Peking, gegn Dönum. Vilhelm Gunnarsson tók þessar myndir í leiknum. 18.8.2008 03:42 Ísland á enn möguleika á efsta sætinu Ísland getur enn náð efsta sætinu í B-riðli handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Peking ef úrslit í öðrum leikjum verða liðinu hagstæð. Ísland á þó engan möguleika á að lenda í fjórða sæti riðilsins. 18.8.2008 03:04 Ísland tekur efsta sætið ef Danir og Þjóðverjar gera jafntefli Leikur Þýskalands og Danmerkur stendur nú yfir en þetta sem er síðasti leikurinn í B-riðli á Ólympíuleikunum í Peking. Ísland gerði jafntefli við Egypta í æsispennandi leik í nótt en geta þrátt fyrir það náð efsta sæti riðilsins. Til þess að svo verði þurfa Danir og Þjóðverjar að gera jafntefli. 18.8.2008 11:44 Jafntefli gegn Egyptum Ísland má þakka fyrir að hafa náð einu stigi gegn Egyptum í lokaleik sínum í B-riðli handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Peking. 17.8.2008 23:45 Galkina-Samitova vann hindrunarhlaupið Gulnara Galkina-Samitova frá Rússlandi vann sigur í 3000 metra hindrunarhlaupi kvenna á Ólympíuleikunum. Hún hljóp á 1:58,81 mínútu og bætti eigið heimsmet. 17.8.2008 22:36 Valur og FH töpuðu Það urðu heldur betur óvænt úrslit í Landsbankadeild karla í kvöld. FH og Valur töpuðu leikjum sínum og Keflavík sem vann 5-0 sigur á Þrótti er komið með tveggja stiga forskot á toppnum. 17.8.2008 22:13 Fylkir og ÍA gerðu jafntefli Einum leik er lokið í Landsbankadeild karla. Fylkir og ÍA gerðu jafntefli 2-2 í botnbaráttuslag. Fylkismenn jöfnuðu undir lok leiksins. 17.8.2008 19:02 Fraser vann 100 metra hlaup kvenna Jamaíka tók gullverðlaun bæði í karla- og kvennaflokki í 100 metra hlaupinu á Ólympíuleikunum. Shelly-Ann Fraser vann í kvennaflokki í dag þegar hún hljóp á 10,78 sekúndum. 17.8.2008 18:47 KR vann Val 3-2 KR vann Val 3-2 í stórleik dagsins í Landsbankadeild kvenna. Eftir þessi úrslit er KR þremur stigum á eftir Val sem trjónir á toppi deildarinnar. 17.8.2008 18:04 U18 hafnaði í fjórða sæti U-18 ára landslið karla í handbolta tapaði í dag fyrir Svíum 42-35 í leik um 3. sætið á Evrópumótinu í Tékklandi. Strákarnir höfnuðu því í fjórða sætinu. Svíar höfðu tökin í leiknum allan tímann. 17.8.2008 17:58 Meistararnir byrja á jafntefli Englandsmeistarar Manchester United gerðu 1-1 jafntefli gegn Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag. Obafemi Martins kom Newcastle yfir í fyrri hálfleik með skallamarki en Darren Fletcher jafnaði skömmu síðar. 17.8.2008 17:23 Boltavaktin: Heil umferð í kvöld Sextánda umferð Landsbankadeildar karla fer öll fram í kvöld og verða leikirnir í beinni textalýsingu á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. 17.8.2008 15:30 Chelsea kláraði Portsmouth í fyrri hálfleik Chelsea vann sannfærandi sigur á Portsmouth 4-0 í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liðið kláraði leikinn í fyrri hálfleik með því að skora þrívegis. 17.8.2008 14:19 Fjör í fimleikunum Það hefur verið líf og fjör í fimleikakeppni Ólympíuleikanna í dag og verðlaunapeningar hafa rokið út. Kínverjinn Zou Kai vann gullið í gólfæfingum karla og landi hans Xiau Qin tók gullið á bogahesti. 17.8.2008 14:01 Slóvenskur sigur í sleggjukasti Primoz Kozmus frá Slóveníu vann sleggjukastkeppni karla á Ólympíuleikunum. Kast hans upp á 82,02 metra færði honum gullið. 17.8.2008 13:50 Heskey í landsliðshópnum Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, hefur tilkynnt landsliðshóp sinn fyrir vináttulandsleik gegn Tékklandi á miðvikudag. Emile Heskey, sóknarmaður Wigan, er í hópnum en hinsvegar er ekkert pláss fyrir Peter Crouch leikmann Portsmouth. 17.8.2008 13:39 Loeb vann í Þýskalandi Sebastien Loeb frá Frakklandi vann sigur í Þýskalandsrallinu í dag. Með þessum sigri tók hann forystu í stigakeppni ökumanna en hann er með 72 stig, fjórum stigum á undan Mikko Hirvonen sem er í öðru sæti. 17.8.2008 13:25 Tomescu vann maraþonið Constantina Tomescu frá Rúmeníu vann sigur í maraþonhlaupi kvenna í Peking í nótt. Hún hljóp á tveimur klukkustundum, 26,44 mínútum. Í öðru sæti var Catherine Ndereba frá Kenýa. 17.8.2008 13:04 Nadal vann einliðaleikinn Wimbledon-meistarinn Rafael Nadal vann gullverðlaunin í einliðaleik karla í tennis á Ólympíuleikunum. Nadal er frá Spáni en hann lagði Fernando Gonzalez frá Chile í úrslitaleiknum. 17.8.2008 12:23 Bandaríkin sigursæl í sundinu Sundkeppni Ólympíuleikanna er lokið. Að sjálfsögðu stendur afrek Michael Phelps hæst en Bandaríkin vann 12 gullverðlaun í sundkeppninni og alls 31 verðlaunapening. 17.8.2008 12:17 Túnisi vann 1500 metra skriðsundið Oussama Mellouli frá Túnis bar sigur úr býtum í 1500 metra skriðsundi karla í nótt. Sigurinn kom nokkuð á óvart en fyrirfram var Ástralinn Grant Hackett talinn sigurstranglegastur. 17.8.2008 12:07 Ástralskur sigur í boðsundi Ástralska sveitin vann með glæsibrag í 4x100 metra boðsundi kvenna í nótt á nýju heimsmeti, 3:52,69 mínútum. Ástralía átti metið fyrir en Emily Seebohm, Leisel Jones, Jessicah Schipper og Libby Trickett skipuðu áströlsku sveitina. 17.8.2008 11:51 Williams-systurnar fengu gull Í morgun lauk keppni í tennis kvenna á Ólympíuleikunum í Peking. Systurnar Venus og Serena Willams náðu að vinna gull í tvíliðaleik en í einliðaleik var Elena Dementieva hlutskörpust. 17.8.2008 11:40 Sögulegur árangur Phelps Michael Phelps tókst að vinna sitt áttunda Ólympíugull í gær þegar hann synti til sigurs ásamt sveit Bandaríkjanna í 4x100 metra fjórsundi. Sveitin kom í mark á nýju heimsmeti, 3:29,34 mínútur. 17.8.2008 11:28 Dobrynska vann sjöþrautina Úkraínska frjálsíþróttakonan Natalia Dobrynska vann í dag gullverðlaun í sjöþrautarkeppni kvenna á Ólympíuleikunum í Peking. Lyudmila Blonska vann silfrið og Hyleas Fountain sem var í forystu eftir fyrsta dag vann bronsið. 16.8.2008 21:08 Federer fékk gull í tvíliðaleik Svisslendingurinn Roger Federer nældi sér í Ólympíugull í dag þegar hann vann ásamt Stanislas Wawrinka sigur í tvíliðaleik karla. Sárabót fyrir Federer sem féll út í keppni í einliðaleik. 16.8.2008 20:56 Argentína vann í framlengingu Ljóst er hvaða lið mætast í undanúrslitum í fótboltakeppni Ólympíuleikanna. Brasilía og Argentína munu eigast við og Nígería leikur gegn Belgíu. 16.8.2008 20:47 Bandaríkin á beinu brautinni Bandaríkjamenn unnu öruggan sigur á Spánverjum 119-82 í körfuboltakeppni Ólympíuleikanna í dag. Bandaríkin halda áfram á sigurbraut sinni en þeir voru með yfirhöndina frá byrjun. 16.8.2008 20:20 Torres hetja Liverpool Liverpool vann Sunderland 1-0 í síðasta leik dagsins í enska boltanum. Fernando Torres var hetja Liverpool en hann skoraði sigurmarkið á 83. mínútu leiksins. 16.8.2008 19:45 Myndir úr Ísland - Danmörk Ísland komst í átta liða úrslit í handboltakeppni Ólympíuleikanna með því að gera jafntefli gegn Danmörku í dag. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins, var á staðnum og með því að smella á tengilinn hér að neðan má sjá myndir úr leiknum. 16.8.2008 17:00 Heimasigrar í 1. deild Þrír leikir voru í 1. deild karla í dag en allir unnust þeir á heimavelli. ÍBV er komið með sex stiga forystu eftir 1-0 sigur á Víkingi Reykjavík. Yngvi Borgþórsson skoraði markið. Víkingar nálgast fallbaráttuna óðum. 16.8.2008 16:39 Grétar skoraði í sigri Bolton Grétar Rafn Steinsson kom Bolton á bragðið gegn Stoke í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann ætlaði að senda fyrir markið en boltinn söng í netinu. Bolton vann leikinn 3-1. 16.8.2008 16:20 Ásgeir: Maður kemur sterkari út úr þessu Ásgeir Örn Hallgrímsson stóð sig vel í dag líkt og aðrir leikmenn íslenska landsliðsins. Hann var mjög ósáttur við sjálfan sig er hann skaut boltanum í slána undir lok leiksins gegn Kóreu. 16.8.2008 16:05 Sjá næstu 50 fréttir
Öruggur sigur í þríþrautinni Emma Snowsill frá Ástralíu vann verðskuldaðan og sannfærandi sigur í þríþraut kvenna á Ólympíuleikunum í nótt. Snowsill er 27 ára, tók forystuna strax í byrjun og lét hana aldrei af hendi. 18.8.2008 12:30
Forsetinn skipaði honum að faðma móður sína Sundmaðurinn Michael Phelps segist vera nær orðlaus yfir þeim viðbrögðum sem hann hefur fengið eftir að hafa unnið átta gullverðlaun á Ólympíuleikunum. Phelps er sigursælasti keppandi Ólympíuleikanna frá upphafi. 18.8.2008 11:47
Pálmi spilaði 9 mínútur og lagði upp tvö fyrir Veigar Pál Pálmi Rafn Pálmason leikmaður Stabæk í Noregi átti heldur betur þátt í 4:1 sigri liðsins á Strømsgodset í gærkvöldi. Pálmi kom inn á sem varamaður eftir 81 mínútu í stöðunni 2:1 fyrir Stabæk. 18.8.2008 11:31
Áfall fyrir Kínverja - Liu Xiang ver ekki titilinn Ljóst er að Kínverjinn Liu Xiang ver ekki titil sinn í 110 metra grindarhlaupi karla á Ólympíuleikunum. Hann meiddist í upphitun fyrir undanrásirnar. 18.8.2008 11:24
Valencia vann heimaleikinn naumlega Í gær fór fram fyrri viðureign Valencia og Real Madrid um hinn svokallaða Ofurbikar á Spáni. Þessi viðureign svipar til leiksins um Samfélagsskjöldinn í enska boltanum en í stað eins leiks er leikið heima og að heiman. 18.8.2008 11:07
Öll mörkin úr enska boltanum komin á Vísi Fyrstu umferð ensku úrvalsdeilarinnar lauk í gær. 32 mörk voru skoruð í leikjum fyrstu umferðinnar en sigur vannst í þeim öllum að leik Manchester United og Newcastle undanskildum, sem lauk mað jafntefli. Hægt er að sjá öll mörkin hér á Vísi. 18.8.2008 11:01
Berbatov klár en Ferguson segir framlínuna í lagi Sir Alex Ferguson hefur lýst því yfir að hann sé tilbúinn til þess að fara í gegnum þetta tímabil með núverandi leikmannahóp sinn. Ensku meistararnir í Manchester United byrjuðu leiktíðina með vonbrigðum á heimavelli sínum, Old Trafford, og gerðu 1:1 jafntefli við Newcastle. 18.8.2008 09:48
Rússar rúlluðu yfir Kóreumenn Rússar fóru létt með Suður Kóreu, 29-22, í lokaumferð B-riðils í handboltakeppni Ólympíuleikanna í Peking í nótt. Rússar höfðu yfirburði allan leikinn og leiddu í hálfleik, 17-12. 18.8.2008 08:31
Snorri Steinn: Óli snillingur í að velja rétt „Þetta var kannski ekki mér að þakka. Það var Óli sem gaf á mig en hann er snillingur í að velja rétt. Svo var bara að troða honum í markið,“ sagði Snorri Steinn sem var aftur hetja Íslands er hann jafnaði rétt fyrir leikslok. Að þessu sinni með marki af línu eftir sendingu Ólafs Stefánssonar. 18.8.2008 04:03
Ólafur: Við getum unnið alla „Ég ætla ekki að hugsa um eitthvað sem hefði átt að vera. Þetta var bara akkúrat eins og það átti að vera. Nú þurfum við strax að byrja á að fókusa á það sem kemur eftir tvo daga en það er stórleikur,“ sagði Ólafur Stefánsson landsliðsfyrirliði. 18.8.2008 04:00
Hreiðar Levý: Ég er enginn hani „Ég er nú enginn hani og það vita allir sem þekkja mig. Ég er ekki þessi morgunmaður,“ sagði markvörðurinn Hreiðar Guðmundsson léttur eftir Egyptaleikinn en leikurinn fór fram klukkan 9 um morgun að staðartíma og stemningin sérstök. 18.8.2008 03:58
Logi: Skrítinn leikur „Maður verður að hafa þetta spennandi. Það var kannski jákvætt að ná jafntefli úr því sem komið var,“ sagði Logi Geirsson eftir jafnteflið gegn Egyptum í nótt. 18.8.2008 03:54
Myndir úr Ísland - Egyptaland Ísland og Egyptaland gerðu jafntefli í nótt en lokatölur urðu 32-32, rétt eins og í síðasta leik Íslands á Ólympíuleikunum í Peking, gegn Dönum. Vilhelm Gunnarsson tók þessar myndir í leiknum. 18.8.2008 03:42
Ísland á enn möguleika á efsta sætinu Ísland getur enn náð efsta sætinu í B-riðli handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Peking ef úrslit í öðrum leikjum verða liðinu hagstæð. Ísland á þó engan möguleika á að lenda í fjórða sæti riðilsins. 18.8.2008 03:04
Ísland tekur efsta sætið ef Danir og Þjóðverjar gera jafntefli Leikur Þýskalands og Danmerkur stendur nú yfir en þetta sem er síðasti leikurinn í B-riðli á Ólympíuleikunum í Peking. Ísland gerði jafntefli við Egypta í æsispennandi leik í nótt en geta þrátt fyrir það náð efsta sæti riðilsins. Til þess að svo verði þurfa Danir og Þjóðverjar að gera jafntefli. 18.8.2008 11:44
Jafntefli gegn Egyptum Ísland má þakka fyrir að hafa náð einu stigi gegn Egyptum í lokaleik sínum í B-riðli handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Peking. 17.8.2008 23:45
Galkina-Samitova vann hindrunarhlaupið Gulnara Galkina-Samitova frá Rússlandi vann sigur í 3000 metra hindrunarhlaupi kvenna á Ólympíuleikunum. Hún hljóp á 1:58,81 mínútu og bætti eigið heimsmet. 17.8.2008 22:36
Valur og FH töpuðu Það urðu heldur betur óvænt úrslit í Landsbankadeild karla í kvöld. FH og Valur töpuðu leikjum sínum og Keflavík sem vann 5-0 sigur á Þrótti er komið með tveggja stiga forskot á toppnum. 17.8.2008 22:13
Fylkir og ÍA gerðu jafntefli Einum leik er lokið í Landsbankadeild karla. Fylkir og ÍA gerðu jafntefli 2-2 í botnbaráttuslag. Fylkismenn jöfnuðu undir lok leiksins. 17.8.2008 19:02
Fraser vann 100 metra hlaup kvenna Jamaíka tók gullverðlaun bæði í karla- og kvennaflokki í 100 metra hlaupinu á Ólympíuleikunum. Shelly-Ann Fraser vann í kvennaflokki í dag þegar hún hljóp á 10,78 sekúndum. 17.8.2008 18:47
KR vann Val 3-2 KR vann Val 3-2 í stórleik dagsins í Landsbankadeild kvenna. Eftir þessi úrslit er KR þremur stigum á eftir Val sem trjónir á toppi deildarinnar. 17.8.2008 18:04
U18 hafnaði í fjórða sæti U-18 ára landslið karla í handbolta tapaði í dag fyrir Svíum 42-35 í leik um 3. sætið á Evrópumótinu í Tékklandi. Strákarnir höfnuðu því í fjórða sætinu. Svíar höfðu tökin í leiknum allan tímann. 17.8.2008 17:58
Meistararnir byrja á jafntefli Englandsmeistarar Manchester United gerðu 1-1 jafntefli gegn Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag. Obafemi Martins kom Newcastle yfir í fyrri hálfleik með skallamarki en Darren Fletcher jafnaði skömmu síðar. 17.8.2008 17:23
Boltavaktin: Heil umferð í kvöld Sextánda umferð Landsbankadeildar karla fer öll fram í kvöld og verða leikirnir í beinni textalýsingu á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. 17.8.2008 15:30
Chelsea kláraði Portsmouth í fyrri hálfleik Chelsea vann sannfærandi sigur á Portsmouth 4-0 í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liðið kláraði leikinn í fyrri hálfleik með því að skora þrívegis. 17.8.2008 14:19
Fjör í fimleikunum Það hefur verið líf og fjör í fimleikakeppni Ólympíuleikanna í dag og verðlaunapeningar hafa rokið út. Kínverjinn Zou Kai vann gullið í gólfæfingum karla og landi hans Xiau Qin tók gullið á bogahesti. 17.8.2008 14:01
Slóvenskur sigur í sleggjukasti Primoz Kozmus frá Slóveníu vann sleggjukastkeppni karla á Ólympíuleikunum. Kast hans upp á 82,02 metra færði honum gullið. 17.8.2008 13:50
Heskey í landsliðshópnum Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, hefur tilkynnt landsliðshóp sinn fyrir vináttulandsleik gegn Tékklandi á miðvikudag. Emile Heskey, sóknarmaður Wigan, er í hópnum en hinsvegar er ekkert pláss fyrir Peter Crouch leikmann Portsmouth. 17.8.2008 13:39
Loeb vann í Þýskalandi Sebastien Loeb frá Frakklandi vann sigur í Þýskalandsrallinu í dag. Með þessum sigri tók hann forystu í stigakeppni ökumanna en hann er með 72 stig, fjórum stigum á undan Mikko Hirvonen sem er í öðru sæti. 17.8.2008 13:25
Tomescu vann maraþonið Constantina Tomescu frá Rúmeníu vann sigur í maraþonhlaupi kvenna í Peking í nótt. Hún hljóp á tveimur klukkustundum, 26,44 mínútum. Í öðru sæti var Catherine Ndereba frá Kenýa. 17.8.2008 13:04
Nadal vann einliðaleikinn Wimbledon-meistarinn Rafael Nadal vann gullverðlaunin í einliðaleik karla í tennis á Ólympíuleikunum. Nadal er frá Spáni en hann lagði Fernando Gonzalez frá Chile í úrslitaleiknum. 17.8.2008 12:23
Bandaríkin sigursæl í sundinu Sundkeppni Ólympíuleikanna er lokið. Að sjálfsögðu stendur afrek Michael Phelps hæst en Bandaríkin vann 12 gullverðlaun í sundkeppninni og alls 31 verðlaunapening. 17.8.2008 12:17
Túnisi vann 1500 metra skriðsundið Oussama Mellouli frá Túnis bar sigur úr býtum í 1500 metra skriðsundi karla í nótt. Sigurinn kom nokkuð á óvart en fyrirfram var Ástralinn Grant Hackett talinn sigurstranglegastur. 17.8.2008 12:07
Ástralskur sigur í boðsundi Ástralska sveitin vann með glæsibrag í 4x100 metra boðsundi kvenna í nótt á nýju heimsmeti, 3:52,69 mínútum. Ástralía átti metið fyrir en Emily Seebohm, Leisel Jones, Jessicah Schipper og Libby Trickett skipuðu áströlsku sveitina. 17.8.2008 11:51
Williams-systurnar fengu gull Í morgun lauk keppni í tennis kvenna á Ólympíuleikunum í Peking. Systurnar Venus og Serena Willams náðu að vinna gull í tvíliðaleik en í einliðaleik var Elena Dementieva hlutskörpust. 17.8.2008 11:40
Sögulegur árangur Phelps Michael Phelps tókst að vinna sitt áttunda Ólympíugull í gær þegar hann synti til sigurs ásamt sveit Bandaríkjanna í 4x100 metra fjórsundi. Sveitin kom í mark á nýju heimsmeti, 3:29,34 mínútur. 17.8.2008 11:28
Dobrynska vann sjöþrautina Úkraínska frjálsíþróttakonan Natalia Dobrynska vann í dag gullverðlaun í sjöþrautarkeppni kvenna á Ólympíuleikunum í Peking. Lyudmila Blonska vann silfrið og Hyleas Fountain sem var í forystu eftir fyrsta dag vann bronsið. 16.8.2008 21:08
Federer fékk gull í tvíliðaleik Svisslendingurinn Roger Federer nældi sér í Ólympíugull í dag þegar hann vann ásamt Stanislas Wawrinka sigur í tvíliðaleik karla. Sárabót fyrir Federer sem féll út í keppni í einliðaleik. 16.8.2008 20:56
Argentína vann í framlengingu Ljóst er hvaða lið mætast í undanúrslitum í fótboltakeppni Ólympíuleikanna. Brasilía og Argentína munu eigast við og Nígería leikur gegn Belgíu. 16.8.2008 20:47
Bandaríkin á beinu brautinni Bandaríkjamenn unnu öruggan sigur á Spánverjum 119-82 í körfuboltakeppni Ólympíuleikanna í dag. Bandaríkin halda áfram á sigurbraut sinni en þeir voru með yfirhöndina frá byrjun. 16.8.2008 20:20
Torres hetja Liverpool Liverpool vann Sunderland 1-0 í síðasta leik dagsins í enska boltanum. Fernando Torres var hetja Liverpool en hann skoraði sigurmarkið á 83. mínútu leiksins. 16.8.2008 19:45
Myndir úr Ísland - Danmörk Ísland komst í átta liða úrslit í handboltakeppni Ólympíuleikanna með því að gera jafntefli gegn Danmörku í dag. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins, var á staðnum og með því að smella á tengilinn hér að neðan má sjá myndir úr leiknum. 16.8.2008 17:00
Heimasigrar í 1. deild Þrír leikir voru í 1. deild karla í dag en allir unnust þeir á heimavelli. ÍBV er komið með sex stiga forystu eftir 1-0 sigur á Víkingi Reykjavík. Yngvi Borgþórsson skoraði markið. Víkingar nálgast fallbaráttuna óðum. 16.8.2008 16:39
Grétar skoraði í sigri Bolton Grétar Rafn Steinsson kom Bolton á bragðið gegn Stoke í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann ætlaði að senda fyrir markið en boltinn söng í netinu. Bolton vann leikinn 3-1. 16.8.2008 16:20
Ásgeir: Maður kemur sterkari út úr þessu Ásgeir Örn Hallgrímsson stóð sig vel í dag líkt og aðrir leikmenn íslenska landsliðsins. Hann var mjög ósáttur við sjálfan sig er hann skaut boltanum í slána undir lok leiksins gegn Kóreu. 16.8.2008 16:05