Fleiri fréttir Blackburn á eftir Bellamy Svo gæti farið að enska úrvalsdeildarfélagið í knattspyrnu, Blackburn, muni ryðja undankomuleið fyrir velska vandræðabarnið Craig Bellamy frá Newcastle en hann er sem stendur í láni hjá Glasgow Celtic í Skotlandi. 9.4.2005 00:01 4. leikur Snæfells og Keflavíkur Nú er að hefjast fjórði leikur Snæfells og Keflavíkur í úrslitum Intersport deildarinnar í körfuknattleik. 9.4.2005 00:01 Ólöf lauk á pari í dag Ólöf María Jónsdóttir golfkona úr Keili lauk keppni eftir þriðja hring í 32.-40. sæti á golfmótinu á Kanaríeyjum í dag en hún lék hringinn í dag á pari. Ólöf er í sinni fyrstu keppni á evrópsku mótaröðinni. Ólöf fór fyrstu 9 holurnar í morgun á einu höggi undir pari, eða 35 höggum en samtals fékk hú 4 fugla á hringnum í dag, þann síðasta á 18. og síðustu holunni. 9.4.2005 00:01 Keflavík hefur undirtökin Keflvíkingar hafa byrjað betur í Stykkishólmi í dag og hafa yfir 33- 22eftir fyrsta leikhlutann. Magnús Gunnarsson hefur farið mikinn í fyrsta leikhlutanum og hefur skorað 3 þriggja stiga körfur og er kominn með 13 stig 9.4.2005 00:01 Keflvíkingar halda forskoti sínu Keflvíkingar halda fast í forskot sinn í Hólminum og um miðjan annan leikhlutann er staðan 40-30 fyrir suðurnesjaliðið. 9.4.2005 00:01 Eiður á bekknum hjá Chelsea Eiður Smári Guðjohnsen er á varamannabekk Chelsea sem leikur nú gegn Birmingham í ensku úrvaldseildinni í knattspyrnu en leikir dagsins hófust kl. 14.00. Hermann Hreiðarsson er í byrjunarliði Charlton sem er 2-1 undir gegn Portsmouth. 9.4.2005 00:01 Enn tíu stiga munur í Hólminum Keflvíkingar hafa 48-38 forystu í öðrum leikhluta í Stykkishólmi. 9.4.2005 00:01 Góð rispa hjá Snæfelli Snæfellingar eru að vakna til lífsins á heimavelli sínum og hafa minnkað muninn verulega með góðri rispu í öðrum leikhluta. 9.4.2005 00:01 Snæfell hefur jafnað Snæfellingar hafa jafnað leikinn gegn Keflavík með góðri rispu og nú rétt í þessu var Helgi Reynir Guðmundsson að jafna leikinn í stöðunni 50-50 með þriggja stiga körfu rétt fyrir lok annars leikhluta. 9.4.2005 00:01 Heiðar og Brynjar í byrjunarliðinu Í ensku Championshipdeildinni í knattspyrnu eru Heiðar Helguson og Brynjar Björn Gunnarsson báðir í byrjunarliði Watford sem er 0-1 undir gegn Leeds þar sem Gylfi Einarsson er á varamannabekknum. Jóhannes Karl Guðjónsson er í byrjunarliði Leicester sem er 1-0 yfir á útivelli gegn Brighton, Þórður Guðjónsson er á varamannabekk Stoke. 9.4.2005 00:01 Heiðar búinn að skora Heiðar Helguson er búinn að skora fyrir Watford og jafna metin gegn Leeds í ensku Championship deildinni í fótbolta en staðan þar er 1-1. Brynjar Björn Gunnarsson er einnig í byrjunarliði Wattford og Gylfi Einarsson á varamannabekk Leeds. 9.4.2005 00:01 Keflavík yfir í hálfleik Keflvíkingar hafa yfir í hálfleik 53-50 gegn Snæfelli í Stykkishólmi í fjórða leik liðanna í úrslitarimmu Íslandsmótsins í körfuknattleik. 9.4.2005 00:01 Hálfleikstölur á Englandi Hermann Hreiðarsson og félagar í Charlton eiga endurkomu dagsins það sem af er í ensku úrvaldseildinni í knattspyrnu en nú er hálfleikur í leikjum dagsins. Eftir að hafa lent 2-0 undir á móti Portsmouth hefur Charlton tekist að jafna í 2-2. Það er enn markalaust hjá Chelsea og Birmingham, sömuleiðis hjá Man City og Liverpool eins og hjá Middlesbrough og Arsenal. 9.4.2005 00:01 Keflvíkingar hafa forystuna Keflvíkingar hafa tekið góða forystu gegn Snæfelli þegar þriðji leikhluti er hálfnaður. 9.4.2005 00:01 Loeb með 52 sekúndna forskot Heimsmeistarinn í rallakstri, Frakkinn Sebastien Loeb, hefur 52 sekúndna forskot í Nýja-Sjálandsrallinu. Loeb vann fjórar af átta sérleiðum dagsins. Finninn Marcus Grönholm er annar og Norðmaðurinn Petter Solberg er þriðji. 9.4.2005 00:01 Norðurlandamót í hópfimleikum Norðurlandamót í hópfimleikum hefst í Laugardalshöll í dag klukkan 12.30. Stjarnan í Garðabæ verður á meðal þátttakenda en félagið varð í 4. sæti á Evrópumótinu sl. haust. Þá verður sveitaglíma Íslands í íþróttahúsi Hagaskóla kl. 15 í dag en Glímusamband Ísland heldur upp á 40 ára afmælið um þessar mundir. 9.4.2005 00:01 Keflvíkingar leiða enn Keflvíkingar hafa góða forystu eftir þrjá leikhluta í Stykkishólmi og færast nær Íslandsmeistaratitlinum. 9.4.2005 00:01 12 stiga forskot Keflavíkur Keflvíkingar hafa 12 stiga forskot þegar tæpar átta mínútur eru eftir af fjórða leikhluta 9.4.2005 00:01 Numancia mætir Atletico Madrid Numancia og Atletico Madrid mætast í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Leikurinn verður sýndur beint á Sýn og hefst klukkan 17. 9.4.2005 00:01 Keflavík leiðir og 5 mínútur eftir Keflvíkingar eru komnir með aðra höndina á Íslandsmeistarabikarinn, því þeir hafa 11 stiga forystu þegar 5 mínútur eru eftir af leiknum og fátt í spilunum sem bendir til annars en að þeir fari með sigur af hólmi. 9.4.2005 00:01 Jón fær sína fimmtu villu Jón Nordal Hafsteinsson var að fá sína fimmtu villu og fór blóðugur af velli eftir samstuð við Hlyn Bæringsson. 9.4.2005 00:01 Chelsea gerði jafntefli Chelsea náði jafntefli gegn Birmingham, 1-1 í ensku úrvaldeildinni í knattspyrnu í dag og hleypti Arsenal tveimur stigum nær fyrir vikið í baráttunni um meistaratitilinn en Englandsmeistararnir lögðu Middlesbrough 0-1 með marki Robert Pires. Þá tapaði Liverpool fyrir Man City þar sem Kiki Musampa skoraði sigurmarkið í blálokin. 9.4.2005 00:01 Keflavík Íslandsmeistari Keflvíkingar eru Íslandsmeistarar í körfuknattleik, þriðja árið í röð, eftir að þeir lögðu Snæfell, 98-88 í Stykkishólmi nú rétt í þessu og sigruðu 3-1 í einvígi liðanna. 9.4.2005 00:01 Heiðar skoraði í tapleik Heiðar Helguson skoraði mark Watford sem tapaði á heimavelli fyrir Leeds í ensku Championshipdeildinni í fótbolta í dag, 2-1. Heiðar lék allan leikinn með Watford en Brynjar Björn Gunnarsson sem einnig var í byrjunaliðinu var tekinn út af á 79. mínútu. Gylfi Einarsson var á varamannabekk Leeds í dag en kom ekki við sögu. 9.4.2005 00:01 Valur í undanúrslitin Valsmenn eru komnir í undanúrslitin í Intersport deildinni í handknattleik karla, eftir frækinn 31-30 sigur á HK í Valsheimilinu nú fyrir stundu. 9.4.2005 00:01 Norwich lagði Manchester United Lið Norwich náði sér í dýrmæt stig í botnbaráttunni áðan það gerði sér lítið fyrir og lagði Manchester United 2-0 á heimavelli sínum. 9.4.2005 00:01 Bruce stoltur af strákunum Steve Bruce, knattspyrnustjóri Birmingham var stoltur af sínum mönnum eftir jafnteflið við Chelsea í dag. 9.4.2005 00:01 Wenger ánægður Arsene Wenger var ánægður með stigin þrjú sem hans menn í Arsenal sóttu í greipar Middlesbrough í dag, þegar þeir sigruðu 1-0 með marki frakkans Robert Pires. 9.4.2005 00:01 Benitez vonsvikinn eftir tapið Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool var afar vonsvikinn með tap sinna manna fyrir Manchester City á Anfield, en það gæti reynst Liverpool mjög dýrkeypt í baráttunni um Evrópusæti á næsta tímabili. 9.4.2005 00:01 Sigurvegarinn Anna María "Þegar ég kom heim eftir leikinn þá beið mín skeyti frá Jóni Kr. Gíslasyni. Þar stóð: Þú ert mesti sigurvegari hópíþróttar sem Ísland hefur alið. Mér fannst frábært að fá þetta frá mínum fyrsta þjálfara og er rosalega stolt yfir þessu," segir Anna María Sveinsdóttir, 35 ára körfuknattleikskona úr Keflavík sem á miðvikudaginn varð Íslandsmeistari í tólfta sinn á ferlinum. 9.4.2005 00:01 Áhyggjulaus yfir markaleysinu Stórliðin Real Madrid og Barcelona mætast í dag á Santiago Bernebau-leikvanginum í Madríd. Gríðarleg spenna ríkir fyrir þessum leik en Barcelona er með níu stiga forystu á Real Madrid á toppi deildarinnar. 9.4.2005 00:01 Dómgæslan var hrikaleg Valsmenn eru komnir áfram í undanúrslit DHL-deildar karla í handbolta eftir sigur á HK, 31-30, í þriðja leik liðanna í átta liða úrslitum í Valsheimilinu í gær. Valsmenn mæta Haukum í undanúrslitum en Haukar lögðu FH-inga að velli í tveimur leikjum. 9.4.2005 00:01 Ólöf að leika vel á Spáni Ólöf María Jónsdóttir, kylfingur úr Golfklúbbnum Keili, lék þriðja hringinn á Tenerife-mótinu á evrópsku kvennamótaröðinni í golfi á 72 höggum eða pari vallarins. Hún hefur því leikið hringina þrjá á 218 höggum eða tveimur höggum yfir pari. 9.4.2005 00:01 Dallas valtaði yfir San Antonio Dallas Mavericks settu á svið sýningu á heimavelli sínum í nótt, þegar liðið vann sinn stærsta sigur í sögunni á San Antonio Spurs, sem greinilega sakna Tim Duncan mikið. 8.4.2005 00:01 Ferguson tók Ruud inn of snemma Alex Ferguson hefur komið til varnar hollenska framherja sínum Ruud van Nistelrooy hjá Manchester United og segist hafa tekið hann of snemma inn í liðið eftir meiðsli. 8.4.2005 00:01 Forseti Valencia skoðar Baros Juan Soler, forseti spænska knattspyrnuliðsins Valencia, sagði í samtali við útvarpsstöð þar í landi að hann væri í samningaviðræðum við tékkneska framherjann Milan Baros hjá Liverpool. 8.4.2005 00:01 Chris DiMarco í forystu á Masters Ameríski kylfingurinn Chris DiMarco er í forystu á Masters mótinu í golfi, sem fram fer á Augusta National um þessar mundir. 8.4.2005 00:01 Bowyer fær hlýjar móttökur Slagsmálahundurinn Lee Bowyer fékk blíðar móttökur frá stuðningsmönnum Newcastle í Evrópuleik liðsins gegn Sporting Lissabon í gærkvöldi. 8.4.2005 00:01 Owen saknar Liverpool Framherjinn knái hjá Real Madrid, Michael Owen, segist sakna heimaslóðanna í Liverpool og viðurkenndi í nýlegu viðtali að hann hefði ekkert á móti því að snúa heim ef sú staða kæmi upp. 8.4.2005 00:01 Ólöf vaxandi í Tenerife Ólöf María Jónsdóttir úr GK er að leika á tveimur höggum yfir pari í Tenerife-mótinu á Evrópsku mótaröðinni sem stendur sem hæst á Kanaríeyjum. 8.4.2005 00:01 Perrin veit ekkert um lið sitt Alain Perrin, nýráðinn knattspyrnustjóri Portsmouth í ensku Úrvalsdeildinni, á greinilega mikið verk fyrir höndum, en á blaðamannafundi í morgun kom hann upp um algert þekkingarleysi á félaginu. 8.4.2005 00:01 Loeb byrjar vel í Nýja-Sjálandi Heimsmeistarinn í ralli, Sebastien Loeb hjá Citroen, hefur góða forystu eftir fyrsta keppnisdag í ný-sjálenska rallinu. 8.4.2005 00:01 Ólöf hefur lokið keppni í dag Ólöf María Jónsdóttir lauk keppni á öðrum keppnisdegi á Tenerife-mótinu í golfi, sem er liður í Evrópumótaröðinni. 8.4.2005 00:01 Cole sér fyrir slag við Milan Enski landsliðsmaðurinn Joe Cole er farinn að sjá fyrir sér úrslitaleik við AC Milan í Meistaradeildinni í sumar og segir að ítalska liðið sé "ótrúlega sterkt". 8.4.2005 00:01 Skuldir Stoke lækkuðu mikið Íslendingaliðið Stoke City tapaði um 66 milljónum króna leiktíðina 2003 til 2004 eftir því sem fram kemur í skýrslu stjórnarformannsins, Gunnars Þórs Gíslasonar, á heimasíðu félagsins í dag. Skuldir Stoke lækkuðu hins vegar um 133 milljónir króna á milli ára. 8.4.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Blackburn á eftir Bellamy Svo gæti farið að enska úrvalsdeildarfélagið í knattspyrnu, Blackburn, muni ryðja undankomuleið fyrir velska vandræðabarnið Craig Bellamy frá Newcastle en hann er sem stendur í láni hjá Glasgow Celtic í Skotlandi. 9.4.2005 00:01
4. leikur Snæfells og Keflavíkur Nú er að hefjast fjórði leikur Snæfells og Keflavíkur í úrslitum Intersport deildarinnar í körfuknattleik. 9.4.2005 00:01
Ólöf lauk á pari í dag Ólöf María Jónsdóttir golfkona úr Keili lauk keppni eftir þriðja hring í 32.-40. sæti á golfmótinu á Kanaríeyjum í dag en hún lék hringinn í dag á pari. Ólöf er í sinni fyrstu keppni á evrópsku mótaröðinni. Ólöf fór fyrstu 9 holurnar í morgun á einu höggi undir pari, eða 35 höggum en samtals fékk hú 4 fugla á hringnum í dag, þann síðasta á 18. og síðustu holunni. 9.4.2005 00:01
Keflavík hefur undirtökin Keflvíkingar hafa byrjað betur í Stykkishólmi í dag og hafa yfir 33- 22eftir fyrsta leikhlutann. Magnús Gunnarsson hefur farið mikinn í fyrsta leikhlutanum og hefur skorað 3 þriggja stiga körfur og er kominn með 13 stig 9.4.2005 00:01
Keflvíkingar halda forskoti sínu Keflvíkingar halda fast í forskot sinn í Hólminum og um miðjan annan leikhlutann er staðan 40-30 fyrir suðurnesjaliðið. 9.4.2005 00:01
Eiður á bekknum hjá Chelsea Eiður Smári Guðjohnsen er á varamannabekk Chelsea sem leikur nú gegn Birmingham í ensku úrvaldseildinni í knattspyrnu en leikir dagsins hófust kl. 14.00. Hermann Hreiðarsson er í byrjunarliði Charlton sem er 2-1 undir gegn Portsmouth. 9.4.2005 00:01
Enn tíu stiga munur í Hólminum Keflvíkingar hafa 48-38 forystu í öðrum leikhluta í Stykkishólmi. 9.4.2005 00:01
Góð rispa hjá Snæfelli Snæfellingar eru að vakna til lífsins á heimavelli sínum og hafa minnkað muninn verulega með góðri rispu í öðrum leikhluta. 9.4.2005 00:01
Snæfell hefur jafnað Snæfellingar hafa jafnað leikinn gegn Keflavík með góðri rispu og nú rétt í þessu var Helgi Reynir Guðmundsson að jafna leikinn í stöðunni 50-50 með þriggja stiga körfu rétt fyrir lok annars leikhluta. 9.4.2005 00:01
Heiðar og Brynjar í byrjunarliðinu Í ensku Championshipdeildinni í knattspyrnu eru Heiðar Helguson og Brynjar Björn Gunnarsson báðir í byrjunarliði Watford sem er 0-1 undir gegn Leeds þar sem Gylfi Einarsson er á varamannabekknum. Jóhannes Karl Guðjónsson er í byrjunarliði Leicester sem er 1-0 yfir á útivelli gegn Brighton, Þórður Guðjónsson er á varamannabekk Stoke. 9.4.2005 00:01
Heiðar búinn að skora Heiðar Helguson er búinn að skora fyrir Watford og jafna metin gegn Leeds í ensku Championship deildinni í fótbolta en staðan þar er 1-1. Brynjar Björn Gunnarsson er einnig í byrjunarliði Wattford og Gylfi Einarsson á varamannabekk Leeds. 9.4.2005 00:01
Keflavík yfir í hálfleik Keflvíkingar hafa yfir í hálfleik 53-50 gegn Snæfelli í Stykkishólmi í fjórða leik liðanna í úrslitarimmu Íslandsmótsins í körfuknattleik. 9.4.2005 00:01
Hálfleikstölur á Englandi Hermann Hreiðarsson og félagar í Charlton eiga endurkomu dagsins það sem af er í ensku úrvaldseildinni í knattspyrnu en nú er hálfleikur í leikjum dagsins. Eftir að hafa lent 2-0 undir á móti Portsmouth hefur Charlton tekist að jafna í 2-2. Það er enn markalaust hjá Chelsea og Birmingham, sömuleiðis hjá Man City og Liverpool eins og hjá Middlesbrough og Arsenal. 9.4.2005 00:01
Keflvíkingar hafa forystuna Keflvíkingar hafa tekið góða forystu gegn Snæfelli þegar þriðji leikhluti er hálfnaður. 9.4.2005 00:01
Loeb með 52 sekúndna forskot Heimsmeistarinn í rallakstri, Frakkinn Sebastien Loeb, hefur 52 sekúndna forskot í Nýja-Sjálandsrallinu. Loeb vann fjórar af átta sérleiðum dagsins. Finninn Marcus Grönholm er annar og Norðmaðurinn Petter Solberg er þriðji. 9.4.2005 00:01
Norðurlandamót í hópfimleikum Norðurlandamót í hópfimleikum hefst í Laugardalshöll í dag klukkan 12.30. Stjarnan í Garðabæ verður á meðal þátttakenda en félagið varð í 4. sæti á Evrópumótinu sl. haust. Þá verður sveitaglíma Íslands í íþróttahúsi Hagaskóla kl. 15 í dag en Glímusamband Ísland heldur upp á 40 ára afmælið um þessar mundir. 9.4.2005 00:01
Keflvíkingar leiða enn Keflvíkingar hafa góða forystu eftir þrjá leikhluta í Stykkishólmi og færast nær Íslandsmeistaratitlinum. 9.4.2005 00:01
12 stiga forskot Keflavíkur Keflvíkingar hafa 12 stiga forskot þegar tæpar átta mínútur eru eftir af fjórða leikhluta 9.4.2005 00:01
Numancia mætir Atletico Madrid Numancia og Atletico Madrid mætast í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Leikurinn verður sýndur beint á Sýn og hefst klukkan 17. 9.4.2005 00:01
Keflavík leiðir og 5 mínútur eftir Keflvíkingar eru komnir með aðra höndina á Íslandsmeistarabikarinn, því þeir hafa 11 stiga forystu þegar 5 mínútur eru eftir af leiknum og fátt í spilunum sem bendir til annars en að þeir fari með sigur af hólmi. 9.4.2005 00:01
Jón fær sína fimmtu villu Jón Nordal Hafsteinsson var að fá sína fimmtu villu og fór blóðugur af velli eftir samstuð við Hlyn Bæringsson. 9.4.2005 00:01
Chelsea gerði jafntefli Chelsea náði jafntefli gegn Birmingham, 1-1 í ensku úrvaldeildinni í knattspyrnu í dag og hleypti Arsenal tveimur stigum nær fyrir vikið í baráttunni um meistaratitilinn en Englandsmeistararnir lögðu Middlesbrough 0-1 með marki Robert Pires. Þá tapaði Liverpool fyrir Man City þar sem Kiki Musampa skoraði sigurmarkið í blálokin. 9.4.2005 00:01
Keflavík Íslandsmeistari Keflvíkingar eru Íslandsmeistarar í körfuknattleik, þriðja árið í röð, eftir að þeir lögðu Snæfell, 98-88 í Stykkishólmi nú rétt í þessu og sigruðu 3-1 í einvígi liðanna. 9.4.2005 00:01
Heiðar skoraði í tapleik Heiðar Helguson skoraði mark Watford sem tapaði á heimavelli fyrir Leeds í ensku Championshipdeildinni í fótbolta í dag, 2-1. Heiðar lék allan leikinn með Watford en Brynjar Björn Gunnarsson sem einnig var í byrjunaliðinu var tekinn út af á 79. mínútu. Gylfi Einarsson var á varamannabekk Leeds í dag en kom ekki við sögu. 9.4.2005 00:01
Valur í undanúrslitin Valsmenn eru komnir í undanúrslitin í Intersport deildinni í handknattleik karla, eftir frækinn 31-30 sigur á HK í Valsheimilinu nú fyrir stundu. 9.4.2005 00:01
Norwich lagði Manchester United Lið Norwich náði sér í dýrmæt stig í botnbaráttunni áðan það gerði sér lítið fyrir og lagði Manchester United 2-0 á heimavelli sínum. 9.4.2005 00:01
Bruce stoltur af strákunum Steve Bruce, knattspyrnustjóri Birmingham var stoltur af sínum mönnum eftir jafnteflið við Chelsea í dag. 9.4.2005 00:01
Wenger ánægður Arsene Wenger var ánægður með stigin þrjú sem hans menn í Arsenal sóttu í greipar Middlesbrough í dag, þegar þeir sigruðu 1-0 með marki frakkans Robert Pires. 9.4.2005 00:01
Benitez vonsvikinn eftir tapið Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool var afar vonsvikinn með tap sinna manna fyrir Manchester City á Anfield, en það gæti reynst Liverpool mjög dýrkeypt í baráttunni um Evrópusæti á næsta tímabili. 9.4.2005 00:01
Sigurvegarinn Anna María "Þegar ég kom heim eftir leikinn þá beið mín skeyti frá Jóni Kr. Gíslasyni. Þar stóð: Þú ert mesti sigurvegari hópíþróttar sem Ísland hefur alið. Mér fannst frábært að fá þetta frá mínum fyrsta þjálfara og er rosalega stolt yfir þessu," segir Anna María Sveinsdóttir, 35 ára körfuknattleikskona úr Keflavík sem á miðvikudaginn varð Íslandsmeistari í tólfta sinn á ferlinum. 9.4.2005 00:01
Áhyggjulaus yfir markaleysinu Stórliðin Real Madrid og Barcelona mætast í dag á Santiago Bernebau-leikvanginum í Madríd. Gríðarleg spenna ríkir fyrir þessum leik en Barcelona er með níu stiga forystu á Real Madrid á toppi deildarinnar. 9.4.2005 00:01
Dómgæslan var hrikaleg Valsmenn eru komnir áfram í undanúrslit DHL-deildar karla í handbolta eftir sigur á HK, 31-30, í þriðja leik liðanna í átta liða úrslitum í Valsheimilinu í gær. Valsmenn mæta Haukum í undanúrslitum en Haukar lögðu FH-inga að velli í tveimur leikjum. 9.4.2005 00:01
Ólöf að leika vel á Spáni Ólöf María Jónsdóttir, kylfingur úr Golfklúbbnum Keili, lék þriðja hringinn á Tenerife-mótinu á evrópsku kvennamótaröðinni í golfi á 72 höggum eða pari vallarins. Hún hefur því leikið hringina þrjá á 218 höggum eða tveimur höggum yfir pari. 9.4.2005 00:01
Dallas valtaði yfir San Antonio Dallas Mavericks settu á svið sýningu á heimavelli sínum í nótt, þegar liðið vann sinn stærsta sigur í sögunni á San Antonio Spurs, sem greinilega sakna Tim Duncan mikið. 8.4.2005 00:01
Ferguson tók Ruud inn of snemma Alex Ferguson hefur komið til varnar hollenska framherja sínum Ruud van Nistelrooy hjá Manchester United og segist hafa tekið hann of snemma inn í liðið eftir meiðsli. 8.4.2005 00:01
Forseti Valencia skoðar Baros Juan Soler, forseti spænska knattspyrnuliðsins Valencia, sagði í samtali við útvarpsstöð þar í landi að hann væri í samningaviðræðum við tékkneska framherjann Milan Baros hjá Liverpool. 8.4.2005 00:01
Chris DiMarco í forystu á Masters Ameríski kylfingurinn Chris DiMarco er í forystu á Masters mótinu í golfi, sem fram fer á Augusta National um þessar mundir. 8.4.2005 00:01
Bowyer fær hlýjar móttökur Slagsmálahundurinn Lee Bowyer fékk blíðar móttökur frá stuðningsmönnum Newcastle í Evrópuleik liðsins gegn Sporting Lissabon í gærkvöldi. 8.4.2005 00:01
Owen saknar Liverpool Framherjinn knái hjá Real Madrid, Michael Owen, segist sakna heimaslóðanna í Liverpool og viðurkenndi í nýlegu viðtali að hann hefði ekkert á móti því að snúa heim ef sú staða kæmi upp. 8.4.2005 00:01
Ólöf vaxandi í Tenerife Ólöf María Jónsdóttir úr GK er að leika á tveimur höggum yfir pari í Tenerife-mótinu á Evrópsku mótaröðinni sem stendur sem hæst á Kanaríeyjum. 8.4.2005 00:01
Perrin veit ekkert um lið sitt Alain Perrin, nýráðinn knattspyrnustjóri Portsmouth í ensku Úrvalsdeildinni, á greinilega mikið verk fyrir höndum, en á blaðamannafundi í morgun kom hann upp um algert þekkingarleysi á félaginu. 8.4.2005 00:01
Loeb byrjar vel í Nýja-Sjálandi Heimsmeistarinn í ralli, Sebastien Loeb hjá Citroen, hefur góða forystu eftir fyrsta keppnisdag í ný-sjálenska rallinu. 8.4.2005 00:01
Ólöf hefur lokið keppni í dag Ólöf María Jónsdóttir lauk keppni á öðrum keppnisdegi á Tenerife-mótinu í golfi, sem er liður í Evrópumótaröðinni. 8.4.2005 00:01
Cole sér fyrir slag við Milan Enski landsliðsmaðurinn Joe Cole er farinn að sjá fyrir sér úrslitaleik við AC Milan í Meistaradeildinni í sumar og segir að ítalska liðið sé "ótrúlega sterkt". 8.4.2005 00:01
Skuldir Stoke lækkuðu mikið Íslendingaliðið Stoke City tapaði um 66 milljónum króna leiktíðina 2003 til 2004 eftir því sem fram kemur í skýrslu stjórnarformannsins, Gunnars Þórs Gíslasonar, á heimasíðu félagsins í dag. Skuldir Stoke lækkuðu hins vegar um 133 milljónir króna á milli ára. 8.4.2005 00:01