Sport

Eiður á bekknum hjá Chelsea

Eiður Smári Guðjohnsen er á varamannabekk Chelsea sem leikur nú gegn Birmingham í ensku úrvaldseildinni í knattspyrnu í dag en leikir dagsins hófust kl. 14.00. Staðan er 0-0 eftir 20 mínútna leik. Hermann Hreiðarsson er í byrjunarliði Charlton sem er 2-1 undir gegn Portsmouth.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×