Sport

Norðurlandamót í hópfimleikum

Norðurlandamót í hópfimleikum hefst í Laugardalshöll í dag klukkan 12.30. Stjarnan í Garðabæ verður á meðal þátttakenda en félagið varð í 4. sæti á Evrópumótinu sl. haust. Þá verður sveitaglíma Íslands í íþróttahúsi Hagaskóla kl. 15 í dag en Glímusamband Ísland heldur upp á 40 ára afmælið um þessar mundir.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×