Fleiri fréttir Fyrrverandi aðalritari Sameinuðu þjóðanna látinn Perúmaðurinn Javier Pérez de Cuéllar, fyrrverandi aðalritari Sameinuðu þjóðanna, er látinn, hundrað ára að aldri. 5.3.2020 06:56 Öllum skólum lokað á Ítalíu þar sem yfir 100 manns hafa látist vegna kórónuveirunnar Stjórnvöld á Ítalíu hafa staðfest að þau muni loka öllum skólum, bæði grunnskólum og háskólum, í landinu frá og með morgundeginum í tíu daga til þess að takast á við útbreiðslu kórónaveirunnar í landinu. 4.3.2020 23:30 Eiginkona Biden varði hann fyrir veganmótmælendum Mótmælendur ruddust upp á sviðið þegar Joe Biden fagnaði góðu gengi í forvali Demókrataflokksins í gærkvöldi. Eiginkona hans steig á milli hans og mótmælendanna og hélt þeim frá honum með valdi. 4.3.2020 16:35 Stefna að kolefnishlutleysi Evrópu fyrir 2050 Umhverfisverndarsinnar lýsa vonbrigðum með loftslagslög sem framkvæmdastjórn Evrópusambandsins samþykkti á fundi í dag og telja þau ekki ganga nógu langt. Markmið um kolefnishlutleysi fyrir árið 2050 verður fyrir sambandið sem heild, ekki einstök aðildarríki. 4.3.2020 16:01 Bloomberg hættir og styður Biden Michael Bloomberg kveður sviðið. 4.3.2020 15:19 Ítalir íhuga að loka skólum í tvær vikur Stjórnvöld á Ítalíu íhuga nú að loka öllum skólum og háskólum um land allt næstu tvær vikurnar. Er það gert vegna útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. 4.3.2020 13:18 Fyrstu loftárásirnar gegn Talibönum í ellefu daga Bandaríkin gerðu í dag fyrstu loftárásina gegn Talibönum í Afganistan í ellefu daga. Fylkingarnar skrifuðu nýverið undir friðarsamkomulag en loftárásin í dag er sögð hafa verið varnarlegs eðlis. 4.3.2020 12:21 Íranar hafa þrefaldað úranforða sinn Alþjóðlegum eftirlitsmönnum var meinaður aðgangur að tveimur stöðum sem þeir vildu kanna í Íran og stjórnvöld í Teheran neituðu að svara spurningum um þrjú aðra þar sem grunur leikur á að úran sé auðgað. 4.3.2020 12:20 Forseti Hondúras sakaður um að þiggja dóppeninga Bandarískir saksóknarar segja að forseti Hondúras hafi þegið tugi þúsunda dollara frá þekktum fíkniefnabaróni í skiptum fyrir að héldi hlífiskildi yfir ólöglegri starfsemi hans um það leyti sem hann var kjörinn forseti. 4.3.2020 11:20 Breskur ráðherra sakaður um ítrekað einelti Priti Patel, innanríkisráðherra, er sökuð um að hafa niðurlægt opinbera starfsmenn fyrir framan aðra og beitt þá miklum þrýstingi. Ráðuneytisstjóri sagði af sér vegna svipaðra ásakana á hendur henni um helgina. 4.3.2020 10:54 Biden snýr við taflinu Joe Biden, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, hefur snúið gengi sínu í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar algerlega við. 4.3.2020 10:46 Færeyingar svekktir og pirraðir út í hræsnarann Robert Plant Hljómsveitin Saving Grace, með söngvarana Robert Plant og Suzi Dian innanborðs, hefur afboðað komu sína á færeysku tónlistarhátíðina G! Festival, sem fram fer um miðjan júlímánuð. 4.3.2020 10:43 Staðfesta smit í færeyskum Frakklandsfara Kórónuveiran er komin til Færeyja en yfirvöld þar í landi greindu frá því fyrir stundu að einn Færeyingur hafi greinst með veiruna eftir ferð til Parísar í Frakklandi. 4.3.2020 10:27 WHO varar við skorti á hlífðarbúnaði Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin varaði í gær við skorti á hlífðarbúnaði vegna Covid-19 faraldursins. 4.3.2020 08:08 Minnst 24 látnir eftir hvirfilbylji í Tennessee Ríkisstjóri Tenessee hefur lýst yfir neyðarástandi og sent þjóðvarðliðið til aðstoðar björgunaraðila þar sem margir eru enn týndir og ástandið víða slæmt. 4.3.2020 07:10 Biden fær byr í seglin Forval Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum hefur tekið stakkaskiptum á einungis nokkrum dögum. 4.3.2020 06:32 54 þúsund föngum sleppt í Íran til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar Yfirvöld í Íran hafa tímabundið sleppt 54 þúsund föngum til þess að reyna að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19 í fangelsum landsins sem eru yfir full. 3.3.2020 22:44 Útlit fyrir nokkuð jöfn skipti hjá Demókrötum Fjórtán ríki greiða atkvæði í forvali Demókrata fyrir bandarísku forsetakosningarnar í dag. Joe Biden, fyrrverandi varaforseti, og Bernie Sanders öldungadeildarþingmaður eru sigurstranglegastir. 3.3.2020 18:30 Dánartíðni vegna kórónuveirunnar orðin 3,4% Dauðsföll á Ítalíu vegna kórónuveirunnar í dag eru orðin 27 en fjöldi látinna hefur hækkað úr 52 upp í 79 síðasta sólarhringinn. Tæplega fimm hundruð smit hafa greinst í dag. Þau eru nú orðin 2.502 en í gær voru þau 2.036. 3.3.2020 18:07 Tala látinna hækkar eftir hvirfilbylina í Tennessee Nítján eru látnir eftir skýstrókana sem gengu yfir Tennessee í nótt og tugir þúsunda eru án rafmagns, að sögn yfirvalda þar. 3.3.2020 16:57 Setja aukinn kraft í rannsókn á Biden sem vegnar betur í forvalinu Daginn eftir að Joe Biden var lýstur sigurvegari í forvali demókrata í Suður-Karólínu gaf þingmaður repúblikana sem stýrir heimavarnanefnd öldungadeildarinnar til kynna að hann ætlaði að gefa út stefnu um vitnisburð í rannsókn á ásökunum Trump forseta og bandamanna hans á hendur fyrrverandi varaforsetanum. 3.3.2020 14:49 Mannskaði og tjón af völdum skýstróka í Nashville Staðfest er að í það minnsta sjö hafi látið lífið þegar skýstrókar gengu yfir Tennesee í nótt. Talið er að um fjörutíu byggingar hafi hrunið. 3.3.2020 13:55 Pútín vill guð og „hefðbundið“ hjónaband í stjórnarskrá Vladímír Pútín forseti lagði fram breytingartillögur við frumvarp um stjórnarskrárbreytingar á mánudag. Þar verður kveðið á um að hjónaband geti aðeins verið á milli karls og konu. 3.3.2020 13:15 Faraldur á íranska þinginu 23 þingmenn í Íran hafa greinst með Covid-19 sjúkdóminn. Þetta sagði aðstoðarforseti þingsins í dag og tilkynntu yfirvöld landsins einnig að minnst 77 hafa dáið. 3.3.2020 12:24 Skutu niður þriðju orrustuþotuna yfir Sýrlandi 3.3.2020 11:31 Takmarka fjölda kínverskra blaðamanna í Bandaríkjunum Yfirvöld Bandaríkjanna ætla að takmarka þann fjölda fólk sem vinna mega á skrifstofum kínverskra ríkismiðla í Bandaríkjunum. 3.3.2020 10:35 Tveggja turna tal á „ofurþriðjudegi“ Ofurþriðjudagurinn svokallaði fer fram í dag en þá er gengið að kjörborðinu í fjórtán ríkjum Bandaríkjanna og velja sinn mann í forvali Demókrataflokksins fyrir komandi forsetakosningar. 3.3.2020 08:15 Sitja sem fastast vegna gruns um kórónuveirusmit Þýska skemmtiferðaskipið Aida Aura hefur frestað brottför sinni frá Haugasundi í Noregi vegna gruns um kórónuveirusmit um borð. 3.3.2020 08:10 Netanyahu lýsir yfir sigri Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, hefur lýst yfir sigri í kosningunum sem haldnar voru í gær. 3.3.2020 07:24 Kínverjar komnir í gegnum það versta Heilbrigðisráðuneyti Kína tilkynnti í nótt að einungis 125 ný smit nýju kórónuveirunnar hafi verið staðfest þar í landi á einum sólarhring. Sú tala hefur ekki verið svo lág síðan þann 20. janúar. 3.3.2020 06:43 Enginn bilbugur á Bloomberg Forsetaframbjóðandinn og fyrrum borgarstjóri New York, Mike Bloomberg segist ekki ætla að draga sig úr baráttunni í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar í nóvember. 2.3.2020 21:25 Klobuchar dregur framboð sitt til baka og styður Biden Öldungadeildarþingmaðurinn Amy Klobuchar hefur ákveðið að draga framboð sitt í forvali Demókrata vegna forsetakosninganna í Bandaríkjunum til baka. 2.3.2020 19:00 Talibanar boða frekari árásir þrátt fyrir friðarsamning Snurða virðist þegar hlaupin á þráðinn í samkomulagi sem Bandaríkjastjórn gerði við talibana um helgina. Talibanar ætla ekki að taka þátt í frekari viðræðum fyrr en afgönsk stjórnvöld sleppa 5.000 liðsmönnum þeirra sem forseti landsins kannast ekki við að hafa fallist á. 2.3.2020 16:51 Grikkir hættir að taka á móti hælisumsóknum Yfirvöld Grikklands hafa lokað landamærum ríkisins við Tyrkland og eru hætt að taka á mótti hælisumsóknum vegna mikils fjölda flóttafólks sem vill komast frá Tyrklandi til Grikklands. 2.3.2020 11:13 Ráðgjafi æðstaklerks Íran látinn vegna Covid Fyrir utan landamæri Kína hafa flestir dáið í Íran vegna veirunnar. 2.3.2020 09:17 Kjósa í þriðja sinn á einu ári Síðustu tvær kosningar í Ísrael hafa ekki skilað afgerandi meirihluta og ekki hefur tekist að mynda ríkisstjórn. 2.3.2020 08:22 Um 30 manns í gíslingu í Manila Fyrrverandi öryggisvörður heldur fólkinu í verslunarmiðstöð. 2.3.2020 06:43 Tveimur eldflaugum skotið frá Norður-Kóreu Svo virðist sem forsvarsmenn einræðisríkisins ætli að halda bönnuðum tilraunum áfram eftir nokkurra mánaða hlé á eldflaugaskotum. 2.3.2020 06:35 Pete Buttigieg dregur framboð sitt til baka Pete Buttigieg, sem sóst hefur eftir því að verða forsetaefni Demókrataflokksins, hefur misst dampinn að undanförnu. 1.3.2020 23:21 Trúarleiðtogi í Suður-Kóreu ásakaður um morð vegna kórónuveirudauðsfalla Yfirvöld í Suður-Kóreu hyggjast hefja rannsókn á leiðtoga trúarhóps þar í landi en hann er sagður bera ábyrgð á þó nokkrum kórónuveirudauðsföllum. 1.3.2020 15:51 Loka Louvre-safninu vegna ótta við kórónuveirusmit Einu þekktasta og fjölsóttasta listasafni heims, Louvresafninu í París, var í dag lokað eftir að ríkisstjórn Frakklands tók ákvörðun um að banna fjöldasamkomur innandyra af ótta við útbreiðslu kórónuveirunnar. 1.3.2020 15:32 Frakkar banna stórar samkomur og mæla gegn kossaflensi Vegna mikillar fjölgunar kórónuveirusmita í Frakklandi hafa þarlend yfirvöld gripið til þess ráðs að banna stórar samkomur fólks, innandyra. Þá er mælt með því að Frakkar hætti að heilsast með kossum á kinn. 1.3.2020 12:10 Afganski forsetinn hafnar samkomulagi um fangaskipti Forseti Afganistan segir það ekki rétt að ríkið hafi lofað að frelsa 5000 Talíbana úr fangelsum ríkisins líkt og haldið er fram í friðarsamningi milli Bandaríkjanna og Talíbana. 1.3.2020 09:58 Dregur verulega úr mengun í Kína samhliða útbreiðslu kórónuveiru Mikið hefur dregið úr mengun í Kína á síðustu dögum. Þetta sýna myndir frá Geimferðastofnun Bandaríkjanna, NASA. 1.3.2020 09:57 Bilið á milli Bernie og Biden minnkar Joe Biden, fyrrverandi varafroseti Bandaríkjanna, vann góðan sigur í forvali Demókrataflokksins í Suður-Karólínu í nótt. 1.3.2020 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
Fyrrverandi aðalritari Sameinuðu þjóðanna látinn Perúmaðurinn Javier Pérez de Cuéllar, fyrrverandi aðalritari Sameinuðu þjóðanna, er látinn, hundrað ára að aldri. 5.3.2020 06:56
Öllum skólum lokað á Ítalíu þar sem yfir 100 manns hafa látist vegna kórónuveirunnar Stjórnvöld á Ítalíu hafa staðfest að þau muni loka öllum skólum, bæði grunnskólum og háskólum, í landinu frá og með morgundeginum í tíu daga til þess að takast á við útbreiðslu kórónaveirunnar í landinu. 4.3.2020 23:30
Eiginkona Biden varði hann fyrir veganmótmælendum Mótmælendur ruddust upp á sviðið þegar Joe Biden fagnaði góðu gengi í forvali Demókrataflokksins í gærkvöldi. Eiginkona hans steig á milli hans og mótmælendanna og hélt þeim frá honum með valdi. 4.3.2020 16:35
Stefna að kolefnishlutleysi Evrópu fyrir 2050 Umhverfisverndarsinnar lýsa vonbrigðum með loftslagslög sem framkvæmdastjórn Evrópusambandsins samþykkti á fundi í dag og telja þau ekki ganga nógu langt. Markmið um kolefnishlutleysi fyrir árið 2050 verður fyrir sambandið sem heild, ekki einstök aðildarríki. 4.3.2020 16:01
Ítalir íhuga að loka skólum í tvær vikur Stjórnvöld á Ítalíu íhuga nú að loka öllum skólum og háskólum um land allt næstu tvær vikurnar. Er það gert vegna útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. 4.3.2020 13:18
Fyrstu loftárásirnar gegn Talibönum í ellefu daga Bandaríkin gerðu í dag fyrstu loftárásina gegn Talibönum í Afganistan í ellefu daga. Fylkingarnar skrifuðu nýverið undir friðarsamkomulag en loftárásin í dag er sögð hafa verið varnarlegs eðlis. 4.3.2020 12:21
Íranar hafa þrefaldað úranforða sinn Alþjóðlegum eftirlitsmönnum var meinaður aðgangur að tveimur stöðum sem þeir vildu kanna í Íran og stjórnvöld í Teheran neituðu að svara spurningum um þrjú aðra þar sem grunur leikur á að úran sé auðgað. 4.3.2020 12:20
Forseti Hondúras sakaður um að þiggja dóppeninga Bandarískir saksóknarar segja að forseti Hondúras hafi þegið tugi þúsunda dollara frá þekktum fíkniefnabaróni í skiptum fyrir að héldi hlífiskildi yfir ólöglegri starfsemi hans um það leyti sem hann var kjörinn forseti. 4.3.2020 11:20
Breskur ráðherra sakaður um ítrekað einelti Priti Patel, innanríkisráðherra, er sökuð um að hafa niðurlægt opinbera starfsmenn fyrir framan aðra og beitt þá miklum þrýstingi. Ráðuneytisstjóri sagði af sér vegna svipaðra ásakana á hendur henni um helgina. 4.3.2020 10:54
Biden snýr við taflinu Joe Biden, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, hefur snúið gengi sínu í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar algerlega við. 4.3.2020 10:46
Færeyingar svekktir og pirraðir út í hræsnarann Robert Plant Hljómsveitin Saving Grace, með söngvarana Robert Plant og Suzi Dian innanborðs, hefur afboðað komu sína á færeysku tónlistarhátíðina G! Festival, sem fram fer um miðjan júlímánuð. 4.3.2020 10:43
Staðfesta smit í færeyskum Frakklandsfara Kórónuveiran er komin til Færeyja en yfirvöld þar í landi greindu frá því fyrir stundu að einn Færeyingur hafi greinst með veiruna eftir ferð til Parísar í Frakklandi. 4.3.2020 10:27
WHO varar við skorti á hlífðarbúnaði Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin varaði í gær við skorti á hlífðarbúnaði vegna Covid-19 faraldursins. 4.3.2020 08:08
Minnst 24 látnir eftir hvirfilbylji í Tennessee Ríkisstjóri Tenessee hefur lýst yfir neyðarástandi og sent þjóðvarðliðið til aðstoðar björgunaraðila þar sem margir eru enn týndir og ástandið víða slæmt. 4.3.2020 07:10
Biden fær byr í seglin Forval Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum hefur tekið stakkaskiptum á einungis nokkrum dögum. 4.3.2020 06:32
54 þúsund föngum sleppt í Íran til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar Yfirvöld í Íran hafa tímabundið sleppt 54 þúsund föngum til þess að reyna að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19 í fangelsum landsins sem eru yfir full. 3.3.2020 22:44
Útlit fyrir nokkuð jöfn skipti hjá Demókrötum Fjórtán ríki greiða atkvæði í forvali Demókrata fyrir bandarísku forsetakosningarnar í dag. Joe Biden, fyrrverandi varaforseti, og Bernie Sanders öldungadeildarþingmaður eru sigurstranglegastir. 3.3.2020 18:30
Dánartíðni vegna kórónuveirunnar orðin 3,4% Dauðsföll á Ítalíu vegna kórónuveirunnar í dag eru orðin 27 en fjöldi látinna hefur hækkað úr 52 upp í 79 síðasta sólarhringinn. Tæplega fimm hundruð smit hafa greinst í dag. Þau eru nú orðin 2.502 en í gær voru þau 2.036. 3.3.2020 18:07
Tala látinna hækkar eftir hvirfilbylina í Tennessee Nítján eru látnir eftir skýstrókana sem gengu yfir Tennessee í nótt og tugir þúsunda eru án rafmagns, að sögn yfirvalda þar. 3.3.2020 16:57
Setja aukinn kraft í rannsókn á Biden sem vegnar betur í forvalinu Daginn eftir að Joe Biden var lýstur sigurvegari í forvali demókrata í Suður-Karólínu gaf þingmaður repúblikana sem stýrir heimavarnanefnd öldungadeildarinnar til kynna að hann ætlaði að gefa út stefnu um vitnisburð í rannsókn á ásökunum Trump forseta og bandamanna hans á hendur fyrrverandi varaforsetanum. 3.3.2020 14:49
Mannskaði og tjón af völdum skýstróka í Nashville Staðfest er að í það minnsta sjö hafi látið lífið þegar skýstrókar gengu yfir Tennesee í nótt. Talið er að um fjörutíu byggingar hafi hrunið. 3.3.2020 13:55
Pútín vill guð og „hefðbundið“ hjónaband í stjórnarskrá Vladímír Pútín forseti lagði fram breytingartillögur við frumvarp um stjórnarskrárbreytingar á mánudag. Þar verður kveðið á um að hjónaband geti aðeins verið á milli karls og konu. 3.3.2020 13:15
Faraldur á íranska þinginu 23 þingmenn í Íran hafa greinst með Covid-19 sjúkdóminn. Þetta sagði aðstoðarforseti þingsins í dag og tilkynntu yfirvöld landsins einnig að minnst 77 hafa dáið. 3.3.2020 12:24
Takmarka fjölda kínverskra blaðamanna í Bandaríkjunum Yfirvöld Bandaríkjanna ætla að takmarka þann fjölda fólk sem vinna mega á skrifstofum kínverskra ríkismiðla í Bandaríkjunum. 3.3.2020 10:35
Tveggja turna tal á „ofurþriðjudegi“ Ofurþriðjudagurinn svokallaði fer fram í dag en þá er gengið að kjörborðinu í fjórtán ríkjum Bandaríkjanna og velja sinn mann í forvali Demókrataflokksins fyrir komandi forsetakosningar. 3.3.2020 08:15
Sitja sem fastast vegna gruns um kórónuveirusmit Þýska skemmtiferðaskipið Aida Aura hefur frestað brottför sinni frá Haugasundi í Noregi vegna gruns um kórónuveirusmit um borð. 3.3.2020 08:10
Netanyahu lýsir yfir sigri Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, hefur lýst yfir sigri í kosningunum sem haldnar voru í gær. 3.3.2020 07:24
Kínverjar komnir í gegnum það versta Heilbrigðisráðuneyti Kína tilkynnti í nótt að einungis 125 ný smit nýju kórónuveirunnar hafi verið staðfest þar í landi á einum sólarhring. Sú tala hefur ekki verið svo lág síðan þann 20. janúar. 3.3.2020 06:43
Enginn bilbugur á Bloomberg Forsetaframbjóðandinn og fyrrum borgarstjóri New York, Mike Bloomberg segist ekki ætla að draga sig úr baráttunni í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar í nóvember. 2.3.2020 21:25
Klobuchar dregur framboð sitt til baka og styður Biden Öldungadeildarþingmaðurinn Amy Klobuchar hefur ákveðið að draga framboð sitt í forvali Demókrata vegna forsetakosninganna í Bandaríkjunum til baka. 2.3.2020 19:00
Talibanar boða frekari árásir þrátt fyrir friðarsamning Snurða virðist þegar hlaupin á þráðinn í samkomulagi sem Bandaríkjastjórn gerði við talibana um helgina. Talibanar ætla ekki að taka þátt í frekari viðræðum fyrr en afgönsk stjórnvöld sleppa 5.000 liðsmönnum þeirra sem forseti landsins kannast ekki við að hafa fallist á. 2.3.2020 16:51
Grikkir hættir að taka á móti hælisumsóknum Yfirvöld Grikklands hafa lokað landamærum ríkisins við Tyrkland og eru hætt að taka á mótti hælisumsóknum vegna mikils fjölda flóttafólks sem vill komast frá Tyrklandi til Grikklands. 2.3.2020 11:13
Ráðgjafi æðstaklerks Íran látinn vegna Covid Fyrir utan landamæri Kína hafa flestir dáið í Íran vegna veirunnar. 2.3.2020 09:17
Kjósa í þriðja sinn á einu ári Síðustu tvær kosningar í Ísrael hafa ekki skilað afgerandi meirihluta og ekki hefur tekist að mynda ríkisstjórn. 2.3.2020 08:22
Um 30 manns í gíslingu í Manila Fyrrverandi öryggisvörður heldur fólkinu í verslunarmiðstöð. 2.3.2020 06:43
Tveimur eldflaugum skotið frá Norður-Kóreu Svo virðist sem forsvarsmenn einræðisríkisins ætli að halda bönnuðum tilraunum áfram eftir nokkurra mánaða hlé á eldflaugaskotum. 2.3.2020 06:35
Pete Buttigieg dregur framboð sitt til baka Pete Buttigieg, sem sóst hefur eftir því að verða forsetaefni Demókrataflokksins, hefur misst dampinn að undanförnu. 1.3.2020 23:21
Trúarleiðtogi í Suður-Kóreu ásakaður um morð vegna kórónuveirudauðsfalla Yfirvöld í Suður-Kóreu hyggjast hefja rannsókn á leiðtoga trúarhóps þar í landi en hann er sagður bera ábyrgð á þó nokkrum kórónuveirudauðsföllum. 1.3.2020 15:51
Loka Louvre-safninu vegna ótta við kórónuveirusmit Einu þekktasta og fjölsóttasta listasafni heims, Louvresafninu í París, var í dag lokað eftir að ríkisstjórn Frakklands tók ákvörðun um að banna fjöldasamkomur innandyra af ótta við útbreiðslu kórónuveirunnar. 1.3.2020 15:32
Frakkar banna stórar samkomur og mæla gegn kossaflensi Vegna mikillar fjölgunar kórónuveirusmita í Frakklandi hafa þarlend yfirvöld gripið til þess ráðs að banna stórar samkomur fólks, innandyra. Þá er mælt með því að Frakkar hætti að heilsast með kossum á kinn. 1.3.2020 12:10
Afganski forsetinn hafnar samkomulagi um fangaskipti Forseti Afganistan segir það ekki rétt að ríkið hafi lofað að frelsa 5000 Talíbana úr fangelsum ríkisins líkt og haldið er fram í friðarsamningi milli Bandaríkjanna og Talíbana. 1.3.2020 09:58
Dregur verulega úr mengun í Kína samhliða útbreiðslu kórónuveiru Mikið hefur dregið úr mengun í Kína á síðustu dögum. Þetta sýna myndir frá Geimferðastofnun Bandaríkjanna, NASA. 1.3.2020 09:57
Bilið á milli Bernie og Biden minnkar Joe Biden, fyrrverandi varafroseti Bandaríkjanna, vann góðan sigur í forvali Demókrataflokksins í Suður-Karólínu í nótt. 1.3.2020 08:00