Fleiri fréttir Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps tístir um verkefni á Grænlandi Sérfræðingar segja þetta skýrari skilaboð en áður um að Bandaríkjastjórn sé tilbúin að greiða gjald í formi efnahagsstuðnings til að ná fram markmiðum sínum á Grænlandi. 8.9.2019 09:05 Fundu líkamsleifar við fjársjóðsleit undir húsi einræðisherra Líkamsleifar fjögurra einstaklinga fundust grafnar í jörð undir baðherbergi húss í Paragvæ sem eitt sinn var í eigu Alfredo Stroessner, fyrrverandi einræðisherra í landinu. 8.9.2019 09:03 Hætti við leynilega heimsókn Talibana til Bandaríkjanna Forsetinn segist einnig hafa stöðvað friðarviðræður í Afganistan vegna árásar Talibana þar sem bandarískur hermaður og ellefu almennir borgarar féllu. 7.9.2019 23:30 Skógareyðing ekki málefni einstakra ríkja heldur heimsins Páfinn er nú staddur á Madagaskar en sérfræðingar og rannsakendur segja eyjuna hafa tapað um 44 prósentum skóglendis á síðustu 60 árum og það megi að miklu leyti rekja til ólöglegs skógarhöggs. 7.9.2019 23:02 Starfsmenn verslana lítið til í að skamma byssueigendur Starfsmenn verslana eins og Walmart og Kroger í Bandaríkjunum eru lítið spenntir fyrir því að þurfa að framfylgja nýjum stefnum fyrirtækjanna um að biðja eigendur skotvopna um að bera byssur sínar ekki í verslununum. 7.9.2019 21:48 Breskur ráðherra hættir í ríkisstjórninni og Íhaldsflokknum Ástæðuna segir hún vera að dyggir hófsamir íhaldsmenn hafi verið reknir úr flokknum. 7.9.2019 20:43 Telja að reykeitrun hafi leitt til dauða 34 skipverja undan ströndum Kaliforníu 39 manns voru um borð í skipinu og var að mestu um að ræða um áhugakafara sem voru í þriggja daga siglingu. 7.9.2019 19:49 Kim hellti sér yfir ríkisráðið vegna fellibyls Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, er sagður hafa helt sér yfir háttsetta embættismenn ríkisins á neyðarfundi í dag vegna fellibylsins Lingling sem herjar nú á Kóreuskagann. 7.9.2019 19:06 Úkraínumenn og Rússar skiptust á föngum Úkraínumenn og Rússar skiptust á föngum í dag eftir leynilegar viðræður á milli yfirvalda ríkjanna. 7.9.2019 17:54 Tala látinna komin upp í 43 eftir Dorian og sjötíu þúsund hafa misst heimili sín Sameinuðu þjóðirnar gáfu út í morgun að minnst sjötíu þúsund manns séu talin hafa misst heimili sitt á svæðinu í kjölfar fellibyljarins. 7.9.2019 15:59 Herkænska eða hrunadans Johnsons Bresk stjórnmál eru í uppnámi og almenningur getur lítið gert annað en að fylgjast agndofa með. Líkt og í House of Cards er ráðabrugg að tjaldabaki og Boris Johnson horfir marga leiki fram í tímann. 7.9.2019 07:30 Misstu samband við fyrsta indverska tunglfarið Ekki er vitað hvort lendingarfarið Vikram hafi farist eða hvort fjarskiptabúnaður þess hafi brugðist. 6.9.2019 23:43 Rekja veikindi hundraða og nokkur dauðsföll til rafrettna Fimm eru látnir í Bandaríkjunum af völdum torkennilegs lungasjúkdóms sem er talinn tengjast rafreykingum. 6.9.2019 21:02 Óttast að endanleg tala látinna verði sláandi Þrjátíu eru látin og jafnvel þúsunda enn saknað á Bahamaeyjum eftir að fellibylurinn Dorian reið yfir. Hefur valdið flóðum í Bandaríkjunum í dag. 6.9.2019 19:00 Frelsishetjan sem varð kúgari Robert Mugabe, frelsishetja og síðar harðstjóri Simbabve, lést í gær, 95 ára að aldri. Dánarorsök hefur ekki verið gerð opinber en frá því í apríl hafði hann sótt sér læknisþjónustu í Singapúr vegna veikinda. 6.9.2019 19:00 Johnson segir stjórnarandstöðuna hrædda við vilja þjóðarinnar Breska stjórnarandstaðan ætlar ekki að styðja tillögu Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, um að boða til kosninga. 6.9.2019 19:00 Utanríkisráðherra Svíþjóðar segir af sér Margot Wallström hefur ákveðið að segja af sér sem utanríkisráðherra Svíþjóðar. 6.9.2019 13:25 73 ára kona kom tvíburum í heiminn Konan varð barnshafandi að lokinni glasameðferð. 6.9.2019 13:18 Þekktur lögmaður skotinn í Stokkhólmi Karlmaður var skotinn í íbúð á Kungsholmen í sænsku höfuðborginni Stokkhólmi í morgun. 6.9.2019 12:19 Stjórnarandstaðan hafnar nýjum kosningum Flokkarnir sem mynda stjórnarandstöðuna í Bretlandi hafa sammælst um að hafna kröfu Boris Johnson, forsætisráðherra, um að haldnar verði þingkosningar fyrir leiðtogafund Evrópusambandsins í október, þegar Bretland á að ganga úr sambandinu. 6.9.2019 12:06 Robert Mugabe er látinn Robert Mugabe fyrrum forseti Zimbabve er látinn níutíu og fimm ára að aldri. 6.9.2019 07:15 Írar ætla að planta 440 milljón trjám fyrir árið 2040 Eyjan græna verður enn þá grænni á komandi áratugum því að Írar ætla að gróðursetja 400 milljón tré fyrir árið 2040. 6.9.2019 06:45 Háskóli fær metsekt vegna kynferðisbrota fimleikalæknisins Ríkisháskólinn í Michigan er talinn hafa brugðist nemendum sínum þegar hann aðhafðist ekkert þrátt fyrir áralangar kvartanir undan Larry Nassar og deildarforseta skólans. 5.9.2019 23:45 Stefna á að ná myndskeiði af risasvartholinu í miðju Vetrarbrautarinnar Sömu vísindamenn og tóku fyrstu myndina af svartholi vilja færa út kvíarnar og ná mynd úr miðju okkar vetrarbrautar. 5.9.2019 23:26 Stórt berghlaup í Raumsdal í Noregi Jarðfræðingar segja að bíða þurfi til morguns til að hægt verði að meta hversu umfangsmikið berghlaupið var. 5.9.2019 20:32 Dorian hrellir Bandaríkjamenn Stormurinn olli verulegu tjóni og heimti tuttugu líf á Bahamaeyjum. Sjávarflóð og úrkoma í Bandaríkjunum í dag. 5.9.2019 19:00 Johnson segist frekar vilja „liggja dauður í skurði“ en sækja um frest til Brussel Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, ætlar að reyna aftur að boða til kosninga. Þingstyrkur stjórnar hans heldur áfram að minnka og óljóst er hvort stjórnarandstaðan styðji tillögu um nýjar kosningar. 5.9.2019 19:00 Bauðst til að selja Trump nýja hljóðfráa eldflaug Vladimir Pútín, forseti Rússlands, segir að Rússar muni framleiða nýjar tegundir eldflauga sem voru áður bannaðar í sáttmála á milli Rússlands og Bandaríkjanna (INF) sem rann út í síðasta mánuði. 5.9.2019 12:13 Kveðst vera með mögulega skýringu á Loch Ness skrímslinu Vísindamenn við Otago-háskóla á Nýja-Sjálandi segjast hafa komist að mögulegri niðurstöðu sem kunni að skýra sögusagnir um að skrímsli sé að finna í skoska stöðuvatninu Loch Ness. 5.9.2019 12:10 Bróðir Borisar segir af sér Breski Íhaldsmaðurinn Jo Johnson hefur tilkynnt um afsögn sína sem þingmaður og ráðherra. 5.9.2019 11:06 Morðið í Malmö: Nítján ára manninum sleppt úr gæsluvarðhaldi Nítján ára manni hefur verið sleppt úr gæsluvarðhaldi í Malmö. 5.9.2019 10:24 Systkinin mættu saman á fyrsta skóladegi Karlottu Breska prinsessan Karlotta mætti í fylgd foreldra sinna og eldri bróður í grunnskólann Thomas's Battersea í suðurhluta Lundúna í morgun. 5.9.2019 09:54 Myndbönd af skemmdunum: Minnst tuttugu látin og óttast að þau séu fleiri Umfangsmikið björgunarstarf á sér nú stað á Great Abaco og Grand Bahama-eyjunum eftir að fellibylurinn Dorian olli þar miklum skaða. 5.9.2019 09:41 Ætla að afnema allar hömlur á auðgun úrans Stjórnvöld í Íran segjast ætla að afnema allar hömlur sem settar hafa verið á rannsóknir og þróun kjarnorkumála hjá ríkinu. 5.9.2019 08:47 Kalífadæmið lifir áfram meðal kvenna ISIS Tugir þúsunda kvenna og barna frá Kalífadæmi Íslamska ríkisins halda til í al-Hol búðunum þar sem "prinsessur“ ISIS eru sagðar stjórna með hótunum, ofbeldi og grimmilegum morðum. 5.9.2019 08:00 Dorian mættur að ströndum Bandaríkjanna Búist er við hættulegum flóðum en fellibylurinn safnaði krafti á ferðinni til Bandaríkjanna og er nú aftur orðinn þriggja stigs fellibylur. 5.9.2019 07:52 Óskaði þess að deyja eftir að hann kom fram í umdeildum sjónvarpsþætti Þættirnir voru sýndir á bresku sjónvarpsstöðinni ITV um árabil og nutu mikilla vinsælda í Bretlandi. Stöðin hætti hins vegar alfarið framleiðslu á þáttunum í maí síðastliðnum. 4.9.2019 23:47 Erdogan mótmælir því að Tyrkir fái ekki að koma sér upp kjarnavopnum Tyrkneski forsetinn fullyrti ranglega við flokksfélaga sína að ekkert þróað ríki væri án kjarnavopna í heiminum. 4.9.2019 22:41 Fórnarlamb nauðgarans Brocks Turners stígur fram undir nafni í fyrsta skipti Konan, hin 27 ára Chanel Miller, hyggur á útgáfu bókar um málið en hefur aldrei komið fram undir nafni þar til nú. 4.9.2019 22:23 Trump virðist hafa látið falsa spákort um fellibylinn Einhver virðist hafa átt við kort yfir mögulega braut fellibyljarsins Dorian sem Trump forseti sýndi í dag. Svo virðist sem að það hafi átt að réttlæta rangar upplýsingar sem forsetinn sendi út á Twitter um helgina. 4.9.2019 21:31 Felldu frumvarp Johnson um að boða til kosninga Boris Johnson beið sinn annan stóra ósigur á einu kvöldi í þinginu. 4.9.2019 20:40 Frestun Brexit samþykkt með ákvæði um útgöngusamning May Boris Johnson forsætisráðherra beið annan ósigur á breska þinginu í kvöld. 4.9.2019 19:05 Samþykktu að fresta Brexit í fyrstu atkvæðagreiðslu Frumvarpið sem breska þingið samþykkti í dag myndi knýja Boris Johnson til að fresta útgöngunni úr Evrópusambandinu. 4.9.2019 17:34 Støjberg sækist eftir varaformennsku í Venstre Fyrrverandi ráðherra innflytjendamála í Danmörku hefur tilkynnt að hún styðji Jacob Ellemann-Jensen sem arftaka Lars Løkke Rasmussen í stóli formanns. 4.9.2019 10:18 Frestun þingfunda í Bretlandi dæmd lögleg Skoskur dómstóll segir þá ákvörðun Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, að fresta þingfundum í september og þar til skömmu áður en Bretland gengur úr Evrópusambandinu (Brexit) í lok október, vera lögmæta. 4.9.2019 10:03 Sjá næstu 50 fréttir
Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps tístir um verkefni á Grænlandi Sérfræðingar segja þetta skýrari skilaboð en áður um að Bandaríkjastjórn sé tilbúin að greiða gjald í formi efnahagsstuðnings til að ná fram markmiðum sínum á Grænlandi. 8.9.2019 09:05
Fundu líkamsleifar við fjársjóðsleit undir húsi einræðisherra Líkamsleifar fjögurra einstaklinga fundust grafnar í jörð undir baðherbergi húss í Paragvæ sem eitt sinn var í eigu Alfredo Stroessner, fyrrverandi einræðisherra í landinu. 8.9.2019 09:03
Hætti við leynilega heimsókn Talibana til Bandaríkjanna Forsetinn segist einnig hafa stöðvað friðarviðræður í Afganistan vegna árásar Talibana þar sem bandarískur hermaður og ellefu almennir borgarar féllu. 7.9.2019 23:30
Skógareyðing ekki málefni einstakra ríkja heldur heimsins Páfinn er nú staddur á Madagaskar en sérfræðingar og rannsakendur segja eyjuna hafa tapað um 44 prósentum skóglendis á síðustu 60 árum og það megi að miklu leyti rekja til ólöglegs skógarhöggs. 7.9.2019 23:02
Starfsmenn verslana lítið til í að skamma byssueigendur Starfsmenn verslana eins og Walmart og Kroger í Bandaríkjunum eru lítið spenntir fyrir því að þurfa að framfylgja nýjum stefnum fyrirtækjanna um að biðja eigendur skotvopna um að bera byssur sínar ekki í verslununum. 7.9.2019 21:48
Breskur ráðherra hættir í ríkisstjórninni og Íhaldsflokknum Ástæðuna segir hún vera að dyggir hófsamir íhaldsmenn hafi verið reknir úr flokknum. 7.9.2019 20:43
Telja að reykeitrun hafi leitt til dauða 34 skipverja undan ströndum Kaliforníu 39 manns voru um borð í skipinu og var að mestu um að ræða um áhugakafara sem voru í þriggja daga siglingu. 7.9.2019 19:49
Kim hellti sér yfir ríkisráðið vegna fellibyls Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, er sagður hafa helt sér yfir háttsetta embættismenn ríkisins á neyðarfundi í dag vegna fellibylsins Lingling sem herjar nú á Kóreuskagann. 7.9.2019 19:06
Úkraínumenn og Rússar skiptust á föngum Úkraínumenn og Rússar skiptust á föngum í dag eftir leynilegar viðræður á milli yfirvalda ríkjanna. 7.9.2019 17:54
Tala látinna komin upp í 43 eftir Dorian og sjötíu þúsund hafa misst heimili sín Sameinuðu þjóðirnar gáfu út í morgun að minnst sjötíu þúsund manns séu talin hafa misst heimili sitt á svæðinu í kjölfar fellibyljarins. 7.9.2019 15:59
Herkænska eða hrunadans Johnsons Bresk stjórnmál eru í uppnámi og almenningur getur lítið gert annað en að fylgjast agndofa með. Líkt og í House of Cards er ráðabrugg að tjaldabaki og Boris Johnson horfir marga leiki fram í tímann. 7.9.2019 07:30
Misstu samband við fyrsta indverska tunglfarið Ekki er vitað hvort lendingarfarið Vikram hafi farist eða hvort fjarskiptabúnaður þess hafi brugðist. 6.9.2019 23:43
Rekja veikindi hundraða og nokkur dauðsföll til rafrettna Fimm eru látnir í Bandaríkjunum af völdum torkennilegs lungasjúkdóms sem er talinn tengjast rafreykingum. 6.9.2019 21:02
Óttast að endanleg tala látinna verði sláandi Þrjátíu eru látin og jafnvel þúsunda enn saknað á Bahamaeyjum eftir að fellibylurinn Dorian reið yfir. Hefur valdið flóðum í Bandaríkjunum í dag. 6.9.2019 19:00
Frelsishetjan sem varð kúgari Robert Mugabe, frelsishetja og síðar harðstjóri Simbabve, lést í gær, 95 ára að aldri. Dánarorsök hefur ekki verið gerð opinber en frá því í apríl hafði hann sótt sér læknisþjónustu í Singapúr vegna veikinda. 6.9.2019 19:00
Johnson segir stjórnarandstöðuna hrædda við vilja þjóðarinnar Breska stjórnarandstaðan ætlar ekki að styðja tillögu Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, um að boða til kosninga. 6.9.2019 19:00
Utanríkisráðherra Svíþjóðar segir af sér Margot Wallström hefur ákveðið að segja af sér sem utanríkisráðherra Svíþjóðar. 6.9.2019 13:25
Þekktur lögmaður skotinn í Stokkhólmi Karlmaður var skotinn í íbúð á Kungsholmen í sænsku höfuðborginni Stokkhólmi í morgun. 6.9.2019 12:19
Stjórnarandstaðan hafnar nýjum kosningum Flokkarnir sem mynda stjórnarandstöðuna í Bretlandi hafa sammælst um að hafna kröfu Boris Johnson, forsætisráðherra, um að haldnar verði þingkosningar fyrir leiðtogafund Evrópusambandsins í október, þegar Bretland á að ganga úr sambandinu. 6.9.2019 12:06
Robert Mugabe er látinn Robert Mugabe fyrrum forseti Zimbabve er látinn níutíu og fimm ára að aldri. 6.9.2019 07:15
Írar ætla að planta 440 milljón trjám fyrir árið 2040 Eyjan græna verður enn þá grænni á komandi áratugum því að Írar ætla að gróðursetja 400 milljón tré fyrir árið 2040. 6.9.2019 06:45
Háskóli fær metsekt vegna kynferðisbrota fimleikalæknisins Ríkisháskólinn í Michigan er talinn hafa brugðist nemendum sínum þegar hann aðhafðist ekkert þrátt fyrir áralangar kvartanir undan Larry Nassar og deildarforseta skólans. 5.9.2019 23:45
Stefna á að ná myndskeiði af risasvartholinu í miðju Vetrarbrautarinnar Sömu vísindamenn og tóku fyrstu myndina af svartholi vilja færa út kvíarnar og ná mynd úr miðju okkar vetrarbrautar. 5.9.2019 23:26
Stórt berghlaup í Raumsdal í Noregi Jarðfræðingar segja að bíða þurfi til morguns til að hægt verði að meta hversu umfangsmikið berghlaupið var. 5.9.2019 20:32
Dorian hrellir Bandaríkjamenn Stormurinn olli verulegu tjóni og heimti tuttugu líf á Bahamaeyjum. Sjávarflóð og úrkoma í Bandaríkjunum í dag. 5.9.2019 19:00
Johnson segist frekar vilja „liggja dauður í skurði“ en sækja um frest til Brussel Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, ætlar að reyna aftur að boða til kosninga. Þingstyrkur stjórnar hans heldur áfram að minnka og óljóst er hvort stjórnarandstaðan styðji tillögu um nýjar kosningar. 5.9.2019 19:00
Bauðst til að selja Trump nýja hljóðfráa eldflaug Vladimir Pútín, forseti Rússlands, segir að Rússar muni framleiða nýjar tegundir eldflauga sem voru áður bannaðar í sáttmála á milli Rússlands og Bandaríkjanna (INF) sem rann út í síðasta mánuði. 5.9.2019 12:13
Kveðst vera með mögulega skýringu á Loch Ness skrímslinu Vísindamenn við Otago-háskóla á Nýja-Sjálandi segjast hafa komist að mögulegri niðurstöðu sem kunni að skýra sögusagnir um að skrímsli sé að finna í skoska stöðuvatninu Loch Ness. 5.9.2019 12:10
Bróðir Borisar segir af sér Breski Íhaldsmaðurinn Jo Johnson hefur tilkynnt um afsögn sína sem þingmaður og ráðherra. 5.9.2019 11:06
Morðið í Malmö: Nítján ára manninum sleppt úr gæsluvarðhaldi Nítján ára manni hefur verið sleppt úr gæsluvarðhaldi í Malmö. 5.9.2019 10:24
Systkinin mættu saman á fyrsta skóladegi Karlottu Breska prinsessan Karlotta mætti í fylgd foreldra sinna og eldri bróður í grunnskólann Thomas's Battersea í suðurhluta Lundúna í morgun. 5.9.2019 09:54
Myndbönd af skemmdunum: Minnst tuttugu látin og óttast að þau séu fleiri Umfangsmikið björgunarstarf á sér nú stað á Great Abaco og Grand Bahama-eyjunum eftir að fellibylurinn Dorian olli þar miklum skaða. 5.9.2019 09:41
Ætla að afnema allar hömlur á auðgun úrans Stjórnvöld í Íran segjast ætla að afnema allar hömlur sem settar hafa verið á rannsóknir og þróun kjarnorkumála hjá ríkinu. 5.9.2019 08:47
Kalífadæmið lifir áfram meðal kvenna ISIS Tugir þúsunda kvenna og barna frá Kalífadæmi Íslamska ríkisins halda til í al-Hol búðunum þar sem "prinsessur“ ISIS eru sagðar stjórna með hótunum, ofbeldi og grimmilegum morðum. 5.9.2019 08:00
Dorian mættur að ströndum Bandaríkjanna Búist er við hættulegum flóðum en fellibylurinn safnaði krafti á ferðinni til Bandaríkjanna og er nú aftur orðinn þriggja stigs fellibylur. 5.9.2019 07:52
Óskaði þess að deyja eftir að hann kom fram í umdeildum sjónvarpsþætti Þættirnir voru sýndir á bresku sjónvarpsstöðinni ITV um árabil og nutu mikilla vinsælda í Bretlandi. Stöðin hætti hins vegar alfarið framleiðslu á þáttunum í maí síðastliðnum. 4.9.2019 23:47
Erdogan mótmælir því að Tyrkir fái ekki að koma sér upp kjarnavopnum Tyrkneski forsetinn fullyrti ranglega við flokksfélaga sína að ekkert þróað ríki væri án kjarnavopna í heiminum. 4.9.2019 22:41
Fórnarlamb nauðgarans Brocks Turners stígur fram undir nafni í fyrsta skipti Konan, hin 27 ára Chanel Miller, hyggur á útgáfu bókar um málið en hefur aldrei komið fram undir nafni þar til nú. 4.9.2019 22:23
Trump virðist hafa látið falsa spákort um fellibylinn Einhver virðist hafa átt við kort yfir mögulega braut fellibyljarsins Dorian sem Trump forseti sýndi í dag. Svo virðist sem að það hafi átt að réttlæta rangar upplýsingar sem forsetinn sendi út á Twitter um helgina. 4.9.2019 21:31
Felldu frumvarp Johnson um að boða til kosninga Boris Johnson beið sinn annan stóra ósigur á einu kvöldi í þinginu. 4.9.2019 20:40
Frestun Brexit samþykkt með ákvæði um útgöngusamning May Boris Johnson forsætisráðherra beið annan ósigur á breska þinginu í kvöld. 4.9.2019 19:05
Samþykktu að fresta Brexit í fyrstu atkvæðagreiðslu Frumvarpið sem breska þingið samþykkti í dag myndi knýja Boris Johnson til að fresta útgöngunni úr Evrópusambandinu. 4.9.2019 17:34
Støjberg sækist eftir varaformennsku í Venstre Fyrrverandi ráðherra innflytjendamála í Danmörku hefur tilkynnt að hún styðji Jacob Ellemann-Jensen sem arftaka Lars Løkke Rasmussen í stóli formanns. 4.9.2019 10:18
Frestun þingfunda í Bretlandi dæmd lögleg Skoskur dómstóll segir þá ákvörðun Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, að fresta þingfundum í september og þar til skömmu áður en Bretland gengur úr Evrópusambandinu (Brexit) í lok október, vera lögmæta. 4.9.2019 10:03