Fleiri fréttir Lögreglan í Rio við það að gefast upp Hundrað lögregluþjónar hafa dáið á þessu ári og aðrir lýsa ástandinu við yfirráðasvæði ISIS. 28.8.2017 19:27 Trump eykur aftur hervæðingu lögreglunnar Ætlar að fella niður takmarkanir Barack Obama á því hve mikið magn af hergögnum lögregluembætti geta fengið. 28.8.2017 18:12 Pútín mættur á setningu HM í júdó í Ungverjalandi Vladimír Putin Rússlandsforseti er mættur til Ungverjalands þar sem hann hyggst meðal annars funda með Viktor Orbán, forsætisráðherra landsins. 28.8.2017 15:57 Þrýst á leyniþjónustuna um að finna gögn gegn Írönum Trump-stjórnin er sögð beita leyniþjónustuna þrýstingi til þess að finna átyllu til þess að rifta kjarnorkusamkomulagi við Írana. 28.8.2017 14:40 Lögráða danskur prins fær engin laun frá ríkinu Nikolai Danaprins, elsta barnabarn Margrétar Þórhildar Danadrottningar, er átján ára í dag. 28.8.2017 14:27 Húsleitir vegna meints samsæris um pólitísk morð í Þýskalandi Tveir menn eru grunaðir um að leggja á ráðin um að ráða þýska stjórnmálaleiðtoga af vinstri vægnum af dögum. 28.8.2017 13:52 Hátt í hálf milljón manna leitar hjálpar vegna Harvey Um þrjátíu þúsund manns í Texas gætu þurft að hafast við í tímabundnum neyðarskýlum eftir flóðin af völdum hitabeltisstormsins Harvey. 28.8.2017 12:33 Árásarmaðurinn í Turku laug til um nafn og aldur Dómstóll í Finnlandi segir að maðurinn sem grunaður er um hryðjuverkaárásina í Turku fyrir rúmri viku heiti í raun Abderrahman Bouanane og sé 22 ára gamall. 28.8.2017 11:42 Odenberg býður sig fram til formanns Fyrrverandi varnarmálaráðherra Svíþjóðar hefur boðið sig fram til formanns innan sænska Hægriflokksins (Moderaterna). 28.8.2017 11:13 Baðgestir flúðu óútskýrða mengunarþoku Fólk fann fyrir öndunarörðugleikum, kláða og sumir köstuðu upp þegar þoku lagði yfir suðurströnd Bretlands í gær. Upptök mengunarinnar eru óþekkt. 28.8.2017 11:13 Þýskur hjúkrunarfræðingur grunaður um að hafa banað 84 sjúklingum Lögregla í Þýskalandi telur að hjúkrunarfræðingur, sem hlaut lífstíðardóm fyrir tveimur árum fyrir morð á sex sjúklingum, kunni að hafa drepið mun fleiri sjúklinga. 28.8.2017 10:36 Indverski gúrúinn í tíu ára fangelsi Mikill viðbúnaður er hjá öryggissveitum á Indlandi eftir að vinsæll gúrú var dæmdur í tíu ára fangelsi. Hátt í fjörutíu manns hafa látist í óeirðum fylgjenda hans. 28.8.2017 10:36 Trump reyndi að byggja turn í Moskvu á meðan hann var í framboði Fyrirtæki í eigu Trump unnu að umsvifamiklum viðskiptum í Rússlandi á sama tíma og hann var að reyna að komast í Hvíta húsið. 28.8.2017 10:15 Fordæmislausar aðstæður í Houston vegna Harvey Íbúar í Houston og fjölda annarra borga í Texas mega eiga von á frekara úrhelli í dag en fellibylurinn Harvey hefur herjað á íbúa síðustu daga. 28.8.2017 08:56 Notkun plastpoka nú bönnuð í Kenía Algert bann við notkun plastpoka gekk í gildi í Kenía á miðnætti. 28.8.2017 08:39 Brexit-viðræður halda áfram í Brussel Ráðherra Brexit-mála í Bretlandi segist vilja víkka samræðurnar og hefja viðræður um hvernig haga skuli milliríkjaviðskiptum milli aðila eftir útgöngu Breta. 28.8.2017 08:28 Merkel segist ekki sjá eftir neinu Angela Merkel Þýskalandskanslari segist ekki sjá eftir ákvörðun sinni um að opna landamæri Þýskalands fyrir milljónum flóttamanna fyrir tveimur árum. Í viðtali við þýska dagblaðið Welt am Sonntag í gær hafnaði Merkel því að hafa gert mistök með ákvörðun sinni. 28.8.2017 06:00 Trump heldur til Texas á þriðjudag Yfir tvö þúsund hefur verið bjargað frá hamfaraflóðunum í Texas. Búið er að staðfesta þrjú dauðsföll af völdum fellibylsins en talið er að þau séu mun fleiri. 28.8.2017 00:16 Vatnið náði vistmönnum hjúkrunarheimilis upp fyrir mitti Vistmönnum á hjúkrunarheimili fyrir aldraða í Dickinson, Texas hefur nú verið bjargað og komið í öruggt skjól. Mynd náðist af gamla fólkinu en hún hefur farið sem eldur í sinu um netheima. 27.8.2017 23:16 Madeleine Svíaprinsessa á von á barni Madeleine Svíaprinsessa og Christopher O'Neill eiga von á sínu þriðja barni. 27.8.2017 16:55 Hamfaraflóðin í Houston: „Það eru engin fordæmi fyrir þessu“ Bandaríkin hafa aldrei áður upplifað slíkan storm. 27.8.2017 16:20 Söguleg hamfaraflóð í Houston Fordæmalaus vatnselgur liggur nú yfir Houston og fleiri svæðum nærri ströndum Texas. Flóðin þar eiga enn að versna með áframhaldandi úrhelli. 27.8.2017 14:23 Fimm létu lífið í Ölpunum Fimm fjallgöngumenn hröpuðu til bana í austurrísku ölpunum í morgun. Þá er annar alvarlega slasaður. 27.8.2017 14:07 Ku Klux Klan-liði handtekinn vegna Charlottesville Tveir hvítir þjóðernissinnar hafa verið handteknir vegna ofbeldisfullrar samkomu þeirra í Charlottesville í Bandaríkjunum um miðjan mánuðinn og þess þriðja er leitað. 27.8.2017 11:49 Þýsk kona lést af sárum sínum eftir hryðjuverkið í Barcelona Fórnarlömb hryðjuverkanna í Katalóníu eru nú orðin sextán. 27.8.2017 11:20 Menntaðir Evrópubúar flýja Bretland Rúmlega helmingur einstaklinga með doktorsgráðu og tæplega helmingur þeirra sem eru með menntun á meistaragráðustigi hyggjast flytja eða eru alvarlega að íhuga það. 27.8.2017 10:31 Annar maður handtekinn vegna árásar við Buckingham-höll Þrítugur maður var handtekinn í dag, grunaður um aðild að hryðjuverki, vegna sverðaárásar við Buckingham-höll á föstudagskvöld. 27.8.2017 10:19 Íbúar Barcelona sögðust ekki óttast hryðjuverk „Ég er ekki hræddur,“ var slagorð göngu gegn hryðjuverkum í Barcelona í gær sem hálf milljón manna tók þátt í. 27.8.2017 09:44 Trump gagnrýndur fyrir náðun umdeilds fógeta Háttsettir repúblikanar eru á meðal þeirra sem fordæma náðun Trump á umdeildum fógeta frá Arizona. Sá hefur lengi verið sakaður um ómannúðlega meðferð á föngum, ofsóknir gegn innflytjendum og önnur embættisbrot í gegnum tíðina. 27.8.2017 08:39 Syrgjendur mótmæla blóðugri herferð Duterte Sautján ára drengur virðist hafa verið tekinn af lífi af lögreglumönnum á Filippseyjum. Hann er einn þúsunda manna sem liggja í valnum í blóðugu fíkniefnastríði Duterte forseta. 27.8.2017 08:11 Viðvörun um banvæn skyndiflóð gefin út í Texas Hitabeltisstormurinn Harvey er öflugasti stormurinn sem hefur gengið yfir Texas í hálfa öld. 27.8.2017 07:21 Meirihluti kjósenda óánægður með Macron Meirihluti franskra kjósenda er óánægður með störf Emmanuel Macrons. Þetta sýna niðurstöður skoðanakönnunar franska markaðsfyrirtækisins Ifop sem birtist í dagblaðinu Le Journal du Dimanche. 27.8.2017 00:01 Einn látinn af völdum fellibylsins Harvey Í Texas munu verða "gríðarleg og lífshættuleg flóð,“ eins og segir í viðvörun Fellibyljastofnunar Bandaríkjanna, nú þegar fellibylurinn Harvey heldur áfram ferð sinni inn til landsins. Harvey skall á ströndinni sem 4. stigs fellibylur, hinn stærsti til að ná meginlandi Bandaríkjanna í 13 ár. Hann hefur nú verið lækkaður niður í hitabeltisstorm. 26.8.2017 21:51 Öflugasti fellibylurinn í þrettán ár Versta óveður sem skollið hefur á meginlandi Bandaríkjanna í rúman áratug varð í nótt og dag þegar fellibylurinn Harvey gekk yfir landið. Yfir tvö hundruð þúsund manns eru án rafmagns. Neyðarástandi var lýst yfir í fimmtíu ríkjum þar sem samgöngur lömuðust og þúsundir neyddust til að flýja heimili sín vegna veðurofsans. 26.8.2017 20:39 Þrjátíu látnir eftir að glysgúrúinn var dæmdur fyrir nauðganir Rúmlega 200.000 stuðningsmenn hans söfnuðust saman fyrir utan dómshúsið og þegar dómur var kveðinn upp brutust út miklar óeirðir. 26.8.2017 12:50 Trump náðar hinn umdeilda lögreglustjóra Arpaio Joe Arpaio var fundinn sekur um að hafa virt að vettugi réttartilskipun um að hætta að láta lögreglumenn við umferðareftirlit stöðva þá sem þeir töldu vera innflytjendur. 26.8.2017 11:00 Aðstæður víða of hættulegar til björgunar Fellibylurinn Harvey gekk á land í Texas í nótt, sá öflugasti í Bandaríkjunum í 12 ár. 26.8.2017 08:19 Stefnt að bílalausri miðborg Kaupmannahafnar Danska leyniþjónustan vill að svæði í miðborg Kaupmannahafnar verði lokað fyrir bílaumferð, vegna hryðjuverkaógnar. 26.8.2017 06:00 Diplómat peð í valdatafli Sænski diplómatinn Anders Kompass, sem vakti heimsathygli þegar hann lét vita af því að friðargæsluliðar Sameinuðu þjóðanna hefðu gerst sekir um kynferðislegt ofbeldi í Mið-Afríkulýðveldinu, verður ekki sendiherra í Gvatemala. 26.8.2017 06:00 Norður-Kórea skaut „fjölmörgum flugskeytum“ í hafið Yfirvöld í Suður-Kóreu segja að Norður-Kórea hafi skotið "fjölmörgum“ skammdrægum flugskeytum í hafið undan austurströnd Kóreu-skaga. 25.8.2017 23:30 Skilaboð Trump til íbúa Texas: „Gangi ykkur öllum vel“ Fastlega er reiknað með að fellibyllurinn Harvey muni valda miklum usla í Texas-ríki Bandaríkjann er hann gengur á land. Donald Trump sendi íbúum Texas skilaboð fyrr í kvöld. 25.8.2017 22:26 Árásarmaður handtekinn fyrir utan Buckingham-höll Karlmaður hefur verið handtekinn fyrir utan Buckingham-höll í Lundunúm eftir að hann réðist að tveimur lögreglumönnum vopnaður eggvopni. 25.8.2017 20:45 Árásarmaður skotinn í miðborg Brussel Árásarmaður sem réðist að tveimur hermönnum í miðborg Brussel í Belgíu hefur verið skotinn. 25.8.2017 19:50 Standa frammi fyrir „mjög miklum hamförum“ Íbúar Texas-ríkis Bandaríkjanna standa frammi "mjög miklum hamförum“ eftir því sem fellibylurinn Harvey fikrar sig nær ströndum ríkisins. 25.8.2017 19:31 Þrír valmöguleikar á kyni í kanadískum vegabréfum Kanadísk yfirvöld hyggjast bæta við nýjum valmöguleika við hefðbundu kynin tvö í vegabréfum fyrir kanadíska ríkisborgara. Þau sem skilgreina sig hvorki sem karlkyns eða kvenkyns geta nú valið möguleikann X. 25.8.2017 18:11 Sjá næstu 50 fréttir
Lögreglan í Rio við það að gefast upp Hundrað lögregluþjónar hafa dáið á þessu ári og aðrir lýsa ástandinu við yfirráðasvæði ISIS. 28.8.2017 19:27
Trump eykur aftur hervæðingu lögreglunnar Ætlar að fella niður takmarkanir Barack Obama á því hve mikið magn af hergögnum lögregluembætti geta fengið. 28.8.2017 18:12
Pútín mættur á setningu HM í júdó í Ungverjalandi Vladimír Putin Rússlandsforseti er mættur til Ungverjalands þar sem hann hyggst meðal annars funda með Viktor Orbán, forsætisráðherra landsins. 28.8.2017 15:57
Þrýst á leyniþjónustuna um að finna gögn gegn Írönum Trump-stjórnin er sögð beita leyniþjónustuna þrýstingi til þess að finna átyllu til þess að rifta kjarnorkusamkomulagi við Írana. 28.8.2017 14:40
Lögráða danskur prins fær engin laun frá ríkinu Nikolai Danaprins, elsta barnabarn Margrétar Þórhildar Danadrottningar, er átján ára í dag. 28.8.2017 14:27
Húsleitir vegna meints samsæris um pólitísk morð í Þýskalandi Tveir menn eru grunaðir um að leggja á ráðin um að ráða þýska stjórnmálaleiðtoga af vinstri vægnum af dögum. 28.8.2017 13:52
Hátt í hálf milljón manna leitar hjálpar vegna Harvey Um þrjátíu þúsund manns í Texas gætu þurft að hafast við í tímabundnum neyðarskýlum eftir flóðin af völdum hitabeltisstormsins Harvey. 28.8.2017 12:33
Árásarmaðurinn í Turku laug til um nafn og aldur Dómstóll í Finnlandi segir að maðurinn sem grunaður er um hryðjuverkaárásina í Turku fyrir rúmri viku heiti í raun Abderrahman Bouanane og sé 22 ára gamall. 28.8.2017 11:42
Odenberg býður sig fram til formanns Fyrrverandi varnarmálaráðherra Svíþjóðar hefur boðið sig fram til formanns innan sænska Hægriflokksins (Moderaterna). 28.8.2017 11:13
Baðgestir flúðu óútskýrða mengunarþoku Fólk fann fyrir öndunarörðugleikum, kláða og sumir köstuðu upp þegar þoku lagði yfir suðurströnd Bretlands í gær. Upptök mengunarinnar eru óþekkt. 28.8.2017 11:13
Þýskur hjúkrunarfræðingur grunaður um að hafa banað 84 sjúklingum Lögregla í Þýskalandi telur að hjúkrunarfræðingur, sem hlaut lífstíðardóm fyrir tveimur árum fyrir morð á sex sjúklingum, kunni að hafa drepið mun fleiri sjúklinga. 28.8.2017 10:36
Indverski gúrúinn í tíu ára fangelsi Mikill viðbúnaður er hjá öryggissveitum á Indlandi eftir að vinsæll gúrú var dæmdur í tíu ára fangelsi. Hátt í fjörutíu manns hafa látist í óeirðum fylgjenda hans. 28.8.2017 10:36
Trump reyndi að byggja turn í Moskvu á meðan hann var í framboði Fyrirtæki í eigu Trump unnu að umsvifamiklum viðskiptum í Rússlandi á sama tíma og hann var að reyna að komast í Hvíta húsið. 28.8.2017 10:15
Fordæmislausar aðstæður í Houston vegna Harvey Íbúar í Houston og fjölda annarra borga í Texas mega eiga von á frekara úrhelli í dag en fellibylurinn Harvey hefur herjað á íbúa síðustu daga. 28.8.2017 08:56
Notkun plastpoka nú bönnuð í Kenía Algert bann við notkun plastpoka gekk í gildi í Kenía á miðnætti. 28.8.2017 08:39
Brexit-viðræður halda áfram í Brussel Ráðherra Brexit-mála í Bretlandi segist vilja víkka samræðurnar og hefja viðræður um hvernig haga skuli milliríkjaviðskiptum milli aðila eftir útgöngu Breta. 28.8.2017 08:28
Merkel segist ekki sjá eftir neinu Angela Merkel Þýskalandskanslari segist ekki sjá eftir ákvörðun sinni um að opna landamæri Þýskalands fyrir milljónum flóttamanna fyrir tveimur árum. Í viðtali við þýska dagblaðið Welt am Sonntag í gær hafnaði Merkel því að hafa gert mistök með ákvörðun sinni. 28.8.2017 06:00
Trump heldur til Texas á þriðjudag Yfir tvö þúsund hefur verið bjargað frá hamfaraflóðunum í Texas. Búið er að staðfesta þrjú dauðsföll af völdum fellibylsins en talið er að þau séu mun fleiri. 28.8.2017 00:16
Vatnið náði vistmönnum hjúkrunarheimilis upp fyrir mitti Vistmönnum á hjúkrunarheimili fyrir aldraða í Dickinson, Texas hefur nú verið bjargað og komið í öruggt skjól. Mynd náðist af gamla fólkinu en hún hefur farið sem eldur í sinu um netheima. 27.8.2017 23:16
Madeleine Svíaprinsessa á von á barni Madeleine Svíaprinsessa og Christopher O'Neill eiga von á sínu þriðja barni. 27.8.2017 16:55
Hamfaraflóðin í Houston: „Það eru engin fordæmi fyrir þessu“ Bandaríkin hafa aldrei áður upplifað slíkan storm. 27.8.2017 16:20
Söguleg hamfaraflóð í Houston Fordæmalaus vatnselgur liggur nú yfir Houston og fleiri svæðum nærri ströndum Texas. Flóðin þar eiga enn að versna með áframhaldandi úrhelli. 27.8.2017 14:23
Fimm létu lífið í Ölpunum Fimm fjallgöngumenn hröpuðu til bana í austurrísku ölpunum í morgun. Þá er annar alvarlega slasaður. 27.8.2017 14:07
Ku Klux Klan-liði handtekinn vegna Charlottesville Tveir hvítir þjóðernissinnar hafa verið handteknir vegna ofbeldisfullrar samkomu þeirra í Charlottesville í Bandaríkjunum um miðjan mánuðinn og þess þriðja er leitað. 27.8.2017 11:49
Þýsk kona lést af sárum sínum eftir hryðjuverkið í Barcelona Fórnarlömb hryðjuverkanna í Katalóníu eru nú orðin sextán. 27.8.2017 11:20
Menntaðir Evrópubúar flýja Bretland Rúmlega helmingur einstaklinga með doktorsgráðu og tæplega helmingur þeirra sem eru með menntun á meistaragráðustigi hyggjast flytja eða eru alvarlega að íhuga það. 27.8.2017 10:31
Annar maður handtekinn vegna árásar við Buckingham-höll Þrítugur maður var handtekinn í dag, grunaður um aðild að hryðjuverki, vegna sverðaárásar við Buckingham-höll á föstudagskvöld. 27.8.2017 10:19
Íbúar Barcelona sögðust ekki óttast hryðjuverk „Ég er ekki hræddur,“ var slagorð göngu gegn hryðjuverkum í Barcelona í gær sem hálf milljón manna tók þátt í. 27.8.2017 09:44
Trump gagnrýndur fyrir náðun umdeilds fógeta Háttsettir repúblikanar eru á meðal þeirra sem fordæma náðun Trump á umdeildum fógeta frá Arizona. Sá hefur lengi verið sakaður um ómannúðlega meðferð á föngum, ofsóknir gegn innflytjendum og önnur embættisbrot í gegnum tíðina. 27.8.2017 08:39
Syrgjendur mótmæla blóðugri herferð Duterte Sautján ára drengur virðist hafa verið tekinn af lífi af lögreglumönnum á Filippseyjum. Hann er einn þúsunda manna sem liggja í valnum í blóðugu fíkniefnastríði Duterte forseta. 27.8.2017 08:11
Viðvörun um banvæn skyndiflóð gefin út í Texas Hitabeltisstormurinn Harvey er öflugasti stormurinn sem hefur gengið yfir Texas í hálfa öld. 27.8.2017 07:21
Meirihluti kjósenda óánægður með Macron Meirihluti franskra kjósenda er óánægður með störf Emmanuel Macrons. Þetta sýna niðurstöður skoðanakönnunar franska markaðsfyrirtækisins Ifop sem birtist í dagblaðinu Le Journal du Dimanche. 27.8.2017 00:01
Einn látinn af völdum fellibylsins Harvey Í Texas munu verða "gríðarleg og lífshættuleg flóð,“ eins og segir í viðvörun Fellibyljastofnunar Bandaríkjanna, nú þegar fellibylurinn Harvey heldur áfram ferð sinni inn til landsins. Harvey skall á ströndinni sem 4. stigs fellibylur, hinn stærsti til að ná meginlandi Bandaríkjanna í 13 ár. Hann hefur nú verið lækkaður niður í hitabeltisstorm. 26.8.2017 21:51
Öflugasti fellibylurinn í þrettán ár Versta óveður sem skollið hefur á meginlandi Bandaríkjanna í rúman áratug varð í nótt og dag þegar fellibylurinn Harvey gekk yfir landið. Yfir tvö hundruð þúsund manns eru án rafmagns. Neyðarástandi var lýst yfir í fimmtíu ríkjum þar sem samgöngur lömuðust og þúsundir neyddust til að flýja heimili sín vegna veðurofsans. 26.8.2017 20:39
Þrjátíu látnir eftir að glysgúrúinn var dæmdur fyrir nauðganir Rúmlega 200.000 stuðningsmenn hans söfnuðust saman fyrir utan dómshúsið og þegar dómur var kveðinn upp brutust út miklar óeirðir. 26.8.2017 12:50
Trump náðar hinn umdeilda lögreglustjóra Arpaio Joe Arpaio var fundinn sekur um að hafa virt að vettugi réttartilskipun um að hætta að láta lögreglumenn við umferðareftirlit stöðva þá sem þeir töldu vera innflytjendur. 26.8.2017 11:00
Aðstæður víða of hættulegar til björgunar Fellibylurinn Harvey gekk á land í Texas í nótt, sá öflugasti í Bandaríkjunum í 12 ár. 26.8.2017 08:19
Stefnt að bílalausri miðborg Kaupmannahafnar Danska leyniþjónustan vill að svæði í miðborg Kaupmannahafnar verði lokað fyrir bílaumferð, vegna hryðjuverkaógnar. 26.8.2017 06:00
Diplómat peð í valdatafli Sænski diplómatinn Anders Kompass, sem vakti heimsathygli þegar hann lét vita af því að friðargæsluliðar Sameinuðu þjóðanna hefðu gerst sekir um kynferðislegt ofbeldi í Mið-Afríkulýðveldinu, verður ekki sendiherra í Gvatemala. 26.8.2017 06:00
Norður-Kórea skaut „fjölmörgum flugskeytum“ í hafið Yfirvöld í Suður-Kóreu segja að Norður-Kórea hafi skotið "fjölmörgum“ skammdrægum flugskeytum í hafið undan austurströnd Kóreu-skaga. 25.8.2017 23:30
Skilaboð Trump til íbúa Texas: „Gangi ykkur öllum vel“ Fastlega er reiknað með að fellibyllurinn Harvey muni valda miklum usla í Texas-ríki Bandaríkjann er hann gengur á land. Donald Trump sendi íbúum Texas skilaboð fyrr í kvöld. 25.8.2017 22:26
Árásarmaður handtekinn fyrir utan Buckingham-höll Karlmaður hefur verið handtekinn fyrir utan Buckingham-höll í Lundunúm eftir að hann réðist að tveimur lögreglumönnum vopnaður eggvopni. 25.8.2017 20:45
Árásarmaður skotinn í miðborg Brussel Árásarmaður sem réðist að tveimur hermönnum í miðborg Brussel í Belgíu hefur verið skotinn. 25.8.2017 19:50
Standa frammi fyrir „mjög miklum hamförum“ Íbúar Texas-ríkis Bandaríkjanna standa frammi "mjög miklum hamförum“ eftir því sem fellibylurinn Harvey fikrar sig nær ströndum ríkisins. 25.8.2017 19:31
Þrír valmöguleikar á kyni í kanadískum vegabréfum Kanadísk yfirvöld hyggjast bæta við nýjum valmöguleika við hefðbundu kynin tvö í vegabréfum fyrir kanadíska ríkisborgara. Þau sem skilgreina sig hvorki sem karlkyns eða kvenkyns geta nú valið möguleikann X. 25.8.2017 18:11