Fleiri fréttir

Formaður sænskra hægrimanna segir af sér

Anna Kinberg Barta, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Svíþjóð, hyggst segja af sér formennsku í flokknum. Hún greindi frá þessu á blaðamannafundi í morgun.

Moska í kirkju vekur athygli

Karlar og konur biðjast hlið við hlið í Ibn-Rushd-Goethe-moskunni í Berlín sem stofnuð var fyrir tæpum tveimur mánuðum.

Í tíu ára fangelsi fyrir upplognar nauðganir

Konan hafði meðal annars skáldað sögu um að sér hefði verið nauðgað af hópi manna. Til að gera framburð sinn trúverðugri veitti hún sér sjálf áverka áður en hún fór til lögreglu.

Nemar á skrá lögreglunnar

Á lista lögreglunnar í Ósló eru nær 40 framhaldsskólanemar yngri en 18 ára sem hlotið hafa refsingu að minnsta kosti fjórum sinnu.

Skotmaður gengur laus í Suður-Karólínu

Charleston er stærsta borg í Suður-Karólínu. Skotárásinn átti sér stað á King Street sem er í miðbæ Charleston. Í götunni eru fjölmargir veitingastaðir og búðir og þykir hún einstaklega vinsæl á meðal ferðamanna.

Leita að fötum Kim Wall

Lögregla í Kaupmannahöfn hefur biðlað til almennings um aðstoð við leit að fötum sænsku blaðakonunnar Kim Wall.

Gagnrýni á fjárfestingu í lyfjafyrirtæki

Heilbrigðisráðherra Noregs, Bent Høie, og aðrir háttsettir einstaklingar í heilbrigðisgeiranum hafa harðlega gagnrýnt lyfjafyrirtækið Roche sem er meðal fyrirtækja sem norski Olíusjóðurinn, lífeyrissjóður Norðmanna, hefur fjárfest hvað mest í.

Ánægð með að líkið hafi fundist

Danska lögreglan hefur staðfest að jarðneskar leifar sem fundust við Amager séu af líki blaðakonunnar Kim Wall. Grunaður ódæðismaður, Peter Madsen, segir konuna hafa lent í slysi og að niðurstöður DNA breyti engu um framburðinn.

Norðurslóðir loga

Þykkan reyk frá skógareldum leggur yfir norðanvert Kanada og eldar loga enn í graslendi á vestanverðu Grænlandi eftir sérlega þurrt sumar þar.

Dregur hæfni Trump til að gegna embætti í efa

Fyrrverandi yfirmaður leyniþjónustumála Bandaríkjanna fannst fjöldafundur Trump forseta í gær ógnvekjandi og truflandi. Hann dregur hæfni Trump til að gegna embætti í efa.

Hillary hryllti við að eiga við „ógeðið“ Trump

Hillary Clinton, forsetaframbjóðandi Demókrata í bandarísku forsetakosningunum í fyrra, hryllti við þegar Donald Trump, mótframbjóðandi hennar og nú forseti Bandaríkjanna, kom inn í hennar persónulega rými í kappræðum.

Á annað hundruð dauðsföll tengd við rafbyssur

Framleiðandi rafbyssna segir að aðeins 24 hafi nokkru sinni látist af völdum þeirra. Ítarleg rannsókn Reuters-fréttastofunnar sýnir hins vegar að þær hafa verið taldar valdar eða á þátt í yfir 150 dauðsföllum í Bandaríkjunum.

Sjá næstu 50 fréttir