Fleiri fréttir Sifjaspell setti deiliskipulagið í uppnám Hinn óútreiknanlegi söguþráður Game of Thrones hefur valdið skipulagsfulltrúum í borginni Geelong í Ástralíu töluverðu hugarangri. 25.8.2017 08:58 Yfirmaður hjá Samsung í fangelsi vegna mútumáls Dómstóll í Suður-Kóreu hefur dæmt einn af háttsettustu yfirmönnum tæknirisans Samsung í fimm ára fangelsi fyrir mútubrot. 25.8.2017 08:27 Formaður sænskra hægrimanna segir af sér Anna Kinberg Barta, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Svíþjóð, hyggst segja af sér formennsku í flokknum. Hún greindi frá þessu á blaðamannafundi í morgun. 25.8.2017 07:44 Grunur á að Shinawatra hafi flúið land Grunur leikur á að fyrrverandi forsætisráðherra Taílands hafi flúið land eftir að hún mætti ekki til réttarhalda í dag. 25.8.2017 07:28 Moska í kirkju vekur athygli Karlar og konur biðjast hlið við hlið í Ibn-Rushd-Goethe-moskunni í Berlín sem stofnuð var fyrir tæpum tveimur mánuðum. 25.8.2017 06:00 Faldi mikið magn fíkniefna í innyflum kinda Réttarhöld hófust í vikunni í Dubai yfir karlmanni sem gómaður var við þá iðju að smygla 5,7 milljón amfetamíntöflum til landsins. 25.8.2017 06:00 Í tíu ára fangelsi fyrir upplognar nauðganir Konan hafði meðal annars skáldað sögu um að sér hefði verið nauðgað af hópi manna. Til að gera framburð sinn trúverðugri veitti hún sér sjálf áverka áður en hún fór til lögreglu. 25.8.2017 06:00 Nemar á skrá lögreglunnar Á lista lögreglunnar í Ósló eru nær 40 framhaldsskólanemar yngri en 18 ára sem hlotið hafa refsingu að minnsta kosti fjórum sinnu. 25.8.2017 06:00 Hollendingar á nálum vegna yfirvofandi hryðjuverkahættu Bandarísk hljómsveit aflýsti tónleikum sem fram áttu að fara í Rotterdam vegna hryðjuverkahættu. Ungur karlmaður handtekinn vegna rannsóknarinnar. Yfirvöld í landinu telja líkur á hryðjuverkum verulegar. 25.8.2017 06:00 Rekja heyrnartap sendiráðsstarfsmanna til hljóðárásar Talið er að rekja megi heyrnartap minnst sextán starfsmanna bandaríska sendiráðsins á Kúbu til hljóðárásar sem gerð hafi verið á sendiráðið. 24.8.2017 22:18 Einn látinn í skotárásinni í Suður-Karólínu Maðurinn á að hafa komið í gegnum eldhús veitingastaðarins og tilkynnt um að „nýr kóngur sé tekinn við í Charleston.“ 24.8.2017 21:27 Mál Kim Wall: Það sem fannst var ekki líkamshluti Rannsókn sænsku lögreglunnar hefur leitt í ljós að hlutur sem fannst Höllviken á Skáni í Svíþjóð í dag er ekki líkamshlutur líkt og talið var í fyrstu. 24.8.2017 20:02 Skotmaður gengur laus í Suður-Karólínu Charleston er stærsta borg í Suður-Karólínu. Skotárásinn átti sér stað á King Street sem er í miðbæ Charleston. Í götunni eru fjölmargir veitingastaðir og búðir og þykir hún einstaklega vinsæl á meðal ferðamanna. 24.8.2017 18:00 Vaxandi hitabeltislægð stefnir á strendur Texas Lægðin gæti breyst í fyrsta stóra fellibylinn sem gengur á land í Bandaríkjunum í tólf ár. 24.8.2017 16:20 Mál Kim Wall: Líkamshluti mögulega fundinn við strönd Skánar Tæknideild sænsku lögreglunnar var send á vettvang og hefur lögregla í Danmörku verið upplýst um fundinn. 24.8.2017 15:53 41 látinn í tveimur skipssköðum í Brasilíu Mannskaði varð þegar tvö skip sukku í dag og í gær. 24.8.2017 15:29 Besta myndin sem hefur náðst af fjarlægri stjörnu Stjörnufræðingar hafa náð nákvæmustu mynd af yfirborði og lofthjúpi annarrar stjörnu en sólarinnar okkar sem tekin hefur verið til þessa. 24.8.2017 15:23 Norðmenn duglegir að kjósa utan kjörfundar Norðmenn ganga til þingkosninga þann 11. september næstkomandi. 24.8.2017 14:53 Trump heldur áfram að bauna á leiðtoga eigin flokks Bandaríkjaforseti spáir því að viðræður um hækkun skuldaþaksins verði klúður og kennir leiðtogum repúblikana um. 24.8.2017 14:21 Greina frá fyrstu orðum Madsen við lögreglu eftir að hann kom á land Svo virðist sem að Peter Madsen hafi haft meiri áhuga á að fá að vita kostnaðinn við að ná kafbátnum aftur upp af hafsbotni en að ræða um sænsku blaðakonuna Kim Wall. 24.8.2017 13:40 Fórna náttúruverndarsvæði í Amason fyrir gullvinnslu Þingmaður kallar áform brasilískra stjórnvalda um að opna svæði á stærð við Danmörku fyrir námuvinnslu stærstu árásina á Amasonfrumskóginn í hálfa öld. 24.8.2017 12:12 Þrýst á leiðtoga sænskra hægrimanna að stíga til hliðar Ungliðahreyfing, sveitarstjórnarmenn og nokkur svæðissambönd sænska Hægriflokksins (Moderaterna) hafa farið fram á að Anna Kinberg Batra láti af formennsku í flokknum. 24.8.2017 10:55 Dúkur dreginn yfir umdeilda styttu í Charlottesville Styttur af leiðtogum gömlu Suðurríkjanna í Charlottesville eru nú huldar með svörtum dúk eftir mannskæða samkomu hvítra þjóðernissinna í borginni fyrir tæpum tveimur vikum. 24.8.2017 10:40 Átta saknað eftir skriðufall í Ölpunum Lögregla í Sviss greinir frá því að rýma hafi þurft nokkuð þorp í Val Bondasca vegna hættu á frekari skriðuföllum. 24.8.2017 10:18 Leiðbeiningar gefnar út um bann við transfólki í Bandaríkjaher Bandaríska varnarmálaráðuneytið á að líta til hæfni transfólks til að gegna herþjónustu þegar það ákveður að leysa það frá störfum samkvæmt leiðbeiningum Hvíta hússins. 24.8.2017 10:14 Leita að fötum Kim Wall Lögregla í Kaupmannahöfn hefur biðlað til almennings um aðstoð við leit að fötum sænsku blaðakonunnar Kim Wall. 24.8.2017 09:57 Tólf látnir eftir að Hato gekk yfir suðurhluta Kína Fellibylurinn Hato olli eyðileggingu þar sem hann fór yfir á Makaó, Hong Kong og suðurhluta Kína. 24.8.2017 08:52 Hundruð þúsunda laxa sluppu úr sjókvíum í Washington 305 þúsund Atlantshafslaxar sluppu úr sjókvíum í Washington-ríki á vesturströnd Bandaríkjanna og út í Kyrrahafið í gær. 24.8.2017 08:43 Vann rúma 82 milljarða í Powerball-lottóinu Heppinn miðahafi í bandaríska Powerball-lottóinu vann 758,7 milljónir Bandaríkjadala, rúma 82 milljarða íslenskra króna, í útdrætti næturinnar. 24.8.2017 08:13 Hætta að sýna „of kynæsandi“ landkynningu Yfirvöld í Miyagi-héraðinu í Japan hafa tekið umdeilda auglýsingu úr birtingu eftir að hafa borist næstum 400 kvartanir. 24.8.2017 07:03 Gagnrýni á fjárfestingu í lyfjafyrirtæki Heilbrigðisráðherra Noregs, Bent Høie, og aðrir háttsettir einstaklingar í heilbrigðisgeiranum hafa harðlega gagnrýnt lyfjafyrirtækið Roche sem er meðal fyrirtækja sem norski Olíusjóðurinn, lífeyrissjóður Norðmanna, hefur fjárfest hvað mest í. 24.8.2017 07:00 Ánægð með að líkið hafi fundist Danska lögreglan hefur staðfest að jarðneskar leifar sem fundust við Amager séu af líki blaðakonunnar Kim Wall. Grunaður ódæðismaður, Peter Madsen, segir konuna hafa lent í slysi og að niðurstöður DNA breyti engu um framburðinn. 24.8.2017 06:00 Madsen heldur sig við fyrri skýringar á láti Kim Wall 23.8.2017 23:30 Harry á erfitt með að fyrirgefa afskiptaleysi ljósmyndaranna Harry og Vilhjálmur hafa fjallað, í röð viðtala, um móður sína þegar tuttugu ár eru liðin frá dauða Díönu prinsessu. 23.8.2017 23:08 Samflokksmenn Trump átelja hann fyrir hótanir um lokun alríkisstjórnarinnar Samflokksmenn Donald Trump Bandaríkjaforseta í Repúblikanaflokknum gefa lítið fyrir hótanir hans um að loka alríkisstjórninni. 23.8.2017 21:39 Tónleikum frestað vegna yfirvofandi hryðjuverkahættu Gaskútar fundust í rútu á nærliggjandi svæði og var ökumaður hennar handtekinn og færður til yfirheyrslu. 23.8.2017 20:37 Vill kaupa Twitter til að losna við Trump Valerie Plame Wilson, fyrrverandi starfsmaður CIA, leitar nú að fjármagni með hjálp hópfjármögnunar til þess að kaupa samfélagsmiðilinn Twitter. 23.8.2017 18:17 Norðurslóðir loga Þykkan reyk frá skógareldum leggur yfir norðanvert Kanada og eldar loga enn í graslendi á vestanverðu Grænlandi eftir sérlega þurrt sumar þar. 23.8.2017 16:43 Dregur hæfni Trump til að gegna embætti í efa Fyrrverandi yfirmaður leyniþjónustumála Bandaríkjanna fannst fjöldafundur Trump forseta í gær ógnvekjandi og truflandi. Hann dregur hæfni Trump til að gegna embætti í efa. 23.8.2017 15:49 Hillary hryllti við að eiga við „ógeðið“ Trump Hillary Clinton, forsetaframbjóðandi Demókrata í bandarísku forsetakosningunum í fyrra, hryllti við þegar Donald Trump, mótframbjóðandi hennar og nú forseti Bandaríkjanna, kom inn í hennar persónulega rými í kappræðum. 23.8.2017 15:46 Tveir menn handteknir vegna hryðjuverksins í Finnlandi Lögregla hefur nú fimm menn í haldi í tengslum við hnífaárásina í Turku á fimmtudag. 23.8.2017 14:55 Stofnandi Wikileaks sá samsæri í sólmyrkvagleraugum Julian Assange dreifir undarlegum kenningum um að framleiðendur sólmyrkvagleraugna hafi búið til móðursýki um að hættulegt væri að horfa á sólmyrkva í Bandaríkjunum með berum augum. 23.8.2017 13:47 Á annað hundruð dauðsföll tengd við rafbyssur Framleiðandi rafbyssna segir að aðeins 24 hafi nokkru sinni látist af völdum þeirra. Ítarleg rannsókn Reuters-fréttastofunnar sýnir hins vegar að þær hafa verið taldar valdar eða á þátt í yfir 150 dauðsföllum í Bandaríkjunum. 23.8.2017 11:41 Mál Kim Wall: Lögregla kannar möguleg tengsl við eldri óupplýst mál Aðstoðarlögreglustjórinn Jens Møller segir það vera venju í manndrápsmálum að kanna möguleg tengsl við eldri, óupplýst mál. 23.8.2017 11:07 Trump hótaði lokun alríkisstjórnarinnar á furðulegum fjöldafundi Fjölmiðlar, demókratar og þingmenn repúblikana fengu það óþvegið frá Donalds Trump Bandaríkjaforseta sem sleppti af sér beislinu á fjöldafundi með stuðningsmönnum í Phoenix í gær. 23.8.2017 10:26 Sjá næstu 50 fréttir
Sifjaspell setti deiliskipulagið í uppnám Hinn óútreiknanlegi söguþráður Game of Thrones hefur valdið skipulagsfulltrúum í borginni Geelong í Ástralíu töluverðu hugarangri. 25.8.2017 08:58
Yfirmaður hjá Samsung í fangelsi vegna mútumáls Dómstóll í Suður-Kóreu hefur dæmt einn af háttsettustu yfirmönnum tæknirisans Samsung í fimm ára fangelsi fyrir mútubrot. 25.8.2017 08:27
Formaður sænskra hægrimanna segir af sér Anna Kinberg Barta, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Svíþjóð, hyggst segja af sér formennsku í flokknum. Hún greindi frá þessu á blaðamannafundi í morgun. 25.8.2017 07:44
Grunur á að Shinawatra hafi flúið land Grunur leikur á að fyrrverandi forsætisráðherra Taílands hafi flúið land eftir að hún mætti ekki til réttarhalda í dag. 25.8.2017 07:28
Moska í kirkju vekur athygli Karlar og konur biðjast hlið við hlið í Ibn-Rushd-Goethe-moskunni í Berlín sem stofnuð var fyrir tæpum tveimur mánuðum. 25.8.2017 06:00
Faldi mikið magn fíkniefna í innyflum kinda Réttarhöld hófust í vikunni í Dubai yfir karlmanni sem gómaður var við þá iðju að smygla 5,7 milljón amfetamíntöflum til landsins. 25.8.2017 06:00
Í tíu ára fangelsi fyrir upplognar nauðganir Konan hafði meðal annars skáldað sögu um að sér hefði verið nauðgað af hópi manna. Til að gera framburð sinn trúverðugri veitti hún sér sjálf áverka áður en hún fór til lögreglu. 25.8.2017 06:00
Nemar á skrá lögreglunnar Á lista lögreglunnar í Ósló eru nær 40 framhaldsskólanemar yngri en 18 ára sem hlotið hafa refsingu að minnsta kosti fjórum sinnu. 25.8.2017 06:00
Hollendingar á nálum vegna yfirvofandi hryðjuverkahættu Bandarísk hljómsveit aflýsti tónleikum sem fram áttu að fara í Rotterdam vegna hryðjuverkahættu. Ungur karlmaður handtekinn vegna rannsóknarinnar. Yfirvöld í landinu telja líkur á hryðjuverkum verulegar. 25.8.2017 06:00
Rekja heyrnartap sendiráðsstarfsmanna til hljóðárásar Talið er að rekja megi heyrnartap minnst sextán starfsmanna bandaríska sendiráðsins á Kúbu til hljóðárásar sem gerð hafi verið á sendiráðið. 24.8.2017 22:18
Einn látinn í skotárásinni í Suður-Karólínu Maðurinn á að hafa komið í gegnum eldhús veitingastaðarins og tilkynnt um að „nýr kóngur sé tekinn við í Charleston.“ 24.8.2017 21:27
Mál Kim Wall: Það sem fannst var ekki líkamshluti Rannsókn sænsku lögreglunnar hefur leitt í ljós að hlutur sem fannst Höllviken á Skáni í Svíþjóð í dag er ekki líkamshlutur líkt og talið var í fyrstu. 24.8.2017 20:02
Skotmaður gengur laus í Suður-Karólínu Charleston er stærsta borg í Suður-Karólínu. Skotárásinn átti sér stað á King Street sem er í miðbæ Charleston. Í götunni eru fjölmargir veitingastaðir og búðir og þykir hún einstaklega vinsæl á meðal ferðamanna. 24.8.2017 18:00
Vaxandi hitabeltislægð stefnir á strendur Texas Lægðin gæti breyst í fyrsta stóra fellibylinn sem gengur á land í Bandaríkjunum í tólf ár. 24.8.2017 16:20
Mál Kim Wall: Líkamshluti mögulega fundinn við strönd Skánar Tæknideild sænsku lögreglunnar var send á vettvang og hefur lögregla í Danmörku verið upplýst um fundinn. 24.8.2017 15:53
41 látinn í tveimur skipssköðum í Brasilíu Mannskaði varð þegar tvö skip sukku í dag og í gær. 24.8.2017 15:29
Besta myndin sem hefur náðst af fjarlægri stjörnu Stjörnufræðingar hafa náð nákvæmustu mynd af yfirborði og lofthjúpi annarrar stjörnu en sólarinnar okkar sem tekin hefur verið til þessa. 24.8.2017 15:23
Norðmenn duglegir að kjósa utan kjörfundar Norðmenn ganga til þingkosninga þann 11. september næstkomandi. 24.8.2017 14:53
Trump heldur áfram að bauna á leiðtoga eigin flokks Bandaríkjaforseti spáir því að viðræður um hækkun skuldaþaksins verði klúður og kennir leiðtogum repúblikana um. 24.8.2017 14:21
Greina frá fyrstu orðum Madsen við lögreglu eftir að hann kom á land Svo virðist sem að Peter Madsen hafi haft meiri áhuga á að fá að vita kostnaðinn við að ná kafbátnum aftur upp af hafsbotni en að ræða um sænsku blaðakonuna Kim Wall. 24.8.2017 13:40
Fórna náttúruverndarsvæði í Amason fyrir gullvinnslu Þingmaður kallar áform brasilískra stjórnvalda um að opna svæði á stærð við Danmörku fyrir námuvinnslu stærstu árásina á Amasonfrumskóginn í hálfa öld. 24.8.2017 12:12
Þrýst á leiðtoga sænskra hægrimanna að stíga til hliðar Ungliðahreyfing, sveitarstjórnarmenn og nokkur svæðissambönd sænska Hægriflokksins (Moderaterna) hafa farið fram á að Anna Kinberg Batra láti af formennsku í flokknum. 24.8.2017 10:55
Dúkur dreginn yfir umdeilda styttu í Charlottesville Styttur af leiðtogum gömlu Suðurríkjanna í Charlottesville eru nú huldar með svörtum dúk eftir mannskæða samkomu hvítra þjóðernissinna í borginni fyrir tæpum tveimur vikum. 24.8.2017 10:40
Átta saknað eftir skriðufall í Ölpunum Lögregla í Sviss greinir frá því að rýma hafi þurft nokkuð þorp í Val Bondasca vegna hættu á frekari skriðuföllum. 24.8.2017 10:18
Leiðbeiningar gefnar út um bann við transfólki í Bandaríkjaher Bandaríska varnarmálaráðuneytið á að líta til hæfni transfólks til að gegna herþjónustu þegar það ákveður að leysa það frá störfum samkvæmt leiðbeiningum Hvíta hússins. 24.8.2017 10:14
Leita að fötum Kim Wall Lögregla í Kaupmannahöfn hefur biðlað til almennings um aðstoð við leit að fötum sænsku blaðakonunnar Kim Wall. 24.8.2017 09:57
Tólf látnir eftir að Hato gekk yfir suðurhluta Kína Fellibylurinn Hato olli eyðileggingu þar sem hann fór yfir á Makaó, Hong Kong og suðurhluta Kína. 24.8.2017 08:52
Hundruð þúsunda laxa sluppu úr sjókvíum í Washington 305 þúsund Atlantshafslaxar sluppu úr sjókvíum í Washington-ríki á vesturströnd Bandaríkjanna og út í Kyrrahafið í gær. 24.8.2017 08:43
Vann rúma 82 milljarða í Powerball-lottóinu Heppinn miðahafi í bandaríska Powerball-lottóinu vann 758,7 milljónir Bandaríkjadala, rúma 82 milljarða íslenskra króna, í útdrætti næturinnar. 24.8.2017 08:13
Hætta að sýna „of kynæsandi“ landkynningu Yfirvöld í Miyagi-héraðinu í Japan hafa tekið umdeilda auglýsingu úr birtingu eftir að hafa borist næstum 400 kvartanir. 24.8.2017 07:03
Gagnrýni á fjárfestingu í lyfjafyrirtæki Heilbrigðisráðherra Noregs, Bent Høie, og aðrir háttsettir einstaklingar í heilbrigðisgeiranum hafa harðlega gagnrýnt lyfjafyrirtækið Roche sem er meðal fyrirtækja sem norski Olíusjóðurinn, lífeyrissjóður Norðmanna, hefur fjárfest hvað mest í. 24.8.2017 07:00
Ánægð með að líkið hafi fundist Danska lögreglan hefur staðfest að jarðneskar leifar sem fundust við Amager séu af líki blaðakonunnar Kim Wall. Grunaður ódæðismaður, Peter Madsen, segir konuna hafa lent í slysi og að niðurstöður DNA breyti engu um framburðinn. 24.8.2017 06:00
Harry á erfitt með að fyrirgefa afskiptaleysi ljósmyndaranna Harry og Vilhjálmur hafa fjallað, í röð viðtala, um móður sína þegar tuttugu ár eru liðin frá dauða Díönu prinsessu. 23.8.2017 23:08
Samflokksmenn Trump átelja hann fyrir hótanir um lokun alríkisstjórnarinnar Samflokksmenn Donald Trump Bandaríkjaforseta í Repúblikanaflokknum gefa lítið fyrir hótanir hans um að loka alríkisstjórninni. 23.8.2017 21:39
Tónleikum frestað vegna yfirvofandi hryðjuverkahættu Gaskútar fundust í rútu á nærliggjandi svæði og var ökumaður hennar handtekinn og færður til yfirheyrslu. 23.8.2017 20:37
Vill kaupa Twitter til að losna við Trump Valerie Plame Wilson, fyrrverandi starfsmaður CIA, leitar nú að fjármagni með hjálp hópfjármögnunar til þess að kaupa samfélagsmiðilinn Twitter. 23.8.2017 18:17
Norðurslóðir loga Þykkan reyk frá skógareldum leggur yfir norðanvert Kanada og eldar loga enn í graslendi á vestanverðu Grænlandi eftir sérlega þurrt sumar þar. 23.8.2017 16:43
Dregur hæfni Trump til að gegna embætti í efa Fyrrverandi yfirmaður leyniþjónustumála Bandaríkjanna fannst fjöldafundur Trump forseta í gær ógnvekjandi og truflandi. Hann dregur hæfni Trump til að gegna embætti í efa. 23.8.2017 15:49
Hillary hryllti við að eiga við „ógeðið“ Trump Hillary Clinton, forsetaframbjóðandi Demókrata í bandarísku forsetakosningunum í fyrra, hryllti við þegar Donald Trump, mótframbjóðandi hennar og nú forseti Bandaríkjanna, kom inn í hennar persónulega rými í kappræðum. 23.8.2017 15:46
Tveir menn handteknir vegna hryðjuverksins í Finnlandi Lögregla hefur nú fimm menn í haldi í tengslum við hnífaárásina í Turku á fimmtudag. 23.8.2017 14:55
Stofnandi Wikileaks sá samsæri í sólmyrkvagleraugum Julian Assange dreifir undarlegum kenningum um að framleiðendur sólmyrkvagleraugna hafi búið til móðursýki um að hættulegt væri að horfa á sólmyrkva í Bandaríkjunum með berum augum. 23.8.2017 13:47
Á annað hundruð dauðsföll tengd við rafbyssur Framleiðandi rafbyssna segir að aðeins 24 hafi nokkru sinni látist af völdum þeirra. Ítarleg rannsókn Reuters-fréttastofunnar sýnir hins vegar að þær hafa verið taldar valdar eða á þátt í yfir 150 dauðsföllum í Bandaríkjunum. 23.8.2017 11:41
Mál Kim Wall: Lögregla kannar möguleg tengsl við eldri óupplýst mál Aðstoðarlögreglustjórinn Jens Møller segir það vera venju í manndrápsmálum að kanna möguleg tengsl við eldri, óupplýst mál. 23.8.2017 11:07
Trump hótaði lokun alríkisstjórnarinnar á furðulegum fjöldafundi Fjölmiðlar, demókratar og þingmenn repúblikana fengu það óþvegið frá Donalds Trump Bandaríkjaforseta sem sleppti af sér beislinu á fjöldafundi með stuðningsmönnum í Phoenix í gær. 23.8.2017 10:26