Fleiri fréttir Fullyrða að geimvera hafi fundist Hópur bandarískra kvikmyndagerðarmanna hefur gefið út að smávaxin geimvera hafi fundist í eyðimörkinni í Síle. 10.4.2013 08:08 Bob Dylan átti að sigra kommúnismann Bandaríkjastjórn hugðist grafa undan kommúnismanum með því að senda þekkta tónlistarmenn til Sovétríkjanna. 10.4.2013 08:03 Skaut leikfélaga sinn Fjögurra ára gamall piltur skaut og drap sex ára gamlan leikfélaga sinn í Toms River í New Jersey í nótt. 10.4.2013 07:32 Eggjahvítur töframeðal við háþrýstingi Eggjahvítur geta spornað við háum blóðþrýstingi ef marka má rannsókn kínverskra vísindamanna. 10.4.2013 07:29 Reyndi að stinga 14 til bana Nemendur í Texas yfirbugðu nítján ára gamlan mann sem særði fjórtán manns í háskóla nálægt Houston í nótt. 10.4.2013 07:24 Thatcher kostaði breska þingmenn sumarleyfið Breskir þingmenn hafa verið kallaðir til aukafundar í Wastminster í Lundúnum í dag til að minnast Margrétar Thatcher, fyrrverandi forsætisráðherra. 10.4.2013 07:24 Hæsta viðbúnaðarstig á Kóreuskaga Yfirvöld í Suður-Kóreu og Japan hafa komið á hæsta viðbúnaðarstigi vegna hótana Norður-Kóreumanna. 10.4.2013 07:21 Baráttusamtökin Femen gagnrýnd af konum í múslimalöndum Segja samtökin ekki tala fyrir hönd allra kvenna. 9.4.2013 21:45 Mannskæður skjálfti reið yfir suðvesturhluta Írans Meira en þrjátíu látnir eftir jarðskjálfta sem mældist 6.3 á Richter og átti upptök sín skammt frá kjarnorkuveri. 9.4.2013 20:14 Gekk húsa á milli og skaut nágranna sína Þrettán féllu í fjöldamorði í Serbíu 9.4.2013 19:37 Skera á síðustu tengsl við suðrið Norður-Kóreumenn segjast hafa ákveðið að loka Kaesong-verksmiðjusvæðinu tímabundið og hyggjast kalla 53 þúsund starfsmenn úr vinnu þar. 9.4.2013 12:00 Púðluhundur reyndist mörður á sterum Argentískur maður keypti köttinn í sekknum á dögunum þegar hann hugðist næla sér í hreinræktaðan púðluhund á markaði í borginni Catamarca. 9.4.2013 08:19 Óvæntar afleiðingar loftslagsbreytinga Fari sem horfi í þróun loftslagsbreytinga gætu flugfarþegar átt von á mun erfiðari ferðum yfir norður Atlantshaf. 9.4.2013 08:00 Tárvotur Bandaríkjaforseti barðist fyrir hertari vopnalöggjöf Barack Obama, Bandaríkjaforseti, fór mikinn í ræðu sinni í Connecticut, skammt frá bænum Newtown þar sem hátt í þrjátíu manns fórust í skotárás í desember síðastliðnum, þar af tuttugu börn. 9.4.2013 07:50 Mannleg tengsl forsenda langlífis Niðurstöður rannsóknarinnar sýna fram á að þessi einangrun eykur líkurnar á dauða um tuttugu og sex prósent. 9.4.2013 07:42 Stórhættulegt gen uppgötvað Tiltekin stökkbreyting á erfðaefni getur aukið líkurnar á myndum blöðruhálskrabbameins. 9.4.2013 07:37 Pútín hæstánægður með berbrjósta mótmælenda Heldur undarleg uppákoma átti sér stað á fundi Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta og Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, í Hanover í gær. 9.4.2013 07:35 Thatcher fær konunglega útför Margrét Thatcher, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, verður jarðsungin í næstu viku. 9.4.2013 07:28 Norður-Kórea hvetur erlenda ríkisborgara til að flýja Yfirvöld í Norður-Kóreu hafa hvatt erlenda ríkisborgara til að yfirgefa Suður-Kóreu, enda sé von á kjarnorkustríði á Kóreuskaga. 9.4.2013 07:26 Wesley Snipes laus úr fangelsi Hefur setið inni frá árinu 2010. 8.4.2013 18:45 Margaret Thatcher er látin Margaret Thatcher, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands er látin, 87 ár að aldri. Það er breska ríkisútvarpið sem hefur þetta eftir talsmanni hennar. Thatcher var forsætisráðherra Bretlands á árunum 1979 - 1990. Hún var fyrsta konan til að gegna þessu embætti á Bretlandi. Hún varð þingmaður árið 1959 og lét af þingmennsku 1992. Hún átti við heilsubrest að stríða síðustu æviár sín. Meryl Streep fór með hlutverk Thatchers í nýlegri mynd sem gerð var um ævi hennar. 8.4.2013 12:06 Konungur Noregs yfirgaf höll sína þegar brunarvarnarkerfi fór í gang Haraldur Noregskonungur og Sonja konan hans þurftu að yfirgefa konungshöllina í morgun þegar brunavarnarkerfið fór í gang. Allt starfsfólk konungshirðarinnar yfirgaf einnig höllina með konungshjónunum. Ola Krokan, varðstjóri hjá lögreglunni í Osló, segir að konungshjónin hafi þegar verið búin að yfirgefa höllina þegar slökkviliðið og lögregla komu á vettvang. Enginn eldur reyndist vera í húsinu, en kerfið fór í gang þegar vifta bilaði. Haraldur kóngur var á fundi með forseta Litháen þegar kerfið fór í gang. 8.4.2013 11:14 WikiLeaks ætlar að birta ný leyniskjöl Uppljóstrunarsamtökin WikiLeaks ætlar í dag að opinbera meira en 1,7 milljónir skjala úr utanríkisþjónustu- og leyniþjónustu Bandaríkjanna. Julian Assange, leiðtogi samtakanna. Skjölin eru frá áttunda áratug síðustu aldar og verða skjölin sett á vefsíðu WikiLeaks. Skjölin eru dagsett frá 1973 til 1975 og þar á meðal eru skjöl sem Henry Kissinger, þáverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hafði undir höndum. Assange situr nú í stofufangelsi í sendiráði Ekvadórs í Lundúnum. 8.4.2013 09:32 Þögn sló á Ísrael í tvær mínútur Ísraelar af öllum stigum þjóðfélagsins lögðu niður vinnu í dag og minntust þeirra sex milljón gyðinga sem féllu fyrir hendi nasista í seinni heimsstyrjöldinni. 8.4.2013 08:40 Brjóstahaldari Marilyn Monroe og riffill kafteins Kirk á uppboði Leikmunur úr fyrsta sjónvarpsþætti Star Trek seríunnar var seldur á tæpar þrjátíu milljónir króna á uppboði í Bandaríkjunum gær. 8.4.2013 08:37 Milljónir dauðsfalla má rekja til saltneyslu Óhófleg saltneysla er margfalt hættulegri en ótæpileg sykurneysla ef marka má nýja bandaríska rannsókn. 8.4.2013 08:19 Líffræðingar rannsaka undarlegan laumufarþega Bandarískir sjávarlíffræðingar fundu á dögunum lifandi fisk um borð í báti sem hafði rekið með öðru braki frá Japan að austurströnd Bandaríkjanna. 8.4.2013 08:15 Mögulegt að Norður-Kóreumenn sprengi kjarnavopn Talið er að Norður-Kóreumenn muni sprengja kjarnorkusprengju neðanjarðar á næstu dögum. 8.4.2013 08:05 Harður árekstur í Hafnarfirði Ökumaður bíls var fluttur á slysadeild Landspítalans eftir harðan árekstur tveggja bíla í Hafnarfirði á ellefta tímanum í gærkvöldi. 8.4.2013 08:01 Dómurinn stendur: Amman dæmd til dauða Hæstiréttur Balí hafnaði í dag áfrýjunarkröfu sextugrar konu frá Bretlandi sem dæmd var til dauða á síðasta ári fyrir fíkniefnasmygl. 8.4.2013 07:56 Svínakjöt í lasagna-kjötréttum Ikea Húsagnaframleiðandinn Ikea í Svíþjóð tók alla lasagna-kjötrétti úr sölu um helgina eftir að svínakjöt fannst í réttunum. 8.4.2013 07:53 Tíu börn fórust í árás Nató Tólf almennir borgarar, þar af tíu börn, létust í loftárás Nato í austurhluta Afganistan í nótt. Þetta kemur fram á vef breska ríkisútvarpsins. 7.4.2013 15:07 Falleg stund á íþróttavelli - fékk drauminn uppfylltan Jack Hoffman er sjö ára gamall piltur frá Nebraska í Bandaríkjunum sem berst við krabbamein í heila. Hans helsti draumur hefur verið að fá að spila með amerískan fótboltaliðinu með liði borgarinnar sem hann býr í. 7.4.2013 14:00 Geislavirkt vatn lak út úr kjarnorkuveri Talið er að 120 tonn af geislavirku vatni hafi lekið úr Fukushima-kjarnorkuverinu á síðustu dögum. Vatnið, sem notað var til að kæla kjarnakljúfa versins, seitlaði ofan í jarðveginn úr vatnsgeymum. 7.4.2013 10:10 Johnn Kerry til Tyrklands Utanríkisráðherra Bandaríkjanna, John Kerry, er nú í opinberri heimsókn í Tyrklandi. Þar mun hann funda með ráðamönnum um málefni Sýrlands og áætlun um frið í Austurlöndum nær. 7.4.2013 09:31 Mandela útskrifaður af sjúkrahúsi Nelson Mandela, fyrrverandi forseti Suður-Afríku, var í morgun útskrifaður af sjúkrahúsi eftir að hafa dvalið þar vegna þrálátrar sýkingar í lungum. 6.4.2013 15:21 Svínakjöt í lasagna frá Ikea Sænska húsgagnaverslunin Ikea hefur innkallað hátt í 18 þúsund frosna lasagna rétti eftir að svínakjöt fannst í þeim. 6.4.2013 14:10 Handleggsbrotinn af samföngum sínum Einn hinna ákærðu í hópnauðgunarmálinu í Nýju Delhi í desember var handleggsbrotinn í árás í fangelsi í fyrradag. 6.4.2013 14:00 Hertar aðgerðir gegn fuglaflensunni Yfirvöld í Kína hafa hert aðgerðir sínar til að koma í veg fyrir útbreiðslu H7N9 fuglaflensunnar. 6.4.2013 11:45 Spenntari fyrir Gangnam Style Almenningur í Suður-Kóreu lætur ekki spennuna í samskiptum við nágrannana í norðri á sig fá, enda hafa þeir áður upplifað slíkar hótanir. 6.4.2013 10:00 Risastórt verkefni NASA Vísindamenn bandarísku geimferðastofnunarinnar munu á næstu árum freista þess að snara nokkur hundruð tonna smástirni og draga í átt að jörðu. Markmiðið er að rýna í efnasamsetningu slíkra steina og um leið auðvelda mannkyni að verjast mögulegum loftsteinaárekstri í framtíðinni. 6.4.2013 09:50 Hvað er "dogging"? Mick Philpott, sem dæmdur var í lífstíðarfangelsi í Englandi í gær fyrir að verða valdur að dauða sex barna sinna í íkveikju, tók reglulega þátt í afbrigðilegri kynlífsathöfn sem Bretinn kallar "dogging". 5.4.2013 21:00 KFC býður upp á beinlausan kjúkling Gestir á skyndibitastaðnum Kentucky Fried Chicken (KFC) geta eftir viku skóflað kjúklingnum enn hraðar í sig en áður var mögulegt. 5.4.2013 17:49 Fjórir ákærðir vegna eldsvoða Sagðir bera ábyrgð á bruna þar sem 235 fórust. 5.4.2013 13:14 Aflýsir tónleikum vegna aðgerða gegn mannréttindasamtökum Framkoma rússneskra yfirvalda eru Mark Knopfler ekki að skapi. 5.4.2013 12:26 Sjá næstu 50 fréttir
Fullyrða að geimvera hafi fundist Hópur bandarískra kvikmyndagerðarmanna hefur gefið út að smávaxin geimvera hafi fundist í eyðimörkinni í Síle. 10.4.2013 08:08
Bob Dylan átti að sigra kommúnismann Bandaríkjastjórn hugðist grafa undan kommúnismanum með því að senda þekkta tónlistarmenn til Sovétríkjanna. 10.4.2013 08:03
Skaut leikfélaga sinn Fjögurra ára gamall piltur skaut og drap sex ára gamlan leikfélaga sinn í Toms River í New Jersey í nótt. 10.4.2013 07:32
Eggjahvítur töframeðal við háþrýstingi Eggjahvítur geta spornað við háum blóðþrýstingi ef marka má rannsókn kínverskra vísindamanna. 10.4.2013 07:29
Reyndi að stinga 14 til bana Nemendur í Texas yfirbugðu nítján ára gamlan mann sem særði fjórtán manns í háskóla nálægt Houston í nótt. 10.4.2013 07:24
Thatcher kostaði breska þingmenn sumarleyfið Breskir þingmenn hafa verið kallaðir til aukafundar í Wastminster í Lundúnum í dag til að minnast Margrétar Thatcher, fyrrverandi forsætisráðherra. 10.4.2013 07:24
Hæsta viðbúnaðarstig á Kóreuskaga Yfirvöld í Suður-Kóreu og Japan hafa komið á hæsta viðbúnaðarstigi vegna hótana Norður-Kóreumanna. 10.4.2013 07:21
Baráttusamtökin Femen gagnrýnd af konum í múslimalöndum Segja samtökin ekki tala fyrir hönd allra kvenna. 9.4.2013 21:45
Mannskæður skjálfti reið yfir suðvesturhluta Írans Meira en þrjátíu látnir eftir jarðskjálfta sem mældist 6.3 á Richter og átti upptök sín skammt frá kjarnorkuveri. 9.4.2013 20:14
Skera á síðustu tengsl við suðrið Norður-Kóreumenn segjast hafa ákveðið að loka Kaesong-verksmiðjusvæðinu tímabundið og hyggjast kalla 53 þúsund starfsmenn úr vinnu þar. 9.4.2013 12:00
Púðluhundur reyndist mörður á sterum Argentískur maður keypti köttinn í sekknum á dögunum þegar hann hugðist næla sér í hreinræktaðan púðluhund á markaði í borginni Catamarca. 9.4.2013 08:19
Óvæntar afleiðingar loftslagsbreytinga Fari sem horfi í þróun loftslagsbreytinga gætu flugfarþegar átt von á mun erfiðari ferðum yfir norður Atlantshaf. 9.4.2013 08:00
Tárvotur Bandaríkjaforseti barðist fyrir hertari vopnalöggjöf Barack Obama, Bandaríkjaforseti, fór mikinn í ræðu sinni í Connecticut, skammt frá bænum Newtown þar sem hátt í þrjátíu manns fórust í skotárás í desember síðastliðnum, þar af tuttugu börn. 9.4.2013 07:50
Mannleg tengsl forsenda langlífis Niðurstöður rannsóknarinnar sýna fram á að þessi einangrun eykur líkurnar á dauða um tuttugu og sex prósent. 9.4.2013 07:42
Stórhættulegt gen uppgötvað Tiltekin stökkbreyting á erfðaefni getur aukið líkurnar á myndum blöðruhálskrabbameins. 9.4.2013 07:37
Pútín hæstánægður með berbrjósta mótmælenda Heldur undarleg uppákoma átti sér stað á fundi Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta og Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, í Hanover í gær. 9.4.2013 07:35
Thatcher fær konunglega útför Margrét Thatcher, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, verður jarðsungin í næstu viku. 9.4.2013 07:28
Norður-Kórea hvetur erlenda ríkisborgara til að flýja Yfirvöld í Norður-Kóreu hafa hvatt erlenda ríkisborgara til að yfirgefa Suður-Kóreu, enda sé von á kjarnorkustríði á Kóreuskaga. 9.4.2013 07:26
Margaret Thatcher er látin Margaret Thatcher, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands er látin, 87 ár að aldri. Það er breska ríkisútvarpið sem hefur þetta eftir talsmanni hennar. Thatcher var forsætisráðherra Bretlands á árunum 1979 - 1990. Hún var fyrsta konan til að gegna þessu embætti á Bretlandi. Hún varð þingmaður árið 1959 og lét af þingmennsku 1992. Hún átti við heilsubrest að stríða síðustu æviár sín. Meryl Streep fór með hlutverk Thatchers í nýlegri mynd sem gerð var um ævi hennar. 8.4.2013 12:06
Konungur Noregs yfirgaf höll sína þegar brunarvarnarkerfi fór í gang Haraldur Noregskonungur og Sonja konan hans þurftu að yfirgefa konungshöllina í morgun þegar brunavarnarkerfið fór í gang. Allt starfsfólk konungshirðarinnar yfirgaf einnig höllina með konungshjónunum. Ola Krokan, varðstjóri hjá lögreglunni í Osló, segir að konungshjónin hafi þegar verið búin að yfirgefa höllina þegar slökkviliðið og lögregla komu á vettvang. Enginn eldur reyndist vera í húsinu, en kerfið fór í gang þegar vifta bilaði. Haraldur kóngur var á fundi með forseta Litháen þegar kerfið fór í gang. 8.4.2013 11:14
WikiLeaks ætlar að birta ný leyniskjöl Uppljóstrunarsamtökin WikiLeaks ætlar í dag að opinbera meira en 1,7 milljónir skjala úr utanríkisþjónustu- og leyniþjónustu Bandaríkjanna. Julian Assange, leiðtogi samtakanna. Skjölin eru frá áttunda áratug síðustu aldar og verða skjölin sett á vefsíðu WikiLeaks. Skjölin eru dagsett frá 1973 til 1975 og þar á meðal eru skjöl sem Henry Kissinger, þáverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hafði undir höndum. Assange situr nú í stofufangelsi í sendiráði Ekvadórs í Lundúnum. 8.4.2013 09:32
Þögn sló á Ísrael í tvær mínútur Ísraelar af öllum stigum þjóðfélagsins lögðu niður vinnu í dag og minntust þeirra sex milljón gyðinga sem féllu fyrir hendi nasista í seinni heimsstyrjöldinni. 8.4.2013 08:40
Brjóstahaldari Marilyn Monroe og riffill kafteins Kirk á uppboði Leikmunur úr fyrsta sjónvarpsþætti Star Trek seríunnar var seldur á tæpar þrjátíu milljónir króna á uppboði í Bandaríkjunum gær. 8.4.2013 08:37
Milljónir dauðsfalla má rekja til saltneyslu Óhófleg saltneysla er margfalt hættulegri en ótæpileg sykurneysla ef marka má nýja bandaríska rannsókn. 8.4.2013 08:19
Líffræðingar rannsaka undarlegan laumufarþega Bandarískir sjávarlíffræðingar fundu á dögunum lifandi fisk um borð í báti sem hafði rekið með öðru braki frá Japan að austurströnd Bandaríkjanna. 8.4.2013 08:15
Mögulegt að Norður-Kóreumenn sprengi kjarnavopn Talið er að Norður-Kóreumenn muni sprengja kjarnorkusprengju neðanjarðar á næstu dögum. 8.4.2013 08:05
Harður árekstur í Hafnarfirði Ökumaður bíls var fluttur á slysadeild Landspítalans eftir harðan árekstur tveggja bíla í Hafnarfirði á ellefta tímanum í gærkvöldi. 8.4.2013 08:01
Dómurinn stendur: Amman dæmd til dauða Hæstiréttur Balí hafnaði í dag áfrýjunarkröfu sextugrar konu frá Bretlandi sem dæmd var til dauða á síðasta ári fyrir fíkniefnasmygl. 8.4.2013 07:56
Svínakjöt í lasagna-kjötréttum Ikea Húsagnaframleiðandinn Ikea í Svíþjóð tók alla lasagna-kjötrétti úr sölu um helgina eftir að svínakjöt fannst í réttunum. 8.4.2013 07:53
Tíu börn fórust í árás Nató Tólf almennir borgarar, þar af tíu börn, létust í loftárás Nato í austurhluta Afganistan í nótt. Þetta kemur fram á vef breska ríkisútvarpsins. 7.4.2013 15:07
Falleg stund á íþróttavelli - fékk drauminn uppfylltan Jack Hoffman er sjö ára gamall piltur frá Nebraska í Bandaríkjunum sem berst við krabbamein í heila. Hans helsti draumur hefur verið að fá að spila með amerískan fótboltaliðinu með liði borgarinnar sem hann býr í. 7.4.2013 14:00
Geislavirkt vatn lak út úr kjarnorkuveri Talið er að 120 tonn af geislavirku vatni hafi lekið úr Fukushima-kjarnorkuverinu á síðustu dögum. Vatnið, sem notað var til að kæla kjarnakljúfa versins, seitlaði ofan í jarðveginn úr vatnsgeymum. 7.4.2013 10:10
Johnn Kerry til Tyrklands Utanríkisráðherra Bandaríkjanna, John Kerry, er nú í opinberri heimsókn í Tyrklandi. Þar mun hann funda með ráðamönnum um málefni Sýrlands og áætlun um frið í Austurlöndum nær. 7.4.2013 09:31
Mandela útskrifaður af sjúkrahúsi Nelson Mandela, fyrrverandi forseti Suður-Afríku, var í morgun útskrifaður af sjúkrahúsi eftir að hafa dvalið þar vegna þrálátrar sýkingar í lungum. 6.4.2013 15:21
Svínakjöt í lasagna frá Ikea Sænska húsgagnaverslunin Ikea hefur innkallað hátt í 18 þúsund frosna lasagna rétti eftir að svínakjöt fannst í þeim. 6.4.2013 14:10
Handleggsbrotinn af samföngum sínum Einn hinna ákærðu í hópnauðgunarmálinu í Nýju Delhi í desember var handleggsbrotinn í árás í fangelsi í fyrradag. 6.4.2013 14:00
Hertar aðgerðir gegn fuglaflensunni Yfirvöld í Kína hafa hert aðgerðir sínar til að koma í veg fyrir útbreiðslu H7N9 fuglaflensunnar. 6.4.2013 11:45
Spenntari fyrir Gangnam Style Almenningur í Suður-Kóreu lætur ekki spennuna í samskiptum við nágrannana í norðri á sig fá, enda hafa þeir áður upplifað slíkar hótanir. 6.4.2013 10:00
Risastórt verkefni NASA Vísindamenn bandarísku geimferðastofnunarinnar munu á næstu árum freista þess að snara nokkur hundruð tonna smástirni og draga í átt að jörðu. Markmiðið er að rýna í efnasamsetningu slíkra steina og um leið auðvelda mannkyni að verjast mögulegum loftsteinaárekstri í framtíðinni. 6.4.2013 09:50
Hvað er "dogging"? Mick Philpott, sem dæmdur var í lífstíðarfangelsi í Englandi í gær fyrir að verða valdur að dauða sex barna sinna í íkveikju, tók reglulega þátt í afbrigðilegri kynlífsathöfn sem Bretinn kallar "dogging". 5.4.2013 21:00
KFC býður upp á beinlausan kjúkling Gestir á skyndibitastaðnum Kentucky Fried Chicken (KFC) geta eftir viku skóflað kjúklingnum enn hraðar í sig en áður var mögulegt. 5.4.2013 17:49
Aflýsir tónleikum vegna aðgerða gegn mannréttindasamtökum Framkoma rússneskra yfirvalda eru Mark Knopfler ekki að skapi. 5.4.2013 12:26