Fleiri fréttir Slökktu á sjónvarpinu á meðan þú borðar Rannsókn sem gerð var við Liverpool-háskóla leiðir í ljós að „matarminni“ spilar stóran þátt í því hversu mikið fólk borðar. 31.3.2013 19:30 Ferðafólk forðast Indland vegna kynferðisárása Fækkun um 25 prósent á fyrstu mánuðum ársins. 31.3.2013 17:01 Tveir menn látnir úr nýrri tegund fuglaflensu Tvö tilfelli af svokallaðri H7N9 flensu greind í Kína. 31.3.2013 13:34 Legkaka fannst á víðavangi Lögregla hefur áhyggjur af móður í vanda. 31.3.2013 11:01 Um 1400 manns þurftu að yfirgefa Eiffelturninn Um 1400 manns þurftu að yfirgefa Eiffelturninn í um það bil tvo klukkutíma í kvöld eftir að ónafngreindur aðili hringdi inn og sagði að sprengja væri í turninum. Turninn var svo opnaður aftur eftir að leitarhundar höfðu farið um bygginguna án þess að finna neitt. 31.3.2013 00:09 Hátt í 200 manns fóru í HIV próf Um 150 til 200 manns biðu í biðröð fyrir utan heilsugæslustöð í Tulsa í Oklahoma í dag eftir því að komast í HIV próf. 30.3.2013 20:21 Mandela braggast Nelson Mandela, fyrrverandi forseti Suður Afríku, er allur að koma til eftir að hafa verið lagður inn á spítala á miðvikudag vegna þrálátrar sýkingar í lungum. 30.3.2013 14:46 Óttast um 83 námuverkamenn Voru í fastasvefni þegar grjótskriða féll á vinnubúðir þeirra í nágrenni við Lhasa, höfuðborg Tíbets í gær. 30.3.2013 09:51 Lýsa yfir stríði við Suður-Kóreu „Kóreuríkin eiga nú í stríði og verður öllum samskiptum þeirra héðan í frá háttað eftir því," segir í yfirlýsingunni. 30.3.2013 09:37 Ætla að rannsaka tilvist fljúgandi furðuhluta Rúmlega sextíu ára gamalt minnisblað um fljúgandi furðuhlut er komið aftur í heimsfréttirnar. Ástæðan er sú að alríkislögreglan í Bandaríkjunum, FBI, hefur upplýst að til standi að rannsaka hvort fljúgandi furðuhlutir og geimverur séu til í raunveruleikanum. Þeir hafa nefnilega komist að því að minnisblaðið er vinsælasta skjalið sem skoðað er á rafrænu skjalasafni lögreglunnar sem er opið almenningi og var opnað árið 2011. 29.3.2013 16:44 Einn af leikurunum úr Harry Potter látinn Breski leikarinn Richard Griffiths er látinn. Hann var meðal annars þekktur fyrir hlutverk sitt sem frændi Harry Potters og fyrir hlutverk sitt í myndinni Naked Gun 2 1/2. Griffiths lést í gær á spítala í Englandi en hann hafði nýlega gengist undir hjartaaðgerð. Hann var 65 ára gamall. 29.3.2013 16:04 Heittrúaðir létu krossfesta sig og húðstrýkja Krossfesting Jesú var sett á svið á Filippseyjum í nótt þegar fámennur hópur kaþólskra tilbiðjenda freistaði þess að upplifa síðustu stundir krists. Þetta er árviss viðburður á Filippseyjum og vekur ávallt heimsathygli. Í þetta skipti voru að minnsta kosti sextán kaþólikkar sem létu bæði húðstrýkja sig og krossfesta. Þúsundir fylgdust með krossfestingunum í nótt. Kaþólska kirkja hefur ekki lagt blessun sína á þessi uppátæki enda er hér um að ræða blöndu af bænagjörð kristinna manna og filipeyskri alþýðutrú á fórnir. 29.3.2013 10:59 Óttast að 7000 manns hafi smitast af HIV hjá tannlækni Óttast er að 7000 manns sem leituðu til tannlæknis í Tulsa í Oklahoma í Bandaríkjunum hafi getað smitast af HIV veirunni. Tannlæknirinn notaði gömul og úrelt tæki, 20 ára gömul lyf og notaðar nálar við störf sín. 29.3.2013 09:34 Hughreystir þjóð sína vegna veikina Mandela Jacob Zuma, forseti Suður-Afríku, sendi í gær út sérstaka yfirlýsingu til þjóðar sinnar vegna síendurtekinna veikinda Nelsons Mandela. Mandela, sem er orðinn 94 ára gamall, hefur barist við þrálát lungnaveikindi undanfarna mánuði. Hann var lagður inn á spítala á miðvikudag og var átján daga á spítala í desember vegna veikinda sinna. Í yfirlýsingunni sem Zuma sendi út sagði hann að Mandela svaraði meðferð á spítalanum vel. 29.3.2013 08:59 28 marka strákur sigraðist á líkindunum Georg King var rúmlega tvisvar sinnum þyngri en meðalbarnið þegar hann kom í heiminn fyrir sex vikum. 28.3.2013 19:59 15 nemendur létu lífið Sprengjur féllu í dag á háskólann í Damaskus, höfuðborg Sýrlands með þeim afleiðingum að fimmtán nemendur létu lífið. Þetta fullyrða ríkisfjölmiðlar í landinu og kenna uppreisnarmönnum um árásina. 28.3.2013 17:54 Hafernir í beinni útsendingu Á vefmyndavél sem staðsett er við hafarnarhreiður í Eistlandi má fylgjast með fuglinum sjaldgæfa við daglegt amstur. 28.3.2013 15:04 Grunuð um að hafa myrt 300 sjúklinga 56 ára brasilískur læknir er grunaður um að bera ábyrgð á dauða allt að 300 sjúklinga á gjörgæsludeild á sjúkrahúsi þar í landi. 28.3.2013 14:46 Lokaballið flutt á spítalann Hin 14 ára Katelyn Norman greindist með krabbamein í beini í handlegg sínum fyrir tveimur árum. Hún á aðeins nokkra daga eftir ólifaða. 28.3.2013 11:54 Mandela á spítala Nelson Mandela, fyrrverandi forseti Suður-Afríku og mannréttindafrömuður, var lagður inn á sjúkrahús í nótt eftir að sýking hafði tekið sig upp að nýju í lungum hans. 28.3.2013 09:16 48 þúsund króna hámarksútekt Bankar á Kýpur opna á hádegi í dag, eftir að hafa verið lokaðir í tæpar tvær vikur. Fregnir herma að öryggisgæsla við fjármálastofnanir í landinu sé mikil. 28.3.2013 09:15 Risavaxin álagsárás hægir á netumferð Stærstu netárás sem gerð hefur verið frá upphafi er nú beint gegn fyrirtæki sem berst gegn ruslpósti á netinu. Kveikjan virðist vera sú að hollensk vefsíða var sett á svartan lista. Álagið er svo mikið að það hefur hægt á almennri netumferð. 28.3.2013 06:00 Meira af Berlínarmúrnum rifið niður „Ég trúi því ekki að þeir hafi komið hingað í skjóli myrkurs með svo laumulegum hætti,“ segir Kani Alavi, talsmaður listamannahópsins East Side Gallery, sem hefur haldið við hluta af gamla Berlínarmúrnum og skreytt listaverkum. „Það eina sem þeir sjá eru peningar. Þeir bera ekkert skynbragð á sögulegt og listrænt gildi staðarins.“ 28.3.2013 06:00 Takmarkanir settar á úttektir í bönkum Bankarnir á Kýpur búa sig undir að opna útibúin í dag, eftir nærri tveggja vikna lokun meðan ráðamenn voru að ná samkomulagi við Evrópusambandið um neyðarlán. 28.3.2013 06:00 Málverk Picasso selt á nítján milljarða Aldrei hefur verk eftir listamanninn selst jafn dýru verði. 27.3.2013 21:45 Frans 1. hafnar lúxusíbúð og býr áfram á hóteli í Páfagarði Frans 1. páfi hefur ákveðið að flytja ekki inn í lúxusþakíbúðina sem fylgir embætti hans á toppi Apostolic hallarinnar í Páfagarði. 27.3.2013 07:49 Cameron gefur hafrannsóknarstofnun djúpsjávarkafbát sinn Leikstjórinn James Cameron hefur ákveðið að gefa hafrannsóknarstofnun í Bandaríkjunum heimsfrægan djúpsjávarkafbát sinn. 27.3.2013 06:41 Öflugur jarðskjálfti skók Taiwan í nótt Öflugur jarðskjálfti sem mældist sex stig skók Taiwan í nótt. Um 20 manns slösuðust í þessum skjálfta en hann olli því meðal annars að háhýsi sveifluðust til í höfuðborginni Taipei. 27.3.2013 06:31 Grunur um hundakjöt í karrýréttum í London Í heimildarþætti sem BBC sendir út í kvöld kemur fram að grunur leiki á því að hundakjöt hafi verið notað í karrýrétti í Bretlandi. 27.3.2013 06:29 Danskir grunnskólakennarar í verkbanni eftir páska Aðeins kraftaverk getur komið í veg fyrir að allir grunnskólakennarar í Danmörku lendi í verkbanni af hálfu bæjar- og sveitarfélaga landsins eftir páska. 27.3.2013 06:16 Hafði glutrað niður öllum auðæfunum Boris Beresovskí fannst látinn á baðherberginu í stórhýsi sínu í Ascot á sunnanverðu Englandi síðasta laugardag. Lögreglan skýrði frá því á mánudagskvöld að banamein hans hefði verið henging. Ekki vildi hún fullyrða hvort hann hefði svipt sig lífi, en engin merki fundust um átök. 27.3.2013 00:00 Meirihluti vill flug án áfengis Alls vilja 63 prósent ferðamanna að hætt verði að selja áfengi um borð í flugvélum. Þetta eru niðurstöður könnunar Skyscanner sem tók til sex þúsund ferðamanna í Evrópu. 27.3.2013 00:00 Norður-Dakóta innleiðir hörðustu fóstureyðingarlög í Bandaríkjunum Stjórnvöld í Norður-Dakóta í Bandaríkjunum hafa innleitt ströngustu löggjöf í landinu varðandi fóstureyðingar en lögin kveða á um að ekki megi eyða fóstri eftir að hægt er að nema hjartslátt þeirra, eða þegar fóstrið er um sex vikna gamalt. 26.3.2013 21:36 Giftingar samkynhneigðra til umfjöllunar í hæstarétti Bandaríkjanna Tvö prófmál gætu reynst samkynhneigðum mikil réttarbót. 26.3.2013 14:04 Hersveitir Norður Kóreumanna í viðbragðsstöðu Hóta eldflaugaárásum á meginland Bandaríkjanna, Havaí og Gvam. 26.3.2013 11:28 Réttað á ný yfir Amöndu Knox Var sleppt árið 2011 eftir fjögurra ára afplánun fyrir nauðgun og morð. 26.3.2013 10:41 Veltir fyrir sér uppnáminu vegna útdauðra dýrategunda Vísindaritstjóri BBC veltir því fyrir sér afhverju dýrategundir sem deyja út veki svo heitar tilfinngar sem raun ber vitni 26.3.2013 07:19 Siðanefnd fulltrúadeildarinnar rannsakar Michele Bachmann Michele Bachmann fyrrum leiðtogi Teboðshreyfingarinnar í Bandaríkjunum sætir nú rannsókn af hálfu siðanefndar fulltrúadeildar Bandaríkjaþings. 26.3.2013 07:17 Svínakjöt í shawarma í Kaupmannahöfn, múslimar æfir af reiði Múslimar í Kaupmannahöfn og nágrenni eru æfir af reiði eftir að matvælaeftirlit Danmerkur fann svínakjöt í shawarmakjöti sem á að vera steikt nautakjöt. 26.3.2013 07:07 Segir að Berezovsky hafi hengt sig Lögreglan í London segir að rússneski auðmaðurinn Boris Berezovsky hafi framið sjálfsmorð með því að hengja sig. 26.3.2013 07:05 Neyðarlánið bjargar Kýpur fyrir horn Kýpverskir ráðamenn segja samkomulagið sem tókst snemma í gærmorgun vera sársaukafullt. Þríeyki Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins og seðlabanka Evrópusambandsins hefur fallist á að veita Kýpverjum neyðarlán upp á tíu milljarða evra, jafnvirði um það bil 1.600 milljarða króna, gegn því að næststærsti banki landsins fari að stórum hluta í gjaldþrotameðferð. 26.3.2013 00:30 Gerðu húsleit hjá Amnesty Saksóknarar og skattayfirvöld í Moskvu gerðu í gær húsleit á skrifstofum Amnesty International og fleiri mannréttindasamtaka. 26.3.2013 00:00 Tímamótadómur í Danmörku Tveir danskir bræður af sómölskum uppruna voru í gær dæmdir fyrir héraðsdómi í Árósum í þriggja og hálfs árs fangelsi hvor um sig fyrir að hafa sótt æfingabúðir fyrir hryðjuverkamenn. Um tímamótadóm er að ræða þar sem aldrei fyrr hefur verið dæmt eftir þessum lagabókstaf, sem var tekinn í lög árið 2006. 26.3.2013 00:00 Skutu hvítabjörn til bana í nauðvörn Litlu mátti muna að illa færi fyrir manni og konu þegar trylltur hvítabjörn reyndi að brjótast til inngöngu í kofa þar sem þau voru stödd við Hornsund á Svalbarða á sunnudag. Maðurinn skaut björninn og drap hann með skammbyssu. 26.3.2013 00:00 Vindhviða feykti barnavagni út á götu og fyrir bíl Hin þriggja ára gamla Olivia Uffindell lést af slysförum í dag þegar barnavagn sem hún var í fauk út á götu í suðurhluta Lundúna snemma í morgun. 25.3.2013 23:17 Sjá næstu 50 fréttir
Slökktu á sjónvarpinu á meðan þú borðar Rannsókn sem gerð var við Liverpool-háskóla leiðir í ljós að „matarminni“ spilar stóran þátt í því hversu mikið fólk borðar. 31.3.2013 19:30
Ferðafólk forðast Indland vegna kynferðisárása Fækkun um 25 prósent á fyrstu mánuðum ársins. 31.3.2013 17:01
Tveir menn látnir úr nýrri tegund fuglaflensu Tvö tilfelli af svokallaðri H7N9 flensu greind í Kína. 31.3.2013 13:34
Um 1400 manns þurftu að yfirgefa Eiffelturninn Um 1400 manns þurftu að yfirgefa Eiffelturninn í um það bil tvo klukkutíma í kvöld eftir að ónafngreindur aðili hringdi inn og sagði að sprengja væri í turninum. Turninn var svo opnaður aftur eftir að leitarhundar höfðu farið um bygginguna án þess að finna neitt. 31.3.2013 00:09
Hátt í 200 manns fóru í HIV próf Um 150 til 200 manns biðu í biðröð fyrir utan heilsugæslustöð í Tulsa í Oklahoma í dag eftir því að komast í HIV próf. 30.3.2013 20:21
Mandela braggast Nelson Mandela, fyrrverandi forseti Suður Afríku, er allur að koma til eftir að hafa verið lagður inn á spítala á miðvikudag vegna þrálátrar sýkingar í lungum. 30.3.2013 14:46
Óttast um 83 námuverkamenn Voru í fastasvefni þegar grjótskriða féll á vinnubúðir þeirra í nágrenni við Lhasa, höfuðborg Tíbets í gær. 30.3.2013 09:51
Lýsa yfir stríði við Suður-Kóreu „Kóreuríkin eiga nú í stríði og verður öllum samskiptum þeirra héðan í frá háttað eftir því," segir í yfirlýsingunni. 30.3.2013 09:37
Ætla að rannsaka tilvist fljúgandi furðuhluta Rúmlega sextíu ára gamalt minnisblað um fljúgandi furðuhlut er komið aftur í heimsfréttirnar. Ástæðan er sú að alríkislögreglan í Bandaríkjunum, FBI, hefur upplýst að til standi að rannsaka hvort fljúgandi furðuhlutir og geimverur séu til í raunveruleikanum. Þeir hafa nefnilega komist að því að minnisblaðið er vinsælasta skjalið sem skoðað er á rafrænu skjalasafni lögreglunnar sem er opið almenningi og var opnað árið 2011. 29.3.2013 16:44
Einn af leikurunum úr Harry Potter látinn Breski leikarinn Richard Griffiths er látinn. Hann var meðal annars þekktur fyrir hlutverk sitt sem frændi Harry Potters og fyrir hlutverk sitt í myndinni Naked Gun 2 1/2. Griffiths lést í gær á spítala í Englandi en hann hafði nýlega gengist undir hjartaaðgerð. Hann var 65 ára gamall. 29.3.2013 16:04
Heittrúaðir létu krossfesta sig og húðstrýkja Krossfesting Jesú var sett á svið á Filippseyjum í nótt þegar fámennur hópur kaþólskra tilbiðjenda freistaði þess að upplifa síðustu stundir krists. Þetta er árviss viðburður á Filippseyjum og vekur ávallt heimsathygli. Í þetta skipti voru að minnsta kosti sextán kaþólikkar sem létu bæði húðstrýkja sig og krossfesta. Þúsundir fylgdust með krossfestingunum í nótt. Kaþólska kirkja hefur ekki lagt blessun sína á þessi uppátæki enda er hér um að ræða blöndu af bænagjörð kristinna manna og filipeyskri alþýðutrú á fórnir. 29.3.2013 10:59
Óttast að 7000 manns hafi smitast af HIV hjá tannlækni Óttast er að 7000 manns sem leituðu til tannlæknis í Tulsa í Oklahoma í Bandaríkjunum hafi getað smitast af HIV veirunni. Tannlæknirinn notaði gömul og úrelt tæki, 20 ára gömul lyf og notaðar nálar við störf sín. 29.3.2013 09:34
Hughreystir þjóð sína vegna veikina Mandela Jacob Zuma, forseti Suður-Afríku, sendi í gær út sérstaka yfirlýsingu til þjóðar sinnar vegna síendurtekinna veikinda Nelsons Mandela. Mandela, sem er orðinn 94 ára gamall, hefur barist við þrálát lungnaveikindi undanfarna mánuði. Hann var lagður inn á spítala á miðvikudag og var átján daga á spítala í desember vegna veikinda sinna. Í yfirlýsingunni sem Zuma sendi út sagði hann að Mandela svaraði meðferð á spítalanum vel. 29.3.2013 08:59
28 marka strákur sigraðist á líkindunum Georg King var rúmlega tvisvar sinnum þyngri en meðalbarnið þegar hann kom í heiminn fyrir sex vikum. 28.3.2013 19:59
15 nemendur létu lífið Sprengjur féllu í dag á háskólann í Damaskus, höfuðborg Sýrlands með þeim afleiðingum að fimmtán nemendur létu lífið. Þetta fullyrða ríkisfjölmiðlar í landinu og kenna uppreisnarmönnum um árásina. 28.3.2013 17:54
Hafernir í beinni útsendingu Á vefmyndavél sem staðsett er við hafarnarhreiður í Eistlandi má fylgjast með fuglinum sjaldgæfa við daglegt amstur. 28.3.2013 15:04
Grunuð um að hafa myrt 300 sjúklinga 56 ára brasilískur læknir er grunaður um að bera ábyrgð á dauða allt að 300 sjúklinga á gjörgæsludeild á sjúkrahúsi þar í landi. 28.3.2013 14:46
Lokaballið flutt á spítalann Hin 14 ára Katelyn Norman greindist með krabbamein í beini í handlegg sínum fyrir tveimur árum. Hún á aðeins nokkra daga eftir ólifaða. 28.3.2013 11:54
Mandela á spítala Nelson Mandela, fyrrverandi forseti Suður-Afríku og mannréttindafrömuður, var lagður inn á sjúkrahús í nótt eftir að sýking hafði tekið sig upp að nýju í lungum hans. 28.3.2013 09:16
48 þúsund króna hámarksútekt Bankar á Kýpur opna á hádegi í dag, eftir að hafa verið lokaðir í tæpar tvær vikur. Fregnir herma að öryggisgæsla við fjármálastofnanir í landinu sé mikil. 28.3.2013 09:15
Risavaxin álagsárás hægir á netumferð Stærstu netárás sem gerð hefur verið frá upphafi er nú beint gegn fyrirtæki sem berst gegn ruslpósti á netinu. Kveikjan virðist vera sú að hollensk vefsíða var sett á svartan lista. Álagið er svo mikið að það hefur hægt á almennri netumferð. 28.3.2013 06:00
Meira af Berlínarmúrnum rifið niður „Ég trúi því ekki að þeir hafi komið hingað í skjóli myrkurs með svo laumulegum hætti,“ segir Kani Alavi, talsmaður listamannahópsins East Side Gallery, sem hefur haldið við hluta af gamla Berlínarmúrnum og skreytt listaverkum. „Það eina sem þeir sjá eru peningar. Þeir bera ekkert skynbragð á sögulegt og listrænt gildi staðarins.“ 28.3.2013 06:00
Takmarkanir settar á úttektir í bönkum Bankarnir á Kýpur búa sig undir að opna útibúin í dag, eftir nærri tveggja vikna lokun meðan ráðamenn voru að ná samkomulagi við Evrópusambandið um neyðarlán. 28.3.2013 06:00
Málverk Picasso selt á nítján milljarða Aldrei hefur verk eftir listamanninn selst jafn dýru verði. 27.3.2013 21:45
Frans 1. hafnar lúxusíbúð og býr áfram á hóteli í Páfagarði Frans 1. páfi hefur ákveðið að flytja ekki inn í lúxusþakíbúðina sem fylgir embætti hans á toppi Apostolic hallarinnar í Páfagarði. 27.3.2013 07:49
Cameron gefur hafrannsóknarstofnun djúpsjávarkafbát sinn Leikstjórinn James Cameron hefur ákveðið að gefa hafrannsóknarstofnun í Bandaríkjunum heimsfrægan djúpsjávarkafbát sinn. 27.3.2013 06:41
Öflugur jarðskjálfti skók Taiwan í nótt Öflugur jarðskjálfti sem mældist sex stig skók Taiwan í nótt. Um 20 manns slösuðust í þessum skjálfta en hann olli því meðal annars að háhýsi sveifluðust til í höfuðborginni Taipei. 27.3.2013 06:31
Grunur um hundakjöt í karrýréttum í London Í heimildarþætti sem BBC sendir út í kvöld kemur fram að grunur leiki á því að hundakjöt hafi verið notað í karrýrétti í Bretlandi. 27.3.2013 06:29
Danskir grunnskólakennarar í verkbanni eftir páska Aðeins kraftaverk getur komið í veg fyrir að allir grunnskólakennarar í Danmörku lendi í verkbanni af hálfu bæjar- og sveitarfélaga landsins eftir páska. 27.3.2013 06:16
Hafði glutrað niður öllum auðæfunum Boris Beresovskí fannst látinn á baðherberginu í stórhýsi sínu í Ascot á sunnanverðu Englandi síðasta laugardag. Lögreglan skýrði frá því á mánudagskvöld að banamein hans hefði verið henging. Ekki vildi hún fullyrða hvort hann hefði svipt sig lífi, en engin merki fundust um átök. 27.3.2013 00:00
Meirihluti vill flug án áfengis Alls vilja 63 prósent ferðamanna að hætt verði að selja áfengi um borð í flugvélum. Þetta eru niðurstöður könnunar Skyscanner sem tók til sex þúsund ferðamanna í Evrópu. 27.3.2013 00:00
Norður-Dakóta innleiðir hörðustu fóstureyðingarlög í Bandaríkjunum Stjórnvöld í Norður-Dakóta í Bandaríkjunum hafa innleitt ströngustu löggjöf í landinu varðandi fóstureyðingar en lögin kveða á um að ekki megi eyða fóstri eftir að hægt er að nema hjartslátt þeirra, eða þegar fóstrið er um sex vikna gamalt. 26.3.2013 21:36
Giftingar samkynhneigðra til umfjöllunar í hæstarétti Bandaríkjanna Tvö prófmál gætu reynst samkynhneigðum mikil réttarbót. 26.3.2013 14:04
Hersveitir Norður Kóreumanna í viðbragðsstöðu Hóta eldflaugaárásum á meginland Bandaríkjanna, Havaí og Gvam. 26.3.2013 11:28
Réttað á ný yfir Amöndu Knox Var sleppt árið 2011 eftir fjögurra ára afplánun fyrir nauðgun og morð. 26.3.2013 10:41
Veltir fyrir sér uppnáminu vegna útdauðra dýrategunda Vísindaritstjóri BBC veltir því fyrir sér afhverju dýrategundir sem deyja út veki svo heitar tilfinngar sem raun ber vitni 26.3.2013 07:19
Siðanefnd fulltrúadeildarinnar rannsakar Michele Bachmann Michele Bachmann fyrrum leiðtogi Teboðshreyfingarinnar í Bandaríkjunum sætir nú rannsókn af hálfu siðanefndar fulltrúadeildar Bandaríkjaþings. 26.3.2013 07:17
Svínakjöt í shawarma í Kaupmannahöfn, múslimar æfir af reiði Múslimar í Kaupmannahöfn og nágrenni eru æfir af reiði eftir að matvælaeftirlit Danmerkur fann svínakjöt í shawarmakjöti sem á að vera steikt nautakjöt. 26.3.2013 07:07
Segir að Berezovsky hafi hengt sig Lögreglan í London segir að rússneski auðmaðurinn Boris Berezovsky hafi framið sjálfsmorð með því að hengja sig. 26.3.2013 07:05
Neyðarlánið bjargar Kýpur fyrir horn Kýpverskir ráðamenn segja samkomulagið sem tókst snemma í gærmorgun vera sársaukafullt. Þríeyki Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins og seðlabanka Evrópusambandsins hefur fallist á að veita Kýpverjum neyðarlán upp á tíu milljarða evra, jafnvirði um það bil 1.600 milljarða króna, gegn því að næststærsti banki landsins fari að stórum hluta í gjaldþrotameðferð. 26.3.2013 00:30
Gerðu húsleit hjá Amnesty Saksóknarar og skattayfirvöld í Moskvu gerðu í gær húsleit á skrifstofum Amnesty International og fleiri mannréttindasamtaka. 26.3.2013 00:00
Tímamótadómur í Danmörku Tveir danskir bræður af sómölskum uppruna voru í gær dæmdir fyrir héraðsdómi í Árósum í þriggja og hálfs árs fangelsi hvor um sig fyrir að hafa sótt æfingabúðir fyrir hryðjuverkamenn. Um tímamótadóm er að ræða þar sem aldrei fyrr hefur verið dæmt eftir þessum lagabókstaf, sem var tekinn í lög árið 2006. 26.3.2013 00:00
Skutu hvítabjörn til bana í nauðvörn Litlu mátti muna að illa færi fyrir manni og konu þegar trylltur hvítabjörn reyndi að brjótast til inngöngu í kofa þar sem þau voru stödd við Hornsund á Svalbarða á sunnudag. Maðurinn skaut björninn og drap hann með skammbyssu. 26.3.2013 00:00
Vindhviða feykti barnavagni út á götu og fyrir bíl Hin þriggja ára gamla Olivia Uffindell lést af slysförum í dag þegar barnavagn sem hún var í fauk út á götu í suðurhluta Lundúna snemma í morgun. 25.3.2013 23:17