Fleiri fréttir Stjórnarskrá gerð í kappi við dómsvald Egypska stjórnlagaþingið hraðaði atkvæðagreiðslu um nýja stjórnarskrá af ótta við að hæstiréttur landsins ógilti stjórnlagaþingið. Samþykkt að sjaría-lög verði áfram grundvöllur stjórnskipunar. Frumvarpið verður borið undir þjóðina í kosningum. 30.11.2012 08:00 Cameron andvígur lagasetningu David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, fellst ekki á meginniðurstöðu rannsóknarnefndar Brians Leveson, sem leggur til að sett verði lög um eftirlit með fjölmiðlum í Bretlandi. 30.11.2012 08:00 Ís og lífræn efni á Merkúr Messenger, könnunarfar bandarísku geimferðastofnunarinnar, hefur sent til jarðar upplýsingar um að finna megi ís í skyggðum gígum nærri norðurpól plánetunnar. Yfir ísnum sé þunnt og dökkt lag af lífrænum efnum sem hylur ísinn á köflum. 30.11.2012 08:00 Rannsókn talin vera ómarktæk Rannsókn franska vísindamannsins Gilles-Erics Séralini um skaðleg áhrif erfðabreyttra lífvera stenst ekki kröfur um vísindaleg vinnubrögð og er því ekki marktæk. Þetta segir Matvælastofnun Evrópu (EFSA) sem hefur skoðað rannsóknina ofan í kjölinn. 30.11.2012 08:00 Stakk systur sína 100 sinnum Réttarhöld hófust í gær í Lundi í Svíþjóð yfir sautján ára gömlum dreng sem er ákærður fyrir að myrða nítján ára gamla systur sína. 30.11.2012 08:00 Norðurljósin sífellt vinsælli Vetrarferðamennska fer vaxandi í Svíþjóð og nú er útlit fyrir að í fyrsta sinn verði ferðamenn yfir vetrartímann fleiri en yfir sumartímann, að því er fram kemur í sænskum fjölmiðlum. 30.11.2012 08:00 George Bush eldri liggur á sjúkrahúsi í Texas George Bush eldri, fyrrum forseti Bandaríkjanna, liggur nú á sjúkrahúsi í Houston í Texas vegna bronkítis. Hann hefur glímt við þrálát hóstaköst að undanförnu. 30.11.2012 06:25 Fæðingartíðnin í Bandaríkjunum sú lægsta síðan 1920 Fæðingartíðni kvenna í Bandaríkjunum á síðasta ári hefur ekki verið lægri síðan árið 1920 þegar fyrst var farið að mæla hana þarlendis. Í fyrra var fæðingartíðnin aðeins rúmlega 63 börn á hverjar þúsund konur. 30.11.2012 06:23 Strauss-Kahn samdi við herbergisþernuna í New York Dominique Strauss-Kahn fyrrum forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hefur náð samkomulagi við herbergisþernuna í New York sem ákærði hann fyrir kynferðisbrot gegn sér á síðasta ári. 30.11.2012 06:20 Fundu risavaxið svarthol í fjarlægri vetrarbraut Stjörnufræðingar hafa fundið risavaxið svarthol, það næststærsta sem fundist hefur í sögunni. 30.11.2012 06:18 Malcolm Walker forstjóri Iceland gengur á Suðurpólinn Malcolm Walker forstjóri Iceland verslunarkeðjunnar og einn af eigendum Iceland á Íslandi er nú á leið gangandi á Suðurpólinn. 30.11.2012 06:14 Áheyrnaraðild Palestínu samþykkt Allherjarþing Sameinuðu Þjóðanna samþykkti í kvöld að veita Palestínu stöðu áheyrnarríkis með 138 atkvæðum gegn 9. 29.11.2012 22:27 Ályktun um Palestínu til afgreiðslu Ályktun um að Palestína fái stöðu áheyrnarríkis hjá Sameinuðu Þjóðunum er nú til afgreiðslu og hér má sjá beina útsendingu frá atkvæðagreiðslu. 29.11.2012 20:49 Lokað fyrir internetið í Sýrlandi Sýrland er nú svo gott sem lokað frá umheiminum eftir að lokað var fyrir öll helstu fjarskiptakerfi landsins og aðgang að internetinu. 29.11.2012 16:04 Continental sýknað Franskur áfrýjunarréttur hefur sýknað bandaríska flugfélagið Continental af manndrápsákæru vegna Concorde-flugslyssins sem kostaði 113 manns lífið. 29.11.2012 15:32 Myndbönd Pussy Riot verði fjarlægð Samkvæmt úrskurði rússneskra dómstóla verður vefsíðum meinað að birta myndbönd hljómsveitarinnar Pussy Riot. Dómurinn var kveðinn upp í morgun en hann felur í sér að aðgangur að myndböndunum verði takmarkaður á þeim grundvelli að meðlimir Pussy Riot séu öfgasinnar. 29.11.2012 13:47 Fjöldapóstur leiddi til truflana á skólastarfi Talsverðar truflanir urðu á skólastarfi í Háskólanum í New York á dögunum eftir að kerfisstjóri opnaði óvart fyrir skeytasendingar milli allra 40 þúsund nemenda skólans. 29.11.2012 13:15 Morðóða barnfóstran lýsir yfir sakleysi Barnfóstran Yoselyn Ortega, sem sökuð er um að hafa orðið tveimur börnum að bana í íbúð í Manhattan í október síðastliðnum, hefur lýst yfir sakleysi sínu. 29.11.2012 12:21 Sólarhringur án ofbeldisglæpa í New York - lögreglumenn gáttaðir Þó ótrúlegt megi virðast var ekkert morð framið í New York-borg á mánudag síðastliðinn. Enginn var skotinn og engum sýnt banatilræði. Er þetta í fyrsta sinn í manna minnum sem slíkt gerist. 29.11.2012 11:42 Palestínumenn vongóðir um samþykki Nokkuð öruggt þykir að allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna fallist á að Palestína fái stöðu áheyrnarríkis þegar gengið verður til atkvæða um ályktun þess efnis í dag eða á morgun, enda hafa meira en tveir þriðju hlutar aðildarríkja SÞ þegar viðurkennt sjálfstæði Palestínu. 29.11.2012 08:00 Kallaður hinn egypski Stjáni blái Kraftlyftingakappinn Mústafa Ismaíl frá Egyptalandi stendur í ströngu um þessar mundir en hann bíður þess að heyra frá forsvarsmönnum heimsmetabókar Guinness hvort risavaxnir upphandleggir hans fáist viðurkenndir sem heimsmet. 29.11.2012 08:00 Skipta landinu upp á milli sín Vélhjólaglæpagengin Hells Angels og Bandidos vinna nú að því að skipta Danmörku upp í sitt hvort áhrifasvæðið. Þetta segir í frétt B.T. og er vísað til heimilda innan lögreglu og gengjanna. 29.11.2012 08:00 Áhyggjur af heilsufari Assange, glímir við þráláta sýkingu í lungum Sendiherra Ekvador í London hefur miklar áhyggjur af heilsufari Julian Assange stofnanda Wikileaks og hefur beðið um fund með William Hague utanríkisráðherra Bretlands til að ræða framtíð Assange. 29.11.2012 07:01 Tveir skipta með sér 73 milljarða lottóvinning Tveir einstaklingar fengu stóra vinninginn í Powerball lottóinu en dregið var um tölur í því í nótt. Þeir skipta með sér 73 milljörðum króna. 29.11.2012 06:51 Guðlast ekki lengur lögbrot í Hollandi Guðlast verður ekki lengur refsivert í Hollandi en þarlend stjórnvöld ætla að nema lögggjöf um guðlast úr gildi. Þau telja lögin vera tímaskekkju á 21. öldinni. 29.11.2012 06:45 Lumumba drykkja kostaði pólska verkamenn starfið í Árósum Nær 20 pólskir verkamenn í Árósum í Danmörku fóru flatt á því að drekka Lumumba með tveimur fulltrúum frá verkalýðsfélaginu 3F. 29.11.2012 06:35 Rúmlega 50 létust í sprengjutilræðum Rúmlega fimmtíu manns létust í tveimur sprengjutilræðum í og við Damaskus, höfuðborg Sýrlands í dag. 28.11.2012 15:56 Vill reisa 80 þúsund manna nýlendu á Mars "Könnun er sjálft eðli Bandaríkjamanna og andi Bandaríkjanna kristallast í landkönnun." Þetta sagði auðkýfingurinn Elon Musk, stofnandi PayPal og SpaceX, í samtali við Bandaríska fjölmiðla á dögunum. 28.11.2012 15:27 Bandaríkjaher ætlaði að varpa atómsprengju á Tunglið Háttsettir ráðamenn í bandaríska hernum lögðu á ráðin um að sprengja upp tunglið með atómsprengju þegar Kalda stríðið og geimkapphlaupið stóð sem hæst. 28.11.2012 14:03 Óhugnalegur hrekkur vekur gríðarlega athygli Hrekkur sem brasilíski sjónvarpsþátturinn Programa Silvio Santos stóð fyrir fer nú sem eldur um sinu á veraldarvefnum. 28.11.2012 12:57 Hobbitaæði grípur um sig á Nýja Sjálandi Algert Hobbitaæði hefur gripið um sig á Nýja Sjálandi en þar er búið að frumsýna nýjustu mynd Peters Jackson, sem fjallar um Hobbitann. Myndirnar, sem eru undanfari Hringadróttinssögu, verða alls þrjár talsins. Sú fyrsta þeirra var sýnd í Wellington bíóinu í morgun. Allar stjörnurnar sem leika í myndinni voru viðstaddar sýninguna og tugþúsundir áhorfenda söfnuðust saman fyrir framan kvikmyndahúsið. Mestu aðdáendurnir tjölduðu jafnvel fyrir utan húsið til þess að vera sem næst rauðadreglinum þegar stjörnurnar gengu á honum. 28.11.2012 10:02 Afsagnar Morsi krafist í Kaíró Fjölmenn mótmæli gegn Mohammed Morsi Egyptalandsforseta snerust upp í mótmæli gegn Bræðralagi múslíma, hreyfingunni sem Morsi er sprottinn úr. 28.11.2012 08:00 Einkakennarar með sömu stöðu og rokkstjörnur í Hong Kong Þau eru rík, fræg og kenna stærðfræði eða ensku. Einkakennarar eru komnir með sömu stöðu og rokkstjörnur í Hong Kong. 28.11.2012 07:08 Sérsveit nær góðum árangri gegn fíkniefnasölum í Kristjaníu Sérsveit lögreglunnar í Kaupmannahöfn, sem sett var á laggirnar í byrjun september, til höfuðs fíkniefnasölunni í Kristjaníu, hefur náð umtalsverðum árangri í baráttu sinni við fíkniefnasalana. 28.11.2012 06:57 Ákveðið í dag hvort réttað verði yfir Strauss-Kahn í Frakklandi Dómstóll í Lille í Frakklandi mun í dag taka afstöðu til þess hvort málaferli verði hafin gegn Dominique Strauss-Kahn fyrrum forstjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. 28.11.2012 06:52 Hells Angels og Bandidos eru að skipta Danmörku á milli sín Glæpagengin Hells Angels og Bandidos í Danmörku vinna nú að leynilegu samkomulagi um að skipta borgum og bæjum landsins upp á milli sín. 28.11.2012 06:38 Veiddi aldamótakarfa á stöng frá brúnni á olíuborpalli Starfsmaður á olíuborpallinum Heiðrún í Norðursjó veiddi svokallaðann aldamótakarfa á stöng frá brúnni á olíuborpallinum. 28.11.2012 06:31 Hótelþjófar nota sér tækni tölvuþrjóta Röð þjófnaða á hótelherbergjum í Texas benda til að þjófanir hafi fundið auðvelda leið framhjá kortalásum á herbergjunum. 28.11.2012 06:29 Hugo Chavez leitar sér aftur lækninga á Kúbu Hugo Chavez forseti Venesúela þarf aftur að leita sér lækninga á Kúbu en þar var hann skorinn upp vegna krabbameins fyrir nokkrum mánuðum síðan. 28.11.2012 06:26 Kim Jong-Un sagður kynþokkafyllsti maður heims Málgang kommúnistaflokksins í Kína hefur fyrir neyðarleg mistök útnefnt Kim Jong-Un kynþokkafyllsta mann heims. 27.11.2012 22:17 Mikilmenni hafa verið grafin upp gegnum tíðina Jarðneskar leifar þónokkurra merkilegra manna hafa verið grafnar upp gegnum tíðina af ýmsum ástæðum. 27.11.2012 21:45 Ekki lögbrot að loka á WikiLeaks Stærstu kortafyrirtæki heims brutu ekki samkeppnislög Evrópusambandsins þegar þau lokuðu á greiðslugátt sem notuð var til að safna fjárframlögum fyrir WikiLeaks. 27.11.2012 18:07 Minecraft og Raspberry Pi í samstarf Góðgerðarsamtökin Raspberry Pi Foundation, framleiðandi samnefndrar smátölvu, hafa tekið höndum saman við tölvuleikjafyrirtækið Mojang. Fyrirtækið er hvað frægast fyrir tölvuleikinn vinsæla Minecraft. 27.11.2012 16:19 Vampíra á kreiki í Serbíu Íbúar í litlu þorpi í vesturhluta Serbíu hafa hamstrað hvítlauk síðustu daga. Bæjarstjórn Zarozje-þorpsins gaf út tilkynningu á dögunum þess efnis að vampíra væri mögulega á kreiki á svæðinu. 27.11.2012 15:54 Þrungið andrúmsloft í Egyptalandi Víða hefur verið mótmælt í Egyptalandi í dag. Stjórnarandstæðingar hafa safnast saman á Frelsistorginu og víðar í höfuðborginni Kaíró. 27.11.2012 15:01 Sjá næstu 50 fréttir
Stjórnarskrá gerð í kappi við dómsvald Egypska stjórnlagaþingið hraðaði atkvæðagreiðslu um nýja stjórnarskrá af ótta við að hæstiréttur landsins ógilti stjórnlagaþingið. Samþykkt að sjaría-lög verði áfram grundvöllur stjórnskipunar. Frumvarpið verður borið undir þjóðina í kosningum. 30.11.2012 08:00
Cameron andvígur lagasetningu David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, fellst ekki á meginniðurstöðu rannsóknarnefndar Brians Leveson, sem leggur til að sett verði lög um eftirlit með fjölmiðlum í Bretlandi. 30.11.2012 08:00
Ís og lífræn efni á Merkúr Messenger, könnunarfar bandarísku geimferðastofnunarinnar, hefur sent til jarðar upplýsingar um að finna megi ís í skyggðum gígum nærri norðurpól plánetunnar. Yfir ísnum sé þunnt og dökkt lag af lífrænum efnum sem hylur ísinn á köflum. 30.11.2012 08:00
Rannsókn talin vera ómarktæk Rannsókn franska vísindamannsins Gilles-Erics Séralini um skaðleg áhrif erfðabreyttra lífvera stenst ekki kröfur um vísindaleg vinnubrögð og er því ekki marktæk. Þetta segir Matvælastofnun Evrópu (EFSA) sem hefur skoðað rannsóknina ofan í kjölinn. 30.11.2012 08:00
Stakk systur sína 100 sinnum Réttarhöld hófust í gær í Lundi í Svíþjóð yfir sautján ára gömlum dreng sem er ákærður fyrir að myrða nítján ára gamla systur sína. 30.11.2012 08:00
Norðurljósin sífellt vinsælli Vetrarferðamennska fer vaxandi í Svíþjóð og nú er útlit fyrir að í fyrsta sinn verði ferðamenn yfir vetrartímann fleiri en yfir sumartímann, að því er fram kemur í sænskum fjölmiðlum. 30.11.2012 08:00
George Bush eldri liggur á sjúkrahúsi í Texas George Bush eldri, fyrrum forseti Bandaríkjanna, liggur nú á sjúkrahúsi í Houston í Texas vegna bronkítis. Hann hefur glímt við þrálát hóstaköst að undanförnu. 30.11.2012 06:25
Fæðingartíðnin í Bandaríkjunum sú lægsta síðan 1920 Fæðingartíðni kvenna í Bandaríkjunum á síðasta ári hefur ekki verið lægri síðan árið 1920 þegar fyrst var farið að mæla hana þarlendis. Í fyrra var fæðingartíðnin aðeins rúmlega 63 börn á hverjar þúsund konur. 30.11.2012 06:23
Strauss-Kahn samdi við herbergisþernuna í New York Dominique Strauss-Kahn fyrrum forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hefur náð samkomulagi við herbergisþernuna í New York sem ákærði hann fyrir kynferðisbrot gegn sér á síðasta ári. 30.11.2012 06:20
Fundu risavaxið svarthol í fjarlægri vetrarbraut Stjörnufræðingar hafa fundið risavaxið svarthol, það næststærsta sem fundist hefur í sögunni. 30.11.2012 06:18
Malcolm Walker forstjóri Iceland gengur á Suðurpólinn Malcolm Walker forstjóri Iceland verslunarkeðjunnar og einn af eigendum Iceland á Íslandi er nú á leið gangandi á Suðurpólinn. 30.11.2012 06:14
Áheyrnaraðild Palestínu samþykkt Allherjarþing Sameinuðu Þjóðanna samþykkti í kvöld að veita Palestínu stöðu áheyrnarríkis með 138 atkvæðum gegn 9. 29.11.2012 22:27
Ályktun um Palestínu til afgreiðslu Ályktun um að Palestína fái stöðu áheyrnarríkis hjá Sameinuðu Þjóðunum er nú til afgreiðslu og hér má sjá beina útsendingu frá atkvæðagreiðslu. 29.11.2012 20:49
Lokað fyrir internetið í Sýrlandi Sýrland er nú svo gott sem lokað frá umheiminum eftir að lokað var fyrir öll helstu fjarskiptakerfi landsins og aðgang að internetinu. 29.11.2012 16:04
Continental sýknað Franskur áfrýjunarréttur hefur sýknað bandaríska flugfélagið Continental af manndrápsákæru vegna Concorde-flugslyssins sem kostaði 113 manns lífið. 29.11.2012 15:32
Myndbönd Pussy Riot verði fjarlægð Samkvæmt úrskurði rússneskra dómstóla verður vefsíðum meinað að birta myndbönd hljómsveitarinnar Pussy Riot. Dómurinn var kveðinn upp í morgun en hann felur í sér að aðgangur að myndböndunum verði takmarkaður á þeim grundvelli að meðlimir Pussy Riot séu öfgasinnar. 29.11.2012 13:47
Fjöldapóstur leiddi til truflana á skólastarfi Talsverðar truflanir urðu á skólastarfi í Háskólanum í New York á dögunum eftir að kerfisstjóri opnaði óvart fyrir skeytasendingar milli allra 40 þúsund nemenda skólans. 29.11.2012 13:15
Morðóða barnfóstran lýsir yfir sakleysi Barnfóstran Yoselyn Ortega, sem sökuð er um að hafa orðið tveimur börnum að bana í íbúð í Manhattan í október síðastliðnum, hefur lýst yfir sakleysi sínu. 29.11.2012 12:21
Sólarhringur án ofbeldisglæpa í New York - lögreglumenn gáttaðir Þó ótrúlegt megi virðast var ekkert morð framið í New York-borg á mánudag síðastliðinn. Enginn var skotinn og engum sýnt banatilræði. Er þetta í fyrsta sinn í manna minnum sem slíkt gerist. 29.11.2012 11:42
Palestínumenn vongóðir um samþykki Nokkuð öruggt þykir að allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna fallist á að Palestína fái stöðu áheyrnarríkis þegar gengið verður til atkvæða um ályktun þess efnis í dag eða á morgun, enda hafa meira en tveir þriðju hlutar aðildarríkja SÞ þegar viðurkennt sjálfstæði Palestínu. 29.11.2012 08:00
Kallaður hinn egypski Stjáni blái Kraftlyftingakappinn Mústafa Ismaíl frá Egyptalandi stendur í ströngu um þessar mundir en hann bíður þess að heyra frá forsvarsmönnum heimsmetabókar Guinness hvort risavaxnir upphandleggir hans fáist viðurkenndir sem heimsmet. 29.11.2012 08:00
Skipta landinu upp á milli sín Vélhjólaglæpagengin Hells Angels og Bandidos vinna nú að því að skipta Danmörku upp í sitt hvort áhrifasvæðið. Þetta segir í frétt B.T. og er vísað til heimilda innan lögreglu og gengjanna. 29.11.2012 08:00
Áhyggjur af heilsufari Assange, glímir við þráláta sýkingu í lungum Sendiherra Ekvador í London hefur miklar áhyggjur af heilsufari Julian Assange stofnanda Wikileaks og hefur beðið um fund með William Hague utanríkisráðherra Bretlands til að ræða framtíð Assange. 29.11.2012 07:01
Tveir skipta með sér 73 milljarða lottóvinning Tveir einstaklingar fengu stóra vinninginn í Powerball lottóinu en dregið var um tölur í því í nótt. Þeir skipta með sér 73 milljörðum króna. 29.11.2012 06:51
Guðlast ekki lengur lögbrot í Hollandi Guðlast verður ekki lengur refsivert í Hollandi en þarlend stjórnvöld ætla að nema lögggjöf um guðlast úr gildi. Þau telja lögin vera tímaskekkju á 21. öldinni. 29.11.2012 06:45
Lumumba drykkja kostaði pólska verkamenn starfið í Árósum Nær 20 pólskir verkamenn í Árósum í Danmörku fóru flatt á því að drekka Lumumba með tveimur fulltrúum frá verkalýðsfélaginu 3F. 29.11.2012 06:35
Rúmlega 50 létust í sprengjutilræðum Rúmlega fimmtíu manns létust í tveimur sprengjutilræðum í og við Damaskus, höfuðborg Sýrlands í dag. 28.11.2012 15:56
Vill reisa 80 þúsund manna nýlendu á Mars "Könnun er sjálft eðli Bandaríkjamanna og andi Bandaríkjanna kristallast í landkönnun." Þetta sagði auðkýfingurinn Elon Musk, stofnandi PayPal og SpaceX, í samtali við Bandaríska fjölmiðla á dögunum. 28.11.2012 15:27
Bandaríkjaher ætlaði að varpa atómsprengju á Tunglið Háttsettir ráðamenn í bandaríska hernum lögðu á ráðin um að sprengja upp tunglið með atómsprengju þegar Kalda stríðið og geimkapphlaupið stóð sem hæst. 28.11.2012 14:03
Óhugnalegur hrekkur vekur gríðarlega athygli Hrekkur sem brasilíski sjónvarpsþátturinn Programa Silvio Santos stóð fyrir fer nú sem eldur um sinu á veraldarvefnum. 28.11.2012 12:57
Hobbitaæði grípur um sig á Nýja Sjálandi Algert Hobbitaæði hefur gripið um sig á Nýja Sjálandi en þar er búið að frumsýna nýjustu mynd Peters Jackson, sem fjallar um Hobbitann. Myndirnar, sem eru undanfari Hringadróttinssögu, verða alls þrjár talsins. Sú fyrsta þeirra var sýnd í Wellington bíóinu í morgun. Allar stjörnurnar sem leika í myndinni voru viðstaddar sýninguna og tugþúsundir áhorfenda söfnuðust saman fyrir framan kvikmyndahúsið. Mestu aðdáendurnir tjölduðu jafnvel fyrir utan húsið til þess að vera sem næst rauðadreglinum þegar stjörnurnar gengu á honum. 28.11.2012 10:02
Afsagnar Morsi krafist í Kaíró Fjölmenn mótmæli gegn Mohammed Morsi Egyptalandsforseta snerust upp í mótmæli gegn Bræðralagi múslíma, hreyfingunni sem Morsi er sprottinn úr. 28.11.2012 08:00
Einkakennarar með sömu stöðu og rokkstjörnur í Hong Kong Þau eru rík, fræg og kenna stærðfræði eða ensku. Einkakennarar eru komnir með sömu stöðu og rokkstjörnur í Hong Kong. 28.11.2012 07:08
Sérsveit nær góðum árangri gegn fíkniefnasölum í Kristjaníu Sérsveit lögreglunnar í Kaupmannahöfn, sem sett var á laggirnar í byrjun september, til höfuðs fíkniefnasölunni í Kristjaníu, hefur náð umtalsverðum árangri í baráttu sinni við fíkniefnasalana. 28.11.2012 06:57
Ákveðið í dag hvort réttað verði yfir Strauss-Kahn í Frakklandi Dómstóll í Lille í Frakklandi mun í dag taka afstöðu til þess hvort málaferli verði hafin gegn Dominique Strauss-Kahn fyrrum forstjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. 28.11.2012 06:52
Hells Angels og Bandidos eru að skipta Danmörku á milli sín Glæpagengin Hells Angels og Bandidos í Danmörku vinna nú að leynilegu samkomulagi um að skipta borgum og bæjum landsins upp á milli sín. 28.11.2012 06:38
Veiddi aldamótakarfa á stöng frá brúnni á olíuborpalli Starfsmaður á olíuborpallinum Heiðrún í Norðursjó veiddi svokallaðann aldamótakarfa á stöng frá brúnni á olíuborpallinum. 28.11.2012 06:31
Hótelþjófar nota sér tækni tölvuþrjóta Röð þjófnaða á hótelherbergjum í Texas benda til að þjófanir hafi fundið auðvelda leið framhjá kortalásum á herbergjunum. 28.11.2012 06:29
Hugo Chavez leitar sér aftur lækninga á Kúbu Hugo Chavez forseti Venesúela þarf aftur að leita sér lækninga á Kúbu en þar var hann skorinn upp vegna krabbameins fyrir nokkrum mánuðum síðan. 28.11.2012 06:26
Kim Jong-Un sagður kynþokkafyllsti maður heims Málgang kommúnistaflokksins í Kína hefur fyrir neyðarleg mistök útnefnt Kim Jong-Un kynþokkafyllsta mann heims. 27.11.2012 22:17
Mikilmenni hafa verið grafin upp gegnum tíðina Jarðneskar leifar þónokkurra merkilegra manna hafa verið grafnar upp gegnum tíðina af ýmsum ástæðum. 27.11.2012 21:45
Ekki lögbrot að loka á WikiLeaks Stærstu kortafyrirtæki heims brutu ekki samkeppnislög Evrópusambandsins þegar þau lokuðu á greiðslugátt sem notuð var til að safna fjárframlögum fyrir WikiLeaks. 27.11.2012 18:07
Minecraft og Raspberry Pi í samstarf Góðgerðarsamtökin Raspberry Pi Foundation, framleiðandi samnefndrar smátölvu, hafa tekið höndum saman við tölvuleikjafyrirtækið Mojang. Fyrirtækið er hvað frægast fyrir tölvuleikinn vinsæla Minecraft. 27.11.2012 16:19
Vampíra á kreiki í Serbíu Íbúar í litlu þorpi í vesturhluta Serbíu hafa hamstrað hvítlauk síðustu daga. Bæjarstjórn Zarozje-þorpsins gaf út tilkynningu á dögunum þess efnis að vampíra væri mögulega á kreiki á svæðinu. 27.11.2012 15:54
Þrungið andrúmsloft í Egyptalandi Víða hefur verið mótmælt í Egyptalandi í dag. Stjórnarandstæðingar hafa safnast saman á Frelsistorginu og víðar í höfuðborginni Kaíró. 27.11.2012 15:01