Fleiri fréttir Viðurkenndi morð á sex börnum sínum Þrjátíu og átta ára gömul frönsk kona viðurkenndi fyrir rétti í dag að hún hefði myrt sex nýfædd börn sín. Lík barnanna fundust í plastpokum í kjallara hennar. 15.3.2010 13:24 Norðmenn missa bíla sína Nauðungaruppboð á bílum jukust um 40 prósent í Noregi árið 2009 miðað við árið áður. Það eru bílaumboð og lánastofnanir sem heimta bílana aftur þegar kaupendurnir geta ekki staðið í skilum með afborganir. 15.3.2010 10:34 Ein stærsta rannsókn sem unnin hefur verið á orsökum geðklofa Ef báðir foreldrar barns eru haldnir geðklofa eru næstum 70% líkur á því að barnið sjálft verði haldið einhverjum geðsjúkdóm, sýnir ný dönsk rannsókn. Um 25% líkur eru á því að barnið fá sjálft geðklofa. 15.3.2010 10:17 Fangelsi og há sekt fyrir að selja hvalkjöt Japanskur veitingamaður í Kaliforníu á yfir höfði sér eins árs fangelsi og um 40 milljóna króna sekt fyrir að selja sushi með hvalkjöti. 15.3.2010 09:54 Flokkur Sarkozy tapaði Allt lítur út fyrir að hægriflokkur Frakklandsforseta hafi beðið ósigur í fyrri umferð í héraðskosningunum sem fóru fram í gær. 15.3.2010 08:13 Prestfrú lést á meðan hún fastaði 55 ára prestfrú í Flórída lést nýverið eftir að hún lokaði sig inni í svefnherbergi til að fasta. Það sagðist hún gera til að minnast þess tíma sem Jesús fastaði í eyðimörkinni. 15.3.2010 08:09 Bandaríkjastjórn enn móðguð Bandríkjastjórn telur að Ísraelar hafi sýnt varaforsetanum Joe Biden mikla vanvirðingu þegar þeir tilkynntu í síðustu viku um byggingu 1600 nýrra íbúða gyðinga í austurhluta Jerúsalem. Biden var þá í þriggja daga heimsókn á svæðinu og skyggði tilkynningin á heimsókn hans en vonir voru bundnar við að hún yrði til þess að Ísraelar og Palestínumenn hæfu friðarviðræður á nýjan leik. Palestínumenn vilja að austurhluti borgarinnar verði höfuðborg sjálfstæðrar Palestínu. 15.3.2010 07:57 Kennari kærður fyrir að kalla nemenda aumingja Bandarískur kennari hefur verið kærður fyrir að kalla stúlku í sjötta bekk „loser“ eða aumingja í umsögn í tengslum við ritgerð sem hún skilaði. 15.3.2010 07:10 Århus verði Aarhus Meirihluti borgarstjórnar Árósa vill að stafsetningu á heiti borgarinnar verið breytt og að hætt verði að nota danska bolluaið og að í stað bókstafsins komi tvöfallt A. Frá þessu er greint á vef Berlingske Tidende. 15.3.2010 07:08 Handtekinn fyrir að hóta fjöldamorðum í Svíþjóð Lögreglan í Stokkhólmi handtók í gærkvöldi karlmann sem hefur viðurkennt að hafa hótað að fremja fjöldamorð í Konunglega tækniháskólanum í höfuðborg Svíþjóðar í dag. 15.3.2010 07:00 Boðað verkfall flugliða óréttlætalegt Samgönguráðherra Bretlands gagnrýnir harðlega fyrirhugað verkfall sem flugliðar hjá flugfélaginu British Airways hafa boðað um næstu helgi. Að hans mati eru hinar fyrirhuguðu aðgerðir með öllu óréttlætanlegar. Um helgina slitnaði upp úr viðræðum á milli samningsaðila og lítur allt út fyrir að þúsundir starfsmanna flugfélagsins leggi niður störf í þrjá daga frá og með næsta laugardegi. Ráðherrann telur að boðað verkfall stefni framtíð British Airways í hættu. 15.3.2010 06:58 Vilja Thaksin aftur til valda Bangkok, ap Þúsundir mótmælenda komu saman í Bangkok, höfuðborg Taílands á sunnudag. Mótmælendurnir, sem kenndir eru við rauðar skyrtur, vilja að stjórnvöld leysi upp þingið og efni til kosninga. Þannig vonast þeir til að Thaksin Shinawatra, fyrrverandi forsætisráðherra, komist aftur til valda en hann var settur af með hervaldi árið 2006 vegna meintrar spillingar og misbeitingu valds. 15.3.2010 01:30 Fjöldamorðum hótað í háskóla í Stokkhólmi Lögreglan í Stokkhólmi rannsakar nú orðsendingu sem birtist á netinu á föstudaginn var en í henni hótar óþekktur maður að fremja fjöldamorð í Konunglega tækniháskólanum í höfuðborg Svíþjóðar. Lögregla og skólayfirvöld taka hótunina mjög alvarlega. 14.3.2010 17:37 Eftirlýstur Baski handtekinn í London Lögreglan í Lundúnum handtók í dag mann sem eftirlýstur er af spænskum yfirvöldum fyrir hryðjuverk. Maðurinn, Garikotz Murua, er 29 ára gamall Baski og er hann talinn tengjast aðskilnaðarsamtökum Baska, ETA. Er honum gefið að sök að hafa efnt til og tekið þátt í óeirðum og hemdarverkum í Baskalandi. 14.3.2010 20:22 Mamma Maddíar biður fyrir ræningjunum Kate McCann, móðir Maddý litlu sem hvarf af hótelherbergi í Portúgal árið 2007, segist biðja fyrir mönnunum sem rændu dóttur hennar. Þetta kemur fram í útvarpsviðtali við Kate sem fór í loftið í dag á BBC. McCann, sem er kaþólsk, segir að Guð hafi gefið sér innri styrk til þess að komast í gegnum daginn þegar portúgalska lögreglan gaf henni réttarstöðu grunaðs í málinu. 14.3.2010 16:38 Árásin í Kandahar var aðvörun til Bandaríkjamanna Sprengjuárásirnar í Kandahar í gær sem urðu að minnsta kosti 35 manns að bana í gær voru aðvörun til Bandaríkjanna og NATO. Talsmaður Talibana lýsti þessu yfir í dag og var árásunum ætlað að fæla Bandaríkjamenn og bandamenn þeirra frá því að auka við liðsstyrk sinn á svæðinu til þess að hrekja Talíbana á brott. 14.3.2010 15:21 Snjósleðamenn lentu í snjóflóði Þrír snjósleðamenn eru látnir og margra er saknað í Kanada eftir að snjóflóð féll í kanadísku klettafjöllunum í gær. Um 200 snjósleðamenn voru þar samankomnir á móti þegar flóðið skall á hluta hópsins. 14.3.2010 14:23 Ísraelar handsama háttsettan Hamas-liða Háttsettur foringi hjá Hamas samtökunum í Palestínu var handtekinn í dag í árás sem ísraelskir hermenn gerðu í bænum Ramallah á Vesturbakkanum. Maher Udda, er 47 ára gamall og segja Ísraelar að hann tengist dauða um 70 manna í gegnum árin. 14.3.2010 13:51 Frétt af rússneskri innrás í Georgíu var uppspuni Það varð uppi fótur og fit í Georgíu í gærkvöldi þegar sjónvarpsstöð í landinu flutti af því fréttir að rússneskir skriðdrekar væru komnir til höfuðborgarinnar Tblisi og að forseti landsins væri látinn. Fréttinn var uppspuni en engu að síður olli hún miklu uppnámi í landinu og símkerfi landsins hrundi auk þess sem fjöldi fólks þusti út á götur. 14.3.2010 10:14 Jarðskjálfti skók byggingar í Tókýó Öflugur jarðskjálfti skók Japan í morgun og hristust byggingar í höfuðborginni Tókýó. Skjálftinn átti upptök sín um 80 kílómetra undan austurströnd landsins og mældist hann 6,6 stig. 14.3.2010 09:55 Þrettán myrtir í Acapulco Þrettán voru drepnir í mexíkönsku strandborginni Acapulco í gær. Morðin eru talin tengjast fíkniefnaviðskiptum og höfðu morðingjarnir hoggið höfuðin af fjórum fórnarlambanna. 14.3.2010 08:30 Fangar í Georgíu afplána dóma í munkaklaustrum Til stendur að láta fanga í Georgíu afplána dóma sína í munkaklaustrum þar í landi vegna skorts á fangelsisrými. 14.3.2010 07:00 Telja að Logi geimgengill hafi fyrstur stigið á tunglið Eitt af hverjum 10 börnum í Bretlandi telur að drottningin þeirra hafi fundið upp síman, samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar sem var gerð til að meta þekkingu barna. Sumir eignuðu jafnvel Charles Darwin og Noel 13.3.2010 22:00 Jesú fær andlitslyftingu Styttan af Jesú Kristi sem gnæfir yfir brasilísku borgina Rio de Janeiro er nú í allsherjar yfirhalningu. Rigningar hafa tært hluta andlits styttunnar og hendur hennar og þá hefur styttan einnig skemmst í eldingarveðrum í gegnum árin. Verkamenn vinna nú hörðum höndum að því að flikka upp á styttuna en búist er við því að viðgerðin kosti um fjórar milljónir dollara. 13.3.2010 21:00 Húsgögn Michaels Jackson á uppboð Aðdáendur poppkóngsins Michaels Jackson sem lést í fyrra eiga brátt kost á því að bjóða í húsgögn sem stjarnan hafði látið sérsmíða fyrir sig rétt áður en hann lést. Um er að ræða 22 gripi sem allir áttu að fara til Bretlands en Jackson hafði í hyggju að flytjast á glæsilegt sveitasetur í Kent en þegar hann lést var hann að æfa fyrir stóra tónleikaröð í London. 13.3.2010 20:30 25 látnir í Kandahar Fjórar sprengjur sprungu í afgönsku borginni Kandahar í dag og svo virðist sem um skipulagðar árásir hafi verið að ræða. Sprengjurnar sprungu nærri hóteli, fangelsi, mosku og á gatnamótum í miðborginni að því er lögreglustjóri borgarinnar segir. 13.3.2010 16:52 Kostnaðarsamt kuldakast Tölur frá breskum tryggingafélögum sýna að kostnaður þeirra vegna kuldakastsins sem gekk yfir Bretland í desember og janúar hleypur á hundruðum milljónum punda. 335 þúsund tryggingakröfur voru afgreiddar og er heildartalan um 650 milljónir punda eða um 125 milljarðar íslenskra króna. 13.3.2010 16:47 Karzai skiptir um skoðun og leyfir kosningaeftirlit Hamid Karzai forseti Afganistans hefur skipt um skoðun og ætlar nú að leyfa alþjóðasamfélaginu að fylgjast með komandi þingkosningum í landinu. Áður hafði hann þvertekið fyrir að hleypa erlendum kosningaeftirlitsmönnum inn í landið og í síðasta mánuði voru sett lög í landinu sem heimila forsetanum að skipa sjálfur alla fimm meðlimi nefndar sem hefur yfirumsjón með því að kosningarnar fari vel fram. 13.3.2010 15:59 Feitar byttur fara verr með lifrina en mjóar Fólk sem drekkur áfengi og er einnig of feitt á í meiri hættu að fá lifrarsjúkdóma heldur en mjóslegnari byttur. Þetta sýna tvær nýjar rannsóknir sem benda báðar til þess að offita og áfengisneysla fari illa saman og auki líkurnar á lifrarsjúkdómum. 13.3.2010 14:33 92 ára kona myrti 98 ára gamlan eiginmann sinn 92 ára gömul áströlsk kona hefur verið ákærð fyrir að myrða manninn sinn sem var 98 ára. Lögreglan fór á heimili hjónanna eftir að ættingjar þeirra höfðu lýst áhyggjum sínum yfir heilsu mannsins. 13.3.2010 13:56 Stefnir í þriggja daga verkfall hjá British Airways Þúsundir Breta í ferðahugleiðingum reyna nú að breyta áætlunum sínum til þess að lenda ekki í verkfalli sem flugliðar hjá British Airways hafa boðað á næsta laugardag. 13.3.2010 13:15 Grikkir fá risalán frá ESB Evrópusambandið ætlar að veita Grikkjum neyðarlán upp á allt 25 milljarða Evra. Þetta er fullyrt í breska blaðinu The Guardian í dag. 13.3.2010 10:23 Milljón manna mótmælaganga Taílendingar búa sig enn á ný undir fjöldamótmæli sem óttast er að geti snúist upp í óeirðir og átök við lögreglu og her. Að þessu sinni eru það 13.3.2010 06:00 Við erum í aðalatriðum sama þjóðin „Við verðum að finna lausnir á loftslagsvandanum áður en við lendum í frjálsu falli,“ segir Mohammed Nasheed, forseti Maldíveyja, sem staddur er í stuttri heimsókn hér á landi. 13.3.2010 04:00 Fann flöskuskeyti eftir 23 ár Árið 1987 sendi hinn 11 ára gamli Marko Bode frá sér flöskuskeyti. Í skeytinu óskaði hann sér þess að móttakandinn yrði pennivinur hans. Jyllands Posten segir líkur til þess að Bode geti núna orðið að ósk sinni. 12.3.2010 20:57 Danska stjórnin kýs gegn eigin frumvarpi Lars Barfoed, dómsmálaráðherra Danmerkur, ætlar að kjósa gegn stjórnarfrumvarpi sem lagt verður fyrir danska þingið i næstu viku um að samkynhneigðum pörum verði leyft að ættleiða börn. 12.3.2010 17:20 Brown huggaði Sarkozy Nicolas Sarkozy Frakklandsforseti brást reiður við þegar hann var spurður um hjónaband sitt og Cörlu Bruni á blaðamannafundi í Lundúnum. 12.3.2010 16:22 Fimmtíu hálshöggnir víkingar Breskir vísindamenn hafa komist að þeirri niðurstöðu að yfir fimmtíu afhöfðaðar beinagrindur sem fundust í fjöldagröf í Dorset á síðasta ári séu af víkingum. 12.3.2010 15:47 Þegi þú Norðmaður Fjölmiðlar í Afríkuríkinu Malawi eru foxillir út í Erik Solheim þróunarráðherra Noregs fyrir að vekja máls á ofsóknum gegn samkynhneigðum í landinu. 12.3.2010 15:01 Neyðarhringing sjö ára gutta -upptaka Sjö ára gamall drengur náði að fela sig inni á baðherbergi á heimili sínu í suðurhluta Kaliforníu í gær á sama tíma þrír vopnaðir ræningjar hótuðu foreldrum hans. 12.3.2010 14:16 Fjörutíu fórust í sprengjutilræði Fjörutíu manns hið minnsta létu lífið í sjálfsmorðsárás tveggja hryðjuverkamanna í borginni Lahore í Pakistan í dag. 12.3.2010 10:36 Plástur læknar húðkrabbamein Plástur sem læknar húðkrabbamein verður kynntur á læknaráðstefnu í Mónakó í dag. Plásturinn hefur enn ekki verið þróaður fyrir sortuæxli en árangurinn í meðferð á öðrum tegundum húðkrabbameins er sagður vera 90 prósent. 12.3.2010 10:07 Geymdi 60 hunda í kössum heima hjá sér Meira en sextíu hundar fundust á heimili 65 ára konu í San Diego í Kaliforníu sem var handtekin í gær fyrir vanrækslu og illa meðferð á dýrunum. Hundarnir fundust í tveggja herbergja íbúð þar sem þeir voru geymdir í lokuðum búrum og kössum sem var staflað ofan á hvorn annan. 12.3.2010 07:55 Nýr danskur flokkur leggur áherslu á dýravernd Fokus heitir nýstofnaður stjórnmálaflokkur í Danmörku. Þingmaðurinn Christian H. Hansen, sem sagði þig úr Þjóðarflokknum í janúar er talsmaður flokksins. Christian skilgreinir Fokus sem miðhægriflokk sem leggi áherslu á umhverfismál og dýravernd. 12.3.2010 07:51 Obama sagður ósáttur við nýja byggð í Jerúsalem Heimsókn varaforseta Bandaríkjanna til Ísraels og Palestínu hefur ekki styrkt samband Bandaríkjastjórnar og ráðamanna í Ísrael. Barack Obama er sagður afar ósáttur við þá ákvörðun Ísraela að leyfa nýja byggð í Jerúsalem. 12.3.2010 07:46 Sjá næstu 50 fréttir
Viðurkenndi morð á sex börnum sínum Þrjátíu og átta ára gömul frönsk kona viðurkenndi fyrir rétti í dag að hún hefði myrt sex nýfædd börn sín. Lík barnanna fundust í plastpokum í kjallara hennar. 15.3.2010 13:24
Norðmenn missa bíla sína Nauðungaruppboð á bílum jukust um 40 prósent í Noregi árið 2009 miðað við árið áður. Það eru bílaumboð og lánastofnanir sem heimta bílana aftur þegar kaupendurnir geta ekki staðið í skilum með afborganir. 15.3.2010 10:34
Ein stærsta rannsókn sem unnin hefur verið á orsökum geðklofa Ef báðir foreldrar barns eru haldnir geðklofa eru næstum 70% líkur á því að barnið sjálft verði haldið einhverjum geðsjúkdóm, sýnir ný dönsk rannsókn. Um 25% líkur eru á því að barnið fá sjálft geðklofa. 15.3.2010 10:17
Fangelsi og há sekt fyrir að selja hvalkjöt Japanskur veitingamaður í Kaliforníu á yfir höfði sér eins árs fangelsi og um 40 milljóna króna sekt fyrir að selja sushi með hvalkjöti. 15.3.2010 09:54
Flokkur Sarkozy tapaði Allt lítur út fyrir að hægriflokkur Frakklandsforseta hafi beðið ósigur í fyrri umferð í héraðskosningunum sem fóru fram í gær. 15.3.2010 08:13
Prestfrú lést á meðan hún fastaði 55 ára prestfrú í Flórída lést nýverið eftir að hún lokaði sig inni í svefnherbergi til að fasta. Það sagðist hún gera til að minnast þess tíma sem Jesús fastaði í eyðimörkinni. 15.3.2010 08:09
Bandaríkjastjórn enn móðguð Bandríkjastjórn telur að Ísraelar hafi sýnt varaforsetanum Joe Biden mikla vanvirðingu þegar þeir tilkynntu í síðustu viku um byggingu 1600 nýrra íbúða gyðinga í austurhluta Jerúsalem. Biden var þá í þriggja daga heimsókn á svæðinu og skyggði tilkynningin á heimsókn hans en vonir voru bundnar við að hún yrði til þess að Ísraelar og Palestínumenn hæfu friðarviðræður á nýjan leik. Palestínumenn vilja að austurhluti borgarinnar verði höfuðborg sjálfstæðrar Palestínu. 15.3.2010 07:57
Kennari kærður fyrir að kalla nemenda aumingja Bandarískur kennari hefur verið kærður fyrir að kalla stúlku í sjötta bekk „loser“ eða aumingja í umsögn í tengslum við ritgerð sem hún skilaði. 15.3.2010 07:10
Århus verði Aarhus Meirihluti borgarstjórnar Árósa vill að stafsetningu á heiti borgarinnar verið breytt og að hætt verði að nota danska bolluaið og að í stað bókstafsins komi tvöfallt A. Frá þessu er greint á vef Berlingske Tidende. 15.3.2010 07:08
Handtekinn fyrir að hóta fjöldamorðum í Svíþjóð Lögreglan í Stokkhólmi handtók í gærkvöldi karlmann sem hefur viðurkennt að hafa hótað að fremja fjöldamorð í Konunglega tækniháskólanum í höfuðborg Svíþjóðar í dag. 15.3.2010 07:00
Boðað verkfall flugliða óréttlætalegt Samgönguráðherra Bretlands gagnrýnir harðlega fyrirhugað verkfall sem flugliðar hjá flugfélaginu British Airways hafa boðað um næstu helgi. Að hans mati eru hinar fyrirhuguðu aðgerðir með öllu óréttlætanlegar. Um helgina slitnaði upp úr viðræðum á milli samningsaðila og lítur allt út fyrir að þúsundir starfsmanna flugfélagsins leggi niður störf í þrjá daga frá og með næsta laugardegi. Ráðherrann telur að boðað verkfall stefni framtíð British Airways í hættu. 15.3.2010 06:58
Vilja Thaksin aftur til valda Bangkok, ap Þúsundir mótmælenda komu saman í Bangkok, höfuðborg Taílands á sunnudag. Mótmælendurnir, sem kenndir eru við rauðar skyrtur, vilja að stjórnvöld leysi upp þingið og efni til kosninga. Þannig vonast þeir til að Thaksin Shinawatra, fyrrverandi forsætisráðherra, komist aftur til valda en hann var settur af með hervaldi árið 2006 vegna meintrar spillingar og misbeitingu valds. 15.3.2010 01:30
Fjöldamorðum hótað í háskóla í Stokkhólmi Lögreglan í Stokkhólmi rannsakar nú orðsendingu sem birtist á netinu á föstudaginn var en í henni hótar óþekktur maður að fremja fjöldamorð í Konunglega tækniháskólanum í höfuðborg Svíþjóðar. Lögregla og skólayfirvöld taka hótunina mjög alvarlega. 14.3.2010 17:37
Eftirlýstur Baski handtekinn í London Lögreglan í Lundúnum handtók í dag mann sem eftirlýstur er af spænskum yfirvöldum fyrir hryðjuverk. Maðurinn, Garikotz Murua, er 29 ára gamall Baski og er hann talinn tengjast aðskilnaðarsamtökum Baska, ETA. Er honum gefið að sök að hafa efnt til og tekið þátt í óeirðum og hemdarverkum í Baskalandi. 14.3.2010 20:22
Mamma Maddíar biður fyrir ræningjunum Kate McCann, móðir Maddý litlu sem hvarf af hótelherbergi í Portúgal árið 2007, segist biðja fyrir mönnunum sem rændu dóttur hennar. Þetta kemur fram í útvarpsviðtali við Kate sem fór í loftið í dag á BBC. McCann, sem er kaþólsk, segir að Guð hafi gefið sér innri styrk til þess að komast í gegnum daginn þegar portúgalska lögreglan gaf henni réttarstöðu grunaðs í málinu. 14.3.2010 16:38
Árásin í Kandahar var aðvörun til Bandaríkjamanna Sprengjuárásirnar í Kandahar í gær sem urðu að minnsta kosti 35 manns að bana í gær voru aðvörun til Bandaríkjanna og NATO. Talsmaður Talibana lýsti þessu yfir í dag og var árásunum ætlað að fæla Bandaríkjamenn og bandamenn þeirra frá því að auka við liðsstyrk sinn á svæðinu til þess að hrekja Talíbana á brott. 14.3.2010 15:21
Snjósleðamenn lentu í snjóflóði Þrír snjósleðamenn eru látnir og margra er saknað í Kanada eftir að snjóflóð féll í kanadísku klettafjöllunum í gær. Um 200 snjósleðamenn voru þar samankomnir á móti þegar flóðið skall á hluta hópsins. 14.3.2010 14:23
Ísraelar handsama háttsettan Hamas-liða Háttsettur foringi hjá Hamas samtökunum í Palestínu var handtekinn í dag í árás sem ísraelskir hermenn gerðu í bænum Ramallah á Vesturbakkanum. Maher Udda, er 47 ára gamall og segja Ísraelar að hann tengist dauða um 70 manna í gegnum árin. 14.3.2010 13:51
Frétt af rússneskri innrás í Georgíu var uppspuni Það varð uppi fótur og fit í Georgíu í gærkvöldi þegar sjónvarpsstöð í landinu flutti af því fréttir að rússneskir skriðdrekar væru komnir til höfuðborgarinnar Tblisi og að forseti landsins væri látinn. Fréttinn var uppspuni en engu að síður olli hún miklu uppnámi í landinu og símkerfi landsins hrundi auk þess sem fjöldi fólks þusti út á götur. 14.3.2010 10:14
Jarðskjálfti skók byggingar í Tókýó Öflugur jarðskjálfti skók Japan í morgun og hristust byggingar í höfuðborginni Tókýó. Skjálftinn átti upptök sín um 80 kílómetra undan austurströnd landsins og mældist hann 6,6 stig. 14.3.2010 09:55
Þrettán myrtir í Acapulco Þrettán voru drepnir í mexíkönsku strandborginni Acapulco í gær. Morðin eru talin tengjast fíkniefnaviðskiptum og höfðu morðingjarnir hoggið höfuðin af fjórum fórnarlambanna. 14.3.2010 08:30
Fangar í Georgíu afplána dóma í munkaklaustrum Til stendur að láta fanga í Georgíu afplána dóma sína í munkaklaustrum þar í landi vegna skorts á fangelsisrými. 14.3.2010 07:00
Telja að Logi geimgengill hafi fyrstur stigið á tunglið Eitt af hverjum 10 börnum í Bretlandi telur að drottningin þeirra hafi fundið upp síman, samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar sem var gerð til að meta þekkingu barna. Sumir eignuðu jafnvel Charles Darwin og Noel 13.3.2010 22:00
Jesú fær andlitslyftingu Styttan af Jesú Kristi sem gnæfir yfir brasilísku borgina Rio de Janeiro er nú í allsherjar yfirhalningu. Rigningar hafa tært hluta andlits styttunnar og hendur hennar og þá hefur styttan einnig skemmst í eldingarveðrum í gegnum árin. Verkamenn vinna nú hörðum höndum að því að flikka upp á styttuna en búist er við því að viðgerðin kosti um fjórar milljónir dollara. 13.3.2010 21:00
Húsgögn Michaels Jackson á uppboð Aðdáendur poppkóngsins Michaels Jackson sem lést í fyrra eiga brátt kost á því að bjóða í húsgögn sem stjarnan hafði látið sérsmíða fyrir sig rétt áður en hann lést. Um er að ræða 22 gripi sem allir áttu að fara til Bretlands en Jackson hafði í hyggju að flytjast á glæsilegt sveitasetur í Kent en þegar hann lést var hann að æfa fyrir stóra tónleikaröð í London. 13.3.2010 20:30
25 látnir í Kandahar Fjórar sprengjur sprungu í afgönsku borginni Kandahar í dag og svo virðist sem um skipulagðar árásir hafi verið að ræða. Sprengjurnar sprungu nærri hóteli, fangelsi, mosku og á gatnamótum í miðborginni að því er lögreglustjóri borgarinnar segir. 13.3.2010 16:52
Kostnaðarsamt kuldakast Tölur frá breskum tryggingafélögum sýna að kostnaður þeirra vegna kuldakastsins sem gekk yfir Bretland í desember og janúar hleypur á hundruðum milljónum punda. 335 þúsund tryggingakröfur voru afgreiddar og er heildartalan um 650 milljónir punda eða um 125 milljarðar íslenskra króna. 13.3.2010 16:47
Karzai skiptir um skoðun og leyfir kosningaeftirlit Hamid Karzai forseti Afganistans hefur skipt um skoðun og ætlar nú að leyfa alþjóðasamfélaginu að fylgjast með komandi þingkosningum í landinu. Áður hafði hann þvertekið fyrir að hleypa erlendum kosningaeftirlitsmönnum inn í landið og í síðasta mánuði voru sett lög í landinu sem heimila forsetanum að skipa sjálfur alla fimm meðlimi nefndar sem hefur yfirumsjón með því að kosningarnar fari vel fram. 13.3.2010 15:59
Feitar byttur fara verr með lifrina en mjóar Fólk sem drekkur áfengi og er einnig of feitt á í meiri hættu að fá lifrarsjúkdóma heldur en mjóslegnari byttur. Þetta sýna tvær nýjar rannsóknir sem benda báðar til þess að offita og áfengisneysla fari illa saman og auki líkurnar á lifrarsjúkdómum. 13.3.2010 14:33
92 ára kona myrti 98 ára gamlan eiginmann sinn 92 ára gömul áströlsk kona hefur verið ákærð fyrir að myrða manninn sinn sem var 98 ára. Lögreglan fór á heimili hjónanna eftir að ættingjar þeirra höfðu lýst áhyggjum sínum yfir heilsu mannsins. 13.3.2010 13:56
Stefnir í þriggja daga verkfall hjá British Airways Þúsundir Breta í ferðahugleiðingum reyna nú að breyta áætlunum sínum til þess að lenda ekki í verkfalli sem flugliðar hjá British Airways hafa boðað á næsta laugardag. 13.3.2010 13:15
Grikkir fá risalán frá ESB Evrópusambandið ætlar að veita Grikkjum neyðarlán upp á allt 25 milljarða Evra. Þetta er fullyrt í breska blaðinu The Guardian í dag. 13.3.2010 10:23
Milljón manna mótmælaganga Taílendingar búa sig enn á ný undir fjöldamótmæli sem óttast er að geti snúist upp í óeirðir og átök við lögreglu og her. Að þessu sinni eru það 13.3.2010 06:00
Við erum í aðalatriðum sama þjóðin „Við verðum að finna lausnir á loftslagsvandanum áður en við lendum í frjálsu falli,“ segir Mohammed Nasheed, forseti Maldíveyja, sem staddur er í stuttri heimsókn hér á landi. 13.3.2010 04:00
Fann flöskuskeyti eftir 23 ár Árið 1987 sendi hinn 11 ára gamli Marko Bode frá sér flöskuskeyti. Í skeytinu óskaði hann sér þess að móttakandinn yrði pennivinur hans. Jyllands Posten segir líkur til þess að Bode geti núna orðið að ósk sinni. 12.3.2010 20:57
Danska stjórnin kýs gegn eigin frumvarpi Lars Barfoed, dómsmálaráðherra Danmerkur, ætlar að kjósa gegn stjórnarfrumvarpi sem lagt verður fyrir danska þingið i næstu viku um að samkynhneigðum pörum verði leyft að ættleiða börn. 12.3.2010 17:20
Brown huggaði Sarkozy Nicolas Sarkozy Frakklandsforseti brást reiður við þegar hann var spurður um hjónaband sitt og Cörlu Bruni á blaðamannafundi í Lundúnum. 12.3.2010 16:22
Fimmtíu hálshöggnir víkingar Breskir vísindamenn hafa komist að þeirri niðurstöðu að yfir fimmtíu afhöfðaðar beinagrindur sem fundust í fjöldagröf í Dorset á síðasta ári séu af víkingum. 12.3.2010 15:47
Þegi þú Norðmaður Fjölmiðlar í Afríkuríkinu Malawi eru foxillir út í Erik Solheim þróunarráðherra Noregs fyrir að vekja máls á ofsóknum gegn samkynhneigðum í landinu. 12.3.2010 15:01
Neyðarhringing sjö ára gutta -upptaka Sjö ára gamall drengur náði að fela sig inni á baðherbergi á heimili sínu í suðurhluta Kaliforníu í gær á sama tíma þrír vopnaðir ræningjar hótuðu foreldrum hans. 12.3.2010 14:16
Fjörutíu fórust í sprengjutilræði Fjörutíu manns hið minnsta létu lífið í sjálfsmorðsárás tveggja hryðjuverkamanna í borginni Lahore í Pakistan í dag. 12.3.2010 10:36
Plástur læknar húðkrabbamein Plástur sem læknar húðkrabbamein verður kynntur á læknaráðstefnu í Mónakó í dag. Plásturinn hefur enn ekki verið þróaður fyrir sortuæxli en árangurinn í meðferð á öðrum tegundum húðkrabbameins er sagður vera 90 prósent. 12.3.2010 10:07
Geymdi 60 hunda í kössum heima hjá sér Meira en sextíu hundar fundust á heimili 65 ára konu í San Diego í Kaliforníu sem var handtekin í gær fyrir vanrækslu og illa meðferð á dýrunum. Hundarnir fundust í tveggja herbergja íbúð þar sem þeir voru geymdir í lokuðum búrum og kössum sem var staflað ofan á hvorn annan. 12.3.2010 07:55
Nýr danskur flokkur leggur áherslu á dýravernd Fokus heitir nýstofnaður stjórnmálaflokkur í Danmörku. Þingmaðurinn Christian H. Hansen, sem sagði þig úr Þjóðarflokknum í janúar er talsmaður flokksins. Christian skilgreinir Fokus sem miðhægriflokk sem leggi áherslu á umhverfismál og dýravernd. 12.3.2010 07:51
Obama sagður ósáttur við nýja byggð í Jerúsalem Heimsókn varaforseta Bandaríkjanna til Ísraels og Palestínu hefur ekki styrkt samband Bandaríkjastjórnar og ráðamanna í Ísrael. Barack Obama er sagður afar ósáttur við þá ákvörðun Ísraela að leyfa nýja byggð í Jerúsalem. 12.3.2010 07:46