Erlent

Kennari kærður fyrir að kalla nemenda aumingja

Bandarískur kennari hefur verið kærður fyrir að kalla stúlku í sjötta bekk „loser" eða aumingja í umsögn í tengslum við ritgerð sem hún skilaði.

Kennarinn segist beita óhefðbundnum aðferðum við kennslu og að með þessu hafi hann verið að reyna að tengjast nemandanum. Móðir stúlkunnar er aftur á móti langt frá því að vera sátt við kennsluferðirnar og segir kennarann leggja dóttur hennar í einelti.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×