Erlent

Stór skjálfti skók Indónesíu

Flóðbylgja olli gríðarlegu tjóni á Indónesíu árið 2004 og þá fórust þúsundir manna.
Flóðbylgja olli gríðarlegu tjóni á Indónesíu árið 2004 og þá fórust þúsundir manna.
Stór jarðskjálfti skók Indónesíu í morgun og er flóðbylgjuviðvörun í gangi fyrir öll lönd sem eiga strönd að Indlandshafi. Skjálftinn var 7,4 á Richter-kvarðanum og voru upptök hans um 240 kílómetra frá höfuðborginni Jakarta. Engar fregnir hafa enn borist af skemmdum eða dauðsföllum af völdum skjálftans.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×