Fleiri fréttir Stuðningsmenn Zelaya börðust við her og lögreglu Til mikilla átaka kom milli hers og lögreglu annars vegar og stuðningsmanna forsetans Manuel Zelaya hins vegar í Tegucigalpa, höfuðborg Hondúras, í gærkvöldi. 6.7.2009 08:37 Hyggjast láta flugfarþega standa til að spara pláss Flugfélagið Ryanair skoðar nú ýmsar leiðir til sparnaðar, þar á meðal að láta farþegana standa í flugferðum. 6.7.2009 08:22 Býður lántakendum að veðsetja sálina Fyrirtæki í Lettlandi lánar fólki nú peninga gegn veði í óvenjulegri eign, nefnilega sál skuldunautarins. 6.7.2009 08:15 Ók ölvaður á vélhjólamann með soninn í bílnum Tæplega fimmtugur vélhjólamaður lést eftir að ölvaður ökumaður, sem auk þess var án ökuréttinda, ók á hann nálægt Ullerslev á Fjóni í gær. 6.7.2009 08:08 Sumarbúðir með viðbúnað vegna svínaflensu Miklar ráðstafanir eru gerðar í mörgum af 12.000 sumarbúðum Bandaríkjanna vegna svínaflensufaraldursins. 6.7.2009 07:32 Meint vopnaflutningaskip væntanlegt til N-Kóreu Norðurkóreska flutningaskipið Kang Nam er væntanlegt til hafnar í Nampo í Norður-Kóreu í dag en Bandaríkjamenn hafa grun um að skipið flytji hluti til smíði langdrægra eldflauga. 6.7.2009 07:28 Á annað hundrað látnir í óeirðum í Kína Að minnsta kosti 140 eru látnir og hátt í þúsund slasaðir eftir óeirðir í Xinjiang-héraðinu í Kína í gær. Þar kom til átaka milli úigúia og Han-Kínverja en þeir fyrrnefndu telja sér mismunað í kínverska samfélaginu. 6.7.2009 07:25 Segir Jackson hafa dáið úr áhyggjum Áhyggjur og streita vegna mörg hundruð milljóna dollara skuldabagga drógu Michael Jackson til dauða. Þetta segir einkaþjálfari hans, Lou Ferrigno, og vísar því alfarið á bug að söngvarinn hafi verið illa á sig kominn vegna lyfjaneyslu. 6.7.2009 07:19 Bændur uggandi eftir beljudóm Breskir kúabændur óttast hið versta eftir að héraðsdómur þar í landi úrskurðaði konu í vil sem hafði orðið fyrir beljuárás. 6.7.2009 00:15 Lestarslys í Disney kostaði starfsmann lífið Lestarslys í Disney-garðinum í Orlando Florida í Bandaríkjunum varð 22 árra gömlum starfsmanni að bana. 5.7.2009 23:00 Ákærður fyrir að myrða mömmu sína Hinn tuttugu og sex ára gamli Wehinmi Metsagharun, sem býr í Bretlandi hefur verið ákærður fyrir að myrða móður sína. Líkami hennar fannst á heimili hennar í Kenbury Gardens í Londin þann fjórða janúar. 5.7.2009 22:00 Stálin stinn á milli stórveldanna Obama Barrack, forseti Bandaríkjanna er kominn til Rússlands í opinbera heimsókn en þegar er komið babb í bátinn. Stuttu eftir að hann lenti bárust þær fregnir að mögulegt væri að Rússar myndu slíta viðræðum um kjarnorkuvopn. 5.7.2009 19:52 Íranskir klerkar efast um klerkastjórnina Hópur íranskra klerka hafa véfengt niðurstöðu klerkaráðsins um að Mahmoud Ahmadinejad, forseti Írans, sé réttkjörinn. 5.7.2009 16:06 Raðmorðingi gengur laus: Ofsahræðsla grípur um sig Hálfgerð ofsahræðsla hrellir íbúa sveita Suður-Karólínu í Bandaríkjunum eftir að lögreglan þar á slóðum gáfu út yfirlýsingu í gær að raðmorðingi færi um sveitina. 5.7.2009 11:14 Breskir lögregluþjónar miður sín yfir hundadauða Breskir lögregluþjónar í Notthinham eru bókstaflega eyðilagðir eftir að tveir lögegluhundar fundust dauðir í lögreglubíl fyrir utan lögreglustöðina. 5.7.2009 06:00 Þrettánda heppnasta manneskja í heimi Unglingstúlkan Baya Bakari er ein af þrettán heppnustu manneskjum veraldar en hún lfiði ein af hið hræðilega flugslys sem átti sér stað í síðustu viku nærri Kómoro-eyjunum. 5.7.2009 02:00 Fjölskyldan vill steypa Jackson í jörðina Fjölskylda poppgoðsins Michael Jacksons vill steypa líkkistu hans í jörðina þannig að brjálaðir aðdáendur geti ekki grafið kistuna upp eða vanvirt gröf hans að öðru leytinu til. 5.7.2009 00:00 Kynlífskeppni á herskipi til rannsóknar Áströlsk yfirvöld rannsaka nú skipverja á herskipinu HMAS Success en staðfestur grunur leikur á að skipverjar stundi heldur nýstárlega kynlífskeppni um borð. 4.7.2009 23:00 Brown vill refsa Burma Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, útilokar ekki að frekari refsiaðgerðir gagnvart Burma eftir að ríkisstjórn landsins meinaði Ban Ki Moon, framkvæmdarstjóra Sameinuðu Þjóðanna, að hitta leiðtoga stjórnarandstöðunnar, Aung San Suu Kyi. 4.7.2009 22:00 Fannst fjórum árum eftir andlát Hin áttatíu og níu ára gamla Isabella Purves fannst látin á heimili sínu í Edinborg í Skotalandi fyrir stuttu. Aftur á móti fannst hún fjórum árum eftir að hún lést. 4.7.2009 14:18 Sara Palin segir af sér Sarah Palin, fyrrum varaforseta-frambjóðandi repúblikana, hefur sagt af sér sem fylkisstjóri Alaska. Afsögnin kemur eins og blaut tuska í andlitið á samflokksmönnum hennar vestra en sextán mánuðir eru eftir af kjörtímabili hennar. 4.7.2009 12:24 Bandaríkjaher færir sig inn í þorpin Bandarískir hermenn færðu sig inn í bæi í Suður-Afganistan í gær, á öðrum degi mikillar sóknar gegn uppreisnarmönnum. Lítillar mótstöðu hefur gætt frá yfirvöldum í bæjunum eða talíbönum, sem eru mjög sterkir á þessum slóðum. 4.7.2009 03:00 Tvö börn létust í stórbruna í Lundúnum Tvö börn eru látin eftir að eldur kom upp í háhýsi í Camberwell sem staðsett er í suð-austur Lundúnum. Tíu manns eru særðir eftir eldinn sem kom upp í tólf hæða húsi við Havil stræti. 3.7.2009 20:20 Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna heimsótti Suu Kyi Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, kom til Mjanmar, áður Búrma, í dag. (LUM) Hann ætlar í heimsókn sinni að þrýsta mjög á um það við herstjórn landsins að hún láti stjórnarndstöðuleiðtogann Aung San Suu Kyi lausa úr fangelsi. 3.7.2009 19:37 Segja ómögulegt að stöðva útbreiðslu svínaflensu Framkvæmdastjóri Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar segir ómögulegt að stöðva útbreiðslu svínaflensunnar um allan heim. Bretar spá því að hundrað þúsund ný tilfelli greinist á degi hverjum frá lokum sumars. 3.7.2009 19:32 Rændi tölvubanka fyrir sjúkrareikningum sonarins Ebank bankinn í íslenska tölvuleiknum EVE Online hefur vakið mikla athygli á heimsvísu síðastliðinn mánuð. Ástæðan er sú að spilarinn Ricdic, sem var hátt settur í bankanum, stakk af með innistæður annarra leikmanna og seldi þær á svörtum markaði fyrir alvöru peninga. Grein um málið birtist meðal annars í vefútgáfu New York Times og víðar. 3.7.2009 16:23 Bretar æfir Írönum Bretar eru æfir Írönum vegna áforma þeirra um að rétta yfir starfsmönnum í breska sendiráðinu í Teheran. Þeir voru handteknir um síðustu helgi og sakaðir um aðild að mótmælum vegna forsetakosninganna í Íran í síðasta mánuði. 3.7.2009 12:53 Minningarathöfn um Jackson á þriðjudag Aðgangur að minningarathöfn um Michael Jackson, sem haldin verður í Staples Center í Los Angeles á þriðjudaginn, verður takmarkaður við 11.000 manns og þurfa þeir, sem hyggjast reyna að næla sér í miða, að skrá sig sérstaklega fyrir fram. 3.7.2009 08:36 Hádegisverðurinn er aldrei ókeypis Ítölsk yfirvöld hafa látið loka sögufrægum veitingastað í Róm eftir að japönsk hjón voru rukkuð um tæpar 700 evrur fyrir hádegisverð. 3.7.2009 08:18 Ómönnuð flugvél felldi tíu talibana Ómönnuð árásarflugvél Bandaríkjahers skaut þremur flugskeytum að hópi talibana í Suður-Waziristan í Pakistan í morgun og drap tíu þeirra en særði sjö. 3.7.2009 08:11 Norður-Kóreumenn skutu fjórum flaugum Norður-Kóreumenn skutu fjórum skammdrægum eldflaugum frá austurströnd landsins í tilraunaskyni í gær. 3.7.2009 07:31 Stúlka sem lifði flugslysið af komin heim Þrettán ára gömul frönsk stúlka, sem komst ein lífs af þegar flugvél jemenska flugfélagsins Yemenia fórst í Indlandshafi fyrr í vikunni, er komin heim til Marseille í Frakklandi þar sem hún býr. 3.7.2009 07:27 Ofursti í breska hernum féll í Afganistan Hæst setti breski hermaður sem fallið hefur í stríðsátökum í þrjá áratugi lést í Afganistan í gær þegar brynvarin bifreið, sem hann var í, ók yfir jarðsprengju sem talibanar höfðu komið fyrir á vegi. 3.7.2009 07:22 Fyrstu myndir frá tunglfarinu berast Tunglfar bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA hefur nú sent fyrstu myndirnar af yfirborði tunglsins til jarðar og er það í fyrsta sinn sem loftmyndir eru teknar af tunglinu úr svo lítilli hæð en farið sveimar umhverfis tunglið í 50 kílómetra hæð. 3.7.2009 07:12 Síðasta æfing Jacksons - myndband Myndskeið af síðustu æfingu Michael Jackson fyrir Lundúna túrinn hefur verið gert opinbert. Á myndbandinu, sem tekið er upp tveimur dögum fyrir andlát Jacksons, virðist hann gríðarlega sprækur og dansar af sinni alkunnu snilld. 2.7.2009 21:58 Vél Air France splundraðist þegar hún skall í hafið Talið er að flugvél Air France sem fórst 1. júní á leið sinni frá Brasilíu til Frakklands hafi splundrast þegar vélin hrapaði í hafið. Áður hefur verið talið að flugvélin hafi sundrast á flugi þar sem brak úr henni dreifðist yfir margra kílómetra svæði. 2.7.2009 16:16 Trúa Íslendingar á jólasveininn? Landbúnaðarráðherra Noregs tekur sterkt til orða um hugsanlega aðild Íslands að Evrópusambandinu. 2.7.2009 11:45 Varað við sjálfsmorðshneigð af völdum reykingalyfja Tvær tegundir lyfja, sem hjálpa fólki við að hætta reykingum, verða hér eftir merktar með varnaðarorðum um geðræn áhrif á bandarískum markaði. 2.7.2009 08:16 Fljúgandi furðuhlutir enn á ferð í Bretlandi Ekkert lát virðist vera á fljúgandi furðuhlutum yfir Bretlandi en tveir slíkir sáust í gærkvöldi. 2.7.2009 08:10 Reyna að hjálpa Norður-Kóreumönnum Fulltrúar Norður- og Suður-Kóreu funduðu í morgun um aðgerðir til að koma Norður-Kóreumönnum til hjálpar efnahagslega vegna viðskiptalegra refsiaðgerða Sameinuðu þjóðanna. 2.7.2009 07:30 Vilja skíra þorp eftir Michael Jackson Íbúar þorpsins Oktyabrskoye í Suðaustur-Úkraínu hafa nú farið fram á að fá að breyta nafni þorpsins í Jackson og skíra það þar með í höfuðið á tónlistarmanninum Michael Jackson sem lést í síðustu viku. 2.7.2009 07:26 Ritskoðunarforrit þegar í 500.000 kínverskum tölvum Ritskoðunarforritið Green Dam er nú þegar í rúmlega 500.000 tölvum í Kína þrátt fyrir að stjórnvöld þar í landi hafi á síðustu stundu frestað gildistöku reglugerðar sem skyldar Kínverja til að hafa forritið í tölvum sínum. 2.7.2009 07:23 Stærsta landhernaðaraðgerð í Afganistan í 20 ár Þúsundir bandarískra hermanna réðust til atlögu við talibana í Helmand-héraðinu í Afganistan í morgun. Ætlun Bandaríkjamanna er að höggva verulegt skarð í raðir talibana áður en Afganar ganga að kjörborðinu í forsetakosningum í ágúst. 2.7.2009 07:17 Honduras hótað brottrekstri Hæstiréttur Honduras fyrirskipaði hernum að fljúga með Manuel Zelaya forseta í útlegs síðasliðinn sunnudag. 1.7.2009 18:30 Hvíti hvalurinn heimsækir Ástralíu Hann heitir Migaloo og er liðlega tvítugur. Eftir því sem best er vitað er hann eini hvíti hnúfubakurinn sem til er í heiminum. 1.7.2009 18:15 Sjá næstu 50 fréttir
Stuðningsmenn Zelaya börðust við her og lögreglu Til mikilla átaka kom milli hers og lögreglu annars vegar og stuðningsmanna forsetans Manuel Zelaya hins vegar í Tegucigalpa, höfuðborg Hondúras, í gærkvöldi. 6.7.2009 08:37
Hyggjast láta flugfarþega standa til að spara pláss Flugfélagið Ryanair skoðar nú ýmsar leiðir til sparnaðar, þar á meðal að láta farþegana standa í flugferðum. 6.7.2009 08:22
Býður lántakendum að veðsetja sálina Fyrirtæki í Lettlandi lánar fólki nú peninga gegn veði í óvenjulegri eign, nefnilega sál skuldunautarins. 6.7.2009 08:15
Ók ölvaður á vélhjólamann með soninn í bílnum Tæplega fimmtugur vélhjólamaður lést eftir að ölvaður ökumaður, sem auk þess var án ökuréttinda, ók á hann nálægt Ullerslev á Fjóni í gær. 6.7.2009 08:08
Sumarbúðir með viðbúnað vegna svínaflensu Miklar ráðstafanir eru gerðar í mörgum af 12.000 sumarbúðum Bandaríkjanna vegna svínaflensufaraldursins. 6.7.2009 07:32
Meint vopnaflutningaskip væntanlegt til N-Kóreu Norðurkóreska flutningaskipið Kang Nam er væntanlegt til hafnar í Nampo í Norður-Kóreu í dag en Bandaríkjamenn hafa grun um að skipið flytji hluti til smíði langdrægra eldflauga. 6.7.2009 07:28
Á annað hundrað látnir í óeirðum í Kína Að minnsta kosti 140 eru látnir og hátt í þúsund slasaðir eftir óeirðir í Xinjiang-héraðinu í Kína í gær. Þar kom til átaka milli úigúia og Han-Kínverja en þeir fyrrnefndu telja sér mismunað í kínverska samfélaginu. 6.7.2009 07:25
Segir Jackson hafa dáið úr áhyggjum Áhyggjur og streita vegna mörg hundruð milljóna dollara skuldabagga drógu Michael Jackson til dauða. Þetta segir einkaþjálfari hans, Lou Ferrigno, og vísar því alfarið á bug að söngvarinn hafi verið illa á sig kominn vegna lyfjaneyslu. 6.7.2009 07:19
Bændur uggandi eftir beljudóm Breskir kúabændur óttast hið versta eftir að héraðsdómur þar í landi úrskurðaði konu í vil sem hafði orðið fyrir beljuárás. 6.7.2009 00:15
Lestarslys í Disney kostaði starfsmann lífið Lestarslys í Disney-garðinum í Orlando Florida í Bandaríkjunum varð 22 árra gömlum starfsmanni að bana. 5.7.2009 23:00
Ákærður fyrir að myrða mömmu sína Hinn tuttugu og sex ára gamli Wehinmi Metsagharun, sem býr í Bretlandi hefur verið ákærður fyrir að myrða móður sína. Líkami hennar fannst á heimili hennar í Kenbury Gardens í Londin þann fjórða janúar. 5.7.2009 22:00
Stálin stinn á milli stórveldanna Obama Barrack, forseti Bandaríkjanna er kominn til Rússlands í opinbera heimsókn en þegar er komið babb í bátinn. Stuttu eftir að hann lenti bárust þær fregnir að mögulegt væri að Rússar myndu slíta viðræðum um kjarnorkuvopn. 5.7.2009 19:52
Íranskir klerkar efast um klerkastjórnina Hópur íranskra klerka hafa véfengt niðurstöðu klerkaráðsins um að Mahmoud Ahmadinejad, forseti Írans, sé réttkjörinn. 5.7.2009 16:06
Raðmorðingi gengur laus: Ofsahræðsla grípur um sig Hálfgerð ofsahræðsla hrellir íbúa sveita Suður-Karólínu í Bandaríkjunum eftir að lögreglan þar á slóðum gáfu út yfirlýsingu í gær að raðmorðingi færi um sveitina. 5.7.2009 11:14
Breskir lögregluþjónar miður sín yfir hundadauða Breskir lögregluþjónar í Notthinham eru bókstaflega eyðilagðir eftir að tveir lögegluhundar fundust dauðir í lögreglubíl fyrir utan lögreglustöðina. 5.7.2009 06:00
Þrettánda heppnasta manneskja í heimi Unglingstúlkan Baya Bakari er ein af þrettán heppnustu manneskjum veraldar en hún lfiði ein af hið hræðilega flugslys sem átti sér stað í síðustu viku nærri Kómoro-eyjunum. 5.7.2009 02:00
Fjölskyldan vill steypa Jackson í jörðina Fjölskylda poppgoðsins Michael Jacksons vill steypa líkkistu hans í jörðina þannig að brjálaðir aðdáendur geti ekki grafið kistuna upp eða vanvirt gröf hans að öðru leytinu til. 5.7.2009 00:00
Kynlífskeppni á herskipi til rannsóknar Áströlsk yfirvöld rannsaka nú skipverja á herskipinu HMAS Success en staðfestur grunur leikur á að skipverjar stundi heldur nýstárlega kynlífskeppni um borð. 4.7.2009 23:00
Brown vill refsa Burma Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, útilokar ekki að frekari refsiaðgerðir gagnvart Burma eftir að ríkisstjórn landsins meinaði Ban Ki Moon, framkvæmdarstjóra Sameinuðu Þjóðanna, að hitta leiðtoga stjórnarandstöðunnar, Aung San Suu Kyi. 4.7.2009 22:00
Fannst fjórum árum eftir andlát Hin áttatíu og níu ára gamla Isabella Purves fannst látin á heimili sínu í Edinborg í Skotalandi fyrir stuttu. Aftur á móti fannst hún fjórum árum eftir að hún lést. 4.7.2009 14:18
Sara Palin segir af sér Sarah Palin, fyrrum varaforseta-frambjóðandi repúblikana, hefur sagt af sér sem fylkisstjóri Alaska. Afsögnin kemur eins og blaut tuska í andlitið á samflokksmönnum hennar vestra en sextán mánuðir eru eftir af kjörtímabili hennar. 4.7.2009 12:24
Bandaríkjaher færir sig inn í þorpin Bandarískir hermenn færðu sig inn í bæi í Suður-Afganistan í gær, á öðrum degi mikillar sóknar gegn uppreisnarmönnum. Lítillar mótstöðu hefur gætt frá yfirvöldum í bæjunum eða talíbönum, sem eru mjög sterkir á þessum slóðum. 4.7.2009 03:00
Tvö börn létust í stórbruna í Lundúnum Tvö börn eru látin eftir að eldur kom upp í háhýsi í Camberwell sem staðsett er í suð-austur Lundúnum. Tíu manns eru særðir eftir eldinn sem kom upp í tólf hæða húsi við Havil stræti. 3.7.2009 20:20
Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna heimsótti Suu Kyi Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, kom til Mjanmar, áður Búrma, í dag. (LUM) Hann ætlar í heimsókn sinni að þrýsta mjög á um það við herstjórn landsins að hún láti stjórnarndstöðuleiðtogann Aung San Suu Kyi lausa úr fangelsi. 3.7.2009 19:37
Segja ómögulegt að stöðva útbreiðslu svínaflensu Framkvæmdastjóri Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar segir ómögulegt að stöðva útbreiðslu svínaflensunnar um allan heim. Bretar spá því að hundrað þúsund ný tilfelli greinist á degi hverjum frá lokum sumars. 3.7.2009 19:32
Rændi tölvubanka fyrir sjúkrareikningum sonarins Ebank bankinn í íslenska tölvuleiknum EVE Online hefur vakið mikla athygli á heimsvísu síðastliðinn mánuð. Ástæðan er sú að spilarinn Ricdic, sem var hátt settur í bankanum, stakk af með innistæður annarra leikmanna og seldi þær á svörtum markaði fyrir alvöru peninga. Grein um málið birtist meðal annars í vefútgáfu New York Times og víðar. 3.7.2009 16:23
Bretar æfir Írönum Bretar eru æfir Írönum vegna áforma þeirra um að rétta yfir starfsmönnum í breska sendiráðinu í Teheran. Þeir voru handteknir um síðustu helgi og sakaðir um aðild að mótmælum vegna forsetakosninganna í Íran í síðasta mánuði. 3.7.2009 12:53
Minningarathöfn um Jackson á þriðjudag Aðgangur að minningarathöfn um Michael Jackson, sem haldin verður í Staples Center í Los Angeles á þriðjudaginn, verður takmarkaður við 11.000 manns og þurfa þeir, sem hyggjast reyna að næla sér í miða, að skrá sig sérstaklega fyrir fram. 3.7.2009 08:36
Hádegisverðurinn er aldrei ókeypis Ítölsk yfirvöld hafa látið loka sögufrægum veitingastað í Róm eftir að japönsk hjón voru rukkuð um tæpar 700 evrur fyrir hádegisverð. 3.7.2009 08:18
Ómönnuð flugvél felldi tíu talibana Ómönnuð árásarflugvél Bandaríkjahers skaut þremur flugskeytum að hópi talibana í Suður-Waziristan í Pakistan í morgun og drap tíu þeirra en særði sjö. 3.7.2009 08:11
Norður-Kóreumenn skutu fjórum flaugum Norður-Kóreumenn skutu fjórum skammdrægum eldflaugum frá austurströnd landsins í tilraunaskyni í gær. 3.7.2009 07:31
Stúlka sem lifði flugslysið af komin heim Þrettán ára gömul frönsk stúlka, sem komst ein lífs af þegar flugvél jemenska flugfélagsins Yemenia fórst í Indlandshafi fyrr í vikunni, er komin heim til Marseille í Frakklandi þar sem hún býr. 3.7.2009 07:27
Ofursti í breska hernum féll í Afganistan Hæst setti breski hermaður sem fallið hefur í stríðsátökum í þrjá áratugi lést í Afganistan í gær þegar brynvarin bifreið, sem hann var í, ók yfir jarðsprengju sem talibanar höfðu komið fyrir á vegi. 3.7.2009 07:22
Fyrstu myndir frá tunglfarinu berast Tunglfar bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA hefur nú sent fyrstu myndirnar af yfirborði tunglsins til jarðar og er það í fyrsta sinn sem loftmyndir eru teknar af tunglinu úr svo lítilli hæð en farið sveimar umhverfis tunglið í 50 kílómetra hæð. 3.7.2009 07:12
Síðasta æfing Jacksons - myndband Myndskeið af síðustu æfingu Michael Jackson fyrir Lundúna túrinn hefur verið gert opinbert. Á myndbandinu, sem tekið er upp tveimur dögum fyrir andlát Jacksons, virðist hann gríðarlega sprækur og dansar af sinni alkunnu snilld. 2.7.2009 21:58
Vél Air France splundraðist þegar hún skall í hafið Talið er að flugvél Air France sem fórst 1. júní á leið sinni frá Brasilíu til Frakklands hafi splundrast þegar vélin hrapaði í hafið. Áður hefur verið talið að flugvélin hafi sundrast á flugi þar sem brak úr henni dreifðist yfir margra kílómetra svæði. 2.7.2009 16:16
Trúa Íslendingar á jólasveininn? Landbúnaðarráðherra Noregs tekur sterkt til orða um hugsanlega aðild Íslands að Evrópusambandinu. 2.7.2009 11:45
Varað við sjálfsmorðshneigð af völdum reykingalyfja Tvær tegundir lyfja, sem hjálpa fólki við að hætta reykingum, verða hér eftir merktar með varnaðarorðum um geðræn áhrif á bandarískum markaði. 2.7.2009 08:16
Fljúgandi furðuhlutir enn á ferð í Bretlandi Ekkert lát virðist vera á fljúgandi furðuhlutum yfir Bretlandi en tveir slíkir sáust í gærkvöldi. 2.7.2009 08:10
Reyna að hjálpa Norður-Kóreumönnum Fulltrúar Norður- og Suður-Kóreu funduðu í morgun um aðgerðir til að koma Norður-Kóreumönnum til hjálpar efnahagslega vegna viðskiptalegra refsiaðgerða Sameinuðu þjóðanna. 2.7.2009 07:30
Vilja skíra þorp eftir Michael Jackson Íbúar þorpsins Oktyabrskoye í Suðaustur-Úkraínu hafa nú farið fram á að fá að breyta nafni þorpsins í Jackson og skíra það þar með í höfuðið á tónlistarmanninum Michael Jackson sem lést í síðustu viku. 2.7.2009 07:26
Ritskoðunarforrit þegar í 500.000 kínverskum tölvum Ritskoðunarforritið Green Dam er nú þegar í rúmlega 500.000 tölvum í Kína þrátt fyrir að stjórnvöld þar í landi hafi á síðustu stundu frestað gildistöku reglugerðar sem skyldar Kínverja til að hafa forritið í tölvum sínum. 2.7.2009 07:23
Stærsta landhernaðaraðgerð í Afganistan í 20 ár Þúsundir bandarískra hermanna réðust til atlögu við talibana í Helmand-héraðinu í Afganistan í morgun. Ætlun Bandaríkjamanna er að höggva verulegt skarð í raðir talibana áður en Afganar ganga að kjörborðinu í forsetakosningum í ágúst. 2.7.2009 07:17
Honduras hótað brottrekstri Hæstiréttur Honduras fyrirskipaði hernum að fljúga með Manuel Zelaya forseta í útlegs síðasliðinn sunnudag. 1.7.2009 18:30
Hvíti hvalurinn heimsækir Ástralíu Hann heitir Migaloo og er liðlega tvítugur. Eftir því sem best er vitað er hann eini hvíti hnúfubakurinn sem til er í heiminum. 1.7.2009 18:15