Erlent

Lestarslys í Disney kostaði starfsmann lífið

Það var nálægt þessari höll sem banaslysið varð.
Það var nálægt þessari höll sem banaslysið varð.

Lestarslys í Disney-garðinum í Orlando Florida í Bandaríkjunum varð 22 árra gömlum starfsmanni að bana.

Atvikið átti sér stað á sunudaginn. Þá klessti önnur lest á lest starfsmannsins og varð honum að bana.

Yfirmaður Disney-garðsins, Mike Griffin, vottaði fjölskyldu mannsins samúð sína.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×