Fleiri fréttir Egyptar opna landmærin við Gaza Egyptar hafa opnað landamæri sín við Rafah á milli Egyptalands og Gaza. Landamærin verða opin í þrjá daga en það gerir einhverjum Palestínumönnum kleift að yfirgefa hið innilokaða svæði. 27.6.2009 15:17 Öryggisherbergi innréttuð í Danmörku Ofbeldisverk eru tíð í innbrotum í Danmörku þar sem innbrotsþjófar víla ekki fyrir sér að brjótast inn að næturþeli þegar íbúarnir eru heima. 27.6.2009 13:00 Fimmtíu og eitt lík fundið úr Air France vélinni Tvöhundruð tuttugu og átta manns fórust með Air France flugi 447. Meðal þeirra var einn Íslendingur. 27.6.2009 12:00 Írskir skæruliðar farga loks vopnum Sjálfstæðisher Ulsters á Norður-Írlandi tilkynnti loks í dag að hann hefði fargað vopnum sínum. 27.6.2009 10:30 Krufning á Jackson skilaði engu Engar vísbendingar fundust um dánarorsök þegar Michael Jackson var krufinn í gær. Dánardómstjóri segir að frekari rannsóknir hafi verið fyrirskipaðar, meðal annars til þess að komast að því hvaða lyf poppstjarnan hafi tekið fyrir dauða sinn. 27.6.2009 09:51 Fulltrúadeildin samþykkti loftslagsfrumvarpið Fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti í gær með naumum meirihluta loftslagsfrumvarp sem ætlað er að draga úr loftmengun. Samþykki öldungadeildin einnig frumvarpið þurfa fyrirtæki í orkufrekum iðnaði að draga úr útblæstri gróðurhúslofttegunda um 17% fyrir árið 2020. 27.6.2009 09:29 Vill gjaldeyrishöft á ný Robert Mugabe, forseti Simbabve, sagði í gær að það kæmi til greina að gera Simbabve-dalinn aftur að eina gjaldmiðli þjóðarinnar. 27.6.2009 05:00 Neyðarlínusímtal Jacksons - upptaka Slökkviliðið í Los Angeles sendi frá sér upptökuna af neyðarlínu símtali sem hringt var úr húsi Michael Jackson þegar hann missti meðvitund. 26.6.2009 22:26 Lögreglan leitar læknis Michael Jackson's Lögreglan í Los Angeles leitar nú að týndum lækni Michael Jackson's þar sem hún telur að hann geti gefið mikilvægar upplýsingar varðandi andlát söngvarans. 26.6.2009 17:08 Sært bjarndýr gengur laust í Noregi Norska lögreglan hefur varað vegfarendur við særðu bjarndýri sem leynist í skóglendi í grennd við Þrándheim. Bjarndýrið varð fyrir bíl seint í gærkvöldi. Bíllinn stórskemmdist en bílstjórinn slapp ómeiddur. Björninn lá góða stund vankaður við vegbrúnina en hvarf svo til skógar. 26.6.2009 12:19 Zimbabve taki upp eigin gjaldmiðil á ný Robert Mugabe forseti Zimbabve segir að landið kunni að taka aftur upp eigin gjaldmiðil þar sem fólk í sveitum landsins hafi ekki aðgang að bandaríkjadollurum. Í janúar síðastliðnum afléttu stjórnvöld í Zimbabwe banni við notkun á erlendum gjaldmiðlum. 26.6.2009 12:16 Styttist í að rafhlöður flugritanna tæmist Tíminn til að finna flugrita farþegaþotu Air France sem fórst fyrir tæpum mánuði fer nú að verða naumur. Áætlað er að flak þotunnar liggi á 4.500 metra dýpi innan um neðansjávarfjöll svo örðugt er að komast að því. 26.6.2009 08:48 Hræddu líftóruna úr frönskum ferðamönnum Tveir menn sem ráku ólöglega leigubílaþjónustu í New York hafa verið handteknir og ákærðir fyrir frelsissviptingu. 26.6.2009 08:22 Merki um vatn á einu tungla Satúrnusar Þýskir vísindamenn telja sig hafa fundið merki um vatn og hugsanlega líf á einu af tunglum Satúrnusar. 26.6.2009 08:15 Bræður í haldi lögreglu í Horsens Tveir bræður eru í haldi lögreglu í Horsens í Danmörku eftir að hafa ráðist á þrjá menn í gær og meðal annars lamið þá með hafnaboltakylfu. 26.6.2009 08:10 Hundur át sprengiefni í Afganistan Betur fór en á horfðist þegar sprengjuleitarhundur á vegum breska hersins í Afganistan át sprengiefni sem hann fann við vegkant í nágrenni Camp Bastion-búðanna í Helmand-héraðinu í síðustu viku. 26.6.2009 07:34 Tíu látnir eftir sprengingu í Baghdad Tíu létust í Baghdad og 25 eru slasaðir eftir að sprengja sprakk á markaði í miðborginni í morgun. 26.6.2009 07:28 Aðdáendur Jacksons fjölmenntu við sjúkrahúsið Mörg hundruð aðdáendur Michaels Jackson söfnuðust saman við UCLA-sjúkrahúsið þar sem poppstjarnan lést í gærkvöldi klukkan tæplega hálftíu að íslenskum tíma. 26.6.2009 07:12 Sjötíu prófessorar handteknir Sjötíu háskólaprófessorar hafa verið handteknir í Teheran, höfuðborg Írans, fyrir að hafa hitt og stutt við bakið á stjórnarandstöðuleiðtoganum Mir-Hossein Mousavi. Þetta kom fram á heimasíðu Mousavis í gær. Á sama tíma lofaði hann að halda áfram baráttu sinni, þrátt fyrir tilraunir til að einangra hann. 26.6.2009 05:00 Palestína fær aukna stjórn á Vesturbakka Ísraelskar hersveitir munu minnka viðveru sína og fækka hermönnum í borgunum Kalkíla, Ramallah, Betlehem og Jeríkó á Vesturbakkanum. Palestínskar öryggissveitir munu taka við stjórninni. Greint var frá þessu í gær. 26.6.2009 05:00 Fundu elstu hljóðfæri heims Vísindamenn í Þýskalandi segjast hafa fundið elstu hljóðfæri heims. Hljóðfærin eru þrjár flautur sem eru 35 þúsund ára gamlar. 26.6.2009 03:00 Farrah Fawcett látin Leikkonan Farrah Fawcett lést í Los Angeles í gær 62 ára að aldri eftir erfiða baráttu við krabbamein frá árinu 2006. Hún sló í gegn á áttunda áratugnum í þáttunum Charlie‘s Angels. 26.6.2009 02:00 Michael Jackson látinn Poppstjarnan Michael Jackson er látinn, fimmtíu ára að aldri. 25.6.2009 22:02 Minnst tíu látist í flóðum í Tékklandi Minnst tíu hafa farist í miklum flóðum í Tékklandi. Þar hefur verið úrhellisrigning síðustu daga. Jan Fischer, forsætisráðherra landsins, segir að fimm hafi drukknað og fimm látist af völdum hjartáfalls eða meiðsla vegna þess að björgunarmenn hafi ekki náð til fólksins í tæka tíð. Mörg hundruð íbúar á flóða svæðunum hafa verið fluttir burt frá heimilinum sínum og þúsund hermenn sendir til að aðstoða við fólksflutninga. 25.6.2009 19:30 Þingmenn sniðgengu sigurveislu forseta Írans Ríflega helmingur þingheims í Íran sniðgekk sigurveislu Mahmouds Ahmadinejads, endurkjörins forseta Írans, sem haldin var í gærkvöldi. Þetta mun til marks um djúpstæðan klofning á æðstu stöðum í Íran vegna forsetakosninganna fyrir hálfum mánuði. 25.6.2009 12:19 Ætla með kosningaúrslitin fyrir dómstóla Leiðtogar stjórnarandstöðunnar í Íran segjast munu leita réttar síns fyrir dómstólum vegna úrslita forsetakosninganna sem þeir fullyrða að hafi verið svindl. 25.6.2009 08:45 Efa að N-Kóreumenn skjóti að Hawaii Bandarískir embættismenn segja það ólíklegt að Norður-Kóreumenn muni skjóta langdrægri eldflaug í átt að Hawaii 4. júlí. 25.6.2009 08:17 Jobs þykir hafa fengið lifur grunsamlega fljótt Menn velta því nú fyrir sér hvort fjárhagsstaða Steve Jobs, forstjóra Apple, hafi komið honum fram fyrir biðraðir í lifrarígræðslu. 25.6.2009 08:10 Albertina-safnið rýmt vegna flóða Unnið er að því að rýma Albertina-safnið í Vín með hraði vegna flóða sem stafa af úrhellisrigningu í borginni. 25.6.2009 07:26 Brutust inn í banka á gröfu Þrír innbrotsþjófar notuðu stóra gröfu til að brjóta sér leið inn í banka á Norður-Jótlandi í nótt. 25.6.2009 07:24 Api meig á forseta Zambíu Api meig á Rupiah Banda, forseta Zambíu, á blaðamannafundi utan við skrifstofu forsetans í gær. Apinn var staddur í tré fyrir ofan forsetann og lét vaða yfir jakkann hans. 25.6.2009 07:21 BBC dregur úr kynlífi og blótsyrðum Breska ríkisútvarpið BBC hyggst beygja sig fyrir vilja meirihluta sjónvarpsáhorfenda og draga verulega úr sjónvarpsefni sem inniheldur ljótan munnsöfnuð eða er kynferðislegt eftir klukkan níu á kvöldin. 25.6.2009 07:18 Átök milli mótmælenda og lögreglu Lögregla og sérsveitir börðu niður mótmæli í Teheran í Íran í gær. Hundruð mótmælenda höfðu komið saman þrátt fyrir bann og hótanir íranskra yfirvalda. 25.6.2009 06:00 Harmar að hafa aukið á hneyksli Kaupsýslumaður sem réði ungar konur til að fara í veislur heima hjá Silvio Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, hefur beðist afsökunar á því að leggja til efni í nýtt hneykslismál. 25.6.2009 06:00 Fundu brunn og beinagrind Fornleifafræðingar hafa fundið vatnsbrunn á Kýpur sem þeir telja að sé á bilinu níu þúsund til tíu þúsund ára gamall. Við botn brunnsins var beinagrind af ungri konu, sem talið er að sé frá svipuðum tíma. 25.6.2009 04:00 Ætla að funda í Vatíkaninu Benedikt Páll páfi og Barack Obama Bandaríkjaforseti hittast á fundi 10. næsta mánaðar. 25.6.2009 01:00 Koma af stað nýju Kóreustríði Yfirvöld í Norður-Kóreu hafa sakað stjórnvöld í Bandaríkjunum um að reyna að koma af stað nýju Kóreustríði. Norður-Kórumenn undirbjuggu í gær heræfingar á austurströnd landsins. 25.6.2009 00:30 Sautján látnir í Tehran - Átök brutust út í kvöld Mótmælendum og írönsku óeirðarlögreglunni hefur lent saman samkvæmt óstaðfestum fregnum á BBC. Aðeins nokkur hundruðir mótmælanda voru í höfuðborg Írans, Tehran, í dag. 24.6.2009 23:43 Kínverjar lokuðu á Google Kínversk yfirvöld eru búnir að loka alfarið á Google-leitarvélina. Kínverska ríkisstjórnin hefur átt í deilum við forsvarsmenn Google-leitarrisans en Kínverjar saka þá um að sýna klámfengið efnið þegar leitað er á síðunni auk annarra upplýsinga. 24.6.2009 23:27 Syndugur fylkisstjóri hvattur til þess að segja af sér Fylkisstjóri Suður-Karólínu í Bandaríkjunum, Mark Sanford, viðurkenndi á blaðamannafundi vestra í dag að hann hefði haldið framhjá eiginkonu sinni. Viðhaldið hans er brasilísk kona sem hann hefur þekkt í allnokkur ár. Sjálfur segir hann ástarsambandið hafa byrjað fyrir stuttu síðan. 24.6.2009 23:14 Banna blót á BBC Samkvæmt könnun sem ríkissjónvarp Bretlands, BBC, lét gera, kom í ljós að mikill meirihluti áhorfenda og hlustenda BBC eru hneykslaðir á blóti í sjónvarpi sem og útvarpi. 24.6.2009 21:36 Fyrrum ráðherra í Ísrael dæmdur 5 ára í fangelsi Fyrrverandi fjármálaráðherra Ísraels var í morgun dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir fjársvik og þjófnað. Avraham Hirchson var náinn pólitískur samstarfsmaður Ehuds Olmerts fyrrverandi forsætisráðherra og var ráðherra samgöngumála og síðan fjármála í ríkisstjórn hans. 24.6.2009 12:28 Íranir segja CIA fjármagna mótmælin Íranska innanríkisráðuneytið segir að bandaríska leyniþjónustan, CIA, fjármagni mótmæli síðustu daga gegn úrslitum forsetakosninganna í landinu fyrir tæpum hálfum mánuði. Það hafi Bretar og Ísraelar einnig gert. 24.6.2009 12:21 Rækta kýr sem ropa minna Kanadískir vísindamenn vinna nú að því að rækta nýtt kúakyn sem ropar minna en þær hefðbundnu kýr sem nú tíðkast. 24.6.2009 08:49 Upptökur af samtölum Nixons opinberaðar Hljóðupptökur og skjöl frá seinna kjörtímabili Richards Nixon hafa verið birt almenningi í Bandaríkjunum. 24.6.2009 08:14 Sjá næstu 50 fréttir
Egyptar opna landmærin við Gaza Egyptar hafa opnað landamæri sín við Rafah á milli Egyptalands og Gaza. Landamærin verða opin í þrjá daga en það gerir einhverjum Palestínumönnum kleift að yfirgefa hið innilokaða svæði. 27.6.2009 15:17
Öryggisherbergi innréttuð í Danmörku Ofbeldisverk eru tíð í innbrotum í Danmörku þar sem innbrotsþjófar víla ekki fyrir sér að brjótast inn að næturþeli þegar íbúarnir eru heima. 27.6.2009 13:00
Fimmtíu og eitt lík fundið úr Air France vélinni Tvöhundruð tuttugu og átta manns fórust með Air France flugi 447. Meðal þeirra var einn Íslendingur. 27.6.2009 12:00
Írskir skæruliðar farga loks vopnum Sjálfstæðisher Ulsters á Norður-Írlandi tilkynnti loks í dag að hann hefði fargað vopnum sínum. 27.6.2009 10:30
Krufning á Jackson skilaði engu Engar vísbendingar fundust um dánarorsök þegar Michael Jackson var krufinn í gær. Dánardómstjóri segir að frekari rannsóknir hafi verið fyrirskipaðar, meðal annars til þess að komast að því hvaða lyf poppstjarnan hafi tekið fyrir dauða sinn. 27.6.2009 09:51
Fulltrúadeildin samþykkti loftslagsfrumvarpið Fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti í gær með naumum meirihluta loftslagsfrumvarp sem ætlað er að draga úr loftmengun. Samþykki öldungadeildin einnig frumvarpið þurfa fyrirtæki í orkufrekum iðnaði að draga úr útblæstri gróðurhúslofttegunda um 17% fyrir árið 2020. 27.6.2009 09:29
Vill gjaldeyrishöft á ný Robert Mugabe, forseti Simbabve, sagði í gær að það kæmi til greina að gera Simbabve-dalinn aftur að eina gjaldmiðli þjóðarinnar. 27.6.2009 05:00
Neyðarlínusímtal Jacksons - upptaka Slökkviliðið í Los Angeles sendi frá sér upptökuna af neyðarlínu símtali sem hringt var úr húsi Michael Jackson þegar hann missti meðvitund. 26.6.2009 22:26
Lögreglan leitar læknis Michael Jackson's Lögreglan í Los Angeles leitar nú að týndum lækni Michael Jackson's þar sem hún telur að hann geti gefið mikilvægar upplýsingar varðandi andlát söngvarans. 26.6.2009 17:08
Sært bjarndýr gengur laust í Noregi Norska lögreglan hefur varað vegfarendur við særðu bjarndýri sem leynist í skóglendi í grennd við Þrándheim. Bjarndýrið varð fyrir bíl seint í gærkvöldi. Bíllinn stórskemmdist en bílstjórinn slapp ómeiddur. Björninn lá góða stund vankaður við vegbrúnina en hvarf svo til skógar. 26.6.2009 12:19
Zimbabve taki upp eigin gjaldmiðil á ný Robert Mugabe forseti Zimbabve segir að landið kunni að taka aftur upp eigin gjaldmiðil þar sem fólk í sveitum landsins hafi ekki aðgang að bandaríkjadollurum. Í janúar síðastliðnum afléttu stjórnvöld í Zimbabwe banni við notkun á erlendum gjaldmiðlum. 26.6.2009 12:16
Styttist í að rafhlöður flugritanna tæmist Tíminn til að finna flugrita farþegaþotu Air France sem fórst fyrir tæpum mánuði fer nú að verða naumur. Áætlað er að flak þotunnar liggi á 4.500 metra dýpi innan um neðansjávarfjöll svo örðugt er að komast að því. 26.6.2009 08:48
Hræddu líftóruna úr frönskum ferðamönnum Tveir menn sem ráku ólöglega leigubílaþjónustu í New York hafa verið handteknir og ákærðir fyrir frelsissviptingu. 26.6.2009 08:22
Merki um vatn á einu tungla Satúrnusar Þýskir vísindamenn telja sig hafa fundið merki um vatn og hugsanlega líf á einu af tunglum Satúrnusar. 26.6.2009 08:15
Bræður í haldi lögreglu í Horsens Tveir bræður eru í haldi lögreglu í Horsens í Danmörku eftir að hafa ráðist á þrjá menn í gær og meðal annars lamið þá með hafnaboltakylfu. 26.6.2009 08:10
Hundur át sprengiefni í Afganistan Betur fór en á horfðist þegar sprengjuleitarhundur á vegum breska hersins í Afganistan át sprengiefni sem hann fann við vegkant í nágrenni Camp Bastion-búðanna í Helmand-héraðinu í síðustu viku. 26.6.2009 07:34
Tíu látnir eftir sprengingu í Baghdad Tíu létust í Baghdad og 25 eru slasaðir eftir að sprengja sprakk á markaði í miðborginni í morgun. 26.6.2009 07:28
Aðdáendur Jacksons fjölmenntu við sjúkrahúsið Mörg hundruð aðdáendur Michaels Jackson söfnuðust saman við UCLA-sjúkrahúsið þar sem poppstjarnan lést í gærkvöldi klukkan tæplega hálftíu að íslenskum tíma. 26.6.2009 07:12
Sjötíu prófessorar handteknir Sjötíu háskólaprófessorar hafa verið handteknir í Teheran, höfuðborg Írans, fyrir að hafa hitt og stutt við bakið á stjórnarandstöðuleiðtoganum Mir-Hossein Mousavi. Þetta kom fram á heimasíðu Mousavis í gær. Á sama tíma lofaði hann að halda áfram baráttu sinni, þrátt fyrir tilraunir til að einangra hann. 26.6.2009 05:00
Palestína fær aukna stjórn á Vesturbakka Ísraelskar hersveitir munu minnka viðveru sína og fækka hermönnum í borgunum Kalkíla, Ramallah, Betlehem og Jeríkó á Vesturbakkanum. Palestínskar öryggissveitir munu taka við stjórninni. Greint var frá þessu í gær. 26.6.2009 05:00
Fundu elstu hljóðfæri heims Vísindamenn í Þýskalandi segjast hafa fundið elstu hljóðfæri heims. Hljóðfærin eru þrjár flautur sem eru 35 þúsund ára gamlar. 26.6.2009 03:00
Farrah Fawcett látin Leikkonan Farrah Fawcett lést í Los Angeles í gær 62 ára að aldri eftir erfiða baráttu við krabbamein frá árinu 2006. Hún sló í gegn á áttunda áratugnum í þáttunum Charlie‘s Angels. 26.6.2009 02:00
Minnst tíu látist í flóðum í Tékklandi Minnst tíu hafa farist í miklum flóðum í Tékklandi. Þar hefur verið úrhellisrigning síðustu daga. Jan Fischer, forsætisráðherra landsins, segir að fimm hafi drukknað og fimm látist af völdum hjartáfalls eða meiðsla vegna þess að björgunarmenn hafi ekki náð til fólksins í tæka tíð. Mörg hundruð íbúar á flóða svæðunum hafa verið fluttir burt frá heimilinum sínum og þúsund hermenn sendir til að aðstoða við fólksflutninga. 25.6.2009 19:30
Þingmenn sniðgengu sigurveislu forseta Írans Ríflega helmingur þingheims í Íran sniðgekk sigurveislu Mahmouds Ahmadinejads, endurkjörins forseta Írans, sem haldin var í gærkvöldi. Þetta mun til marks um djúpstæðan klofning á æðstu stöðum í Íran vegna forsetakosninganna fyrir hálfum mánuði. 25.6.2009 12:19
Ætla með kosningaúrslitin fyrir dómstóla Leiðtogar stjórnarandstöðunnar í Íran segjast munu leita réttar síns fyrir dómstólum vegna úrslita forsetakosninganna sem þeir fullyrða að hafi verið svindl. 25.6.2009 08:45
Efa að N-Kóreumenn skjóti að Hawaii Bandarískir embættismenn segja það ólíklegt að Norður-Kóreumenn muni skjóta langdrægri eldflaug í átt að Hawaii 4. júlí. 25.6.2009 08:17
Jobs þykir hafa fengið lifur grunsamlega fljótt Menn velta því nú fyrir sér hvort fjárhagsstaða Steve Jobs, forstjóra Apple, hafi komið honum fram fyrir biðraðir í lifrarígræðslu. 25.6.2009 08:10
Albertina-safnið rýmt vegna flóða Unnið er að því að rýma Albertina-safnið í Vín með hraði vegna flóða sem stafa af úrhellisrigningu í borginni. 25.6.2009 07:26
Brutust inn í banka á gröfu Þrír innbrotsþjófar notuðu stóra gröfu til að brjóta sér leið inn í banka á Norður-Jótlandi í nótt. 25.6.2009 07:24
Api meig á forseta Zambíu Api meig á Rupiah Banda, forseta Zambíu, á blaðamannafundi utan við skrifstofu forsetans í gær. Apinn var staddur í tré fyrir ofan forsetann og lét vaða yfir jakkann hans. 25.6.2009 07:21
BBC dregur úr kynlífi og blótsyrðum Breska ríkisútvarpið BBC hyggst beygja sig fyrir vilja meirihluta sjónvarpsáhorfenda og draga verulega úr sjónvarpsefni sem inniheldur ljótan munnsöfnuð eða er kynferðislegt eftir klukkan níu á kvöldin. 25.6.2009 07:18
Átök milli mótmælenda og lögreglu Lögregla og sérsveitir börðu niður mótmæli í Teheran í Íran í gær. Hundruð mótmælenda höfðu komið saman þrátt fyrir bann og hótanir íranskra yfirvalda. 25.6.2009 06:00
Harmar að hafa aukið á hneyksli Kaupsýslumaður sem réði ungar konur til að fara í veislur heima hjá Silvio Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, hefur beðist afsökunar á því að leggja til efni í nýtt hneykslismál. 25.6.2009 06:00
Fundu brunn og beinagrind Fornleifafræðingar hafa fundið vatnsbrunn á Kýpur sem þeir telja að sé á bilinu níu þúsund til tíu þúsund ára gamall. Við botn brunnsins var beinagrind af ungri konu, sem talið er að sé frá svipuðum tíma. 25.6.2009 04:00
Ætla að funda í Vatíkaninu Benedikt Páll páfi og Barack Obama Bandaríkjaforseti hittast á fundi 10. næsta mánaðar. 25.6.2009 01:00
Koma af stað nýju Kóreustríði Yfirvöld í Norður-Kóreu hafa sakað stjórnvöld í Bandaríkjunum um að reyna að koma af stað nýju Kóreustríði. Norður-Kórumenn undirbjuggu í gær heræfingar á austurströnd landsins. 25.6.2009 00:30
Sautján látnir í Tehran - Átök brutust út í kvöld Mótmælendum og írönsku óeirðarlögreglunni hefur lent saman samkvæmt óstaðfestum fregnum á BBC. Aðeins nokkur hundruðir mótmælanda voru í höfuðborg Írans, Tehran, í dag. 24.6.2009 23:43
Kínverjar lokuðu á Google Kínversk yfirvöld eru búnir að loka alfarið á Google-leitarvélina. Kínverska ríkisstjórnin hefur átt í deilum við forsvarsmenn Google-leitarrisans en Kínverjar saka þá um að sýna klámfengið efnið þegar leitað er á síðunni auk annarra upplýsinga. 24.6.2009 23:27
Syndugur fylkisstjóri hvattur til þess að segja af sér Fylkisstjóri Suður-Karólínu í Bandaríkjunum, Mark Sanford, viðurkenndi á blaðamannafundi vestra í dag að hann hefði haldið framhjá eiginkonu sinni. Viðhaldið hans er brasilísk kona sem hann hefur þekkt í allnokkur ár. Sjálfur segir hann ástarsambandið hafa byrjað fyrir stuttu síðan. 24.6.2009 23:14
Banna blót á BBC Samkvæmt könnun sem ríkissjónvarp Bretlands, BBC, lét gera, kom í ljós að mikill meirihluti áhorfenda og hlustenda BBC eru hneykslaðir á blóti í sjónvarpi sem og útvarpi. 24.6.2009 21:36
Fyrrum ráðherra í Ísrael dæmdur 5 ára í fangelsi Fyrrverandi fjármálaráðherra Ísraels var í morgun dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir fjársvik og þjófnað. Avraham Hirchson var náinn pólitískur samstarfsmaður Ehuds Olmerts fyrrverandi forsætisráðherra og var ráðherra samgöngumála og síðan fjármála í ríkisstjórn hans. 24.6.2009 12:28
Íranir segja CIA fjármagna mótmælin Íranska innanríkisráðuneytið segir að bandaríska leyniþjónustan, CIA, fjármagni mótmæli síðustu daga gegn úrslitum forsetakosninganna í landinu fyrir tæpum hálfum mánuði. Það hafi Bretar og Ísraelar einnig gert. 24.6.2009 12:21
Rækta kýr sem ropa minna Kanadískir vísindamenn vinna nú að því að rækta nýtt kúakyn sem ropar minna en þær hefðbundnu kýr sem nú tíðkast. 24.6.2009 08:49
Upptökur af samtölum Nixons opinberaðar Hljóðupptökur og skjöl frá seinna kjörtímabili Richards Nixon hafa verið birt almenningi í Bandaríkjunum. 24.6.2009 08:14