Erlent

Bræður í haldi lögreglu í Horsens

Atli Steinn Guðmundsson skrifar

Tveir bræður eru í haldi lögreglu í Horsens í Danmörku eftir að hafa ráðist á þrjá menn í gær og meðal annars lamið þá með hafnaboltakylfu. Bræðurnir eru góðkunningjar lögreglunnar en tilefni árásarinnar er óþekkt enn sem komið er.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×