Fleiri fréttir Ómönnuð árásarvél drap 45 talibana Ómönnuð árásarflugvél á vegum Bandaríkjahers varð 45 talibönum að bana í suðurhluta Pakistan, rétt við afgönsku landamærin, í gær þar sem þeir voru við útför háttsetts talibana sem látist hafði í árás Bandaríkjahers nokkrum dögum áður. 24.6.2009 07:04 Búrkur tákn um undirgefni Nicolas Sarkozy Frakklandsforseti sagði á mánudag að búrkur íslamskra kvenna væru ekki velkomnar í Frakklandi. Þær væru ekki tákn um trú, heldur um undirgefni kvenna. Franska þingið samþykkti í gær að rannsaka áhrif búrkna og í framhaldinu verður skoðað hvort lög verði sett til að banna þær. 24.6.2009 04:45 Breskir embættismenn reknir frá Íran Tveir breskir embættismenn í Íran voru sendir úr landi í gær. Það var gert í kjölfar ásakana um að bresk stjórnvöld hafi skipt sér með óeðlilegum hætti af kosningunum í Íran hinn 12. júní síðastliðinn. 24.6.2009 04:15 Gorbatsjov gefur út geisladisk Geisladiskurinn „Lög fyrir Raísu" sem inniheldur söng Mikhaíls Gorbatjov, fyrrverandi Sovétleiðtoga, seldist fyrir 100.000 pund, eða rúmlega 21 milljón íslenskra króna, á uppboði í London fyrir skömmu. Þetta kemur fram á vef breska dagblaðsins Guardian. 24.6.2009 00:30 Vélfygli grandar tugum í Pakistan Nokkurskonar vélfygli bandaríska hersins varð að minnsta kosti 45 manns að bana sem var á leið í jarðaför manna sem einnig létu lífið vegna vélfuglsins. 23.6.2009 23:45 Obama fordæmir ofbeldið í Íran Forseti Bandaríkjanna, Barack Obama, fordæmdi aðgerðir írönsku ríkisstjórnarinnar gagnvart mótmælendum harðlega í dag. 23.6.2009 20:23 Byltingarráðið ógildir ekki forsetakosningarnar Byltingarráðið í Íran ætlar ekki að ógilda forsetakosningarnar sem fram fóru í landinu fyrr í mánuðinum enda bendi ekkert til alvarlegra annmarka á framkvæmd þeirra. Stjórnarandstæðignar eru hvattir til að mótmæla frekar. Guðjón Helgason. 23.6.2009 12:37 Flugritarnir enn ófundnir Flugritar úr Airbus farþegaflugvélar franska flugfélagsins Air France sem hrapaði í Atlantshafið í byrjun mánaðrins eru enn ófundnir. Franska dagblaðið Le Monde greindi frá því á vefsíðu sinni í morgun að björgunarmenn á frönsku herskipi hefðu numið merki frá einum flugrita vélarinnar en talsmenn Air France hefðu ekki viljað staðfesta það. 23.6.2009 12:28 Skóli og meðferðarstofnun undir sama þaki Skóli nokkur í Hong Kong gegnir hvort tveggja hlutverki meðferðarstofnunar fyrir unga vímuefnaneytendur og veitir þeim menntun. Þarna er um að ræða Zheng Sheng-skólann þar sem 120 fyrrverandi vímuefnaneytendur stunda nú nám og eygja von um bjartari framtíð. 23.6.2009 08:28 Sekt og fangelsi fyrir að kvarta yfir sjúkrahúsi Mál indónesískrar móður sem var fangelsuð og sektuð fyrir að senda tölvupóst hefur vakið harðar deilur innan stjórnkerfisins þar í landi. 23.6.2009 08:12 Ban Ki-moon krefst þess að Íranar láti af ofbeldi Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, krefst þess að stjórnvöld í Íran láti þegar af handtökum og ofbeldi gegn mótmælendum sem undanfarna daga hafa haft uppi hávær mótmæli vegna úrslita forsetakosninganna þar í landi en grunur leikur á að endurkjör Mahmouds Ahmadinejad forseta hafi verið knúið fram með vafasömum hætti. 23.6.2009 08:10 Ráðstefna um nasistaþýfi Rúmlega áttræður gyðingur sem flúði frá Austurríki ásamt fjölskyldu sinni árið 1938 reynir nú að nálgast listmuni sem nasistar stálu frá afa hans. 23.6.2009 07:27 Lögregluhundar engin lömb að leika við Tveir innbrotsþjófar í danska bænum Fredrikshavn fengu að reyna það í nótt að ekki borgar sig að streitast á móti hundum lögreglunnar. 23.6.2009 07:26 Verk Martins Luther King endurútgefin Samningar hafa nú náðst milli bókaútgefandans Beacon Press og fjölskyldu blökkumannaleiðtogans Martins Luther King um að endurútgefa bækur og ýmis skrif leiðtogans sem ófáanleg hafa verið árum saman. 23.6.2009 07:25 Fellibyljavertíðin gengur í garð Hitabeltisstormurinn Andrés geisaði við Kyrrahafsströnd Mexíkó í gær með allt að 100 kílómetra vindhraða á klukkustund. 23.6.2009 07:22 Merki heyrast frá flugritum Air France Björgunaraðilar á vettvangi Air France-slyssins í Atlantshafi hafa nú numið merki frá flugritum vélarinnar, hinum svonefndu svörtu kössum. 23.6.2009 07:20 Mannskæðasta lestarslys í sögu Washington Að minnsta kosti níu eru látnir og tugir slasaðir eftir að tvær neðanjarðarlestir skullu saman skammt norður af miðborg Washington á háannatíma í gær. 23.6.2009 07:17 Borgarstarfsmenn handteknir vegna dauða 47 barna Sjö opinberir starfsmenn í Sonora borg í Mexíkó hafa verið handteknir fyrir að hafa óbeint orðið valdir að dauða 47 barna sem létust í eldsvoða á barnaheimili fyrr í mánuðinum. 22.6.2009 23:43 Írönsk yfirvöld banna bænir handa látnum frelsisengli Írönsk yfirvöld hafa sent út boð til allra moska í landinu þar sem prestum og fólki er bannað að biðjast fyrir vegna hinna 27 ára gömlu Neda Agha Soltan. 22.6.2009 20:23 Búast við öldu ofbeldisverka í Írak Hinn þrítugasta þessa mánaðar munu langflestir bandarísku hermannanna sem eftir eru í Írak yfirgefa borgir og bæi og flytja inn í stórar herstöðvar utan við Bagdad og aðrar stórborgir. 22.6.2009 18:30 Sólstöðum fagnað við Stonehenge Stonehenge var reist í þrem áföngum á árunum þrjúþúsund til sextánhundruð fyrir Krist. 22.6.2009 17:49 Bretar kalla fjölskyldur heim frá Íran Breska utanríkisráðuneytið hefur kallað fjölskyldur starfsmanna sendiráðsins í Íran heim vegna óróleika í landinu í kjölfar forsetakosninganna. Starfsmenn sendiráðsins munu dvelja áfram í Íran og sinna störfum sínum. 22.6.2009 15:21 Íranir endurskoða tengslin við Breta Utanríkismálanefnd íranska þingsins, lagði í dag að utanríkisráðuneytinu, að endurskoða tengslin við Bretland vegna óviðurkvæmilegra afskipta af hinum umdeildu forsetakosningum. 22.6.2009 12:17 Dæmdur í 30 ára fangelsi fyrir fjöldamorð í Rúanda Fyrrverandi innanríkisráðherra Afríkuríkisins Rúanda hefur verið dæmdur í 30 ára fangelsi fyrir að leiða þúsundir manna í gildru þar sem þeir voru myrtir. 22.6.2009 12:14 Búið að bera kennsl á 11 farþega úr Air France-slysinu Búið er að bera kennsl á ellefu af þeim 50 líkum sem fundist hafa eftir að farþegaþota Air France fórst í Atlantshafi 1. júní síðastliðinn. 22.6.2009 08:41 Á hlut í banka og er rammskyggn Ríkasta kona Ísraels, Shari Arison, sem meðal annars á ráðandi hlut í næststærsta banka landsins, sagðist í sjónvarpsviðtali við ísraelska sjónvarpsstöð á laugardaginn fá skilaboð frá almættinu og auk þess sjá óorðna atburði fyrir. 22.6.2009 08:28 Mousavi hvetur mótmælendur í Íran Mir Hossein Mousavi, forsetaframbjóðandi og leiðtogi írönsku stjórnarandstöðunnar, hvetur fylgismenn sína til að halda áfram mótmælum gegn endurkjöri Mahmoud Ahmadinejad forseta. 22.6.2009 08:15 Fundur Alþjóðahvalveiðiráðsins hefst í dag Alþjóðahvalveiðiráðið fundar í Portúgal í dag og fram á föstudag. Samkvæmt breska ríkisútvarpinu BBC mega Íslendingar búast við harðri gagnrýni vegna hvalveiða sinna en einnig kemur þar fram að Japanar muni sækjast eftir leyfi til að veiða allt að 150 hrefnur á vissum svæðum þar sem hvalveiðar eigi sér áralanga hefð. 22.6.2009 08:12 Rússar njósna um þýsk orkufyrirtæki Rússneskir njósnarar beina nú augum sínum að þýskum orkufyrirtækjum í leit að aðferðum til að auka afkastagetu sinna eigin fyrirtækja. 22.6.2009 07:35 Bandaríkjaher í viðbragðsstöðu vegna Norður-Kóreu Bandaríkjaher er í viðbragðsstöðu og reiðubúinn til aðgerða skjóti Norður-Kóreumenn eldflaug í átt að Hawaii. 22.6.2009 07:33 Slapp naumlega undan skotárás Rúmlega tvítugur maður í danska bænum Brøndby slapp naumlega í gær þegar hópur manna skaut fjórum eða fimm skotum að honum úr skammbyssu. 22.6.2009 07:32 Tölvuglæpir kosta rúma 100 milljarða dollara Hvers kyns tölvuglæpir kosta fyrirtæki og tölvunotendur rúmlega 100 milljarða dollara á ársgrundvelli. Þetta er mat fyrirtækisins Panda Security sem sérhæfir sig í vírusvörnum og tölvuöryggismálum. 22.6.2009 07:29 Skemmdarverk á olíuleiðslum í Nígeríu Þrjár tilraunir voru gerðar til að vinna skemmdarverk á olíuleiðslum Royal Dutch Shell í austurhluta Nígeríu í gær. Ráðist var á leiðslurnar fjarri næstu mannabústöðum sem torveldaði rannsókn málsins nokkuð og er enn ekki vitað hve mikið tjón var unnið. 22.6.2009 07:26 Hættulegur mafíósi handtekinn Ítalski mafíósinn Salvatore Miceli var handtekinn í Venesúela eftir að hafa verið á flótta frá réttvísinni síðan 2001. Miceli var á lista ítölsku lögreglunnar yfir þrjátíu hættulegustu menn landsins. 21.6.2009 20:26 Rólegra í Teheran Ró færðist yfir götur Teheran í Íran í dag eftir að ríkissjónvarpsstöðin þar í landi greindi frá því að tíu til viðbótar hafi látist í átökum mótmælenda og óeirðalögreglu í gær. Sjónvarpsstöðin greindi líka frá því lögregla hafi handtekið dóttur og fjóra aðra ættinga fyrrverandi forseta landsins, Hashemi Rafsanjani, í gær. Rafsanjani er einn valdamesti maður landsins. 21.6.2009 18:42 Líkin frá Írak voru breskir gíslar Bresk yfirvöld hafa nú staðfest að líkin tvö sem þau fengu afhent í gær frá Írak séu af breskum ríkisborgurum sem teknir voru í gíslingu árið 2007. 21.6.2009 15:56 Kalla alnæmisskimun „ástarprufur“ Alþjóðlegu góðgerðasamtökin PSI reyna nú nýjar leiðir til að vinna gegn HIV í Svasílandi í Afríku. Þau segjast vilja færa sig burt frá hræðsluáróðri, sem samtökin segja að virki ekki, og einbeita sér frekar að ástinni. 21.6.2009 14:34 Ungir drengir handteknir vegna hatursglæpa Tveir unglingspiltar hafa verið handteknir í tengslum við óhuggulegar árásir á heimili sígauna í borginni Belfast á Norður Írlandi í síðustu viku. Drengirnir verða kærðir fyrir óspektir og ógnandi hegðun. 21.6.2009 12:07 Mótmælendur deyja í Íran Ríkissjónvarpsstöðin í Íran greindi frá því í gær að þrettán hefðu látist í átökum mótmælenda og óeirðalögreglu í gær í miðborg Teheran í Íran. Fréttastofur á borð við CNN segja þó að tala látinna sé mun hærri. 21.6.2009 10:10 Grænlendingar fá aukna sjálfsstjórn Grænlendingar fá aukna sjálfsstjórn í dag þegar Margrét Þórhildur Danadrottning afhendir þeim lög sem kveða formlega á um fullveldi landsins. Þetta þýðir að Grænlendingar fá auknar tekjur af auðlindum sínum og yfirráð yfir dóms- og lögreglumálum. Grænlenska, eða Kalaallisut, verður einnig opinbert tungumál. 21.6.2009 10:02 63 létust í bílasprengju Að minnsta kosti 63 létust og tvöhundruð særðust þegar bílasprengja sprakk utan við mosku Sjíta múslima í norðanverðu Írak í gær. Sprengjan er sú mannskæðasta í tæpa tvo mánuði. 21.6.2009 09:00 Þjónustustúlka myrt í vopnuðu ráni Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í bandarísku borginni Albuquerque er einn starfsmaður Denny‘s veitingahúsakeðjunnar látinn eftir vopnað rán í gærmorgun. 21.6.2009 08:00 Akrópólis-safnið opnað í Grikklandi Hið nýja Akrópólis-safn í Aþenu hefur nú loks verið opnað eftir langa bið innfæddra. Byggingin er öll hin nýtískulegasta og stendur við rætur Akrópólishæðarinnar. Byggingin kostaði 130 milljónir evra, eða rúma 23 milljarða króna. 21.6.2009 07:00 Óttast að lík frá Írak séu breskir gíslar Bresk yfirvöld hafa fengið tvö lík frá Írak, sem óttast er að séu breskir gíslar. Þessu greindi utanríkisráðherra Bretlands, David Miliband, frá í dag. 20.6.2009 21:00 Hluti atkvæða endurtalinn í Íran Byltingarráðið í Íran hefur ákveðið að endurtelja tíu prósent atkvæða í þeim tilgangi að róa mótmælendur sem halda því fram að niðurstöður kosninganna 12. júní síðastliðinn séu rangar. Tugir þúsunda mótmæltu í dag í miðborg Teheran í Íran. 20.6.2009 18:49 Sjá næstu 50 fréttir
Ómönnuð árásarvél drap 45 talibana Ómönnuð árásarflugvél á vegum Bandaríkjahers varð 45 talibönum að bana í suðurhluta Pakistan, rétt við afgönsku landamærin, í gær þar sem þeir voru við útför háttsetts talibana sem látist hafði í árás Bandaríkjahers nokkrum dögum áður. 24.6.2009 07:04
Búrkur tákn um undirgefni Nicolas Sarkozy Frakklandsforseti sagði á mánudag að búrkur íslamskra kvenna væru ekki velkomnar í Frakklandi. Þær væru ekki tákn um trú, heldur um undirgefni kvenna. Franska þingið samþykkti í gær að rannsaka áhrif búrkna og í framhaldinu verður skoðað hvort lög verði sett til að banna þær. 24.6.2009 04:45
Breskir embættismenn reknir frá Íran Tveir breskir embættismenn í Íran voru sendir úr landi í gær. Það var gert í kjölfar ásakana um að bresk stjórnvöld hafi skipt sér með óeðlilegum hætti af kosningunum í Íran hinn 12. júní síðastliðinn. 24.6.2009 04:15
Gorbatsjov gefur út geisladisk Geisladiskurinn „Lög fyrir Raísu" sem inniheldur söng Mikhaíls Gorbatjov, fyrrverandi Sovétleiðtoga, seldist fyrir 100.000 pund, eða rúmlega 21 milljón íslenskra króna, á uppboði í London fyrir skömmu. Þetta kemur fram á vef breska dagblaðsins Guardian. 24.6.2009 00:30
Vélfygli grandar tugum í Pakistan Nokkurskonar vélfygli bandaríska hersins varð að minnsta kosti 45 manns að bana sem var á leið í jarðaför manna sem einnig létu lífið vegna vélfuglsins. 23.6.2009 23:45
Obama fordæmir ofbeldið í Íran Forseti Bandaríkjanna, Barack Obama, fordæmdi aðgerðir írönsku ríkisstjórnarinnar gagnvart mótmælendum harðlega í dag. 23.6.2009 20:23
Byltingarráðið ógildir ekki forsetakosningarnar Byltingarráðið í Íran ætlar ekki að ógilda forsetakosningarnar sem fram fóru í landinu fyrr í mánuðinum enda bendi ekkert til alvarlegra annmarka á framkvæmd þeirra. Stjórnarandstæðignar eru hvattir til að mótmæla frekar. Guðjón Helgason. 23.6.2009 12:37
Flugritarnir enn ófundnir Flugritar úr Airbus farþegaflugvélar franska flugfélagsins Air France sem hrapaði í Atlantshafið í byrjun mánaðrins eru enn ófundnir. Franska dagblaðið Le Monde greindi frá því á vefsíðu sinni í morgun að björgunarmenn á frönsku herskipi hefðu numið merki frá einum flugrita vélarinnar en talsmenn Air France hefðu ekki viljað staðfesta það. 23.6.2009 12:28
Skóli og meðferðarstofnun undir sama þaki Skóli nokkur í Hong Kong gegnir hvort tveggja hlutverki meðferðarstofnunar fyrir unga vímuefnaneytendur og veitir þeim menntun. Þarna er um að ræða Zheng Sheng-skólann þar sem 120 fyrrverandi vímuefnaneytendur stunda nú nám og eygja von um bjartari framtíð. 23.6.2009 08:28
Sekt og fangelsi fyrir að kvarta yfir sjúkrahúsi Mál indónesískrar móður sem var fangelsuð og sektuð fyrir að senda tölvupóst hefur vakið harðar deilur innan stjórnkerfisins þar í landi. 23.6.2009 08:12
Ban Ki-moon krefst þess að Íranar láti af ofbeldi Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, krefst þess að stjórnvöld í Íran láti þegar af handtökum og ofbeldi gegn mótmælendum sem undanfarna daga hafa haft uppi hávær mótmæli vegna úrslita forsetakosninganna þar í landi en grunur leikur á að endurkjör Mahmouds Ahmadinejad forseta hafi verið knúið fram með vafasömum hætti. 23.6.2009 08:10
Ráðstefna um nasistaþýfi Rúmlega áttræður gyðingur sem flúði frá Austurríki ásamt fjölskyldu sinni árið 1938 reynir nú að nálgast listmuni sem nasistar stálu frá afa hans. 23.6.2009 07:27
Lögregluhundar engin lömb að leika við Tveir innbrotsþjófar í danska bænum Fredrikshavn fengu að reyna það í nótt að ekki borgar sig að streitast á móti hundum lögreglunnar. 23.6.2009 07:26
Verk Martins Luther King endurútgefin Samningar hafa nú náðst milli bókaútgefandans Beacon Press og fjölskyldu blökkumannaleiðtogans Martins Luther King um að endurútgefa bækur og ýmis skrif leiðtogans sem ófáanleg hafa verið árum saman. 23.6.2009 07:25
Fellibyljavertíðin gengur í garð Hitabeltisstormurinn Andrés geisaði við Kyrrahafsströnd Mexíkó í gær með allt að 100 kílómetra vindhraða á klukkustund. 23.6.2009 07:22
Merki heyrast frá flugritum Air France Björgunaraðilar á vettvangi Air France-slyssins í Atlantshafi hafa nú numið merki frá flugritum vélarinnar, hinum svonefndu svörtu kössum. 23.6.2009 07:20
Mannskæðasta lestarslys í sögu Washington Að minnsta kosti níu eru látnir og tugir slasaðir eftir að tvær neðanjarðarlestir skullu saman skammt norður af miðborg Washington á háannatíma í gær. 23.6.2009 07:17
Borgarstarfsmenn handteknir vegna dauða 47 barna Sjö opinberir starfsmenn í Sonora borg í Mexíkó hafa verið handteknir fyrir að hafa óbeint orðið valdir að dauða 47 barna sem létust í eldsvoða á barnaheimili fyrr í mánuðinum. 22.6.2009 23:43
Írönsk yfirvöld banna bænir handa látnum frelsisengli Írönsk yfirvöld hafa sent út boð til allra moska í landinu þar sem prestum og fólki er bannað að biðjast fyrir vegna hinna 27 ára gömlu Neda Agha Soltan. 22.6.2009 20:23
Búast við öldu ofbeldisverka í Írak Hinn þrítugasta þessa mánaðar munu langflestir bandarísku hermannanna sem eftir eru í Írak yfirgefa borgir og bæi og flytja inn í stórar herstöðvar utan við Bagdad og aðrar stórborgir. 22.6.2009 18:30
Sólstöðum fagnað við Stonehenge Stonehenge var reist í þrem áföngum á árunum þrjúþúsund til sextánhundruð fyrir Krist. 22.6.2009 17:49
Bretar kalla fjölskyldur heim frá Íran Breska utanríkisráðuneytið hefur kallað fjölskyldur starfsmanna sendiráðsins í Íran heim vegna óróleika í landinu í kjölfar forsetakosninganna. Starfsmenn sendiráðsins munu dvelja áfram í Íran og sinna störfum sínum. 22.6.2009 15:21
Íranir endurskoða tengslin við Breta Utanríkismálanefnd íranska þingsins, lagði í dag að utanríkisráðuneytinu, að endurskoða tengslin við Bretland vegna óviðurkvæmilegra afskipta af hinum umdeildu forsetakosningum. 22.6.2009 12:17
Dæmdur í 30 ára fangelsi fyrir fjöldamorð í Rúanda Fyrrverandi innanríkisráðherra Afríkuríkisins Rúanda hefur verið dæmdur í 30 ára fangelsi fyrir að leiða þúsundir manna í gildru þar sem þeir voru myrtir. 22.6.2009 12:14
Búið að bera kennsl á 11 farþega úr Air France-slysinu Búið er að bera kennsl á ellefu af þeim 50 líkum sem fundist hafa eftir að farþegaþota Air France fórst í Atlantshafi 1. júní síðastliðinn. 22.6.2009 08:41
Á hlut í banka og er rammskyggn Ríkasta kona Ísraels, Shari Arison, sem meðal annars á ráðandi hlut í næststærsta banka landsins, sagðist í sjónvarpsviðtali við ísraelska sjónvarpsstöð á laugardaginn fá skilaboð frá almættinu og auk þess sjá óorðna atburði fyrir. 22.6.2009 08:28
Mousavi hvetur mótmælendur í Íran Mir Hossein Mousavi, forsetaframbjóðandi og leiðtogi írönsku stjórnarandstöðunnar, hvetur fylgismenn sína til að halda áfram mótmælum gegn endurkjöri Mahmoud Ahmadinejad forseta. 22.6.2009 08:15
Fundur Alþjóðahvalveiðiráðsins hefst í dag Alþjóðahvalveiðiráðið fundar í Portúgal í dag og fram á föstudag. Samkvæmt breska ríkisútvarpinu BBC mega Íslendingar búast við harðri gagnrýni vegna hvalveiða sinna en einnig kemur þar fram að Japanar muni sækjast eftir leyfi til að veiða allt að 150 hrefnur á vissum svæðum þar sem hvalveiðar eigi sér áralanga hefð. 22.6.2009 08:12
Rússar njósna um þýsk orkufyrirtæki Rússneskir njósnarar beina nú augum sínum að þýskum orkufyrirtækjum í leit að aðferðum til að auka afkastagetu sinna eigin fyrirtækja. 22.6.2009 07:35
Bandaríkjaher í viðbragðsstöðu vegna Norður-Kóreu Bandaríkjaher er í viðbragðsstöðu og reiðubúinn til aðgerða skjóti Norður-Kóreumenn eldflaug í átt að Hawaii. 22.6.2009 07:33
Slapp naumlega undan skotárás Rúmlega tvítugur maður í danska bænum Brøndby slapp naumlega í gær þegar hópur manna skaut fjórum eða fimm skotum að honum úr skammbyssu. 22.6.2009 07:32
Tölvuglæpir kosta rúma 100 milljarða dollara Hvers kyns tölvuglæpir kosta fyrirtæki og tölvunotendur rúmlega 100 milljarða dollara á ársgrundvelli. Þetta er mat fyrirtækisins Panda Security sem sérhæfir sig í vírusvörnum og tölvuöryggismálum. 22.6.2009 07:29
Skemmdarverk á olíuleiðslum í Nígeríu Þrjár tilraunir voru gerðar til að vinna skemmdarverk á olíuleiðslum Royal Dutch Shell í austurhluta Nígeríu í gær. Ráðist var á leiðslurnar fjarri næstu mannabústöðum sem torveldaði rannsókn málsins nokkuð og er enn ekki vitað hve mikið tjón var unnið. 22.6.2009 07:26
Hættulegur mafíósi handtekinn Ítalski mafíósinn Salvatore Miceli var handtekinn í Venesúela eftir að hafa verið á flótta frá réttvísinni síðan 2001. Miceli var á lista ítölsku lögreglunnar yfir þrjátíu hættulegustu menn landsins. 21.6.2009 20:26
Rólegra í Teheran Ró færðist yfir götur Teheran í Íran í dag eftir að ríkissjónvarpsstöðin þar í landi greindi frá því að tíu til viðbótar hafi látist í átökum mótmælenda og óeirðalögreglu í gær. Sjónvarpsstöðin greindi líka frá því lögregla hafi handtekið dóttur og fjóra aðra ættinga fyrrverandi forseta landsins, Hashemi Rafsanjani, í gær. Rafsanjani er einn valdamesti maður landsins. 21.6.2009 18:42
Líkin frá Írak voru breskir gíslar Bresk yfirvöld hafa nú staðfest að líkin tvö sem þau fengu afhent í gær frá Írak séu af breskum ríkisborgurum sem teknir voru í gíslingu árið 2007. 21.6.2009 15:56
Kalla alnæmisskimun „ástarprufur“ Alþjóðlegu góðgerðasamtökin PSI reyna nú nýjar leiðir til að vinna gegn HIV í Svasílandi í Afríku. Þau segjast vilja færa sig burt frá hræðsluáróðri, sem samtökin segja að virki ekki, og einbeita sér frekar að ástinni. 21.6.2009 14:34
Ungir drengir handteknir vegna hatursglæpa Tveir unglingspiltar hafa verið handteknir í tengslum við óhuggulegar árásir á heimili sígauna í borginni Belfast á Norður Írlandi í síðustu viku. Drengirnir verða kærðir fyrir óspektir og ógnandi hegðun. 21.6.2009 12:07
Mótmælendur deyja í Íran Ríkissjónvarpsstöðin í Íran greindi frá því í gær að þrettán hefðu látist í átökum mótmælenda og óeirðalögreglu í gær í miðborg Teheran í Íran. Fréttastofur á borð við CNN segja þó að tala látinna sé mun hærri. 21.6.2009 10:10
Grænlendingar fá aukna sjálfsstjórn Grænlendingar fá aukna sjálfsstjórn í dag þegar Margrét Þórhildur Danadrottning afhendir þeim lög sem kveða formlega á um fullveldi landsins. Þetta þýðir að Grænlendingar fá auknar tekjur af auðlindum sínum og yfirráð yfir dóms- og lögreglumálum. Grænlenska, eða Kalaallisut, verður einnig opinbert tungumál. 21.6.2009 10:02
63 létust í bílasprengju Að minnsta kosti 63 létust og tvöhundruð særðust þegar bílasprengja sprakk utan við mosku Sjíta múslima í norðanverðu Írak í gær. Sprengjan er sú mannskæðasta í tæpa tvo mánuði. 21.6.2009 09:00
Þjónustustúlka myrt í vopnuðu ráni Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í bandarísku borginni Albuquerque er einn starfsmaður Denny‘s veitingahúsakeðjunnar látinn eftir vopnað rán í gærmorgun. 21.6.2009 08:00
Akrópólis-safnið opnað í Grikklandi Hið nýja Akrópólis-safn í Aþenu hefur nú loks verið opnað eftir langa bið innfæddra. Byggingin er öll hin nýtískulegasta og stendur við rætur Akrópólishæðarinnar. Byggingin kostaði 130 milljónir evra, eða rúma 23 milljarða króna. 21.6.2009 07:00
Óttast að lík frá Írak séu breskir gíslar Bresk yfirvöld hafa fengið tvö lík frá Írak, sem óttast er að séu breskir gíslar. Þessu greindi utanríkisráðherra Bretlands, David Miliband, frá í dag. 20.6.2009 21:00
Hluti atkvæða endurtalinn í Íran Byltingarráðið í Íran hefur ákveðið að endurtelja tíu prósent atkvæða í þeim tilgangi að róa mótmælendur sem halda því fram að niðurstöður kosninganna 12. júní síðastliðinn séu rangar. Tugir þúsunda mótmæltu í dag í miðborg Teheran í Íran. 20.6.2009 18:49