Fleiri fréttir Þyngri dómar í Hæstarétti Noregs vegna málverkaráns Hæstiréttur þyngdi í dag dóma yfir tveimur mönnum sem ákærðir voru fyrir ránið á málverkunum Ópinu og Madonnu af Munch-safninu í Osló í ágúst 2004. Máli eins manns var vísað aftur til undirréttar. 11.1.2008 13:46 Suharto við dauðans dyr Heilsu Suharto fyrrverandi forseta Indónesíu hrakar nú ört. Í tilkynningu sem birt var fyrir stundu segir að forsetinn fyrrverandi hafi nú misst meðvitund og eigi erfitt með andardrátt. 11.1.2008 13:42 Segja ekki koma til greina að skila aröbum landi Harðlínumenn í Ísrael segja ekki koma til greina að skila landi sem þeir tóku af aröbum 1967. Bandaríkjaforseti segir það liðka fyrir friðarsamkomulagi Ísraela og Palestínumanna sem hann segir geta orðið áður en árið er úti. 11.1.2008 12:54 Efna til frekari mótmæla í Kenía Helsti stjórnarandstöðuflokkur Kenía hyggur á frekari mótmælaaðgerðir eftir misheppnaðar tilraunir til málamiðlunar eftir umdeildar forsetakosningar í landinu. Tilkynning þess efnis var gefin út eftir að málamiðlunarviðræður undir stjórn John Kufuor forseta Ghana og yfirmanns Afríkubandalagsins sigldu í strand. 11.1.2008 11:24 Meintur kanadískur barnaníðingur neitar sök Kanadamaður sem sendi myndir af sér með tölvuruglað andlit á netið, þar sem hann var að nauðga börnum víða í Asíu, neitaði allri sök þegar mál hans var tekið fyrir í Bangkok í dag. 11.1.2008 11:10 John Kerry styður Obama í forkosningunum Frétt dagsins af forkosningum Demókrata í Bandaríkjunum er sú að öldungardeildarþingmaðurinn John Kerry hefur ákveðið að styðja Barak Obama í kosningnum. 11.1.2008 10:03 Segja versta kynferðisafbrotamann Noregs í haldi lögreglu Lögreglan í Björgvin í Noregi hefur handtekið mann á sextugsaldri sem hún telur vera hinn svokallaða Vasamann sem talinn er versti kynferðisafbrotamaður landsins. 11.1.2008 09:52 Tugþúsundir flýja undan flóðum í Afriku Tugþúsundir fólks í suðurhluta Afríku hafa neyðst til að flýja heimili sínum sökum flóða. 11.1.2008 08:22 Tveimur konum sleppt eftir fimm ár í gíslingu Tveimur konum sem verið hafa gíslar skæruliði í Kólombíu hefur verið sleppt úr haldi eftir rúmlega fimm ára dvöl í frumskóginum. 11.1.2008 08:19 Ævintýramaðurinn Sir Edmund Hillary látinn Sir Edmund Hillary er látinn 88 ára gamall. Hans verður ætíð minnst í sögunni sem mannsins er fyrstur komst á toppinn á Everest-fjalli, hinu hæsta í heimi. 11.1.2008 06:57 Rasmussen vill skipta olíugróðanum jafnt Danir og Grænlendingar ættu að skipta til helminga tekjum af olíu sem hugsanlega er að finna á Grænlandi, segir Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur. 10.1.2008 18:09 Hvaða barn ? Saksóknari í Texas hefur ákveðið að leggja ekki fram ákæru í máli fjölskyldu sem skildi tveggja ára telpu eftir á pizzastaðnum Chuck E. Cheese. 10.1.2008 16:40 Bréf drottningamannsins til Díönu miskunnarlaus Philip drottningamaður skrifaði miskunnarlaus og niðurlægjandi bréf til Diönu prinsessu þar sem hann gagnrýndi siðsemi hennar og lífstíl. Simone Simmons vinkona Díönu bar vitni um þetta við réttarhöldin á dauða Díönu í dag. Hún sagði að prinsessan hefði sýnt sér tvö bréf frá hertoganum af Edinborg frá 1994 eða 1995. 10.1.2008 16:14 Hitti konuna á hóruhúsi Pólskur maður er að skilja við eiginkonu sína til fjórtán ára eftir að hann hitti hana meðal starfsstúlkna þegar hann fór á hóruhús. 10.1.2008 16:09 Konan metin á 40 milljónir Samkvæmt lögum í Missisippi, í Bandaríkjunum, er konan eign eiginmannsins. 10.1.2008 14:47 Kærður fyrir að reka reyklaust starfsfólk Atvinnuveitandi í Þýskalandi hefur verið kærður fyrir að reka þrjá reyklausa starfsmenn og ráða reykingamenn í þeirra stað af því að þeir pössuðu betur í hópinn. Thomas Jensen yfirmaður fjarskiptafyrirtækis í Buesum í Norður-Þýskalandi segir að reykingamenn hafi alltaf verið bestu starfsmenn fyrirtækisins. Reyklausir starfsmenn skemmi fyrirtækjafriðinn. 10.1.2008 11:36 Grænlendingar stíga skref til sjálfstæðis Grænlendingar taka sitt fyrsta skref til sjálfstæðis í nóvember á þessu ári þegar gengið verður til atkvæðagreiðslu um sjálfstjórn landsins. 10.1.2008 11:30 Múslimasamtök hóta Noregi Regnhlífasamtök herskárra múslima í Írak hafa hótað Norðmönnum "miklum sársauka" ef þeir vísa múslimaklerkinum Krekar úr landi. 10.1.2008 10:40 Mikilvægar upplýsingar komnar fram um gerð húðar á risaeðlum Steingerfingur sem grafinn var upp í Kína hefur veitt vísindamönnum mikilvægar upplýsingar um húð og holdafar risaeðla. Þannig mun húð plöntuætunnar Psittacosaurus hafa líkst húð hákarla, mjög þykkt og sett brynflögum eða fiðri. 10.1.2008 10:21 Bush býst við friðarsamkomulagi áður en hann lætur af embætti George Bush Bandaríkjaforseti lýsti því yfir í dag að hann teldi að hann reiknaði með að Ísraelar og Palestínumenn myndu skrifa undir friðarsamninga áður en hann léti af embætti sem forseti Bandaríkjanna eftir ár. 10.1.2008 10:16 Tuttugu og tveir látnir í sjálfsmorðsárás í Lahore Tuttugu og tveir eru látnir og sextíu eru sagðir særðir eftir sjálfsmorðsárás í borginni Lahore í Pakistan í morgun. 10.1.2008 09:30 Ódýrasti bíll heims á Indlandsmarkað Indverski bílaframleiðandinn Tata Motors ætlar að setja ódýrasta bíl heims á markað. 10.1.2008 08:21 Noriega aftur dæmdur til framsals til Frakklands Í þriðja sinn hefur dómari í Maimi á Flórída dæmt að Manual Noriega fyrrum forseti Panama skuli framseldur til Frakklands þar sem hann hefur verið ákærður fyrir peningaþvætti. 10.1.2008 08:12 Bush hittir Abbas í dag Í dag mun George Bush bandaríkjaforseti eiga fund með Abbas leiðtoga Palestínumanna og mun umræðuefnið verða landnám Ísraelsmanna og aðgerðir herskárra palestínumanna. 10.1.2008 08:07 Páfinn lýsir yfir hrifingu sinni á fótboltaiðkun Benedikt páfi segir að fótbolti gengi lykilhlutverki við að kenna ungu fólki mikilvægustu þætti lífsins eins og heiðarleika, samstöðu og bræðralag. 10.1.2008 08:01 Rúmlega 150.000 Írakar hafa fallið frá upphafi stríðsins Ný rannsókn sýnir að alls hafa rúmlega 150.000 Írakar fallið síðan að Bandaríkjamenn réðust inn í landið árið 2003. Að mestu er um almenna borgara að ræða 10.1.2008 07:51 Clinton hjónin eflast við mótlæti Hillary Clinton fagnar varnarsigri í forkosningunum í New Hampshire, eftir að allar kannanir höfðu spáð Barack Obama yfirgnæfandi sigri. Góður vinur Clinton hjónanna segir í einkaviðtali við Stöð tvö að þau taki ósigrum illa og séu aldrei ákveðnari en þegar á móti blæs. 9.1.2008 20:00 Fleygði fjórum börnum sínum fram af brú Maður í Alabama sem fleygði fjórum ungum börnum sínum fram af brú, gerði það til þess að hefna sín á eiginkonu sinni. 9.1.2008 16:19 Vill að Finnar gangi í NATO Jan-Erik Enestam framkvæmdastjóri Norðurlandaráðs mælir með aðild Finna að NATO í blaðagrein. 9.1.2008 16:06 Margt skrýtið í kýrhausnum Bandarískur maður sem sendi elskhuga eiginkonu sinnar blóðugan kýrhaus í pósti, var dæmdur í skilorðsbundið fangelsi og til samfélagsþjónustu. 9.1.2008 15:13 Danir senda herskip til sjóræningjaveiða Danska freigátan Thetis lagði úr höfn frá flotastöðinni í Frederikshavn í morgun til þess að prófa byssur sínar áður en hún verður send að ströndum Sómalíu. 9.1.2008 14:36 Tveir handteknir vegna sprengjutilræðis í Madríd árið 2006 Lögregla á Spáni hefur handtekið tvo menn í Baskahéruðum landsins sem grunaðir eru um að hafa staðið að sprengjutilræði á Barjas-flugvellinum í Madríd árið 2006. 9.1.2008 14:15 Kibaki boðar Odinga til fundar á föstudag Formaður Afríkubandalagsins ræddi við forseta Kenía og leiðtoga stjórnarandstöðunnar í dag í því skyni að semja um pólitíska lausn á upplausnarástandinu þar. 9.1.2008 13:00 Sér nýtt tækifæri til friðar Bush Bandaríkjaforseti kom í opinbera heimsókn til Ísraels í morgun. Hann sagðist við komuna sjá nýtt tækifæri til friðar fyrir botni Miðjarðarhafs. 9.1.2008 12:38 Þið springið eftir tvær mínútur -myndband Bandaríska varnarmálaráðuneytið hefur sent frá sér myndbandsupptökur af því þegar fimm íranskir hraðbátar sigldu upp að bandarískum herskipum á Hormuz sundi um síðustu helgi og hótuðu að sprengja þau í loft upp. 9.1.2008 11:55 Rússar segjast í forystu um mannaða för til Mars Virtur rússneskur vísindamaður segir að Rússar séu komnir í forystu í keppninni um hverjir verða þeir fyrstu sem senda mannað geimfar til Mars. 9.1.2008 11:24 Sæll vertu, Obama frændi Raila Odinga, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Kenía, heldur því fram að hann sé frændi Baracks Obama, forsetaframbjóðanda í Bandaríkjunum. 9.1.2008 10:37 Íslendingar hjá France 24 í áfalli Ákvörðun Nicolas Sarkozy Frakklandsforseta um að franska fréttastöðin France 24 hætti útsendingum á ensku og arabísku kemur starfsmönnum algjörlega í opna skjöldu. Þetta segir Sara M. Kolka fréttaframleiðandi sem hefur unnið að uppbyggingu stöðvarinnar frá því henni var hleypt af stokkunum fyrir rétt rúmu ári síðan. 9.1.2008 10:03 Hátt í 15 saknað eftir sprengingu í Rússlandi Kona lést og um 15 annarra er saknað eftir sprengingu í fjölbýlishúsi í rússnesku borginni Kazan í morgun. 9.1.2008 09:54 Lengja á líftíma Hubble um áratug Geimvísindastofnun Bandaríkjanna, NASA, er nú að leggja lokahönd á björgunarleiðangur til Hubble-stjörnusjónaukans en með leiðangrinum er ætlunin að lengja líftíma Hubble um allt að áratug. 9.1.2008 09:43 Stálu 200 tonna stálbrú Brotajárnsþjófum í Rússlandi tókst að ræna 200 tonna stálbrú að næturlagi án þess að nokkur tæki eftir athæfinu. 9.1.2008 09:18 Gullörn fæli refi af flugbrautum Stjórnendur flugvallarins við hafnarborgina Bari á Ítalíu hafa gripið til þess ráðs að fá taminn gullörn til liðs við sig. Er erninum ætlað að fæla refi frá flugbrautunum á vellinum 9.1.2008 08:42 Heimildarmynd um Madeleine í bígerð Foreldrar Madeleine McCann, stúlkunnar sem talið er að barnaníðingar hafi rænt, eiga nú í viðræðum við kvikmyndaframleiðendur um gerð heimildarmyndar um málið. 9.1.2008 08:38 Hillary Clinton sigraði óvænt í New Hampshire Hillary Clinton sigraði mjög óvænt í forkosningunum í New Hampshire þrátt fyrir að allar skoðanakannanir hefðu sýnt hið gagnstæða. John McCain er öruggur sigurvegari hjá Repúblikönum 9.1.2008 06:47 Finnar mótmæla tungumálakúgun Svía Ákvörðun um að opinberir starfsmenn í Svíþjóð skuli aðeins tala sænsku í vinnunni hefur leitt til mótmæla í Finnlandi. 8.1.2008 16:21 Sjá næstu 50 fréttir
Þyngri dómar í Hæstarétti Noregs vegna málverkaráns Hæstiréttur þyngdi í dag dóma yfir tveimur mönnum sem ákærðir voru fyrir ránið á málverkunum Ópinu og Madonnu af Munch-safninu í Osló í ágúst 2004. Máli eins manns var vísað aftur til undirréttar. 11.1.2008 13:46
Suharto við dauðans dyr Heilsu Suharto fyrrverandi forseta Indónesíu hrakar nú ört. Í tilkynningu sem birt var fyrir stundu segir að forsetinn fyrrverandi hafi nú misst meðvitund og eigi erfitt með andardrátt. 11.1.2008 13:42
Segja ekki koma til greina að skila aröbum landi Harðlínumenn í Ísrael segja ekki koma til greina að skila landi sem þeir tóku af aröbum 1967. Bandaríkjaforseti segir það liðka fyrir friðarsamkomulagi Ísraela og Palestínumanna sem hann segir geta orðið áður en árið er úti. 11.1.2008 12:54
Efna til frekari mótmæla í Kenía Helsti stjórnarandstöðuflokkur Kenía hyggur á frekari mótmælaaðgerðir eftir misheppnaðar tilraunir til málamiðlunar eftir umdeildar forsetakosningar í landinu. Tilkynning þess efnis var gefin út eftir að málamiðlunarviðræður undir stjórn John Kufuor forseta Ghana og yfirmanns Afríkubandalagsins sigldu í strand. 11.1.2008 11:24
Meintur kanadískur barnaníðingur neitar sök Kanadamaður sem sendi myndir af sér með tölvuruglað andlit á netið, þar sem hann var að nauðga börnum víða í Asíu, neitaði allri sök þegar mál hans var tekið fyrir í Bangkok í dag. 11.1.2008 11:10
John Kerry styður Obama í forkosningunum Frétt dagsins af forkosningum Demókrata í Bandaríkjunum er sú að öldungardeildarþingmaðurinn John Kerry hefur ákveðið að styðja Barak Obama í kosningnum. 11.1.2008 10:03
Segja versta kynferðisafbrotamann Noregs í haldi lögreglu Lögreglan í Björgvin í Noregi hefur handtekið mann á sextugsaldri sem hún telur vera hinn svokallaða Vasamann sem talinn er versti kynferðisafbrotamaður landsins. 11.1.2008 09:52
Tugþúsundir flýja undan flóðum í Afriku Tugþúsundir fólks í suðurhluta Afríku hafa neyðst til að flýja heimili sínum sökum flóða. 11.1.2008 08:22
Tveimur konum sleppt eftir fimm ár í gíslingu Tveimur konum sem verið hafa gíslar skæruliði í Kólombíu hefur verið sleppt úr haldi eftir rúmlega fimm ára dvöl í frumskóginum. 11.1.2008 08:19
Ævintýramaðurinn Sir Edmund Hillary látinn Sir Edmund Hillary er látinn 88 ára gamall. Hans verður ætíð minnst í sögunni sem mannsins er fyrstur komst á toppinn á Everest-fjalli, hinu hæsta í heimi. 11.1.2008 06:57
Rasmussen vill skipta olíugróðanum jafnt Danir og Grænlendingar ættu að skipta til helminga tekjum af olíu sem hugsanlega er að finna á Grænlandi, segir Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur. 10.1.2008 18:09
Hvaða barn ? Saksóknari í Texas hefur ákveðið að leggja ekki fram ákæru í máli fjölskyldu sem skildi tveggja ára telpu eftir á pizzastaðnum Chuck E. Cheese. 10.1.2008 16:40
Bréf drottningamannsins til Díönu miskunnarlaus Philip drottningamaður skrifaði miskunnarlaus og niðurlægjandi bréf til Diönu prinsessu þar sem hann gagnrýndi siðsemi hennar og lífstíl. Simone Simmons vinkona Díönu bar vitni um þetta við réttarhöldin á dauða Díönu í dag. Hún sagði að prinsessan hefði sýnt sér tvö bréf frá hertoganum af Edinborg frá 1994 eða 1995. 10.1.2008 16:14
Hitti konuna á hóruhúsi Pólskur maður er að skilja við eiginkonu sína til fjórtán ára eftir að hann hitti hana meðal starfsstúlkna þegar hann fór á hóruhús. 10.1.2008 16:09
Konan metin á 40 milljónir Samkvæmt lögum í Missisippi, í Bandaríkjunum, er konan eign eiginmannsins. 10.1.2008 14:47
Kærður fyrir að reka reyklaust starfsfólk Atvinnuveitandi í Þýskalandi hefur verið kærður fyrir að reka þrjá reyklausa starfsmenn og ráða reykingamenn í þeirra stað af því að þeir pössuðu betur í hópinn. Thomas Jensen yfirmaður fjarskiptafyrirtækis í Buesum í Norður-Þýskalandi segir að reykingamenn hafi alltaf verið bestu starfsmenn fyrirtækisins. Reyklausir starfsmenn skemmi fyrirtækjafriðinn. 10.1.2008 11:36
Grænlendingar stíga skref til sjálfstæðis Grænlendingar taka sitt fyrsta skref til sjálfstæðis í nóvember á þessu ári þegar gengið verður til atkvæðagreiðslu um sjálfstjórn landsins. 10.1.2008 11:30
Múslimasamtök hóta Noregi Regnhlífasamtök herskárra múslima í Írak hafa hótað Norðmönnum "miklum sársauka" ef þeir vísa múslimaklerkinum Krekar úr landi. 10.1.2008 10:40
Mikilvægar upplýsingar komnar fram um gerð húðar á risaeðlum Steingerfingur sem grafinn var upp í Kína hefur veitt vísindamönnum mikilvægar upplýsingar um húð og holdafar risaeðla. Þannig mun húð plöntuætunnar Psittacosaurus hafa líkst húð hákarla, mjög þykkt og sett brynflögum eða fiðri. 10.1.2008 10:21
Bush býst við friðarsamkomulagi áður en hann lætur af embætti George Bush Bandaríkjaforseti lýsti því yfir í dag að hann teldi að hann reiknaði með að Ísraelar og Palestínumenn myndu skrifa undir friðarsamninga áður en hann léti af embætti sem forseti Bandaríkjanna eftir ár. 10.1.2008 10:16
Tuttugu og tveir látnir í sjálfsmorðsárás í Lahore Tuttugu og tveir eru látnir og sextíu eru sagðir særðir eftir sjálfsmorðsárás í borginni Lahore í Pakistan í morgun. 10.1.2008 09:30
Ódýrasti bíll heims á Indlandsmarkað Indverski bílaframleiðandinn Tata Motors ætlar að setja ódýrasta bíl heims á markað. 10.1.2008 08:21
Noriega aftur dæmdur til framsals til Frakklands Í þriðja sinn hefur dómari í Maimi á Flórída dæmt að Manual Noriega fyrrum forseti Panama skuli framseldur til Frakklands þar sem hann hefur verið ákærður fyrir peningaþvætti. 10.1.2008 08:12
Bush hittir Abbas í dag Í dag mun George Bush bandaríkjaforseti eiga fund með Abbas leiðtoga Palestínumanna og mun umræðuefnið verða landnám Ísraelsmanna og aðgerðir herskárra palestínumanna. 10.1.2008 08:07
Páfinn lýsir yfir hrifingu sinni á fótboltaiðkun Benedikt páfi segir að fótbolti gengi lykilhlutverki við að kenna ungu fólki mikilvægustu þætti lífsins eins og heiðarleika, samstöðu og bræðralag. 10.1.2008 08:01
Rúmlega 150.000 Írakar hafa fallið frá upphafi stríðsins Ný rannsókn sýnir að alls hafa rúmlega 150.000 Írakar fallið síðan að Bandaríkjamenn réðust inn í landið árið 2003. Að mestu er um almenna borgara að ræða 10.1.2008 07:51
Clinton hjónin eflast við mótlæti Hillary Clinton fagnar varnarsigri í forkosningunum í New Hampshire, eftir að allar kannanir höfðu spáð Barack Obama yfirgnæfandi sigri. Góður vinur Clinton hjónanna segir í einkaviðtali við Stöð tvö að þau taki ósigrum illa og séu aldrei ákveðnari en þegar á móti blæs. 9.1.2008 20:00
Fleygði fjórum börnum sínum fram af brú Maður í Alabama sem fleygði fjórum ungum börnum sínum fram af brú, gerði það til þess að hefna sín á eiginkonu sinni. 9.1.2008 16:19
Vill að Finnar gangi í NATO Jan-Erik Enestam framkvæmdastjóri Norðurlandaráðs mælir með aðild Finna að NATO í blaðagrein. 9.1.2008 16:06
Margt skrýtið í kýrhausnum Bandarískur maður sem sendi elskhuga eiginkonu sinnar blóðugan kýrhaus í pósti, var dæmdur í skilorðsbundið fangelsi og til samfélagsþjónustu. 9.1.2008 15:13
Danir senda herskip til sjóræningjaveiða Danska freigátan Thetis lagði úr höfn frá flotastöðinni í Frederikshavn í morgun til þess að prófa byssur sínar áður en hún verður send að ströndum Sómalíu. 9.1.2008 14:36
Tveir handteknir vegna sprengjutilræðis í Madríd árið 2006 Lögregla á Spáni hefur handtekið tvo menn í Baskahéruðum landsins sem grunaðir eru um að hafa staðið að sprengjutilræði á Barjas-flugvellinum í Madríd árið 2006. 9.1.2008 14:15
Kibaki boðar Odinga til fundar á föstudag Formaður Afríkubandalagsins ræddi við forseta Kenía og leiðtoga stjórnarandstöðunnar í dag í því skyni að semja um pólitíska lausn á upplausnarástandinu þar. 9.1.2008 13:00
Sér nýtt tækifæri til friðar Bush Bandaríkjaforseti kom í opinbera heimsókn til Ísraels í morgun. Hann sagðist við komuna sjá nýtt tækifæri til friðar fyrir botni Miðjarðarhafs. 9.1.2008 12:38
Þið springið eftir tvær mínútur -myndband Bandaríska varnarmálaráðuneytið hefur sent frá sér myndbandsupptökur af því þegar fimm íranskir hraðbátar sigldu upp að bandarískum herskipum á Hormuz sundi um síðustu helgi og hótuðu að sprengja þau í loft upp. 9.1.2008 11:55
Rússar segjast í forystu um mannaða för til Mars Virtur rússneskur vísindamaður segir að Rússar séu komnir í forystu í keppninni um hverjir verða þeir fyrstu sem senda mannað geimfar til Mars. 9.1.2008 11:24
Sæll vertu, Obama frændi Raila Odinga, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Kenía, heldur því fram að hann sé frændi Baracks Obama, forsetaframbjóðanda í Bandaríkjunum. 9.1.2008 10:37
Íslendingar hjá France 24 í áfalli Ákvörðun Nicolas Sarkozy Frakklandsforseta um að franska fréttastöðin France 24 hætti útsendingum á ensku og arabísku kemur starfsmönnum algjörlega í opna skjöldu. Þetta segir Sara M. Kolka fréttaframleiðandi sem hefur unnið að uppbyggingu stöðvarinnar frá því henni var hleypt af stokkunum fyrir rétt rúmu ári síðan. 9.1.2008 10:03
Hátt í 15 saknað eftir sprengingu í Rússlandi Kona lést og um 15 annarra er saknað eftir sprengingu í fjölbýlishúsi í rússnesku borginni Kazan í morgun. 9.1.2008 09:54
Lengja á líftíma Hubble um áratug Geimvísindastofnun Bandaríkjanna, NASA, er nú að leggja lokahönd á björgunarleiðangur til Hubble-stjörnusjónaukans en með leiðangrinum er ætlunin að lengja líftíma Hubble um allt að áratug. 9.1.2008 09:43
Stálu 200 tonna stálbrú Brotajárnsþjófum í Rússlandi tókst að ræna 200 tonna stálbrú að næturlagi án þess að nokkur tæki eftir athæfinu. 9.1.2008 09:18
Gullörn fæli refi af flugbrautum Stjórnendur flugvallarins við hafnarborgina Bari á Ítalíu hafa gripið til þess ráðs að fá taminn gullörn til liðs við sig. Er erninum ætlað að fæla refi frá flugbrautunum á vellinum 9.1.2008 08:42
Heimildarmynd um Madeleine í bígerð Foreldrar Madeleine McCann, stúlkunnar sem talið er að barnaníðingar hafi rænt, eiga nú í viðræðum við kvikmyndaframleiðendur um gerð heimildarmyndar um málið. 9.1.2008 08:38
Hillary Clinton sigraði óvænt í New Hampshire Hillary Clinton sigraði mjög óvænt í forkosningunum í New Hampshire þrátt fyrir að allar skoðanakannanir hefðu sýnt hið gagnstæða. John McCain er öruggur sigurvegari hjá Repúblikönum 9.1.2008 06:47
Finnar mótmæla tungumálakúgun Svía Ákvörðun um að opinberir starfsmenn í Svíþjóð skuli aðeins tala sænsku í vinnunni hefur leitt til mótmæla í Finnlandi. 8.1.2008 16:21