Fleiri fréttir Bandaríska sendiráðinu lokað Bandaríkjastjórn lokaði sendiráði sínu í Indónesíu í morgun um óákveðinn tíma vegna öryggisástæðna. Ákvörðun þessi er tekin eftir að Ástralir hvöttu sitt fólk til að fara frá landinu eftir að lögreglan í Jakarta, höfuðborg landsins, hafði varað við hugsanlegum hryðjuverkaárásum. 26.5.2005 00:01 Takmarka ekki þátttöku kvenna Fulltrúadeild Bandaríkjaþings hefur fellt frumvarp repúblíkana sem miðast að því að takmarka þátttöku kvenna í bardögum. Varnarmálaráðuneytið fær hins vegar að ákveða áfram hvaða stöðum konur fái að sinna innan Bandaríkjahers. 26.5.2005 00:01 Frakkar hafni stjórnarskránni Franski hægri öfgamaðurinn Jean Marie Le Pen hélt fund í París í gær þar sem hann hvatti Frakka til að hafna stjórnarskrá Evrópusambandsins. Le Pen notaði einnig tækifærið til að leggja áherslu á mikilvægi þess að hleypa sem fæstum útlendingum inn í landið og að koma eigi í veg fyrir að Tyrkir komist inn í Evrópusambandið. 26.5.2005 00:01 Fleiri gætu hafa látist Sérfræðingar á sjúkrahúsinu í Östfold í Noregi útiloka ekki að fleiri en fimm hafi látist úr hermannaveiki undanfarnar vikur og er nú verið að rannsaka nokkur dauðsföll til að ganga úr skugga um hvernig þau bar að. 26.5.2005 00:01 Al-Zarqawi ekki leystur af Al-Qaida hryðjuverkasamtökin í Írak harðneita því að bráðabirgðaleiðtogi hafi verið valinn til að leiða hópinn á meðan Abu Musab al-Zarqawi nær heilsu. Hann var í gær sagður hafa særst í árás. 26.5.2005 00:01 Al-Zarqawi helsærður eður ei? Er leiðtogi al-Qaida í Írak helsærður eður ei? Innanríkisráðherra Íraks heldur því fram og á íslamskri vefsíðu er því þverneitað að annar maður fylli nú í skarðið. 26.5.2005 00:01 Síðum úr Kóraninum var sturtað Síðum úr Kóraninum var sturtað niður í klósett í Guantanamo-herfangelsinu á Kúbu. Þetta kemur fram í skýrslum bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, sem birtar voru í dag. 26.5.2005 00:01 Stefnir allt í að Frakkar hafni Það er næsta víst að Frakkar hafna stjórnarskrá Evrópusambandsins í þjóðaratkvæðagreiðslu á sunnudaginn kemur. Könnun sem birt var í morgun bendir til þess að fimmtíu og fjögur prósent þeirra sem ætla á annað borð á kjörstað hyggist greiða atkvæði gegn stjórnarskránni. 26.5.2005 00:01 Leitin að stríðsglæpamönnum hert Aukin harka hefur færst í leitina að stríðsglæpamönnum í Bosníu en nú styttist í að tíu ár séu liðin frá fjöldamorðunum í Srebrenica. Í morgun réðust hermenn NATO inn í íbúð sonar Radovans Karadzic, leiðtoga Serba í stríðinu í Bosníu. 26.5.2005 00:01 Hópur barnaníðinga upprættur Spænska lögreglan hefur upprætt hóp barnaníðinga sem nauðgaði smábörnum og dreifði myndum af ódæðisverkunum á Netinu. Fimm voru handteknir. 26.5.2005 00:01 Hengdi sig vegna ákærunnar Ítalskur maður, sem var ákærður fyrir að hlaða niður grófu barnaklámi af Netinu, hengdi sig í kjölfarið. Hann viðurkenndi að hafa hlaðið niður kláminu í bréfi sem hann lét eftir sig til unnustu sinnar, fjölskyldu og vina en neitaði að hafa áreitt börn kynferðislega. 26.5.2005 00:01 Doktorsnemum þrælað út hjá Svíum Sænskir háskólar liggja undir ámæli fyrir að nota erlenda doktorsnema sem ódýran vinnukraft. 26.5.2005 00:01 Svíar brjóta mannréttindi Nefnd Sameinuðu þjóðanna gegn pyntingum hefur úrskurðað að Svíum sé óheimilt að vísa 33 ára gömlum manni frá Azerbadjan og fjölskyldu hans úr landi eins og sænsk stjórnvöld hafa ákveðið. 26.5.2005 00:01 Blásið til stórsóknar Íraska ríkisstjórnin tilkynnti í gær að hún hygðist skera upp herör gegn uppreisnarmönnum í landinu. Að minnsta kosti fimmtán Írakar dóu í árásum gærdagsins. 26.5.2005 00:01 Flóð í Brasilíu Gríðarleg úrkoma var í suðurhluta Brasilíu í vikunni og myndaðist mikill vatnselgur af þeim sökum. 26.5.2005 00:01 Pillan dregur úr kynhvötinni Ný rannsókn vísindamanna við Boston-háskóla í Bandaríkjunum bendir til þess að getnaðarvarnapillan geti dregið varanlega úr kynhvöt kvenna. 26.5.2005 00:01 Misvísandi fréttir um al-Zarqawi Á vefsíðu sem al-Kaída í Írak notar gjarnan birtust í gærmorgun fregnir um að nýr yfirmaður samtakanna hefði verið skipaður til bráðabirgða í forföllum Abu Musab al-Zarqawi. 26.5.2005 00:01 Fljótum sofandi að feigðarósi Í stað þess að bregðast við fuglaflensuvánni fljóta ráðamenn heims sofandi að feigðarósi. Áætlanir um útbreiðslu veikinnar eru í besta falli bjartsýnar. Þetta er mat vísindaritsins Nature sem kom út í gær. 26.5.2005 00:01 Afstaðan farin að bera ávöxt Aðeins degi eftir að Íranar lofuðu að hætta auðgun úrans ákvað Alþjóðaviðskiptastofnunin, WTO, að hefja á ný viðræður við Írana um aðild að stofnuninni. Formlegar viðræður við Írana áttu sér síðast stað árið 1996 en þeim var þá hætt vegna andstöðu Bandaríkjamanna. 26.5.2005 00:01 Sótt að Barroso Vantrauststillaga hægrisinnaðra Evrópuþingmanna á Jose Manuel Barroso, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, var felld með yfirgnæfandi meirihluta í atkvæðagreiðslu á Evrópuþinginu í gær. 26.5.2005 00:01 Berlingske skrifar um Hannesarmál Danska dagblaðið Berlingske Tidende birti í gær alllanga frétt um málaferli ættingja Halldórs Laxness gegn Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni og þeim deilum sem ævisaga Hannesar hefur vakið. 26.5.2005 00:01 Barið á egypskum mótmælendum Atkvæðagreiðsla fór fram í fyrradag um endurbætur á kosningalöggjöf Egyptalands og lágu úrslit þeirra fyrir í gær. 26.5.2005 00:01 Palestínumönnum heitið aðstoð George W. Bush Bandaríkjaforseti og Mahmoud Abbas, forseti Palestínu, funduðu í gær í Hvíta húsinu en þetta er í fyrsta sinn sem Abbas sækir Bandaríkjaforseta heim. 26.5.2005 00:01 Refsa Chirac fyrir efnahagsmálin Á sunnudaginn kemur fella Frakkar stjórnarskrá Evrópusambandsins í þjóðaratkvæðagreiðslu ef að líkum lætur. Nýjustu kannanir benda til þess að fimmtíu og fimm prósent þeirra sem ætla á kjörstað hyggist greiða atkvæði gegn stjórnarskránni. 26.5.2005 00:01 Út á hvað gengur stjórnarskrá ESB? Út á hvað gengur þessi umdeilda stjórnarskrá Evrópusambandsins sem virðist vekja hörð viðbrögð um alla álfuna? Fréttamaður Stöðvar 2 rýndi í skjalið og skýrir málið. 26.5.2005 00:01 Gefa Frakkar ESB spark? Jacques Chirac, forseti Frakklands, gerði í sjónvarpsávarpi í gærkvöld lokaáhlaup að því að telja landa sína á að samþykkja stjórnarskrársáttmála Evrópusambandsins er þeir ganga til þjóðaratkvæðis um hann á sunnudaginn. Chirac, sem ákvað að eigin frumkvæði að skjóta málinu í þjóðaratkvæði, óttast nú hið versta. 26.5.2005 00:01 Chirac ákallar þjóð sína Jacques Chirac, forseti Frakklands, ákallaði þjóð sína í sjónvarpsávarpi í gær til að veita stjórnarskrársáttmála Evrópusambandsins samþykki sitt þegar hún gengur til atkvæða um hann á sunnudaginn. 26.5.2005 00:01 Sprenging í Madríd Bílsprengja sprakk í Madríd, höfuðborg Spánar, í morgun. Fregnir af þessu eru enn mjög takmarkaðar en samkvæmt lögreglu er þó staðfest að einn hafi særst. Sprengjan sprakk þremur stundarfjórðungum eftir að basknesku dagblaði barst tilkynning í nafni ETA, samtökum aðskilnaðarsinnaðra Baska 25.5.2005 00:01 Níu látist undanfarinn sólarhring Þrír bandarískir hermenn létu lífið er bílsprengja sprakk í miðborg Bagdad, höfuðborgar Íraks, í gær og hafa því níu hermenn látist á undanförnum sólarhring. Hermaðurinn lést þegar skotið var á hann úr bifreið á ferð og annar er skotið var á hann úr launsátri. Þá létust fjórir hermenn lífið í sprengingu í landinu í gær á fjölfarinni götu. 25.5.2005 00:01 Valdarán í Gíneu-Bissá Valdarán var framið í Gíneu-Bissá í morgun. Það var Kumba Jalla, fyrrverandi leiðtogi landsins, sem rændi völdum. Sjálfum var honum steypt af stóli árið 2003. 25.5.2005 00:01 34 smitaðir af hermannaveiki Alls hafa nú þrjátíu og fjórir smitast af hermannaveiki í Noregi. Undanfarinn sólarhring leituðu átta til sjúkrahússins í Österfold vegna gruns um lungnabólgu, þar af tveir í nótt. Af þessum átta er staðfest að a.m.k. einn er með hermannaveiki. 25.5.2005 00:01 Stærsta eldgos í meira en áratug Eldfjallið Colima í vesturhluta Mexíkó gaus á mánudag og er nú aska þrjá kílómetra upp í loftið. Sérfræðingar segja gos þetta það stærsta í landinu í meira en áratug. 25.5.2005 00:01 Abbas fundar með Bush Leiðtogi Palestínu, Mahmoud Abbas, kom til Washington seint í gærkvöld en til stendur að hann og George Bush Bandaríkjaforseti fundi í dag. Abbas vill staðfestingu á því að Bandaríkjamenn hjálpi til við að tryggja að eftir að Ísraelar dragi herlið sitt til baka frá Gaza í sumar muni þeir ekki nota það sem afsökun til að styrkja stöðu sína enn frekar á Vesturbakkanum. 25.5.2005 00:01 Aðeins stafræn sjónvörp árið 2012 Evrópusambandið hefur sett sér það markmið að öll sjónvarpstæki í ríkjum sambandsins verði stafræn fyrir árið 2012 og ekkert verði eftir af sjónvarpstækjum með svonefndri hliðrænni tækni. Aðgerðin er liður í Lissabon-áætlun Evrópusambandsins sem miðar að því að auka samkeppnishæfni sambandsins. 25.5.2005 00:01 119 daga löng ræða Breskur lögmaður mun í dag ljúka lengstu ræðu sem haldin hefur verið við réttarhöld í landinu. Ræða hans hefur staðið yfir í eitt hundrað og nítján daga. Hann er verjandi Englandsbanka en BCCI-bankinn hefur krafið Englandsbanka um nærri níutíu milljarða króna í bætur vegna mistaka. 25.5.2005 00:01 Al-Qaida með aðsetur í V-Afríku? Al-Qaida hryðjuverkasamtökin hafa hreiðrað um sig á vesturströnd Afríku. Þessu heldur saksóknari við stríðaglæpadómstólinn vegna Síerra Leóne fram. 25.5.2005 00:01 Veikin gæti breiðst út með Glommu Hermannaveikin í Noregi gæti breiðst út með stærstu á landsins, Glommu. Þrjátíu og fjórir hafa nú greinst með hermannaveiki í Noregi og voru tveir til viðbótar lagðir inn á sjúkrahús í nótt. 25.5.2005 00:01 Þrír særðust í árásinni Staðfest hefur verið að þrír hafi særst í sprengjuárásinni í Madríd í morgun. Viðvörun barst dagblaði um þremur stundafjórðungum áður en sprengjan sprakk og því var unnt að rýma svæðið. 25.5.2005 00:01 1000 hermenn í samræmdri aðgerð Hátt í þúsund írakskir og bandarískir hermenn létu til skarar skríða í vesturhluta Íraks í dag í leit að hryðjuverkamönnum. Leitað hefur verið hús úr húsi í bænum Haditha og hafa margir þegar verið yfirheyrðir. 25.5.2005 00:01 Lyf gegn ótímabæru sáðláti Vísindamenn við háskólann í Minnesota í Bandaríkjunum hafa þróað lyf gegn ótímabæru sáðláti karla. Á milli 10 og 30 prósent allra karla þjást af vandamálinu að sögn sérfræðinga. 25.5.2005 00:01 Leitar að olíu við Færeyjar Norski olíurisinn Statoil undirbýr nú frekari leit eftir olíu við Færeyjar. Þrjú skip munu stunda rannsóknir á hafsbotninum við eyjarnar í sumar og er eitt þeirra þegar komið á vettvang. 25.5.2005 00:01 Bozize kjörinn forseti Jean-Francoise Bozize sigraði í síðari umferð forsetakosninganna í Mið-Afríkulýðveldinu og er því réttkjörinn forseti landsins. Bozize hlaut um 65 prósent atkvæða en helsti keppinautur hans, Martin Ziguele, fékk 35 prósent. 25.5.2005 00:01 Hefur gefið gagnlegar upplýsingar Pakistanskir embættismenn greindur frá því í gær að meintur al-Kaída liði, Abu Faraj al-Libbi sem handtekinn var fyrr í mánuðinum, hefði þegar gefið mikilvægar upplýsingar sem leitt hefðu til handtöku um tíu manna. 25.5.2005 00:01 Hermannaveikin á undanhaldi Norsk stjórnvöld telja sig hafa komist fyrir frekari útbreiðslu hermannaveikinnar sem kom upp á Østfoldsvæðinu sunnan við Osló um síðustu helgi. Milli 30 og 40 manns hafa sýkst og fimm hafa látist. 25.5.2005 00:01 Svíar brjóta gegn barnasáttmála Hópur sænskra barnalækna heldur því fram að sænsk stjórnvöld brjóti iðulega gegn barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og sömuleiðis gegn sænskum útlendingalögum. 25.5.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Bandaríska sendiráðinu lokað Bandaríkjastjórn lokaði sendiráði sínu í Indónesíu í morgun um óákveðinn tíma vegna öryggisástæðna. Ákvörðun þessi er tekin eftir að Ástralir hvöttu sitt fólk til að fara frá landinu eftir að lögreglan í Jakarta, höfuðborg landsins, hafði varað við hugsanlegum hryðjuverkaárásum. 26.5.2005 00:01
Takmarka ekki þátttöku kvenna Fulltrúadeild Bandaríkjaþings hefur fellt frumvarp repúblíkana sem miðast að því að takmarka þátttöku kvenna í bardögum. Varnarmálaráðuneytið fær hins vegar að ákveða áfram hvaða stöðum konur fái að sinna innan Bandaríkjahers. 26.5.2005 00:01
Frakkar hafni stjórnarskránni Franski hægri öfgamaðurinn Jean Marie Le Pen hélt fund í París í gær þar sem hann hvatti Frakka til að hafna stjórnarskrá Evrópusambandsins. Le Pen notaði einnig tækifærið til að leggja áherslu á mikilvægi þess að hleypa sem fæstum útlendingum inn í landið og að koma eigi í veg fyrir að Tyrkir komist inn í Evrópusambandið. 26.5.2005 00:01
Fleiri gætu hafa látist Sérfræðingar á sjúkrahúsinu í Östfold í Noregi útiloka ekki að fleiri en fimm hafi látist úr hermannaveiki undanfarnar vikur og er nú verið að rannsaka nokkur dauðsföll til að ganga úr skugga um hvernig þau bar að. 26.5.2005 00:01
Al-Zarqawi ekki leystur af Al-Qaida hryðjuverkasamtökin í Írak harðneita því að bráðabirgðaleiðtogi hafi verið valinn til að leiða hópinn á meðan Abu Musab al-Zarqawi nær heilsu. Hann var í gær sagður hafa særst í árás. 26.5.2005 00:01
Al-Zarqawi helsærður eður ei? Er leiðtogi al-Qaida í Írak helsærður eður ei? Innanríkisráðherra Íraks heldur því fram og á íslamskri vefsíðu er því þverneitað að annar maður fylli nú í skarðið. 26.5.2005 00:01
Síðum úr Kóraninum var sturtað Síðum úr Kóraninum var sturtað niður í klósett í Guantanamo-herfangelsinu á Kúbu. Þetta kemur fram í skýrslum bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, sem birtar voru í dag. 26.5.2005 00:01
Stefnir allt í að Frakkar hafni Það er næsta víst að Frakkar hafna stjórnarskrá Evrópusambandsins í þjóðaratkvæðagreiðslu á sunnudaginn kemur. Könnun sem birt var í morgun bendir til þess að fimmtíu og fjögur prósent þeirra sem ætla á annað borð á kjörstað hyggist greiða atkvæði gegn stjórnarskránni. 26.5.2005 00:01
Leitin að stríðsglæpamönnum hert Aukin harka hefur færst í leitina að stríðsglæpamönnum í Bosníu en nú styttist í að tíu ár séu liðin frá fjöldamorðunum í Srebrenica. Í morgun réðust hermenn NATO inn í íbúð sonar Radovans Karadzic, leiðtoga Serba í stríðinu í Bosníu. 26.5.2005 00:01
Hópur barnaníðinga upprættur Spænska lögreglan hefur upprætt hóp barnaníðinga sem nauðgaði smábörnum og dreifði myndum af ódæðisverkunum á Netinu. Fimm voru handteknir. 26.5.2005 00:01
Hengdi sig vegna ákærunnar Ítalskur maður, sem var ákærður fyrir að hlaða niður grófu barnaklámi af Netinu, hengdi sig í kjölfarið. Hann viðurkenndi að hafa hlaðið niður kláminu í bréfi sem hann lét eftir sig til unnustu sinnar, fjölskyldu og vina en neitaði að hafa áreitt börn kynferðislega. 26.5.2005 00:01
Doktorsnemum þrælað út hjá Svíum Sænskir háskólar liggja undir ámæli fyrir að nota erlenda doktorsnema sem ódýran vinnukraft. 26.5.2005 00:01
Svíar brjóta mannréttindi Nefnd Sameinuðu þjóðanna gegn pyntingum hefur úrskurðað að Svíum sé óheimilt að vísa 33 ára gömlum manni frá Azerbadjan og fjölskyldu hans úr landi eins og sænsk stjórnvöld hafa ákveðið. 26.5.2005 00:01
Blásið til stórsóknar Íraska ríkisstjórnin tilkynnti í gær að hún hygðist skera upp herör gegn uppreisnarmönnum í landinu. Að minnsta kosti fimmtán Írakar dóu í árásum gærdagsins. 26.5.2005 00:01
Flóð í Brasilíu Gríðarleg úrkoma var í suðurhluta Brasilíu í vikunni og myndaðist mikill vatnselgur af þeim sökum. 26.5.2005 00:01
Pillan dregur úr kynhvötinni Ný rannsókn vísindamanna við Boston-háskóla í Bandaríkjunum bendir til þess að getnaðarvarnapillan geti dregið varanlega úr kynhvöt kvenna. 26.5.2005 00:01
Misvísandi fréttir um al-Zarqawi Á vefsíðu sem al-Kaída í Írak notar gjarnan birtust í gærmorgun fregnir um að nýr yfirmaður samtakanna hefði verið skipaður til bráðabirgða í forföllum Abu Musab al-Zarqawi. 26.5.2005 00:01
Fljótum sofandi að feigðarósi Í stað þess að bregðast við fuglaflensuvánni fljóta ráðamenn heims sofandi að feigðarósi. Áætlanir um útbreiðslu veikinnar eru í besta falli bjartsýnar. Þetta er mat vísindaritsins Nature sem kom út í gær. 26.5.2005 00:01
Afstaðan farin að bera ávöxt Aðeins degi eftir að Íranar lofuðu að hætta auðgun úrans ákvað Alþjóðaviðskiptastofnunin, WTO, að hefja á ný viðræður við Írana um aðild að stofnuninni. Formlegar viðræður við Írana áttu sér síðast stað árið 1996 en þeim var þá hætt vegna andstöðu Bandaríkjamanna. 26.5.2005 00:01
Sótt að Barroso Vantrauststillaga hægrisinnaðra Evrópuþingmanna á Jose Manuel Barroso, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, var felld með yfirgnæfandi meirihluta í atkvæðagreiðslu á Evrópuþinginu í gær. 26.5.2005 00:01
Berlingske skrifar um Hannesarmál Danska dagblaðið Berlingske Tidende birti í gær alllanga frétt um málaferli ættingja Halldórs Laxness gegn Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni og þeim deilum sem ævisaga Hannesar hefur vakið. 26.5.2005 00:01
Barið á egypskum mótmælendum Atkvæðagreiðsla fór fram í fyrradag um endurbætur á kosningalöggjöf Egyptalands og lágu úrslit þeirra fyrir í gær. 26.5.2005 00:01
Palestínumönnum heitið aðstoð George W. Bush Bandaríkjaforseti og Mahmoud Abbas, forseti Palestínu, funduðu í gær í Hvíta húsinu en þetta er í fyrsta sinn sem Abbas sækir Bandaríkjaforseta heim. 26.5.2005 00:01
Refsa Chirac fyrir efnahagsmálin Á sunnudaginn kemur fella Frakkar stjórnarskrá Evrópusambandsins í þjóðaratkvæðagreiðslu ef að líkum lætur. Nýjustu kannanir benda til þess að fimmtíu og fimm prósent þeirra sem ætla á kjörstað hyggist greiða atkvæði gegn stjórnarskránni. 26.5.2005 00:01
Út á hvað gengur stjórnarskrá ESB? Út á hvað gengur þessi umdeilda stjórnarskrá Evrópusambandsins sem virðist vekja hörð viðbrögð um alla álfuna? Fréttamaður Stöðvar 2 rýndi í skjalið og skýrir málið. 26.5.2005 00:01
Gefa Frakkar ESB spark? Jacques Chirac, forseti Frakklands, gerði í sjónvarpsávarpi í gærkvöld lokaáhlaup að því að telja landa sína á að samþykkja stjórnarskrársáttmála Evrópusambandsins er þeir ganga til þjóðaratkvæðis um hann á sunnudaginn. Chirac, sem ákvað að eigin frumkvæði að skjóta málinu í þjóðaratkvæði, óttast nú hið versta. 26.5.2005 00:01
Chirac ákallar þjóð sína Jacques Chirac, forseti Frakklands, ákallaði þjóð sína í sjónvarpsávarpi í gær til að veita stjórnarskrársáttmála Evrópusambandsins samþykki sitt þegar hún gengur til atkvæða um hann á sunnudaginn. 26.5.2005 00:01
Sprenging í Madríd Bílsprengja sprakk í Madríd, höfuðborg Spánar, í morgun. Fregnir af þessu eru enn mjög takmarkaðar en samkvæmt lögreglu er þó staðfest að einn hafi særst. Sprengjan sprakk þremur stundarfjórðungum eftir að basknesku dagblaði barst tilkynning í nafni ETA, samtökum aðskilnaðarsinnaðra Baska 25.5.2005 00:01
Níu látist undanfarinn sólarhring Þrír bandarískir hermenn létu lífið er bílsprengja sprakk í miðborg Bagdad, höfuðborgar Íraks, í gær og hafa því níu hermenn látist á undanförnum sólarhring. Hermaðurinn lést þegar skotið var á hann úr bifreið á ferð og annar er skotið var á hann úr launsátri. Þá létust fjórir hermenn lífið í sprengingu í landinu í gær á fjölfarinni götu. 25.5.2005 00:01
Valdarán í Gíneu-Bissá Valdarán var framið í Gíneu-Bissá í morgun. Það var Kumba Jalla, fyrrverandi leiðtogi landsins, sem rændi völdum. Sjálfum var honum steypt af stóli árið 2003. 25.5.2005 00:01
34 smitaðir af hermannaveiki Alls hafa nú þrjátíu og fjórir smitast af hermannaveiki í Noregi. Undanfarinn sólarhring leituðu átta til sjúkrahússins í Österfold vegna gruns um lungnabólgu, þar af tveir í nótt. Af þessum átta er staðfest að a.m.k. einn er með hermannaveiki. 25.5.2005 00:01
Stærsta eldgos í meira en áratug Eldfjallið Colima í vesturhluta Mexíkó gaus á mánudag og er nú aska þrjá kílómetra upp í loftið. Sérfræðingar segja gos þetta það stærsta í landinu í meira en áratug. 25.5.2005 00:01
Abbas fundar með Bush Leiðtogi Palestínu, Mahmoud Abbas, kom til Washington seint í gærkvöld en til stendur að hann og George Bush Bandaríkjaforseti fundi í dag. Abbas vill staðfestingu á því að Bandaríkjamenn hjálpi til við að tryggja að eftir að Ísraelar dragi herlið sitt til baka frá Gaza í sumar muni þeir ekki nota það sem afsökun til að styrkja stöðu sína enn frekar á Vesturbakkanum. 25.5.2005 00:01
Aðeins stafræn sjónvörp árið 2012 Evrópusambandið hefur sett sér það markmið að öll sjónvarpstæki í ríkjum sambandsins verði stafræn fyrir árið 2012 og ekkert verði eftir af sjónvarpstækjum með svonefndri hliðrænni tækni. Aðgerðin er liður í Lissabon-áætlun Evrópusambandsins sem miðar að því að auka samkeppnishæfni sambandsins. 25.5.2005 00:01
119 daga löng ræða Breskur lögmaður mun í dag ljúka lengstu ræðu sem haldin hefur verið við réttarhöld í landinu. Ræða hans hefur staðið yfir í eitt hundrað og nítján daga. Hann er verjandi Englandsbanka en BCCI-bankinn hefur krafið Englandsbanka um nærri níutíu milljarða króna í bætur vegna mistaka. 25.5.2005 00:01
Al-Qaida með aðsetur í V-Afríku? Al-Qaida hryðjuverkasamtökin hafa hreiðrað um sig á vesturströnd Afríku. Þessu heldur saksóknari við stríðaglæpadómstólinn vegna Síerra Leóne fram. 25.5.2005 00:01
Veikin gæti breiðst út með Glommu Hermannaveikin í Noregi gæti breiðst út með stærstu á landsins, Glommu. Þrjátíu og fjórir hafa nú greinst með hermannaveiki í Noregi og voru tveir til viðbótar lagðir inn á sjúkrahús í nótt. 25.5.2005 00:01
Þrír særðust í árásinni Staðfest hefur verið að þrír hafi særst í sprengjuárásinni í Madríd í morgun. Viðvörun barst dagblaði um þremur stundafjórðungum áður en sprengjan sprakk og því var unnt að rýma svæðið. 25.5.2005 00:01
1000 hermenn í samræmdri aðgerð Hátt í þúsund írakskir og bandarískir hermenn létu til skarar skríða í vesturhluta Íraks í dag í leit að hryðjuverkamönnum. Leitað hefur verið hús úr húsi í bænum Haditha og hafa margir þegar verið yfirheyrðir. 25.5.2005 00:01
Lyf gegn ótímabæru sáðláti Vísindamenn við háskólann í Minnesota í Bandaríkjunum hafa þróað lyf gegn ótímabæru sáðláti karla. Á milli 10 og 30 prósent allra karla þjást af vandamálinu að sögn sérfræðinga. 25.5.2005 00:01
Leitar að olíu við Færeyjar Norski olíurisinn Statoil undirbýr nú frekari leit eftir olíu við Færeyjar. Þrjú skip munu stunda rannsóknir á hafsbotninum við eyjarnar í sumar og er eitt þeirra þegar komið á vettvang. 25.5.2005 00:01
Bozize kjörinn forseti Jean-Francoise Bozize sigraði í síðari umferð forsetakosninganna í Mið-Afríkulýðveldinu og er því réttkjörinn forseti landsins. Bozize hlaut um 65 prósent atkvæða en helsti keppinautur hans, Martin Ziguele, fékk 35 prósent. 25.5.2005 00:01
Hefur gefið gagnlegar upplýsingar Pakistanskir embættismenn greindur frá því í gær að meintur al-Kaída liði, Abu Faraj al-Libbi sem handtekinn var fyrr í mánuðinum, hefði þegar gefið mikilvægar upplýsingar sem leitt hefðu til handtöku um tíu manna. 25.5.2005 00:01
Hermannaveikin á undanhaldi Norsk stjórnvöld telja sig hafa komist fyrir frekari útbreiðslu hermannaveikinnar sem kom upp á Østfoldsvæðinu sunnan við Osló um síðustu helgi. Milli 30 og 40 manns hafa sýkst og fimm hafa látist. 25.5.2005 00:01
Svíar brjóta gegn barnasáttmála Hópur sænskra barnalækna heldur því fram að sænsk stjórnvöld brjóti iðulega gegn barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og sömuleiðis gegn sænskum útlendingalögum. 25.5.2005 00:01