Erlent

Valdarán í Gíneu-Bissá

Valdarán var framið í Gíneu-Bissá í morgun. Það var Kumba Jalla, fyrrverandi leiðtogi landsins, sem rændi völdum. Sjálfum var honum steypt af stóli árið 2003. Í morgun fór hann með hópi manna og náði völdum að nýju. Engar fregnir hafa borist af mannfalli vegna valdaránsins.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×