Erlent

Doktorsnemum þrælað út hjá Svíum

Sænskir háskólar liggja undir ámæli fyrir að nota erlenda doktorsnema sem ódýran vinnukraft. Fyrir nokkru komst upp að maður af asískum uppruna sem var í doktorsnámi í Stokkhólmi var látinn vinna á tilraunastofu á Karólínska sjúkrahúsinu í sex mánuði með þrettán þúsund íslenskar krónur á mánuði. Annar doktorsnemi var launalaus síðustu sex mánuði námsins og svaf á skrifstofu vinar síns. Alls hefur verið kvartað undan meðferð á doktorsnemum í Svíþjóð 15 sinnum undanfarið ár.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×