Fleiri fréttir

Úrræðaleysi fyrir hættulega afbrotamenn
Félagsmálaráðherra segir að bregðast þurfi hratt við úrræðaleysi fyrir hóp manna sem taldir eru hættulegir en ganga lausir í samfélaginu. Um sé að ræða 10-12 manna hóp. Einn úr hópnum er nú í gæsluvarðahaldi grunaður um tilraun til manndráps á kærustu sinni.

Samtök atvinnulífsins leggja áherslu á sátt í samfélaginu á afmælisári
Formaður Samtaka atvinnulífsins segir svigrúm til óábyrgra kjarasamninga minna nú en áður og launin dugi betur en nokkru sinni fyrr enda hafi verið lögð áhersla á að hækka lægstu laun á undanförnum árum.

Mælaborð sem greinir stöðu barna vann verðlaun UNICEF
Mælaborð sem þróað hefur verið af Kópavogsbæ í samvinnu við félagsmálaráðuneytið og UNICEF á Íslandi vann í dag alþjóðleg verðlaun UNICEF.

Kvöldfréttir Stöðvar 2
Í beinni á slaginu 18:30.

Sinnulítil gagnvart nýsköpunarfyrirtækjum
Tillagan er eitt af forgangsmálum þingflokksins þennan þingveturinn en frambjóðendur Samfylkingarinnar töluðu mikið um eflingu smærri fyrirtækja í aðdraganda síðustu alþingiskosninga.

Sjóðandi heitt vatn streymir úr hitaveituholu við golfvöllinn í Grafarvogi
Íbúar í Grafarvogi eru beðnir að fara varlega séu þeir á ferð í nágrenni við holunnar en hún er við enda fjölfarins göngustígs.

Verið að hengja upp jólaskrautið yfir Hverfisgötu
Ýmsum þykir heldur snemmt af stað farið.

„Ég gleymi ekki niðurlægingunni“
Á alþjóðlegum baráttudegi gegn fátækt var blásið til morgunverðarfundar um matarsóun og fátækt.

Segir þetta dæmigert fyrir innræti þessara manna
Inga Sæland segir Karl Gauta hertaka sæti Flokks fólksins í Þingvallanefnd.

Hval rak á land í Grindavík
Hvalur fannst rekinn á land í fjörunni við golfvöllinn í Grindavík í gærmorgun.

Ung hjón á Vesturlandi unnu 124 milljónir
Heppni íslenski miðahafinn sem vann 124 milljónir í EuroJackpot á dögunum var ung kona á Vesturlandi.

Lögmaður Skúla svarar Sveini Andra fullum hálsi
Segir Svein Andra í nauðvörn og vilji snúa vörn í sókn með vafasömum yfirlýsingum.

Var spurður hvort hann gæti borgað meira af skuldinni við bankann vegna ferðalaga
Atli Steinn fjallaði um bréf sem hann fékk frá innheimtufyrirtæki í Noregi sem er jafnframt verktaki hjá Arion banka í Bítinu á Bylgjunni í morgun.

Ísland gæti lent á gráum lista þrátt fyrir samþykkt frumvörp
Það liggur fyrir á morgun hvort Ísland verði sett á svo kallaðan gráan lista yfir þjóðir sem ekki hafi gripið til nægjanlegra ráðstafana til að verjast peningaþvætti.

Ármann vill í nýja Vogabyggð
Glímufélagið Ármann hefur óskað formlega eftir viðræðum um nýtt íþróttasvæði sem myndast með nýrri íbúðabyggð í Vogabyggð. Félagið hefur sent menningar-, íþrótta- og tómstundaráði Reykjavíkur bréf þess efnis.

Samningur um meðferðarstofnun í Krýsuvík til endurskoðunar
Félagsmálaráðherra hefur samning Krýsuvíkursamtakanna, sem reka meðferðarheimilið í Krýsuvík til endurskoðunar. Ungu maður svipti sig lífi í húsnæði meðferðarheimilisins nýverið en enginn starfsmaður var á staðnum þegar komið var að honum.

Horfa til Færeyja við fjármögnun jarðganga
Gert er ráð fyrir að alltaf verði yfirstandandi einhverjar framkvæmdir við jarðgöng í uppfærðri samgönguáætlun til ársins 2034.

Bein útsending: Háskólinn og heimsmarkmiðin - Heilsa og vellíðan
Háskóli Íslands stendur í dag fyrir viðburði þar sem rætt verður um mikilvægi Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna, tengsl þeirra við háskólann og þar sem einblínt verður á heilsu og vellíðan sem eru eitt af þessum sautján heimsmarkmiðum.

Guðni og Eliza á leið til Japan vegna krýningar
Naruhito tekur við embættinu af föður sínum Akihito sem hefur afsalað sér krúninni.

Framkvæmdum flýtt og ný flugstefna í endurskoðaðri samgönguáætlun
Gert er ráð fyrir að fjölmörgum framkvæmdum verði flýtt og framlög til vegagerðar verði aukin í uppfærðri og endurskoðaðri samgönguáætlun fyrir árin 2020-2034.

Káfaði á grunnskólastúlku og spurði hvort karlmenn hefðu borgað henni
Karlmaður á fertugsaldri situr í gæsluvarðhaldi grunaður um brot á stúlku yngri en fimmtán ára. Landsréttur hafnaði kröfu lögreglunnar um að karlmaðurinn sætti einangrun á meðan rannsókn málsins stendur.

Höfum gjörbylt heilsu ungra barna
Bólusetningar eru fórnarlömb eigin velgengni og það snjóar smám saman yfir minninguna um þessa hryllilegu sjúkdóma sem eitt sinn voru algengir.

Ætlar að fara opinskátt yfir stöðu VG
Landsfundur Vinstri grænna fer fram um helgina. Formaðurinn telur frammistöðuna í ríkisstjórn góða. Umhverfisráðherra stígur nú inn á pólitíska sviðið með framboði til varaformanns. Telur kjör styrkja stöðu hans og málefna þess ráðuneytis sem hann stýrir.

Hæglætisveður og bjart næstu daga
Þá verður víða vægt næturfrost norðan- og austanlands.

Fleiri Asíubúar fara um göngin
Asíubúum, sérstaklega Kínverjum og Taívönum, hefur fjölgað í haust þegar skoðað er það hlutfall sem keyrir í gegnum Vaðlaheiðargöng.