Fleiri fréttir

Forseti Íslands hvetur þingheim til hugrekkis og forðast að ala á ótta
Forseti Íslands sagði ágreining einkenna öflugt þing og samfélag í ávarpi sínu við setningu Alþingis í dag.

Kvikugúll gæti sprungið með miklu sprengigosi en einnig verið friðsæll
Kvikugúll í Kötlu gæti sprungið með gríðarlegu sprengigosi, líkt og gerðist í Öskju 1875, en gúlagos geta einnig verið tiltölulega friðsæl.

„Gunnhildur Fríða“ verður á nagladekkjum í vetur
Ný deilihjólaleiga hóf starfsemi í Reykjavík í morgun. Um hundrað hjólum hefur verið komið fyrir víðsvegar um borgina en hjólin hafa öll fengið nöfn og heita eftir vinum og vandamönnum rekstraraðila.

Samkomulag um að sporna gegn ofbeldi á skemmtistöðum undirritað
Í dag var undirritað samkomulag um að bæta öryggi á og við skemmtistaði auk samkomulags um að sporna gegn vændi á hótelum og gistiheimilum.

Lögregluþjónar fyrir norðan styðja úttekt hjá ríkislögreglustjóra
Stjórnir Lögreglufélags Eyjafjarðar (LFE) og Lögreglufélags Þingeyinga (LÞ) lýsa yfir stuðningi við stjórn Landssambands lögreglumanna (LL) varðandi alhliða stjórnsýsluúttekt á embætti ríkislögreglustjóra.

Ólafur Ragnar segir boðskap Indlandsforseta merkilegan
Ram Nath Kovind, forseti Indlands, heimsótti forseta Íslands á Bessastöðum í morgun og hélt ávarp í Háskóla Íslands um loftslagsbreytingar og umhverfismál

„Þetta er rugl og sorglegt“ segir rekstraraðili á Óðinsgötu um framgöngu borgarinnar
Rekstraraðilar á Hverfisgötu og Óðinsgötu gagnrýna borgina harðlega fyrir samskiptaleysi og tafir á framkvæmdum á götunum. Óskað hefur verið eftir því að Samtök aðila í ferðaþjónustu beiti sér í málinu.

Greiddu 82 milljónir fyrir fjóra lögreglubíla á þremur árum
Lögreglan á Norðurlandi vestra telur sig hafa verið ofrukkaða um hátt í tvö hundruð prósent af bílamiðstöð ríkislögreglustjóra vegna leigu á lögreglubifreiðum.

Kvöldfréttir Stöðvar 2
Lögreglan á Norðurlandi Vestra telur bílamiðstöð ríkislögreglustjóra hafa ofrukkað sig vegna leigu á lögreglubifreiðum.

Á gjörgæslu eftir bílveltu á Norðfjarðarvegi
Ungur karlmaður liggur slasaður á gjörgæsludeild Landspítalans í Reykjavík eftir að bíll hans valt á Norðfjarðarvegi austan vð Norðfjarðargöng á áttunda tímanum í morgun.

Æfa viðbrögð við heimatilbúnum sprengjum á Keflavíkurflugvelli
Northern Challenge, árleg æfing sprengjusérfræðinga, hófst á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli á sunnudag og stendur fram í næstu viku.

Allir úr lífshættu eftir slysið í Hnífsdal
Enginn þeirra þriggja sem voru í bíl sem lenti á ljósastaur og valt í Hnífsdal á föstudagskvöld er lengur í lífshættu.

Indlandsforseti ræddi umhverfismál á Bessastöðum og í Háskóla Íslands
Indversku forsetahjónin heimsóttu þau íslensku á Bessastöðum. Þaðan var haldið í háskólann. Morgundagurinn er síðasti dagur heimsóknarinnar.

Marglytturnar komnar hálfa leið og synda nú í frönskum sjó
Enn eru þó margir klukkutímar í að Marglytturnar nái til lands hinum megin við sundið.

Forsetinn varaði við að beygja sig fyrir „þeim sem hafa hæst“
Vitnaði forsetinn í lag Carly Simon um að þingmenn og landsmenn ættu ekki að taka orð hans sérstaklega til sín.

Þórdís Lóa á toppnum með 1,7 milljónir og varaborgarfulltrúar fá hálfa milljón
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir er með rúma 1,7 milljón króna í heildarlaun. Þá eru heildarlaun launahæstu varaborgarfulltrúa rúmar 800 þúsund krónur.

Íslendingur leiðir sósíalista til sigurs í Stafangri
Íslenskir sósíalistar fagna kosningasigri systurflokksins í Noregi.

Bein útsending: Þingmenn ganga til kirkju og Alþingi sett
Alþingi verður sett í dag og hefst þingsetningarathöfnin kl. 13:30 með guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Forseti Íslands, biskup Íslands, forseti Alþingis, ráðherrar og alþingismenn ganga fylktu liði til kirkjunnar úr Alþingishúsinu.

„Samfélagið allt verði okkar læknir“
Í dag er alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga. Í tilefni af því hefur Geðhjálp ásamt Embætti Landlæknis og öðrum félagasamtökum efnt til málþings undir yfirskriftinni Staldraðu við - stöndum saman gegn sjálfsvígum

Engin búin að æla enn þá
Boðsund sex íslenskra kvenna yfir Ermasund sem nú stendur yfir gengur vel.

Skorður settar við andsvör þingmanna á komandi þingvetri
Þingmenn geta ekki lengur farið í andsvör við flokksfélaga sína í umræðum á Alþingi nema þeir séu á öndverðu meiði við þá samkvæmt ákvörðun forsætisnefndar í sumar.

Klemmdist á milli bifreiðanna og hlaut margþætt opið beinbrot
Ökumaður bifreiðar sem olli alvarlegu umferðarslysi við Hellisheiðarvirkjun þann 1. febrúar síðastliðinn var í Héraðsdómi Suðurlands á miðvikudag dæmdur í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi.

Peningarnir í langflestum tilfellum glataðir
Mjög erfitt er fyrir fyrirtæki sem lenda í klóm netþjófa að endurheimta þá fjármuni sem þjófarnir ná til sín. Þetta segir lögreglumaður og að málin teygi oft anga sína víða líkt og til Ísraels og Norður-Afríku.

Leyniskytta miðaði byssu á tökumann RÚV
Vilhjálmur Þór segist hafa orðið hræddur þegar hann varð var við rauðan byssugeislann á sér.

Bein útsending: Setning Alþingis, forseti Indlands og sjálfsvíg
Alþingi kemur saman eftir hádegi í dag og er það 150. löggjafarþing sem kemur saman.