Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Lovísa Arnardóttir skrifar 17. desember 2025 06:30 Karl Ingi Vilbergsson sótti málið fyrir ákæruvaldið. Hann fór ekki fram á að Margrét yrði gerð arflaus og því vísaði dómurinn frá kröfu hálfbróður hennar. Vísir/Vilhelm Hálfbróðir Margrétar Löf krafðist þess fyrir dómi að ákveðið yrði að með því að drepa föður sinn hafi hún fyrirgert rétti sínum til þess að erfa hann. Kröfu hans var vísað frá dómi og vísað til þess að svipting erfðaréttar teljist samkvæmt lögum til refsikenndra viðurlaga við afbroti og að ákvörðun um slíka kröfu verði að koma frá ákæruvaldinu. Margrét Halla Löf var í gær dæmd í 16 ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness fyrir að hafa banað föður sínum og fyrir stórfellda og sérstaklega hættulega líkamsárás gegn móður sinni á heimili þeirra við Súlunes á Arnarnesinu í Garðabæ í apríl síðastliðnum. Fjallað er ítarlega um dóminn í fréttinni að neðan. Í rökstuðningi dómsins segir að í erfðalögum segi að hafi maður af ásetningi framið brot á ákvæðum almennra hegningarlaga, sem hafi haft í för með sér dauða annars manns, megi ákveða með dómi að gerandi hafi fyrirgert rétti sínum til þess að erfa manneskjuna sem látin er. Svipaða heimild sé að finna í erfðalögum um önnur ofbeldisbrot og stórfelldar misgerðir sem eru refsiverðar og unnar af ásetningi. Þar þurfi krafan þó að koma frá þeim sem „fyrir misgerð verður.“ Verði að koma frá ákæruvaldinu Í dómi segir að slík krafa geti þó ekki rúmast innan einkaréttarkröfu þegar ákæruvaldið lagði ekki fram slíka kröfu. Ákæruvaldið verði sjálft að taka það upp hvort það eigi að krefjast þess að gerandi, í þessu tilfelli Margrét, hafi fyrirgert erfðarétti sínum og fylgja því eftir fyrir dómi. Það hafi hins vegar ekki verið gert og því geti dómurinn ekki séð hvernig slík krafa geti rúmast innan einkaréttarkröfu hálfbróður hennar. Því var kröfunni vísað frá. Það er í samræmi við kröfu Margrétar sem krafðist þess að þessari kröfu yrði vísað frá á þeim grundvelli að það sé aðeins á forræði ákæruvalds að krefjast sviptingar erfðaréttar. Margrét krafðist þess til var að hún yrði sýknuð. Grunuð um manndráp við Súlunes Dómsmál Garðabær Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Fleiri fréttir Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Tveir handteknir fyrir brot á skotvopnalögum Sjá meira
Margrét Halla Löf var í gær dæmd í 16 ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness fyrir að hafa banað föður sínum og fyrir stórfellda og sérstaklega hættulega líkamsárás gegn móður sinni á heimili þeirra við Súlunes á Arnarnesinu í Garðabæ í apríl síðastliðnum. Fjallað er ítarlega um dóminn í fréttinni að neðan. Í rökstuðningi dómsins segir að í erfðalögum segi að hafi maður af ásetningi framið brot á ákvæðum almennra hegningarlaga, sem hafi haft í för með sér dauða annars manns, megi ákveða með dómi að gerandi hafi fyrirgert rétti sínum til þess að erfa manneskjuna sem látin er. Svipaða heimild sé að finna í erfðalögum um önnur ofbeldisbrot og stórfelldar misgerðir sem eru refsiverðar og unnar af ásetningi. Þar þurfi krafan þó að koma frá þeim sem „fyrir misgerð verður.“ Verði að koma frá ákæruvaldinu Í dómi segir að slík krafa geti þó ekki rúmast innan einkaréttarkröfu þegar ákæruvaldið lagði ekki fram slíka kröfu. Ákæruvaldið verði sjálft að taka það upp hvort það eigi að krefjast þess að gerandi, í þessu tilfelli Margrét, hafi fyrirgert erfðarétti sínum og fylgja því eftir fyrir dómi. Það hafi hins vegar ekki verið gert og því geti dómurinn ekki séð hvernig slík krafa geti rúmast innan einkaréttarkröfu hálfbróður hennar. Því var kröfunni vísað frá. Það er í samræmi við kröfu Margrétar sem krafðist þess að þessari kröfu yrði vísað frá á þeim grundvelli að það sé aðeins á forræði ákæruvalds að krefjast sviptingar erfðaréttar. Margrét krafðist þess til var að hún yrði sýknuð.
Grunuð um manndráp við Súlunes Dómsmál Garðabær Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Fleiri fréttir Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Tveir handteknir fyrir brot á skotvopnalögum Sjá meira