Fleiri fréttir Mikið rusl frá Íslandi á Jan Mayen "Það er rosalega mikið af plast rusli og þá sérstaklega íslenskt rusl og íslenskar vodkaflöskur, kassar sem stendur á umbúðamiðlun og svoleiðis,“ segir jarðfræðingur sem vann að rannsóknum á eyjunni í ágúst. 13.9.2019 21:30 Laug að barni til að komast inn á heimilið Lögreglan á Norðurlandi eystra brýnir fyrir fólki að læsa húsum sínum. 13.9.2019 21:00 Ólíklegt að Sjálfstæðismönnum verði að ósk sinni um einkavæðingu Keflavíkurflugvallar Ólíklegt er að til einkavæðingar flugstöðvar Leifs Eiríkssonar komi á þessu kjörtímabili þrátt fyrir áhuga Sjálfstæðismanna vegna andstöðu innan hinna stjórnarflokkanna. Tekjur flugstöðvarinnar hafa rúmlega þrefaldast á síðustu sjö árum og myndu færa nýjum eigendum tugi milljarða í árstekjur í framtíðinni. 13.9.2019 20:30 Segir það „slæmt þegar lífsnauðsynlegt lyf fæst ekki“ Of algengt er að þeir sem þurfa á nauðsynlegum lyfjum að halda lendi í töfum og auknum fjárútlátum vegna þess að þau eru ekki til og sækja þarf um undanþágulyf. Lyfjafræðingar segja mikilvægt að einfalda allt regluverk í kringum undanþágulyfin. Geir Ólafsson söngvari sem þarf lífsnauðsynlega á lyfi að halda segir afar slæmt að lenda í að það sé ófáanlegt. 13.9.2019 19:30 Sér fram á að missa fimm daga gamalt barn sitt Ung kona sem eignaðist barn fyrir þremur dögum vonast til þess að barnavernd veiti henni tækifæri til þess halda barninu í sinni forsjá en henni hefur verið tilkynnt að það verði tekið frá henni eftir tvo daga. Konan sem glímir við fíknivanda féll á meðgöngu en með aðstoð komst hún á beinu brautina. 13.9.2019 18:30 Rán í miðborg Reykjavík telst upplýst Ræninginn, sem var karlmaður um þrítugt, var handtekinn af lögreglu fyrr í vikunni og játaði á sig verknaðinn við yfirheyrslur. 13.9.2019 18:01 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Rætt verður við konu sem vonast til þess að barnavernd veiti henni tækifæri til að halda nýfæddu barni sínu í sinni forsjá. Áfram verður fjallað um lyfjaskort í landinu sem er óvenju mikill um þessar mundir. Einnig verður fjallað um hugmyndir um einkavæðingu flugstöðvar Leifs Eiríkssonar og íslenska plastmengun við Jan Mayen. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 á slaginu 18:30. 13.9.2019 18:00 Hvetja íbúa til að festa niður trampólín Lögreglan á Norðurlandi eystra varar við „fljúgandi“ trampólínum. 13.9.2019 17:15 Annar handtekinn í tengslum við morðið á Karolin Karlmaður á þrítugsaldri var handtekinn í dag, grunaður um að aðild að morðinu á Karolin Hakim. 13.9.2019 16:29 Skóflaði upp sæbjúgnaslóð á Ísafirði Bunki af sæbjúgum tók á móti Sigríði Ingibjörgu Karlsdóttur þegar hún hugðist taka bensín á Ísafirði í morgun. 13.9.2019 15:15 Sautján ára dómur fyrir manndráp á Austurvelli Landsréttur hefur staðfest sautján ára fangelsisdóm yfir Degi Hoe Sigurjónssyni fyrir að verða Albananum Klevis Sula að bana með hnífsstungu á Austurvelli í desember 2017. 13.9.2019 15:13 Nýjar götur á Gelgjutanga komnar með nafn Nýjar götur verða lagðar á Gelgjutanga í Reykjavík í tengslum við uppbyggingu þar og hafa þær nú fengið nafn. 13.9.2019 13:21 Séríslenskur rostungsstofn sem dó út við landnám Hópur vísindamanna frá Íslandi, Danmörku og Hollandi hefur í fyrsta sinn staðfest með erfðarannsóknum og aldursgreiningu á beinaleifum rostunga að á Íslandi lifði sérstakur íslenskur rostungsstofn sem varð útdauður um landnám fyrir um 1100 árum. 13.9.2019 13:14 Dularfulla hundaveikin: Fólk sem kemur frá Noregi gæti ítrustu varkárni Bann við innflutningi hunda frá Noregi sem Matvælastofnun setti 6. september mun vera áfram í gildi um óákveðinn tíma. 13.9.2019 13:08 Segist samviskusamlega hafa tilkynnt um andlát föður síns Kona um sextugt sætir ákæru héraðssaksóknara fyrir fjárdrátt með því að hafa dregið sér fjármuni af bankareinkningi dánarbús föður hennar. Það á hún að hafa gert með fimm millifærslum sem námu samtals 2,2 milljónum króna. 13.9.2019 12:51 Borgarstjóri leggur blessun sína yfir 1,4 milljarð til Sorpu Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavíkr, lagði tillögu um viðauka við fjárhagsáætlun vegna Sorpu fyrir árið 2019 á fundi borgarráðs í gær. Var ákveðið að vísa tillögunni áfram til borgarstjórnar. 13.9.2019 12:34 Meira frelsi á leigubílamarkaði, miðhálendisþjóðgarður og skipt búseta barns Það kennir ýmissa grasa í þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar fyrir komandi þingvetur en málalistinn var lagður fram í vikunni. 13.9.2019 12:15 Sakaður um árás á mann að næturlagi fyrir utan Hressó Héraðssaksóknari hefur ákært 23 ára karlmann fyrir sérstaka hættulega líkamsárás aðfaranótt sunnudagsins 5. júní árið 2016. 13.9.2019 11:49 Þú gætir átt heima í nýju póstnúmeri um mánaðamótin Íslandspóstur hefur ákveðið að gera breytingar á póstnúmerum, jafnt á Höfuðborgarsvæðinu sem og á landsbyggðinni. 13.9.2019 11:46 Ákærð fyrir árás með Dobermann hund í Grafarholti Héraðssaksóknari hefur höfðað mál á hendur 26 ára konu fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás í Grafarholti í júní 2017. 13.9.2019 10:33 Halla Sigrún og Páll Magnús sækjast eftir forystu í SUS Halla Sigrún Mathiesen og Páll Magnús Pálsson sækjast eftir æðstu embættum í Sambandi ungra sjálfstæðismanna. 13.9.2019 10:30 Rænulítill með fíkniefni í vettlingi Lögreglan á Suðurnesjum hafði í vikunni afskipti af manni sem tilkynnt hafði verið um að lægi í bifreið við Njarðvíkurbraut. 13.9.2019 10:24 Þingmaður segir viðbrögð ríkislögreglustjóra óásættanleg Björn Leví segir Haraldar Johannessen vilja skjóta sendiboðann. 13.9.2019 10:22 Fýldur karl eða kona úr Garðabæ Nýr ritari Sjálfstæðisflokksins kjörinn um helgina. 13.9.2019 09:17 Stálu fartölvum og farangri af flugmönnum Karlmaður um tvítugt hefur verið ákærður fyrir nytjastuld, eignaspjöll, innbrot og þjófnað í Reykjanesbæ. 13.9.2019 09:15 Heimsókn Pence kostaði lögregluna tvær milljónir á klukkustund Heildarkostnaður lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna sjö klukkustunda heimsóknar Mike Pence varaforseta Bandaríkjanna nam 14,1 milljón króna. 13.9.2019 08:57 Fleiri á móti hernaðaruppbyggingu Rúmlega helmingur sem tekur afstöðu í nýrri könnun er andvígur frekari uppbyggingu Bandaríkjahers á varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli. Tæpur fjórðungur er hlynntur frekari uppbyggingu. Mestur stuðningur mælist hjá kjósendum Miðflokksins. 13.9.2019 08:15 Íbúar á Norðurlandi minntir á að læsa útidyrunum Lögreglan á Norðurlandi eystra minnir íbúa á svæðinu að læsa útidyrum íbúða og húsa og sjá til þess að gluggar jarðhæða séu lokaðir ef íbúar bregða sér af bæ. 13.9.2019 08:09 Ferðamaður gripinn í flugvél með stolinn merkjafatnað úr fríhöfninni Erlendur ferðamaður var í vikunni handtekinn um borð í flugvél á Keflavíkurflugvelli eftir að hafa stolið fatnaði úr fríhöfninni að verðmæti nær 50 þúsund krónum. 13.9.2019 07:39 Strekkingsvindur víða á landinu í dag Skúrir um sunnan- og vestanvert landið en annars þurrt að mestu. 13.9.2019 07:25 Efast um forsendur fjárlaga Stjórnarandstöðuþingmenn gagnrýndu margir hverjir í gær hversu bjartsýnar forsendur fjárlaga væru. Samdrátturinn á næsta ári yrði að öllum líkindum meiri en menn gera ráð fyrir í fjármálaráðuneytinu. 13.9.2019 07:15 Atvinnuhlutfall hæst á Íslandi Atvinnuhlutfall á Íslandi er hæst innan ríkja Evrópu samkvæmt nýlegri greiningu Eurostat, 87,6 prósent allra á aldrinum 20 til 64 ára er í vinnu. 13.9.2019 07:15 Léttara en ég átti von á Vigdís Stefánsdóttir varð nýlega doktor í erfðaráðgjöf, fyrst Íslendinga. Hún var líka fyrsti íslenski erfðaráðgjafinn þegar hún hóf störf við Landspítalann árið 2006. 13.9.2019 07:15 Rafmagn komið á í Reykjavík og Kópavogi Vegna háspennubilunar er rafmagnslaust í Hlíðunum í Reykjavík og nágrenni sem og í Fossvogsdalnum og nágrenni í Kópavogi. 13.9.2019 06:37 Ætla að opna sjoppu aftur í Stykkishólmi Eigendur Skúrsins munu opna veitingastað og sjoppu í gamla húsnæði Olís í bænum. Á meðan á breytingum stendur er engin sjoppa í bænum. Bæjarstjóri furðar sig enn á ákvörðun Samkeppniseftirlitsins um að loka sjoppunni. 13.9.2019 06:15 Misboðið vegna hægagangs Trúnaðarmannaráði Sameykis er fullkomlega misboðið með því að viðsemjendur þeirra bjóði upp á jafn mikinn hægagang í kjaraviðræðum og reyndin sé. 13.9.2019 06:15 Rottugangur og óvæntur meðleigjandi á meðal viðfangsefna Leigjendalínu Orators Orator, félag laganema við Háskóla Íslands heldur í vetur út Leigjendalínu Orators og ÖLMU. Leigjendalínan sem býður leigjendum upp á ókeypis ráðgjöf um réttindi og skyldur á leigumarkaði er því starfrækt þriðja veturinn í röð. Línan verður opin alla þriðjudaga í vetur frá 18-20 12.9.2019 22:00 Viktoría krónprinsessa, forsætisráðherrar og fyrrum forsetaframbjóðandi á mælendaskrá Arctic Circle Alþjóðaþing Hringborðs norðurslóða – Arctic Circle fer fram á Íslandi dagana 10. til 13. október næstkomandi. Hringborð norðurslóða er orðinn fastur liður í ráðstefnulífi Reykjavíkurborgar. 12.9.2019 21:00 Kona ættuð frá Rússlandi með græna fingur í Borgarnesi Í Borgarnesi býr kona ættuð frá Rússlandi sem beitir óvenjulegum aðferðum við að rækta kartöflur þannig að þær vaxa hraðar en gengur og gerist og lengur fram á haustið en Íslendingar eiga að venjast. 12.9.2019 20:00 Ætlar ekki að þræta við Ingu Sæland um hver sé mesti öryrkinn á Alþingi Hörð orðaskipti voru á milli Steinunnar Þóru Árnadóttur, þingkonu Vinstri Grænna, og Ingu Sæland, formanns Flokks Fólksins á meðan að umræður um fjármálafrumvarpið stóðu yfir á Alþingi í dag. Steinunn kvaðst ósátt með málflutning Ingu varðandi meintan forgang Alþingismanna í heilbrigðiskerfinu og sagði Alþingismenn ekki vera í keppni um hver væri mesti öryrkinn. 12.9.2019 18:59 Segir yfirlýsingar lögreglufélaga ámælisverðar Ríkislögreglustjóri segir að ályktanir lögreglufélaga ekki til þess fallnar að skapa frið um störf lögreglunnar og yfirlýsingar til að ala á ótta um að ágreiningur geti bitnað á endanum á öryggi almennings eru ámælisverðar. 12.9.2019 18:46 700 milljóna króna þjófnaður ekki upplýstur Fyrirtæki og stofnanir sem verða fyrir slíkum þjófnaði upplifa oft skömm og niðurlægingu þegar netglæpamönnum tekst að hafa af þeim fjármuni með þessum hætti. Þjófnaðurinn er nefndur fyrirmælafölsun eða "business e-mail compromise“. 12.9.2019 18:45 Óvenjumikill og viðvarandi lyfjaskortur í landinu Óvenjumikill og viðvarandi lyfjaskortur hefur verið í landinu að undanförnu að sögn formanns Læknafélags Íslands. Skortur á vissum tegundum sýklalyfja hafi orðið til þess að notuð séu breiðvirkari sýklalyf sem geti valdið lyfjaónæmi. Hann segir að lyfjaskorturinn geti haft áhrif á heilsu fólks. 12.9.2019 18:30 Engin tala verið ákveðin í veggjöldum innan höfuðborgarsvæðisins Bíleigendur eru margir hverjir ekki tilbúnir til þess að greiða veggjöld á stofnbrautum innan höfuðborgarsvæðisins en hugmyndir eru uppi um að nota þá leið til þess að fjármagna samgöngur og samgöngubætur. 12.9.2019 17:38 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Óvenjumikill og viðvarandi lyfjaskortur hefur verið í landinu að undanförnu að sögn formanns Læknafélags Íslands. Skortur á vissum tegundum sýklalyfja hafi orðið til þess að notuð séu breiðvirkari sýklalyf sem geti valdið lyfjaónæmi. Hann segir að lyfjaskorturinn geti haft áhrif á heilsu fólks. 12.9.2019 17:14 Sjá næstu 50 fréttir
Mikið rusl frá Íslandi á Jan Mayen "Það er rosalega mikið af plast rusli og þá sérstaklega íslenskt rusl og íslenskar vodkaflöskur, kassar sem stendur á umbúðamiðlun og svoleiðis,“ segir jarðfræðingur sem vann að rannsóknum á eyjunni í ágúst. 13.9.2019 21:30
Laug að barni til að komast inn á heimilið Lögreglan á Norðurlandi eystra brýnir fyrir fólki að læsa húsum sínum. 13.9.2019 21:00
Ólíklegt að Sjálfstæðismönnum verði að ósk sinni um einkavæðingu Keflavíkurflugvallar Ólíklegt er að til einkavæðingar flugstöðvar Leifs Eiríkssonar komi á þessu kjörtímabili þrátt fyrir áhuga Sjálfstæðismanna vegna andstöðu innan hinna stjórnarflokkanna. Tekjur flugstöðvarinnar hafa rúmlega þrefaldast á síðustu sjö árum og myndu færa nýjum eigendum tugi milljarða í árstekjur í framtíðinni. 13.9.2019 20:30
Segir það „slæmt þegar lífsnauðsynlegt lyf fæst ekki“ Of algengt er að þeir sem þurfa á nauðsynlegum lyfjum að halda lendi í töfum og auknum fjárútlátum vegna þess að þau eru ekki til og sækja þarf um undanþágulyf. Lyfjafræðingar segja mikilvægt að einfalda allt regluverk í kringum undanþágulyfin. Geir Ólafsson söngvari sem þarf lífsnauðsynlega á lyfi að halda segir afar slæmt að lenda í að það sé ófáanlegt. 13.9.2019 19:30
Sér fram á að missa fimm daga gamalt barn sitt Ung kona sem eignaðist barn fyrir þremur dögum vonast til þess að barnavernd veiti henni tækifæri til þess halda barninu í sinni forsjá en henni hefur verið tilkynnt að það verði tekið frá henni eftir tvo daga. Konan sem glímir við fíknivanda féll á meðgöngu en með aðstoð komst hún á beinu brautina. 13.9.2019 18:30
Rán í miðborg Reykjavík telst upplýst Ræninginn, sem var karlmaður um þrítugt, var handtekinn af lögreglu fyrr í vikunni og játaði á sig verknaðinn við yfirheyrslur. 13.9.2019 18:01
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Rætt verður við konu sem vonast til þess að barnavernd veiti henni tækifæri til að halda nýfæddu barni sínu í sinni forsjá. Áfram verður fjallað um lyfjaskort í landinu sem er óvenju mikill um þessar mundir. Einnig verður fjallað um hugmyndir um einkavæðingu flugstöðvar Leifs Eiríkssonar og íslenska plastmengun við Jan Mayen. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 á slaginu 18:30. 13.9.2019 18:00
Hvetja íbúa til að festa niður trampólín Lögreglan á Norðurlandi eystra varar við „fljúgandi“ trampólínum. 13.9.2019 17:15
Annar handtekinn í tengslum við morðið á Karolin Karlmaður á þrítugsaldri var handtekinn í dag, grunaður um að aðild að morðinu á Karolin Hakim. 13.9.2019 16:29
Skóflaði upp sæbjúgnaslóð á Ísafirði Bunki af sæbjúgum tók á móti Sigríði Ingibjörgu Karlsdóttur þegar hún hugðist taka bensín á Ísafirði í morgun. 13.9.2019 15:15
Sautján ára dómur fyrir manndráp á Austurvelli Landsréttur hefur staðfest sautján ára fangelsisdóm yfir Degi Hoe Sigurjónssyni fyrir að verða Albananum Klevis Sula að bana með hnífsstungu á Austurvelli í desember 2017. 13.9.2019 15:13
Nýjar götur á Gelgjutanga komnar með nafn Nýjar götur verða lagðar á Gelgjutanga í Reykjavík í tengslum við uppbyggingu þar og hafa þær nú fengið nafn. 13.9.2019 13:21
Séríslenskur rostungsstofn sem dó út við landnám Hópur vísindamanna frá Íslandi, Danmörku og Hollandi hefur í fyrsta sinn staðfest með erfðarannsóknum og aldursgreiningu á beinaleifum rostunga að á Íslandi lifði sérstakur íslenskur rostungsstofn sem varð útdauður um landnám fyrir um 1100 árum. 13.9.2019 13:14
Dularfulla hundaveikin: Fólk sem kemur frá Noregi gæti ítrustu varkárni Bann við innflutningi hunda frá Noregi sem Matvælastofnun setti 6. september mun vera áfram í gildi um óákveðinn tíma. 13.9.2019 13:08
Segist samviskusamlega hafa tilkynnt um andlát föður síns Kona um sextugt sætir ákæru héraðssaksóknara fyrir fjárdrátt með því að hafa dregið sér fjármuni af bankareinkningi dánarbús föður hennar. Það á hún að hafa gert með fimm millifærslum sem námu samtals 2,2 milljónum króna. 13.9.2019 12:51
Borgarstjóri leggur blessun sína yfir 1,4 milljarð til Sorpu Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavíkr, lagði tillögu um viðauka við fjárhagsáætlun vegna Sorpu fyrir árið 2019 á fundi borgarráðs í gær. Var ákveðið að vísa tillögunni áfram til borgarstjórnar. 13.9.2019 12:34
Meira frelsi á leigubílamarkaði, miðhálendisþjóðgarður og skipt búseta barns Það kennir ýmissa grasa í þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar fyrir komandi þingvetur en málalistinn var lagður fram í vikunni. 13.9.2019 12:15
Sakaður um árás á mann að næturlagi fyrir utan Hressó Héraðssaksóknari hefur ákært 23 ára karlmann fyrir sérstaka hættulega líkamsárás aðfaranótt sunnudagsins 5. júní árið 2016. 13.9.2019 11:49
Þú gætir átt heima í nýju póstnúmeri um mánaðamótin Íslandspóstur hefur ákveðið að gera breytingar á póstnúmerum, jafnt á Höfuðborgarsvæðinu sem og á landsbyggðinni. 13.9.2019 11:46
Ákærð fyrir árás með Dobermann hund í Grafarholti Héraðssaksóknari hefur höfðað mál á hendur 26 ára konu fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás í Grafarholti í júní 2017. 13.9.2019 10:33
Halla Sigrún og Páll Magnús sækjast eftir forystu í SUS Halla Sigrún Mathiesen og Páll Magnús Pálsson sækjast eftir æðstu embættum í Sambandi ungra sjálfstæðismanna. 13.9.2019 10:30
Rænulítill með fíkniefni í vettlingi Lögreglan á Suðurnesjum hafði í vikunni afskipti af manni sem tilkynnt hafði verið um að lægi í bifreið við Njarðvíkurbraut. 13.9.2019 10:24
Þingmaður segir viðbrögð ríkislögreglustjóra óásættanleg Björn Leví segir Haraldar Johannessen vilja skjóta sendiboðann. 13.9.2019 10:22
Stálu fartölvum og farangri af flugmönnum Karlmaður um tvítugt hefur verið ákærður fyrir nytjastuld, eignaspjöll, innbrot og þjófnað í Reykjanesbæ. 13.9.2019 09:15
Heimsókn Pence kostaði lögregluna tvær milljónir á klukkustund Heildarkostnaður lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna sjö klukkustunda heimsóknar Mike Pence varaforseta Bandaríkjanna nam 14,1 milljón króna. 13.9.2019 08:57
Fleiri á móti hernaðaruppbyggingu Rúmlega helmingur sem tekur afstöðu í nýrri könnun er andvígur frekari uppbyggingu Bandaríkjahers á varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli. Tæpur fjórðungur er hlynntur frekari uppbyggingu. Mestur stuðningur mælist hjá kjósendum Miðflokksins. 13.9.2019 08:15
Íbúar á Norðurlandi minntir á að læsa útidyrunum Lögreglan á Norðurlandi eystra minnir íbúa á svæðinu að læsa útidyrum íbúða og húsa og sjá til þess að gluggar jarðhæða séu lokaðir ef íbúar bregða sér af bæ. 13.9.2019 08:09
Ferðamaður gripinn í flugvél með stolinn merkjafatnað úr fríhöfninni Erlendur ferðamaður var í vikunni handtekinn um borð í flugvél á Keflavíkurflugvelli eftir að hafa stolið fatnaði úr fríhöfninni að verðmæti nær 50 þúsund krónum. 13.9.2019 07:39
Strekkingsvindur víða á landinu í dag Skúrir um sunnan- og vestanvert landið en annars þurrt að mestu. 13.9.2019 07:25
Efast um forsendur fjárlaga Stjórnarandstöðuþingmenn gagnrýndu margir hverjir í gær hversu bjartsýnar forsendur fjárlaga væru. Samdrátturinn á næsta ári yrði að öllum líkindum meiri en menn gera ráð fyrir í fjármálaráðuneytinu. 13.9.2019 07:15
Atvinnuhlutfall hæst á Íslandi Atvinnuhlutfall á Íslandi er hæst innan ríkja Evrópu samkvæmt nýlegri greiningu Eurostat, 87,6 prósent allra á aldrinum 20 til 64 ára er í vinnu. 13.9.2019 07:15
Léttara en ég átti von á Vigdís Stefánsdóttir varð nýlega doktor í erfðaráðgjöf, fyrst Íslendinga. Hún var líka fyrsti íslenski erfðaráðgjafinn þegar hún hóf störf við Landspítalann árið 2006. 13.9.2019 07:15
Rafmagn komið á í Reykjavík og Kópavogi Vegna háspennubilunar er rafmagnslaust í Hlíðunum í Reykjavík og nágrenni sem og í Fossvogsdalnum og nágrenni í Kópavogi. 13.9.2019 06:37
Ætla að opna sjoppu aftur í Stykkishólmi Eigendur Skúrsins munu opna veitingastað og sjoppu í gamla húsnæði Olís í bænum. Á meðan á breytingum stendur er engin sjoppa í bænum. Bæjarstjóri furðar sig enn á ákvörðun Samkeppniseftirlitsins um að loka sjoppunni. 13.9.2019 06:15
Misboðið vegna hægagangs Trúnaðarmannaráði Sameykis er fullkomlega misboðið með því að viðsemjendur þeirra bjóði upp á jafn mikinn hægagang í kjaraviðræðum og reyndin sé. 13.9.2019 06:15
Rottugangur og óvæntur meðleigjandi á meðal viðfangsefna Leigjendalínu Orators Orator, félag laganema við Háskóla Íslands heldur í vetur út Leigjendalínu Orators og ÖLMU. Leigjendalínan sem býður leigjendum upp á ókeypis ráðgjöf um réttindi og skyldur á leigumarkaði er því starfrækt þriðja veturinn í röð. Línan verður opin alla þriðjudaga í vetur frá 18-20 12.9.2019 22:00
Viktoría krónprinsessa, forsætisráðherrar og fyrrum forsetaframbjóðandi á mælendaskrá Arctic Circle Alþjóðaþing Hringborðs norðurslóða – Arctic Circle fer fram á Íslandi dagana 10. til 13. október næstkomandi. Hringborð norðurslóða er orðinn fastur liður í ráðstefnulífi Reykjavíkurborgar. 12.9.2019 21:00
Kona ættuð frá Rússlandi með græna fingur í Borgarnesi Í Borgarnesi býr kona ættuð frá Rússlandi sem beitir óvenjulegum aðferðum við að rækta kartöflur þannig að þær vaxa hraðar en gengur og gerist og lengur fram á haustið en Íslendingar eiga að venjast. 12.9.2019 20:00
Ætlar ekki að þræta við Ingu Sæland um hver sé mesti öryrkinn á Alþingi Hörð orðaskipti voru á milli Steinunnar Þóru Árnadóttur, þingkonu Vinstri Grænna, og Ingu Sæland, formanns Flokks Fólksins á meðan að umræður um fjármálafrumvarpið stóðu yfir á Alþingi í dag. Steinunn kvaðst ósátt með málflutning Ingu varðandi meintan forgang Alþingismanna í heilbrigðiskerfinu og sagði Alþingismenn ekki vera í keppni um hver væri mesti öryrkinn. 12.9.2019 18:59
Segir yfirlýsingar lögreglufélaga ámælisverðar Ríkislögreglustjóri segir að ályktanir lögreglufélaga ekki til þess fallnar að skapa frið um störf lögreglunnar og yfirlýsingar til að ala á ótta um að ágreiningur geti bitnað á endanum á öryggi almennings eru ámælisverðar. 12.9.2019 18:46
700 milljóna króna þjófnaður ekki upplýstur Fyrirtæki og stofnanir sem verða fyrir slíkum þjófnaði upplifa oft skömm og niðurlægingu þegar netglæpamönnum tekst að hafa af þeim fjármuni með þessum hætti. Þjófnaðurinn er nefndur fyrirmælafölsun eða "business e-mail compromise“. 12.9.2019 18:45
Óvenjumikill og viðvarandi lyfjaskortur í landinu Óvenjumikill og viðvarandi lyfjaskortur hefur verið í landinu að undanförnu að sögn formanns Læknafélags Íslands. Skortur á vissum tegundum sýklalyfja hafi orðið til þess að notuð séu breiðvirkari sýklalyf sem geti valdið lyfjaónæmi. Hann segir að lyfjaskorturinn geti haft áhrif á heilsu fólks. 12.9.2019 18:30
Engin tala verið ákveðin í veggjöldum innan höfuðborgarsvæðisins Bíleigendur eru margir hverjir ekki tilbúnir til þess að greiða veggjöld á stofnbrautum innan höfuðborgarsvæðisins en hugmyndir eru uppi um að nota þá leið til þess að fjármagna samgöngur og samgöngubætur. 12.9.2019 17:38
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Óvenjumikill og viðvarandi lyfjaskortur hefur verið í landinu að undanförnu að sögn formanns Læknafélags Íslands. Skortur á vissum tegundum sýklalyfja hafi orðið til þess að notuð séu breiðvirkari sýklalyf sem geti valdið lyfjaónæmi. Hann segir að lyfjaskorturinn geti haft áhrif á heilsu fólks. 12.9.2019 17:14