Fleiri fréttir

Kynna áform um friðlýsingu Goðafoss

Umhverfisstofnun hefur kynnt áform um friðlýsingu Goðafoss í Þingeyjarsveit. Eru áformin kynnt í samráði við landeigendur og sveitarfélagið Þingeyjarsveit.

Skúta strandaði við Skerjafjörð

Björgunarsveitir í Hafnarfirði og Kópavogi voru kallaðar út klukkan ellefu í morgun vegna skútu sem hafði siglt í strand.

Fjórir bílar skemmdust í Hæðargarði

Slökkvilið og sjúkraflutningamenn voru kallaðir til vegna fjögurra bíla áreksturs á gatnamótum Hæðargarðs og Grensásvegar á ellefta tímanum í dag.

Allt sem tengist ljósmyndun

Saga Fotografica, ljósmyndasögusafnið á Siglufirði, geymir marga dýrgripi. Myndir RAX og Leifs Þorsteinssonar verða þar á sýningu í sumar.

Öðruvísi matarsóun á sér stað í sumarfríinu

Dóra Svavarsdóttir matreiðslumeistari hefur látið sig matarsóun varða um árabil og hefur sem dæmi gert fjölda myndskeiða og haldið matreiðslunámskeið þar sem hún fer yfir ýmis atriði til að koma í veg fyrir matarsóun.

Reif upp parket í leit að rót veikindanna

Þórdís Jóhannsdóttir Wathne glímdi við slæm veikindi allan síðasta vetur. Hún var búin að leita til fjölda lækna og reif upp parket á heimili sínu í leit að myglu. Veikindin hurfu loks þegar hún losaði sig við dýnuna úr rúminu.

Segir ályktunina skorta víðtækan stuðning

Í gær funduðu stuðningsmenn Duterte, forseta á Filippseyjum, með Birgi Þórarinssyni, þingmanni Miðflokksins. Fundurinn fór fram í skrifstofuhúsnæði Alþingis en auk Birgis voru þar á bilinu 20 til 30 Filippseyingar á öllum aldri.

Fá heimili og fyrirtæki til að mæla matarsóun

Gríðarlegu magni af matvælum er sóað á hverjum degi. Gert er ráð fyrir að Reykvíkingar hendi mat að andvirði 4,5 milljörðum árlega. Á þessu ári verður leitað til heimila og fyrirtækja til að kanna magn matarúrgangs. Hægt er að koma í veg fyrir matarsóun með góðri skipulagningu ásamt því að fylgjast betur með hvað er til í ísskápnum.

Nýr Herjólfur byrjar ekki að sigla á morgun

Prófanir hafa staðið yfir á nýja Herjólfi undanfarna daga en megintilgangur þeirra var að tryggja að hafnarmannvirki uppfylltu nauðsynleg skilyrði til að hefja siglingar.

Segir að steypa þurfi í borholurnar

Hætta getur stafað af gömlum borholum á háhitasvæðinu við Seltún á Reykjanesi. Girt hefur verið fyrir hluta svæðisins til að fyrirbyggja slys á fólki en fjöldi ferðamanna skoðar svæðið daglega.

Kvöld­fréttir Stöðvar 2

Isavia hefur kært úrskurð héraðsdóms vegna heimildar ALC flugvélaleigufyrirtækis til að flytja farþegaþotu úr landinu. El-Chapo, mexíkóski glæpaforinginn, var dæmdur í lífstíðarfangelsi í dag og innflutningur á amfetamíni og metamfetamíni til Íslands hefur færst í vöxt. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 kl. 18:30.

Þrumur og eldingar í Þorlákshöfn

Íbúar og aðrir sem voru í Þorlákshöfn á þriðja tímanum í dag hafa án efa orðið varir við mikið úrhelli sem þar varð og þrumur og eldingar sem fylgdu rigningunni.

Sjá næstu 50 fréttir