Fleiri fréttir

Minnast fyrsta jökulsins sem hvarf

Minnst verður fyrsta íslenska jökulsins sem hvarf vegna loftslagsbreytinga í næsta mánuði þegar minnismerki verður afhjúpað við jökulinn fyrrverandi.

Skipt um gírkassa og snúningsmótor í þyrlu Landhelgisgæslunnar

Landhelgisgæslan ætlar að láta skipta um gírkassa og snúningsmótor í nýlegri þyrlu sinni vegna málmagna sem hafa greinst í olíu hennar. Tæknistjóri hjá Landhelgisgæslunni segir óheppni að þetta komi upp svo stuttu eftir að þyrlan kom til landsins. Viðgerðin sé hluti af reglubundnu viðhaldi í samstarfi við framleiðanda.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Aðeins ein þyrla landhelgisgæslunnar er í nothæfu ástandi, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra boðar hertar reglur um landkaup auðmanna og óbreytt magn matarsóunar endar í landfyllingu, þrátt fyrir aukna umræðu. Þetta og meira til í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Kynna áform um friðlýsingu Goðafoss

Umhverfisstofnun hefur kynnt áform um friðlýsingu Goðafoss í Þingeyjarsveit. Eru áformin kynnt í samráði við landeigendur og sveitarfélagið Þingeyjarsveit.

Skúta strandaði við Skerjafjörð

Björgunarsveitir í Hafnarfirði og Kópavogi voru kallaðar út klukkan ellefu í morgun vegna skútu sem hafði siglt í strand.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.