Fleiri fréttir

Leiðinda vetrarveður og óvenju hvasst

Efri byggðir höfuðborgarsvæðisins og Kjalarnes munu finna mest fyrir veðrinu eins og stendur, segir veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands.

Tveir unnu 157 þúsund krónur

Enginn var með allar tölur réttar í lottóútdrætti kvöldsins, en fyrsti vinningur var rúmar sjö milljónir krónur.

Svisslendingar brjálaðir í íslenskt skyr

Starfsmenn Mjólkursamsölunnar komu heim hlaðnir verðlaunum fyrir skyrið nýlega á matvælasýningu í Herning í Danmörku þar sem Ísey skyr með bökuðum eplum fékk heiðursverðlaun

Katrín segir ágætis samtal í gangi í viðræðunum

Formlegum stjórnarmyndunarviðræðum Vinstri grænna, Framsóknar, Samfylkingar og Pírata var áframhaldið í dag. Fulltrúar flokkanna funduðu á skrifstofu Vinstri Grænna í Austurstræti og segist Katrín Jakobsdóttir vera hóflega bjartsýn eftir daginn.

Tildrög banaslyss óljós

Ekki er hægt að greina frá nöfnum hinna látnu að svo stöddu en lögreglan á Norðurlandi Eystra vinnur að rannsókn slyssins.

Vigga gamla finnur loks hjartahlýjuna

„Þetta var það sem Vigga þráði og leitaði að; hjartahlýja og kærleikur frá sveitungum sínum – hún þurfti á því að halda,“ segir Jóna Sigríður Jónsdóttir, ein kvennanna sem safna fyrir legsteini á ómerkta gröf förukonunnar Vigdísar Ingvadóttur í Mýrdal.

Fær 450 þúsund í bætur vegna aðgerða lögreglu

Ríkissjóði hefur verið gert að greiða karlmanni 450 þúsund krónur í bætur vegna tilefnislausrar handtöku, líkamsleitar, leitar í bifreið hans sem og töku þvagsýnis í ágúst 2015.

Við hestaheilsu en búinn að kaupa legsteininn

Bjarni Bernharður Bjarnason, ljóðskáld og myndlistarmaður, hefur gengið frá pöntun á legstein sínum. Legsteinninn hefur raunar verið hannaður og bíður Bjarni þess nú að hann verði sendur á heimili hans, eftir viku.

Sýknaður af ákæru um nauðgun en sekur um kynferðislega áreitni

Héraðsdómur Suðurlands hefur sýknað karlmann af ákæru um nauðgun. Honum var gefið að sök að hafa strokið læri konu og stungið fingri í leggöngin gegn hennar vilja meðan hún svaf. Maðurinn hlaut þriggja mánaða dóm fyrir kynferðislega áreitni.

Stóraukinn ólöglegur innflutningur á mat og tóbaki

Ólöglegur innflutningur á matvælum og tóbaki í gegnum flugstöðina í Keflavík hefur stóraukist milli ára. Um fjórfalt meira af fuglakjöti hefur verið fargað á þessu ári en á sama tíma í fyrra og tollverðir hafa tekið þrefalt magn af sígarettum. Yfir helmingur matvælanna er frá Asíu að sögn yfirtollvarðar.

Sjá næstu 50 fréttir