Fleiri fréttir Airwaves-gestir hvattir til að mæta snemma á Mumford & Sons vegna veðurs Valshöllin mun því opna með fyrra fallinu, eða klukkan 18, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves. 5.11.2017 11:10 Minna stjórnarmyndunarflokka á þátt þolenda kynferðisofbeldis í viðræðunum Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segir málaflokkinn hafa verið ræddan á fundi flokkanna í Reykjavík í gær. 5.11.2017 10:45 Ekki heppilegur rjúpnaveiðidagur í fyrsta stormi vetrarins Brýnt er fyrir rjúpnaskyttum að fylgjast vel með veðurspám og aðstæðum í dag en kröpp lægð nálgast nú landið. 5.11.2017 10:44 Einn fluttur á sjúkrahús eftir stunguárás í Hafnarfirði Yfirheyrslur yfir fjórum mönnum, sem handteknir voru í nótt og grunaðir eru um meiriháttar líkamsárás, hefjast í dag. 5.11.2017 10:02 Maður fékk aðsvif yfir kvikmynd þar sem kona fæddi barn Lögregla og sjúkraliðar voru sendir í kvikmyndahúsið þar sem maðurinn fékk aðsvif. 5.11.2017 07:29 Leiðinda vetrarveður og óvenju hvasst Efri byggðir höfuðborgarsvæðisins og Kjalarnes munu finna mest fyrir veðrinu eins og stendur, segir veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. 4.11.2017 23:15 Tveir unnu 157 þúsund krónur Enginn var með allar tölur réttar í lottóútdrætti kvöldsins, en fyrsti vinningur var rúmar sjö milljónir krónur. 4.11.2017 20:58 Rjúpnaveiðifólk ætti að fylgjast sérstaklega vel með veðurspám á morgun Spáð er suðaustanstormi á morgun. Búast má við mjög hvössum vindstrengjum við fjöll víða um land og snjókomu á fjallvegum. Líkur eru því á einhverjum samgöngutruflunum. 4.11.2017 20:33 Svisslendingar brjálaðir í íslenskt skyr Starfsmenn Mjólkursamsölunnar komu heim hlaðnir verðlaunum fyrir skyrið nýlega á matvælasýningu í Herning í Danmörku þar sem Ísey skyr með bökuðum eplum fékk heiðursverðlaun 4.11.2017 20:25 Stjórnmálamenn sýni meiri ábyrgð þegar kemur að stöðugleika á vinnumarkaði Formaður Eflingar segir að stjórnmálamenn verði að sýna meiri ábyrgð þegar kemur að stöðugleika á vinnumarkaði og telur að skattkerfisbreytingar á undanförnum árum hafi haft neikvæð áhrif á þá hópa sem eru með lægstu launin. 4.11.2017 20:11 Hafa orðið fyrir aðkasti eftir að hafa fjallað um eineltið opinberlega 4.11.2017 19:45 Fjölmiðlamenn þriggja fjölmiðla boðaðir til skýrslutöku Tólf starfsmenn þriggja fjölmiðla hafa verið boðaðir til skýrslutöku hjá Héraðssaksóknara vegna rannsóknar embættisins á gagnaleka úr Glitni. 4.11.2017 19:23 Katrín segir ágætis samtal í gangi í viðræðunum Formlegum stjórnarmyndunarviðræðum Vinstri grænna, Framsóknar, Samfylkingar og Pírata var áframhaldið í dag. Fulltrúar flokkanna funduðu á skrifstofu Vinstri Grænna í Austurstræti og segist Katrín Jakobsdóttir vera hóflega bjartsýn eftir daginn. 4.11.2017 19:00 Fólkið sem lést var búsett í Hrísey Foreldrar og ungt barn þeirra fórust í slysi á Árskógssandi í gær þegar bíll þeirra fór fram af hafnarbakkanum og lenti í sjónum. 4.11.2017 18:45 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast klukkan 18:30. 4.11.2017 18:15 „Við verðum ekki uppfyllingarefni fyrir þessa ríkisstjórn“ Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segir að Viðreisn muni vera öðruvísi stjórnarandstöðuflokkur 4.11.2017 17:56 Eldur í bíl á Kleppsvegi Slökkviliðið notaði nýja tækni til að slökkva eldinn. 4.11.2017 16:58 Ólafsdalur verður einn fjölsóttasti staðurinn við Breiðafjörð Endurreisn fyrsta búnaðarskóla landsins er að hefjast í Ólafsdal við Gilsfjörð. Spáð er að þar verði einn fjölsóttasti ferðamannastaður við Breiðafjörð þegar uppbyggingu lýkur. 4.11.2017 14:27 Bílvelta á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Suðurlandsbrautar Enginn hefur verið fluttur á sjúkrahús vegna slyssins. 4.11.2017 13:06 Hvassasta veðrið suðvestan- og vestanlands Fjallvegir eins og Hellisheiðir og Holtavörðuheiði gætu orðið torfærar þegar kröpp lægð gengur yfir landið á morgun. 4.11.2017 12:37 Tildrög banaslyss óljós Ekki er hægt að greina frá nöfnum hinna látnu að svo stöddu en lögreglan á Norðurlandi Eystra vinnur að rannsókn slyssins. 4.11.2017 12:21 Bein útsending: Stjórnarmyndun og óvissa í kjaramálum í Víglínunni Formaður Viðreisnar og verkalýðsleiðtogar eru gestir Heimis Más Péturssonar í Víglínunni í dag. 4.11.2017 12:05 Viðræðurnar ganga vel og halda áfram síðdegis Stjórnarmyndunarviðræður Vinstri grænna, Framsóknarflokks, Samfylkingar og Pírata halda áfram í dag. Lilja Alfreðsdóttir segir viðræður hafa gengið vel í gær. 4.11.2017 11:30 Hópmálsókn vegna starfsleyfis Arnarlax vísað frá dómi Aðilar hópmálsóknarinnar voru ekki taldir hafa nógu einsleitra hagsmuna að gæti til að þeir gætu rekið mál sitt saman. 4.11.2017 08:45 Ráðist á dyraverði í miðborginni Annar árásarmannanna hefur verið kærður fyrir líkamsárás. 4.11.2017 07:35 Framhald viðræðna ræðst á mánudaginn Viðræður um stjórnarmyndun halda áfram um helgina og staðan svo metin á mánudaginn. 4.11.2017 07:00 Vigga gamla finnur loks hjartahlýjuna „Þetta var það sem Vigga þráði og leitaði að; hjartahlýja og kærleikur frá sveitungum sínum – hún þurfti á því að halda,“ segir Jóna Sigríður Jónsdóttir, ein kvennanna sem safna fyrir legsteini á ómerkta gröf förukonunnar Vigdísar Ingvadóttur í Mýrdal. 4.11.2017 07:00 Zúistum fækkar í stríðinu um sálirnar og gjöldin Andstæðir pólar zúista ýmist hvetja fólk til að skrá sig í trúfélagið eða úr því. Forstöðumaðurinn boðar endurgreiðslur sóknargjalda. 4.11.2017 07:00 Sóttvarnalæknir óttast afleiðingar kynsjúkdóma Búast má við alvarlegum afleiðingum vegna vaxandi útbreiðslu kynsjúkdóma hér á landi sem ekki hafa sést um árabil. 4.11.2017 07:00 Spurningarmerki sett við notkun stoðneta eftir sögulega rannsókn Aðferð sem notuð hefur verið á hundruð þúsunda sjúklinga er að mestu tilgangslaus samkvæmt nýrri rannsókn sem birt var í The Lancet. 4.11.2017 07:00 Var ýtt til hliðar af ótta við Sjálfstæðismenn Birgitta Jónsdóttir fékk ekki heiðurssæti á lista fyrir síðustu kosningar. Hún segir það hafa verið af ótta við viðbrögð Sjálfstæðismanna. 4.11.2017 07:00 Legsteinasafn Páls fer á ný fyrir úrskurðarnefnd Deila tveggja landeigenda í Húsafelli þarf að fara að nýju fyrir úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála. 4.11.2017 07:00 Fær 450 þúsund í bætur vegna aðgerða lögreglu Ríkissjóði hefur verið gert að greiða karlmanni 450 þúsund krónur í bætur vegna tilefnislausrar handtöku, líkamsleitar, leitar í bifreið hans sem og töku þvagsýnis í ágúst 2015. 3.11.2017 23:30 Þrír létust er bíll fór í höfnina á Árskógssandi Rannsókn málsins er í höndum lögreglunnar á Norðurlandi eystra 3.11.2017 22:42 Við hestaheilsu en búinn að kaupa legsteininn Bjarni Bernharður Bjarnason, ljóðskáld og myndlistarmaður, hefur gengið frá pöntun á legstein sínum. Legsteinninn hefur raunar verið hannaður og bíður Bjarni þess nú að hann verði sendur á heimili hans, eftir viku. 3.11.2017 22:00 Sýknaður af ákæru um nauðgun en sekur um kynferðislega áreitni Héraðsdómur Suðurlands hefur sýknað karlmann af ákæru um nauðgun. Honum var gefið að sök að hafa strokið læri konu og stungið fingri í leggöngin gegn hennar vilja meðan hún svaf. Maðurinn hlaut þriggja mánaða dóm fyrir kynferðislega áreitni. 3.11.2017 21:00 Stóraukinn ólöglegur innflutningur á mat og tóbaki Ólöglegur innflutningur á matvælum og tóbaki í gegnum flugstöðina í Keflavík hefur stóraukist milli ára. Um fjórfalt meira af fuglakjöti hefur verið fargað á þessu ári en á sama tíma í fyrra og tollverðir hafa tekið þrefalt magn af sígarettum. Yfir helmingur matvælanna er frá Asíu að sögn yfirtollvarðar. 3.11.2017 20:00 Segir gufuna úr rafsígarettum ekki saklausa vatnsgufu Doktor í lýðheilsuvísindum benti á að ef vökvinn er hitaður ákveðið mikið geti myndast eiturefnið formaldehýð sem getur valdið krabbameini í nefholi, eitlakrabbameini og hvítblæði. 3.11.2017 19:40 Bíll með þremur innanborðs fór í höfnina Bíll með þremur innanborðs fór fram af bryggjunni á Árskógsströnd og í sjóinn síðdegis í dag. Búið er að ná öllum úr bílnum. 3.11.2017 19:30 Katrínarstjórnin mun henda fjármálaáætlun fyrri ríkisstjórnar Katrín Jakobsdóttir segir það koma í ljós á næstu dögum hvort flokkarnir fjórir sem nú reyna stjórnarmyndun nái saman um öll helstu mál og hvaða málum verði ýtt til hliðar. 3.11.2017 19:30 Skólastjóri segir útbreiðslu rafretta mun meiri en útbreiðsla á tóbaki síðustu fimmtán ár Skólastjóri segir skýr merki um aukna rafrettunotkun ungmenna og kallar eftir forvarnarstefnu frá Landlæknisembættinu en embættið bíður aftur á móti eftir lagaramma stjórnvalda. 3.11.2017 19:00 Forstöðumaður á Landspítalanum segir það algjöra vitleysu að líma fyrir munninn á næturnar "Þú leysir ekki vandann með því að teipa fyrir munninn á fólki.“ 3.11.2017 18:44 Fiskbúðin Sundlaugavegi á 70 ára afmæli í ár Sami maðurinn og stofnaði fiskbúðina á sundlaugavegi 12 árið 1947, bæði byggði húsið og bjó á efri hæð hússins. 3.11.2017 18:40 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 3.11.2017 18:15 Segist hafa bitið tungu eiginmannsins óvart og ekki skilið eigin styrk Hæstiréttur hefur staðfest farbannsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur gagnvartkonu sem grunuð er um að hafa bitið tunguna af eiginmanni sínum. Konan segir að hún hafi óvart bitið í tungu mannsins. 3.11.2017 18:11 Sjá næstu 50 fréttir
Airwaves-gestir hvattir til að mæta snemma á Mumford & Sons vegna veðurs Valshöllin mun því opna með fyrra fallinu, eða klukkan 18, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves. 5.11.2017 11:10
Minna stjórnarmyndunarflokka á þátt þolenda kynferðisofbeldis í viðræðunum Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segir málaflokkinn hafa verið ræddan á fundi flokkanna í Reykjavík í gær. 5.11.2017 10:45
Ekki heppilegur rjúpnaveiðidagur í fyrsta stormi vetrarins Brýnt er fyrir rjúpnaskyttum að fylgjast vel með veðurspám og aðstæðum í dag en kröpp lægð nálgast nú landið. 5.11.2017 10:44
Einn fluttur á sjúkrahús eftir stunguárás í Hafnarfirði Yfirheyrslur yfir fjórum mönnum, sem handteknir voru í nótt og grunaðir eru um meiriháttar líkamsárás, hefjast í dag. 5.11.2017 10:02
Maður fékk aðsvif yfir kvikmynd þar sem kona fæddi barn Lögregla og sjúkraliðar voru sendir í kvikmyndahúsið þar sem maðurinn fékk aðsvif. 5.11.2017 07:29
Leiðinda vetrarveður og óvenju hvasst Efri byggðir höfuðborgarsvæðisins og Kjalarnes munu finna mest fyrir veðrinu eins og stendur, segir veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. 4.11.2017 23:15
Tveir unnu 157 þúsund krónur Enginn var með allar tölur réttar í lottóútdrætti kvöldsins, en fyrsti vinningur var rúmar sjö milljónir krónur. 4.11.2017 20:58
Rjúpnaveiðifólk ætti að fylgjast sérstaklega vel með veðurspám á morgun Spáð er suðaustanstormi á morgun. Búast má við mjög hvössum vindstrengjum við fjöll víða um land og snjókomu á fjallvegum. Líkur eru því á einhverjum samgöngutruflunum. 4.11.2017 20:33
Svisslendingar brjálaðir í íslenskt skyr Starfsmenn Mjólkursamsölunnar komu heim hlaðnir verðlaunum fyrir skyrið nýlega á matvælasýningu í Herning í Danmörku þar sem Ísey skyr með bökuðum eplum fékk heiðursverðlaun 4.11.2017 20:25
Stjórnmálamenn sýni meiri ábyrgð þegar kemur að stöðugleika á vinnumarkaði Formaður Eflingar segir að stjórnmálamenn verði að sýna meiri ábyrgð þegar kemur að stöðugleika á vinnumarkaði og telur að skattkerfisbreytingar á undanförnum árum hafi haft neikvæð áhrif á þá hópa sem eru með lægstu launin. 4.11.2017 20:11
Fjölmiðlamenn þriggja fjölmiðla boðaðir til skýrslutöku Tólf starfsmenn þriggja fjölmiðla hafa verið boðaðir til skýrslutöku hjá Héraðssaksóknara vegna rannsóknar embættisins á gagnaleka úr Glitni. 4.11.2017 19:23
Katrín segir ágætis samtal í gangi í viðræðunum Formlegum stjórnarmyndunarviðræðum Vinstri grænna, Framsóknar, Samfylkingar og Pírata var áframhaldið í dag. Fulltrúar flokkanna funduðu á skrifstofu Vinstri Grænna í Austurstræti og segist Katrín Jakobsdóttir vera hóflega bjartsýn eftir daginn. 4.11.2017 19:00
Fólkið sem lést var búsett í Hrísey Foreldrar og ungt barn þeirra fórust í slysi á Árskógssandi í gær þegar bíll þeirra fór fram af hafnarbakkanum og lenti í sjónum. 4.11.2017 18:45
„Við verðum ekki uppfyllingarefni fyrir þessa ríkisstjórn“ Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segir að Viðreisn muni vera öðruvísi stjórnarandstöðuflokkur 4.11.2017 17:56
Ólafsdalur verður einn fjölsóttasti staðurinn við Breiðafjörð Endurreisn fyrsta búnaðarskóla landsins er að hefjast í Ólafsdal við Gilsfjörð. Spáð er að þar verði einn fjölsóttasti ferðamannastaður við Breiðafjörð þegar uppbyggingu lýkur. 4.11.2017 14:27
Bílvelta á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Suðurlandsbrautar Enginn hefur verið fluttur á sjúkrahús vegna slyssins. 4.11.2017 13:06
Hvassasta veðrið suðvestan- og vestanlands Fjallvegir eins og Hellisheiðir og Holtavörðuheiði gætu orðið torfærar þegar kröpp lægð gengur yfir landið á morgun. 4.11.2017 12:37
Tildrög banaslyss óljós Ekki er hægt að greina frá nöfnum hinna látnu að svo stöddu en lögreglan á Norðurlandi Eystra vinnur að rannsókn slyssins. 4.11.2017 12:21
Bein útsending: Stjórnarmyndun og óvissa í kjaramálum í Víglínunni Formaður Viðreisnar og verkalýðsleiðtogar eru gestir Heimis Más Péturssonar í Víglínunni í dag. 4.11.2017 12:05
Viðræðurnar ganga vel og halda áfram síðdegis Stjórnarmyndunarviðræður Vinstri grænna, Framsóknarflokks, Samfylkingar og Pírata halda áfram í dag. Lilja Alfreðsdóttir segir viðræður hafa gengið vel í gær. 4.11.2017 11:30
Hópmálsókn vegna starfsleyfis Arnarlax vísað frá dómi Aðilar hópmálsóknarinnar voru ekki taldir hafa nógu einsleitra hagsmuna að gæti til að þeir gætu rekið mál sitt saman. 4.11.2017 08:45
Ráðist á dyraverði í miðborginni Annar árásarmannanna hefur verið kærður fyrir líkamsárás. 4.11.2017 07:35
Framhald viðræðna ræðst á mánudaginn Viðræður um stjórnarmyndun halda áfram um helgina og staðan svo metin á mánudaginn. 4.11.2017 07:00
Vigga gamla finnur loks hjartahlýjuna „Þetta var það sem Vigga þráði og leitaði að; hjartahlýja og kærleikur frá sveitungum sínum – hún þurfti á því að halda,“ segir Jóna Sigríður Jónsdóttir, ein kvennanna sem safna fyrir legsteini á ómerkta gröf förukonunnar Vigdísar Ingvadóttur í Mýrdal. 4.11.2017 07:00
Zúistum fækkar í stríðinu um sálirnar og gjöldin Andstæðir pólar zúista ýmist hvetja fólk til að skrá sig í trúfélagið eða úr því. Forstöðumaðurinn boðar endurgreiðslur sóknargjalda. 4.11.2017 07:00
Sóttvarnalæknir óttast afleiðingar kynsjúkdóma Búast má við alvarlegum afleiðingum vegna vaxandi útbreiðslu kynsjúkdóma hér á landi sem ekki hafa sést um árabil. 4.11.2017 07:00
Spurningarmerki sett við notkun stoðneta eftir sögulega rannsókn Aðferð sem notuð hefur verið á hundruð þúsunda sjúklinga er að mestu tilgangslaus samkvæmt nýrri rannsókn sem birt var í The Lancet. 4.11.2017 07:00
Var ýtt til hliðar af ótta við Sjálfstæðismenn Birgitta Jónsdóttir fékk ekki heiðurssæti á lista fyrir síðustu kosningar. Hún segir það hafa verið af ótta við viðbrögð Sjálfstæðismanna. 4.11.2017 07:00
Legsteinasafn Páls fer á ný fyrir úrskurðarnefnd Deila tveggja landeigenda í Húsafelli þarf að fara að nýju fyrir úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála. 4.11.2017 07:00
Fær 450 þúsund í bætur vegna aðgerða lögreglu Ríkissjóði hefur verið gert að greiða karlmanni 450 þúsund krónur í bætur vegna tilefnislausrar handtöku, líkamsleitar, leitar í bifreið hans sem og töku þvagsýnis í ágúst 2015. 3.11.2017 23:30
Þrír létust er bíll fór í höfnina á Árskógssandi Rannsókn málsins er í höndum lögreglunnar á Norðurlandi eystra 3.11.2017 22:42
Við hestaheilsu en búinn að kaupa legsteininn Bjarni Bernharður Bjarnason, ljóðskáld og myndlistarmaður, hefur gengið frá pöntun á legstein sínum. Legsteinninn hefur raunar verið hannaður og bíður Bjarni þess nú að hann verði sendur á heimili hans, eftir viku. 3.11.2017 22:00
Sýknaður af ákæru um nauðgun en sekur um kynferðislega áreitni Héraðsdómur Suðurlands hefur sýknað karlmann af ákæru um nauðgun. Honum var gefið að sök að hafa strokið læri konu og stungið fingri í leggöngin gegn hennar vilja meðan hún svaf. Maðurinn hlaut þriggja mánaða dóm fyrir kynferðislega áreitni. 3.11.2017 21:00
Stóraukinn ólöglegur innflutningur á mat og tóbaki Ólöglegur innflutningur á matvælum og tóbaki í gegnum flugstöðina í Keflavík hefur stóraukist milli ára. Um fjórfalt meira af fuglakjöti hefur verið fargað á þessu ári en á sama tíma í fyrra og tollverðir hafa tekið þrefalt magn af sígarettum. Yfir helmingur matvælanna er frá Asíu að sögn yfirtollvarðar. 3.11.2017 20:00
Segir gufuna úr rafsígarettum ekki saklausa vatnsgufu Doktor í lýðheilsuvísindum benti á að ef vökvinn er hitaður ákveðið mikið geti myndast eiturefnið formaldehýð sem getur valdið krabbameini í nefholi, eitlakrabbameini og hvítblæði. 3.11.2017 19:40
Bíll með þremur innanborðs fór í höfnina Bíll með þremur innanborðs fór fram af bryggjunni á Árskógsströnd og í sjóinn síðdegis í dag. Búið er að ná öllum úr bílnum. 3.11.2017 19:30
Katrínarstjórnin mun henda fjármálaáætlun fyrri ríkisstjórnar Katrín Jakobsdóttir segir það koma í ljós á næstu dögum hvort flokkarnir fjórir sem nú reyna stjórnarmyndun nái saman um öll helstu mál og hvaða málum verði ýtt til hliðar. 3.11.2017 19:30
Skólastjóri segir útbreiðslu rafretta mun meiri en útbreiðsla á tóbaki síðustu fimmtán ár Skólastjóri segir skýr merki um aukna rafrettunotkun ungmenna og kallar eftir forvarnarstefnu frá Landlæknisembættinu en embættið bíður aftur á móti eftir lagaramma stjórnvalda. 3.11.2017 19:00
Forstöðumaður á Landspítalanum segir það algjöra vitleysu að líma fyrir munninn á næturnar "Þú leysir ekki vandann með því að teipa fyrir munninn á fólki.“ 3.11.2017 18:44
Fiskbúðin Sundlaugavegi á 70 ára afmæli í ár Sami maðurinn og stofnaði fiskbúðina á sundlaugavegi 12 árið 1947, bæði byggði húsið og bjó á efri hæð hússins. 3.11.2017 18:40
Segist hafa bitið tungu eiginmannsins óvart og ekki skilið eigin styrk Hæstiréttur hefur staðfest farbannsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur gagnvartkonu sem grunuð er um að hafa bitið tunguna af eiginmanni sínum. Konan segir að hún hafi óvart bitið í tungu mannsins. 3.11.2017 18:11