Fleiri fréttir

Hvetja alla til að skrá sig úr Zúistum

Félag Zúista hefur mikið verið í umræðunni eftir að Fjársýsla ríkisins greiddi trúfélaginu út rúmar 53 milljónir króna sem haldið hafði verið eftir af sóknargjöldum frá því í febrúar í fyrra.

Funda í sveitinni hjá Sigurði Inga

Fulltrúar fráfarandi stjórnarandstöðuflokkanna, Vinstri grænna, Samfylkingarinnar, Pírata og Framsóknarflokksins, hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður í dag

Hálka víða á Suðurlandi

Hálka er á Mosfellsheiði og Þrengslum og eins er hálka mjög víða á Suðurlandi, einkum í uppsveitum.

Staða íslensku verður bætt

Íslenskir og finnskir þingmenn geta nú afhent tillögur sínar á vettvangi norræns samstarfs á sinni eigin tungu. Fundargerðir sem skrifaðar eru á skandinavísku málunum verða eftirleiðis þýddar á finnsku og íslensku.

11.200 í fæði í einn dag

Ferðakostnaðarnefnd fjármálaráðuneytisins ákvað á fundi sínum á þriðjudaginn í síðustu viku upphæð dagpeninga til ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands á vegum ríkisins.

Aukin umferð í borginni

Umferð mun aukast um átta prósent í ár miðað við árið á undan ef marka má tölur Vegagerðarinnar um umferðaraukningu fyrstu tíu mánuði ársins. Gangi það eftir yrði það mesta aukning sem orðið hefur frá upphafi samantektar Vegargerðarinnar.

Bæjarráð skoðar klukkustæði í Hafnarfirði

Forsvarsmenn Hafnarfjarðarbæjar skoða nú fýsileika þess að setja upp tímabundin bílastæði, eða svokölluð klukkustæði, í miðbæ Hafnarfjarðar. Slíkt fyrirkomulag hefur verið notað til að mynda á Akureyri í nokkur ár með ágætum árangri.

Sveitarstjórn Norðurþings hafnar fjármögnun flugklasaverkefnis

Sveitarstjórn Norðurþings hafnar því að fjármagna flugklasaverkefni Air66N og Markaðsstofu Norðurlands sem hefur það markmið að þrýsta á yfirvöld um að dreifa ferðamönnum betur um landið og byggja upp fleiri áfangastaði fyrir millilandaflug en Keflavík. Telur sveitarstjórn ekki rétt að einstök bæjarfélög fjármagni þessa vinnu.

Áhyggjur af reynsluleysi Pírata

Reynsluleysi í stjórnmálum er meira áhyggjuefni en málefnagrundvöllurinn í viðræðum þeirra flokka sem reyna nú að mynda ríkisstjórn.

Sigmundur Davíð ekki bjartsýnn á fyrirhugaða ríkisstjórn

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins er ekki bjartsýnn á mögulega ríkisstjórn VG, Framsóknarflokksins, Pírata og Samfylkingar. Hann óttast að hún yrði verklítil og ófær um að taka erfiðar ákvarðanir sökum naums meirihluta.

Hagskælingar safna fyrir alvarlega veikan samnemenda

Hagskælingar vinna nú hörðum höndum við að safna pening fyrir samnemanda sinn, Ólaf Ívar Árnason eða Óla eins og hann er alltaf kallaður, sem veiktist alvarlega af bakteríusýkingu og hefur legið á sjúkrahúsi nánast allt þetta ár. Óla var á tímabili ekki hugað líf en er nú á batavegi.

Fjörutíu prósent aukning á tilkynntum kynferðisbrotum í ár

124 nauðganir voru tilkynntar til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í fyrra og á fyrstu níu mánuðum ársins 2017 hefur orðið fjörutíu prósent aukning á tilkynningum um kynferðisbrot. Lögregla segir aukna umræðu í sumar geta skýrt fjölgunina.

Notum næstum tvöfalt meira af ópíóðum en Svíar

Íslendingar nota miklu meira af sterkjum verkjalyfjum sem innihalda ópíóða en hinar Norðurlandaþjóðirnar og dauðsföll vegna ofskömmtunar slíkra lyfja fara vaxandi hér á landi. Á síðasta ári notuðu Íslendingar næstum því tvöfalt meira af ópíóðum en Svíar.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Formlegar stjórnarviðræður undir forystu Katrínar Jakobsdóttur eru hafnar, en hún fékk stjórnarmyndunarumboðið síðdegis í dag. Ítarlega verður fjallað um atburðarás dagsins og það sem koma skal í íslenskum stjórnmálum í fréttum Stöðvar 2 á slaginu hálf sjö.

Flokkshollusta er mjög á undanhaldi

Kosningahegðun hefur breyst töluvert á undanförnum árum samkvæmt mælingum Gallup. Þær sýna að æ stærra hlutfall kjósenda ákveður ekki fyrr en á kjördag hvaða flokkur fær atkvæði þeirra.

Hafa karlmenn að féþúfu á öldurhúsum

Mál þriggja Rúmena er til rannsóknar hjá lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, en öll þrjú eru grunuð um að hafa með skipulögðum hætti haft fé af karlmönnum sem þau hittu fyrir á öldurhúsum í miðborg Reykjavíkur og á Akureyri um nokkurra mánaða skeið, eða frá því í sumar.

Sjá næstu 50 fréttir