Svisslendingar brjálaðir í íslenskt skyr Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 4. nóvember 2017 20:25 Svisslendingar eru vitlausir í íslenskt skyr því þangað fara um 750 tonn af skyri á árinu, eða 4,5 milljónir dósir sem er 50% aukning á sölu frá síðasta ári. Íslenskar mjólkurvörur er ekki bara vinsælar hér heima því þær njóta líka mikilla vinsælda í útlöndum eins og í Finnlandi, Bretlandi og Möltu svo einhver lönd séu nefnd. Til marks um þetta þá komu starfsmenn Mjólkursamsölunnar heim hlaðnir verðlaunum fyrir skyrið nýlega á matvælasýningu í Herning í Danmörku þar sem Ísey skyr með bökuðum eplum fékk heiðursverðlaun „Það er alltaf meiri og meiri útflutningur og aðal vöxturinn hjá okkur í útflutningi núna er til Sviss sem liggur að vísu utan Evrópusambandsins, en þangað erum við að flytja töluvert magn af skyri. Svo erum við að flytja á Bretland Evrópusambandskvótann, en þar eigum við kvóta sem við flytjum inn á en annað þurfum við að framleiða úti í samstarfi við aðra aðila eins og í Danmörku og selja yfir á önnur svæði,“ segir Egill Sigurðsson, kúabóndi og formaður stjórnar Mjólkursamsölunnar.Af hverju eru Svisslendingar svona áhugasamir? „Ég veit það ekki, ég held það sé bara að það er gróin menning þar fyrir góðum mjólkurvörum. Þeir eru með öflugan mjólkuriðnað og góðar vörur og skyrið virðist falla mjög vel að þeim.“ Egill segir bjart yfir kúabændum og mjólkuriðnaðnum enda mjólka íslensku kýrnar vel eftir gott sumar. „Það er nóg mjólk eins og er og hún er kannski heldur mikil eins og er. Það hefur verið aðeins meira en í fyrra en ekkert sem horfir til neinna vandræða.“ Mjólkursamsalan mun sjálf selja um 6.500 tonn af skyri á erlendum mörkuðum á árinu eða um 38 milljón dósir. Samstarfsaðilar fyrirtækisins í Noregi, Danmörku og Bandaríkjunum munu selja um 8.500 tonn á þessu ári eða um 51 milljón dósa af skyri. Mest lesið „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Sjá meira
Svisslendingar eru vitlausir í íslenskt skyr því þangað fara um 750 tonn af skyri á árinu, eða 4,5 milljónir dósir sem er 50% aukning á sölu frá síðasta ári. Íslenskar mjólkurvörur er ekki bara vinsælar hér heima því þær njóta líka mikilla vinsælda í útlöndum eins og í Finnlandi, Bretlandi og Möltu svo einhver lönd séu nefnd. Til marks um þetta þá komu starfsmenn Mjólkursamsölunnar heim hlaðnir verðlaunum fyrir skyrið nýlega á matvælasýningu í Herning í Danmörku þar sem Ísey skyr með bökuðum eplum fékk heiðursverðlaun „Það er alltaf meiri og meiri útflutningur og aðal vöxturinn hjá okkur í útflutningi núna er til Sviss sem liggur að vísu utan Evrópusambandsins, en þangað erum við að flytja töluvert magn af skyri. Svo erum við að flytja á Bretland Evrópusambandskvótann, en þar eigum við kvóta sem við flytjum inn á en annað þurfum við að framleiða úti í samstarfi við aðra aðila eins og í Danmörku og selja yfir á önnur svæði,“ segir Egill Sigurðsson, kúabóndi og formaður stjórnar Mjólkursamsölunnar.Af hverju eru Svisslendingar svona áhugasamir? „Ég veit það ekki, ég held það sé bara að það er gróin menning þar fyrir góðum mjólkurvörum. Þeir eru með öflugan mjólkuriðnað og góðar vörur og skyrið virðist falla mjög vel að þeim.“ Egill segir bjart yfir kúabændum og mjólkuriðnaðnum enda mjólka íslensku kýrnar vel eftir gott sumar. „Það er nóg mjólk eins og er og hún er kannski heldur mikil eins og er. Það hefur verið aðeins meira en í fyrra en ekkert sem horfir til neinna vandræða.“ Mjólkursamsalan mun sjálf selja um 6.500 tonn af skyri á erlendum mörkuðum á árinu eða um 38 milljón dósir. Samstarfsaðilar fyrirtækisins í Noregi, Danmörku og Bandaríkjunum munu selja um 8.500 tonn á þessu ári eða um 51 milljón dósa af skyri.
Mest lesið „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Sjá meira