Innlent

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Tryggvi Páll Tryggvason skrifar
Ólöglegur innflutningur á matvælum og tóbaki í gegnum flugstöðina í Keflavík hefur stóraukist milli ára. Um fjórfalt meira af fuglakjöti hefur verið fargað á þessu ári en á sama tíma í fyrra og þá eru dæmi um að menn fylli ferðatöskur af sígarettum.

Fjallað verður um þetta mál í fréttum Stöðvar tvö. Einnig verður fjallað um stjórnarmyndunarviðræður Samfylkingar, Framsóknar, Vinstri grænna og Pírata sem hófust formlegar í dag og rætt við Katrínu Jakobsdóttur formann Vinstri grænna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×