Fleiri fréttir Íslenskt par handtekið í Brasilíu með fjögur kíló af kókaíni Liggja undir grun um að hafa ætlað að smygla efninu úr landi. Það fannst í ferðatöskum þeirra og smokkum. 1.1.2016 21:00 Flugeldarnir heilluðu ferðamenn: „Bestu áramót sem ég hef upplifað“ Dýrð flugeldanna yfir höfuðborginni á miðnætti heillaði þá fjölmörgu erlendu ferðamenn sem staddir voru á Íslandi um áramótin. 1.1.2016 19:47 Styrkur svifryks undir mörkum í Reykjavík Mældist þó meiri fyrstu klukkustund ársins 2016 en áranna á undan. 1.1.2016 19:27 Sjö slys af völdum handblysa: Læknir telur líklegt að blysin hafi verið gölluð Langflest af þeim flugeldaslysum sem urðu í nótt voru af völdum handblysa eða sjö af tíu slysum. Eitt barn sem hélt á blysi brann á höndum. Bráðalæknir telur líklegt að um galla hafi að ræða í blysunum. 1.1.2016 18:30 116 lögregluútköll á nýársnótt Líkamsárásir og skemmdarverk voru meðal verkefna lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. 1.1.2016 17:36 Ellefu fengu fálkaorðu á Bessastöðum Hátíðleg athöfn var haldin á Bessastöðum í tilefni afhendingu fálkaorðunnar. 1.1.2016 15:37 Ferðamenn áberandi í miðborginni morguninn eftir að landsmenn kvöddu gamla árið Fjöldi verslana og veitingastaða hafa lokað á nýársdegi en þó var eitthvað um að staðir væru opnir. 1.1.2016 14:59 Guðni um ákvörðun forseta: "Ég skil þessa niðurstöðu mjög vel“ Guðni Ágústsson hefur um árabil verið einn helsti stuðningsmaður Ólafs Ragnars og segist sjálfur alveg eins hafa átt von á þessari ákvörðun. 1.1.2016 14:19 Ólafur Ragnar mun láta af embætti forseta í sumar Ólafur Ragnar Grímsson forseti flutti árlegt nýársávarp forseta í dag. 1.1.2016 13:15 Opið í Hlíðarfjalli, lokað í Bláfjöllum Heiðskírt er í Hlíðarfjalli og fimm stiga frost. 1.1.2016 11:24 Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 0:01 Um 9:30 í morgun voru komin fjögur börn í heiminn á fæðingardeild Landspítalans í Reykjavík. 1.1.2016 09:48 Færri leituðu á slysadeild vegna flugeldaslysa en oft áður Bráðalæknir á Landspítalanum segir að töluvert hafi verið að gera á bráðadeildinni í nótt. 1.1.2016 09:17 Ræningjarnir úrskurðaðir í gæsluvarðhald Mennirnir tveir úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 14. janúar. 31.12.2015 17:45 Fréttaljósmyndir ársins 2015 Ljósmyndarar Fréttablaðsins og Vísis eru sjaldan langt undan þegar fréttaviðburðir eiga sér stað. 31.12.2015 16:45 Kryddsíld í Tímaflakki vegna truflana Truflanir voru á útsendingunni í tæpar tvær klukkustundir. 31.12.2015 16:38 Halldór gerir upp árið 2015 Skopmyndateiknarinn Halldór Baldursson velur bestu myndirnar sem hann teiknaði á árinu. 31.12.2015 16:00 Fréttaannáll Kryddsíldar 2015 Í fréttaannáli Kryddsíldar og Stöðvar 2 kennir ýmissa grasa og ljóst að ýmislegt markaði fréttaárið 2015. 31.12.2015 15:19 Bjarni Ben: Aldrei betur gert við aldraða og öryrkja Fjármálaráðherra segir að aldrei í lýðveldissögunni hafi verið betur gert við aldraða og öryrkja en á núverandi fjárlögum. Ríkisráð kom saman á Bessastöðum í morgun. 31.12.2015 14:00 Öllum boðin áfallahjálp eftir ránið Starfsfólki, viðskiptavinum og vitnum hefur verið boðin áfallahjálp. 31.12.2015 13:46 Flugeldarusl allt að 450 tonn Talið er að allt að fjögur hundruð og fimmtíu tonn af flugeldarusli verði til á hverju ári hér á landi. Sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun segir margvíslega mengun fylgja flugeldum. Loftmengun í Reykjavík á miðnætti á gamlárskvöld getur orðið á við þá sem finna má í menguðustu borgum í Kína. 31.12.2015 13:45 Flugeldaslysum hefur fækkað um þriðjung Flugeldaslysum hefur fækkað um þriðjung á síðustu árum. Bráðalæknir segir sérstaklega jákvætt að alvarlegum augnslysum hafi fækkað og slysum á börnum. Hann hvetur fólk til að fara öllu með gát og segir ölvun og flugelda ekki fara saman. 31.12.2015 12:45 Ránsfengurinn fannst í Öskjuhlíð Ránsfengurinn úr útibúi Landsbankans í Borgartúni fannst í Öskjuhlíð um hádegisbil í dag. 31.12.2015 12:34 Fréttaárið gert upp í Kryddsíldinni Fréttastofa 365 gerir upp fréttaárið á áhugaverðan og skemmtilegan hátt í hinni sívinsælu Kryddsíld. 31.12.2015 12:28 Ránið í Borgartúni upplýst að miklu leyti Bankaránið í útibúi Landsbankans Borgartúni í gær er upplýst að miklu leyti en báðir ræningjanna eru í haldi lögreglunnar og hefur annar þeirra játað. Farið verður fram á gæsluvarðhald yfir þeim síðar í dag. 31.12.2015 12:26 Þröstur Leó maður ársins: „Bara hrærður yfir þessu“ Hásetinn og leikarinn Þröstur Leó Gunnarsson var í dag valinn maður ársins af hlustendum og lesendum Bylgjunnar og Vísis. 31.12.2015 12:13 Leki í röðum lögreglu: Lögreglumaðurinn færður í símhlustanir Urgur er í röðum lögreglu vegna ákvörðunarinnar í ljósi þess um hvað mál lögreglumannsins snýst. Ákvörðunin sé með ólíkindum. 31.12.2015 11:45 Slökkt á ljósastaurunum á Stokkseyri – von á fæðingasprengju Skapa á rómantíska stemmingu á Stokkseyri með því að slökkva á öllum ljósastaurunum á laugardagskvöld. 31.12.2015 11:16 Hádegisfréttatími Stöðvar 2: Allt um bankaránið og heimsókn á Bessastaði Fréttatími Stöðvar 2 verður sýndur á Stöð 2 og Vísi nú klukkan tólf á hádegi. 31.12.2015 11:10 Justin Bieber samþykkir aukatónleika á Íslandi Poppstjarnan Justin Bieber hefur samþykkt að halda aukatónleika í Kórnum í Kópavogi 8.september næstkomandi, degi fyrir auglýsta tónleika. 31.12.2015 11:00 Bankaræninginn gaf sig fram Karlmaður um tvítugt hefur játað aðild sína að vopnuðu ráni í útibúi Landsbankans í Borgartúni í gær. 31.12.2015 10:25 Fimm handteknir í tengslum við bankaránið Ekki ljóst hvort um ræningjana sjálfa sé að ræða. 31.12.2015 09:57 Hvað segir Ólafur Ragnar á nýársdag? Búist er við að Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, gefi upp í nýársávarpi sínu hvort hann bjóði sig fram til forseta næsta sumar. Guðni Th. Jóhannesson segir þá sem fylgst hafa með Ólafi telja líklegra að hann láti gott heita. 31.12.2015 07:00 Einn viðskiptavinanna hringdi á Neyðarlínuna Tveir voru handteknir í gær í tengslum við vopnað bankarán í útibúi Landsbankans í Borgartúni í gær. 31.12.2015 07:00 Skúrar splundruðust á Stöðvarfirði Tjónið eftir óveðrið á Austurlandi er gífurlegt. Bryggjur skoluðust burt á Eskifirði og stór verbúð fauk í nærri heilu lagi á Stöðvarfirði. 31.12.2015 07:00 Tregi á síðasta starfsdegi framkvæmdastjórans Í gær var boðið upp á kveðjukaffi í Þróunarsamvinnustofnun Íslands. Það var síðasti starfsdagur stofnunarinnar og í dag verður hún lögð niður. Á nýju ári fer starfsfólk og starfsemi stofnunarinnar undir Þróunarsamvinnuskrifstofu utanríkisráðuneytisins. Öllu starfsfólki stofnunarinnar var boðið áframhaldandi starf nema framkvæmdastjóranum, Engilberti Guðmundssyni. Hann segir þessi tímamót tregablandin. 31.12.2015 07:00 Yfirvinnutaxti embættismanna hækkar um 14,3 prósent Auk þess að hækka laun Steinþórs Pálssonar, bankastjóra Landsbankans, um 24,6 prósent með sérstakri ákvörðun hefur kjararáð breytt viðmiðum yfirvinnugreiðslna. Við breytinguna hækka heildarmánaðarlaun annarra embættismanna sem undir ráðið heyra um nálægt þremur til rúmra sex prósenta. 31.12.2015 07:00 Drykkja ódýrara víns verður dýrari árið 2016 Sala á freyðivíni breytist lítið þrátt fyrir aukinn kaupmátt. Áfengisgjald hækkar um áramótin sem leiðir til þess að ódýrara áfengi hækkar í verði en dýrari og fínni vín lækka í verði. Þúsundir lítra af freyðivíni seljast 31.12.2015 07:00 Dómarar fá tuga prósenta launahækkun Störf dómara eiga sér ekki hliðstæðu á almennum vinnumarkaði. Tryggja verður sjálfstæði þeirra segir kjararáð. Kjör dómara eigi ávallt að vera meðal hinna bestu sem ríkisvaldið geti veitt. Hæstaréttardómarar hækka um 48 prósent 31.12.2015 07:00 Byrja árið í köldum sjó Sjósundsiðkendur fagna nýju ári í tíunda sinn með sundferð í Nauthólsvík í hádeginu á nýársdag. 31.12.2015 07:00 Skartgriparánið í Hafnarfirði: Meintur skipuleggjandi í varðhaldi fram á nýtt ár Maðurinn var handtekinn í Keflavík að kvöldi dagsins sem ránið átti sér stað eftir að hafa skotið að lögreglu með loftbyssu. 30.12.2015 23:30 Holtavörðuheiði og Öxnadalsheiði opnaðar á ný Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er enn hálka á Hellisheiði og í Þrenglsum og hált á köflum á Austurlandi. 30.12.2015 21:45 Þrír handteknir: Ræningjarnir notuðu eftirlíkingu af skammbyssu Lögregla leitar enn tveggja manna vegna bankaránsins í Borgartúni fyrr í dag. 30.12.2015 21:34 Nokkuð verk fyrir höndum að meta tjón fyrir austan Forsætisráðherra skipar viðbragðshóp til að meta hvernig bregðast á við tjóninu fyrir austan. 30.12.2015 20:59 Mögulega stokkað upp í ríkisstjórn á gamlársdag Forystumenn stjórnarflokkanna hafa báðir gefið því undir fótinn að breytingar verði gerðar á ríkisstjórn á ríkisráðsfundi á gamlársdag. 30.12.2015 20:40 Það sem við vitum um bankaránið í Borgartúni Tveir handteknir en ræningjanna enn leitað. Dregið úr leit í Öskjuhlíð. 30.12.2015 20:21 Sjá næstu 50 fréttir
Íslenskt par handtekið í Brasilíu með fjögur kíló af kókaíni Liggja undir grun um að hafa ætlað að smygla efninu úr landi. Það fannst í ferðatöskum þeirra og smokkum. 1.1.2016 21:00
Flugeldarnir heilluðu ferðamenn: „Bestu áramót sem ég hef upplifað“ Dýrð flugeldanna yfir höfuðborginni á miðnætti heillaði þá fjölmörgu erlendu ferðamenn sem staddir voru á Íslandi um áramótin. 1.1.2016 19:47
Styrkur svifryks undir mörkum í Reykjavík Mældist þó meiri fyrstu klukkustund ársins 2016 en áranna á undan. 1.1.2016 19:27
Sjö slys af völdum handblysa: Læknir telur líklegt að blysin hafi verið gölluð Langflest af þeim flugeldaslysum sem urðu í nótt voru af völdum handblysa eða sjö af tíu slysum. Eitt barn sem hélt á blysi brann á höndum. Bráðalæknir telur líklegt að um galla hafi að ræða í blysunum. 1.1.2016 18:30
116 lögregluútköll á nýársnótt Líkamsárásir og skemmdarverk voru meðal verkefna lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. 1.1.2016 17:36
Ellefu fengu fálkaorðu á Bessastöðum Hátíðleg athöfn var haldin á Bessastöðum í tilefni afhendingu fálkaorðunnar. 1.1.2016 15:37
Ferðamenn áberandi í miðborginni morguninn eftir að landsmenn kvöddu gamla árið Fjöldi verslana og veitingastaða hafa lokað á nýársdegi en þó var eitthvað um að staðir væru opnir. 1.1.2016 14:59
Guðni um ákvörðun forseta: "Ég skil þessa niðurstöðu mjög vel“ Guðni Ágústsson hefur um árabil verið einn helsti stuðningsmaður Ólafs Ragnars og segist sjálfur alveg eins hafa átt von á þessari ákvörðun. 1.1.2016 14:19
Ólafur Ragnar mun láta af embætti forseta í sumar Ólafur Ragnar Grímsson forseti flutti árlegt nýársávarp forseta í dag. 1.1.2016 13:15
Opið í Hlíðarfjalli, lokað í Bláfjöllum Heiðskírt er í Hlíðarfjalli og fimm stiga frost. 1.1.2016 11:24
Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 0:01 Um 9:30 í morgun voru komin fjögur börn í heiminn á fæðingardeild Landspítalans í Reykjavík. 1.1.2016 09:48
Færri leituðu á slysadeild vegna flugeldaslysa en oft áður Bráðalæknir á Landspítalanum segir að töluvert hafi verið að gera á bráðadeildinni í nótt. 1.1.2016 09:17
Ræningjarnir úrskurðaðir í gæsluvarðhald Mennirnir tveir úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 14. janúar. 31.12.2015 17:45
Fréttaljósmyndir ársins 2015 Ljósmyndarar Fréttablaðsins og Vísis eru sjaldan langt undan þegar fréttaviðburðir eiga sér stað. 31.12.2015 16:45
Kryddsíld í Tímaflakki vegna truflana Truflanir voru á útsendingunni í tæpar tvær klukkustundir. 31.12.2015 16:38
Halldór gerir upp árið 2015 Skopmyndateiknarinn Halldór Baldursson velur bestu myndirnar sem hann teiknaði á árinu. 31.12.2015 16:00
Fréttaannáll Kryddsíldar 2015 Í fréttaannáli Kryddsíldar og Stöðvar 2 kennir ýmissa grasa og ljóst að ýmislegt markaði fréttaárið 2015. 31.12.2015 15:19
Bjarni Ben: Aldrei betur gert við aldraða og öryrkja Fjármálaráðherra segir að aldrei í lýðveldissögunni hafi verið betur gert við aldraða og öryrkja en á núverandi fjárlögum. Ríkisráð kom saman á Bessastöðum í morgun. 31.12.2015 14:00
Öllum boðin áfallahjálp eftir ránið Starfsfólki, viðskiptavinum og vitnum hefur verið boðin áfallahjálp. 31.12.2015 13:46
Flugeldarusl allt að 450 tonn Talið er að allt að fjögur hundruð og fimmtíu tonn af flugeldarusli verði til á hverju ári hér á landi. Sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun segir margvíslega mengun fylgja flugeldum. Loftmengun í Reykjavík á miðnætti á gamlárskvöld getur orðið á við þá sem finna má í menguðustu borgum í Kína. 31.12.2015 13:45
Flugeldaslysum hefur fækkað um þriðjung Flugeldaslysum hefur fækkað um þriðjung á síðustu árum. Bráðalæknir segir sérstaklega jákvætt að alvarlegum augnslysum hafi fækkað og slysum á börnum. Hann hvetur fólk til að fara öllu með gát og segir ölvun og flugelda ekki fara saman. 31.12.2015 12:45
Ránsfengurinn fannst í Öskjuhlíð Ránsfengurinn úr útibúi Landsbankans í Borgartúni fannst í Öskjuhlíð um hádegisbil í dag. 31.12.2015 12:34
Fréttaárið gert upp í Kryddsíldinni Fréttastofa 365 gerir upp fréttaárið á áhugaverðan og skemmtilegan hátt í hinni sívinsælu Kryddsíld. 31.12.2015 12:28
Ránið í Borgartúni upplýst að miklu leyti Bankaránið í útibúi Landsbankans Borgartúni í gær er upplýst að miklu leyti en báðir ræningjanna eru í haldi lögreglunnar og hefur annar þeirra játað. Farið verður fram á gæsluvarðhald yfir þeim síðar í dag. 31.12.2015 12:26
Þröstur Leó maður ársins: „Bara hrærður yfir þessu“ Hásetinn og leikarinn Þröstur Leó Gunnarsson var í dag valinn maður ársins af hlustendum og lesendum Bylgjunnar og Vísis. 31.12.2015 12:13
Leki í röðum lögreglu: Lögreglumaðurinn færður í símhlustanir Urgur er í röðum lögreglu vegna ákvörðunarinnar í ljósi þess um hvað mál lögreglumannsins snýst. Ákvörðunin sé með ólíkindum. 31.12.2015 11:45
Slökkt á ljósastaurunum á Stokkseyri – von á fæðingasprengju Skapa á rómantíska stemmingu á Stokkseyri með því að slökkva á öllum ljósastaurunum á laugardagskvöld. 31.12.2015 11:16
Hádegisfréttatími Stöðvar 2: Allt um bankaránið og heimsókn á Bessastaði Fréttatími Stöðvar 2 verður sýndur á Stöð 2 og Vísi nú klukkan tólf á hádegi. 31.12.2015 11:10
Justin Bieber samþykkir aukatónleika á Íslandi Poppstjarnan Justin Bieber hefur samþykkt að halda aukatónleika í Kórnum í Kópavogi 8.september næstkomandi, degi fyrir auglýsta tónleika. 31.12.2015 11:00
Bankaræninginn gaf sig fram Karlmaður um tvítugt hefur játað aðild sína að vopnuðu ráni í útibúi Landsbankans í Borgartúni í gær. 31.12.2015 10:25
Fimm handteknir í tengslum við bankaránið Ekki ljóst hvort um ræningjana sjálfa sé að ræða. 31.12.2015 09:57
Hvað segir Ólafur Ragnar á nýársdag? Búist er við að Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, gefi upp í nýársávarpi sínu hvort hann bjóði sig fram til forseta næsta sumar. Guðni Th. Jóhannesson segir þá sem fylgst hafa með Ólafi telja líklegra að hann láti gott heita. 31.12.2015 07:00
Einn viðskiptavinanna hringdi á Neyðarlínuna Tveir voru handteknir í gær í tengslum við vopnað bankarán í útibúi Landsbankans í Borgartúni í gær. 31.12.2015 07:00
Skúrar splundruðust á Stöðvarfirði Tjónið eftir óveðrið á Austurlandi er gífurlegt. Bryggjur skoluðust burt á Eskifirði og stór verbúð fauk í nærri heilu lagi á Stöðvarfirði. 31.12.2015 07:00
Tregi á síðasta starfsdegi framkvæmdastjórans Í gær var boðið upp á kveðjukaffi í Þróunarsamvinnustofnun Íslands. Það var síðasti starfsdagur stofnunarinnar og í dag verður hún lögð niður. Á nýju ári fer starfsfólk og starfsemi stofnunarinnar undir Þróunarsamvinnuskrifstofu utanríkisráðuneytisins. Öllu starfsfólki stofnunarinnar var boðið áframhaldandi starf nema framkvæmdastjóranum, Engilberti Guðmundssyni. Hann segir þessi tímamót tregablandin. 31.12.2015 07:00
Yfirvinnutaxti embættismanna hækkar um 14,3 prósent Auk þess að hækka laun Steinþórs Pálssonar, bankastjóra Landsbankans, um 24,6 prósent með sérstakri ákvörðun hefur kjararáð breytt viðmiðum yfirvinnugreiðslna. Við breytinguna hækka heildarmánaðarlaun annarra embættismanna sem undir ráðið heyra um nálægt þremur til rúmra sex prósenta. 31.12.2015 07:00
Drykkja ódýrara víns verður dýrari árið 2016 Sala á freyðivíni breytist lítið þrátt fyrir aukinn kaupmátt. Áfengisgjald hækkar um áramótin sem leiðir til þess að ódýrara áfengi hækkar í verði en dýrari og fínni vín lækka í verði. Þúsundir lítra af freyðivíni seljast 31.12.2015 07:00
Dómarar fá tuga prósenta launahækkun Störf dómara eiga sér ekki hliðstæðu á almennum vinnumarkaði. Tryggja verður sjálfstæði þeirra segir kjararáð. Kjör dómara eigi ávallt að vera meðal hinna bestu sem ríkisvaldið geti veitt. Hæstaréttardómarar hækka um 48 prósent 31.12.2015 07:00
Byrja árið í köldum sjó Sjósundsiðkendur fagna nýju ári í tíunda sinn með sundferð í Nauthólsvík í hádeginu á nýársdag. 31.12.2015 07:00
Skartgriparánið í Hafnarfirði: Meintur skipuleggjandi í varðhaldi fram á nýtt ár Maðurinn var handtekinn í Keflavík að kvöldi dagsins sem ránið átti sér stað eftir að hafa skotið að lögreglu með loftbyssu. 30.12.2015 23:30
Holtavörðuheiði og Öxnadalsheiði opnaðar á ný Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er enn hálka á Hellisheiði og í Þrenglsum og hált á köflum á Austurlandi. 30.12.2015 21:45
Þrír handteknir: Ræningjarnir notuðu eftirlíkingu af skammbyssu Lögregla leitar enn tveggja manna vegna bankaránsins í Borgartúni fyrr í dag. 30.12.2015 21:34
Nokkuð verk fyrir höndum að meta tjón fyrir austan Forsætisráðherra skipar viðbragðshóp til að meta hvernig bregðast á við tjóninu fyrir austan. 30.12.2015 20:59
Mögulega stokkað upp í ríkisstjórn á gamlársdag Forystumenn stjórnarflokkanna hafa báðir gefið því undir fótinn að breytingar verði gerðar á ríkisstjórn á ríkisráðsfundi á gamlársdag. 30.12.2015 20:40
Það sem við vitum um bankaránið í Borgartúni Tveir handteknir en ræningjanna enn leitað. Dregið úr leit í Öskjuhlíð. 30.12.2015 20:21