Fleiri fréttir

Handtaka á Hverfisgötu

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og sérsveitarmenn vinna nú hörðum höndum að því að hafa uppi á mönnunum sem frömdu vopnað rán í útibúi Landsbankans við Borgartún.

Bíllinn úr bankaráninu fannst í Barmahlíð

Hvítur sendiferðabíll sem tveir menn notuðu við vopnað rán í útibúi Landsbankans í Borgartúni fannst yfirgefinn í Barmahlíð upp úr klukkan hálf þrjú í dag.

Bankarán í Borgartúni

Tveir menn frömdu vopnað rán í útibúi Landsbankans í Borgartúni skömmu fyrir klukkan hálftvö í dag.

Harpa telur niður í nýtt ár

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús í Reykjavík mun telja niður í nýtt ár um áramótin á ljósahjúp Hörpu.

Rafmagnslaust í Neskaupstað

Útleysing varð á Neskaupstaðarlínu 1, milli Eskifjarðar og Norðfjarðar, rétt fyrir klukkan hálf níu í morgun sem olli rafmagnsleysi í Neskaupstað.

Lægðin að ná hámarki

Lægðin sem gengur nú yfir landið er að ná hámarki og er búist við að veðrið verði verst austast á landinu á milli klukkan átta og tíu.

Gefa 26 þúsund hlífðargleraugu

25.680 börn á aldrinum 10 til 15 ára fá fyrir áramótin gjafabréf fyrir svokölluðum flugelda­gleraugum. Undanfarin ár hafa Slysavarnafélagið Landsbjörg, Blindrafélagið, Sjóvá, Pósturinn og Prentsmiðjan Oddi unnið að forvörnum til að fyrirbyggja augnslys af völdum flugelda með því að gefa börnum slík hlífðargleraugu.

Leita sáttar um flutningskerfi

„Það er mikilvægt að sem mest sátt ríki í samfélaginu um hlutverk Landsnets og áherslur og að skilningur sé fyrir hendi á mikilvægi flutningskerfis raforku sem hluta af innviðum samfélagsins.

Bjóða Íslendingum að frysta fituna burt

Einkarekin læknastöð segist bjóða nýja lausn í baráttunni við aukakílóin og frystir fitu af svæðum líkamans. Landlæknir hefur ekki heyrt af starfseminni sem hefst í janúar.

Landssamband fiskeldisstöðva undrast áform um lögsókn

Landssamband fiskeldisstöðva (Lf) lýsir furðu sinni yfir áformum Landssambands veiðifélaga (Lv) um málsókn á hendur Hraðfrystihúsinu Gunnvöru vegna áforma fyrirtækisins um 6.800 tonna sjókvíaeldi á laxi í Ísafjarðardjúpi.

Dregið alveg úr viðbúnaði á Íslandi vegna ebólu

Dregið hefur verið úr viðbúnaði vegna ebólusjúkdómsins að fullu á Landspítalanum. Viðbragðsteymið sem var sett saman í september 2014 er nú ekki virkt og hafa upplýsingaskilti um sjúkdóminn verið tekin niður.

Aldrei fleiri þyrluútköll hjá Landhelgisgæslunni

Það sem af er árinu 2015 hefur Landhelgisgæslan sent þyrlur í 214 útköll sem er mesti fjöldi þyrluútkalla á einu ári frá upphafi og nær tvöfalt meira en var að jafnaði fyrir tíu árum. Helmingur fluganna er vegna ferðamanna.

Sjómenn og útgerð slái bæði af kröfum sínum

Sjómenn á Akranesi eru tilbúnir að láta kné fylgja kviði með verkfallsaðgerðum í kjaradeilu sinni við útgerðarmenn. Aðstoðarframkvæmdastjóri SFS segir útgerð og sjómenn þurfa að mætast á miðri leið.

Sjá næstu 50 fréttir