Fleiri fréttir Tveir handteknir vegna bankaránsins Umfangsmikil leit stendur enn yfir í Hlíðunum. 30.12.2015 18:10 Kofi Tómasar frænda harmar „múgæsing“ vegna auglýsingar eftir tónlistarfólki Ætlunin hafi ekki verið að neyða fólk að spila fyrir helmingsafslátt af mat á nýárskvöldi. 30.12.2015 17:42 Segir orð Ólínu dæma sig sjálf Ólína Þorvarðardóttir sagði forsíðumynd Fréttablaðsins vera "Mellumynd“. 30.12.2015 16:56 Engin handtaka í tengslum við bankaránið: Umfangsmikil leit nærri Öskjuhlíð Enginn hefur enn verið handtekinn í beinum tengslum við rán í útibúi Landsbankans í Borgartúni fyrr í dag. 30.12.2015 16:25 Tveggja ára fangelsi fyrir smygl á kókaíni Marcelo Da Silva Jordao, 39 ára gamall Brasilíumaður, þarf að sitja inni fyrir innflutning á tæplega tveimur kílóum af kókaíni í lok ágúst. 30.12.2015 16:11 „Starfsfólkið er þjálfað í þessu“ Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, segir starfsfólkið hafa brugðist hárrétt við. 30.12.2015 15:57 Kallar saman viðbragðshóp vegna ástandsins á Austurlandi Hópurinn á að fara yfir þá stöðu sem skapast hefur á Austurlandi vegna ofsaveðurs sem þar hefur gengið yfir. 30.12.2015 15:57 Stjórnlagaráðsfólk í leit að forseta Stjórnarskrárfélagið ætlar að funda 9. næsta mánaðar og þar verður lagt upp með að finna næsta forseta íslenska lýðveldisins. 30.12.2015 15:47 „Starfsfólk brást rétt við í erfiðum aðstæðum“ Mennirnir sem frömdu vopnað rán í Landsbankanum í dag höfðu á brott með sér einhverja fjármuni en upphæðin er óveruleg. 30.12.2015 15:26 Handtaka á Hverfisgötu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og sérsveitarmenn vinna nú hörðum höndum að því að hafa uppi á mönnunum sem frömdu vopnað rán í útibúi Landsbankans við Borgartún. 30.12.2015 15:25 Búið að loka Bröttubrekku, Holtavörðuheiði og Öxnadalsheiði Búið er að aflétta lokunum á Austurlandi. 30.12.2015 15:07 Þetta eru mennirnir sem rændu bankann Lögreglan biður um aðstoð almennings við að bera kennsl á ræningjana. 30.12.2015 14:52 Bíllinn úr bankaráninu fannst í Barmahlíð Hvítur sendiferðabíll sem tveir menn notuðu við vopnað rán í útibúi Landsbankans í Borgartúni fannst yfirgefinn í Barmahlíð upp úr klukkan hálf þrjú í dag. 30.12.2015 14:49 Steinþór í Landsbankanum: Mildi að enginn hafi slasast Ránið var framið um tuttugu mínútur yfir eitt og var bankastjórinn mættur á svæðið rúmum hálftíma síðar þegar Vísir náði af honum tali. 30.12.2015 14:25 Sjónarvottar segja mennina hafa hrist gjaldkera Börn voru í bankanum þegar ránið var framið. Mennirnir ófundnir. 30.12.2015 14:24 Bankarán í Borgartúni Tveir menn frömdu vopnað rán í útibúi Landsbankans í Borgartúni skömmu fyrir klukkan hálftvö í dag. 30.12.2015 13:35 Margir bílar lent utan vegar í dag Tveir strætisvagnar bíða þess að vind taki að lægja svo þeir geti haldið för sinni áfram. 30.12.2015 13:28 Svipmyndir frá Eskifirði morguninn eftir storminn Jens Garðar Helgason segist verða ævinlega þakklátur störfum björgunarsveitarmanna á Eskifirði í nótt og í morgun. 30.12.2015 13:09 Skráning nýrra ségreinalækna á samning við ríkið stöðvuð Forstjóri Sjúkratrygginga segir rammasamning við sérgreinalækna hafa reynst dýrari en stefnt var að. Aðhaldsaðgerð hjá ríkinu að loka samningnum. 30.12.2015 13:02 Harpa telur niður í nýtt ár Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús í Reykjavík mun telja niður í nýtt ár um áramótin á ljósahjúp Hörpu. 30.12.2015 12:53 Rafmagn komið á að nýju í Neskaupstað Búið er að spennusetja Neskaupstaðarlínu 1, milli Eskifjarðar og Neskaupstaðar, og rafmagn komið á í Neskaupstað að nýju. 30.12.2015 12:38 Húsafellshjón Vestlendingar ársins hjá Skessuhorni Ferðaþjónustuhjónin Hrefna Sigmarsdóttir og Bergþór Kristleifsson í Húsafelli eru Vestlendingar ársins 2015 að dómi lesenda Skessuhorns. 30.12.2015 12:30 Léttir að hætta sem sérstakur saksóknari en spennandi að taka við nýju embætti Seinasti starfsdagur sérstaks saksóknara er í dag en nýtt embætti héraðssaksóknara tekur við um áramótin. 30.12.2015 12:07 Hundrað ára hús á Eskifirði hangir uppi á lyginni Verulegt eignatjón á Austfjörðum eftir aftakaveður í nótt. 30.12.2015 11:50 Sjóhús svo gott sem farið: „Aldrei kynnst öðru eins“ Björgunarsveitarmenn hjá Brimrúnu á Eskifirði voru að fá sér að borða og drekka þegar fréttastofa heyrði í þeim um hálftólfleytið í dag. 30.12.2015 11:41 Fulltrúar Viðlagatryggingar meta aðstæður á Austurlandi Matsstörf vegna tjóna á verðmætum sem vátryggð eru hjá Viðlagatryggingu Íslands munu að líkindum hefjast ekki síðar en í annarri viku janúarmánaðar. 30.12.2015 11:24 Fréttir Stöðvar 2 og Kryddsíldin: Fréttatími klukkan 12 og svo skemmtilegt ársuppgjör Fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar verða í loftinu á samtengdum rásum kl.12 á hádegi á gamlársdag. 30.12.2015 11:17 Stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum og bankamenn sögð í sömu súpunni Ólafur Arnarson telur örlög ástandsstúlkna og hinna dæmdu bankamanna byggja á sambærilegum mannréttindabrotum. 30.12.2015 10:47 Tónlistarfólki misboðið vegna Nýársgleði: „Þetta er bara tækifæri sem ég vildi fá fólk til að grípa“ Helmingsafsláttur á Sakebarnum var í boði fyrir tónlistarfólk sem var tilbúið að skapa djazzaða stemningu Auglýsingin hefur verið fjarlægð. 30.12.2015 10:47 Kviknaði í Hlölla á Selfossi Eldur kom upp á skyndibitastaðnum Hlöllabátum á tíunda tímanum í morgun. Eldsupptök eru ókunn. 30.12.2015 10:19 Harmar að hafa sagt sjómanni að „skíta í píkuna á sér“ Formaður Sjómannasambands Íslands segist ekki hafa átt að tjá sig með þessum hætti í nafni sambandsins. 30.12.2015 10:18 Leita hinnar ellefu ára gömlu Fannar sem slapp í Setberginu í gær Leit stendur yfir að tíkinni Fönn sem er týnd á höfuðborgarsvæðinu. 30.12.2015 09:44 Sorphirðu breytt í borginni eftir áramót Breyting verður á tíðni þess sem gráar, bláar og grænar sorptunnur eru tæmdar í Reykjavík eftir áramót. 30.12.2015 09:42 Rafmagnslaust í Neskaupstað Útleysing varð á Neskaupstaðarlínu 1, milli Eskifjarðar og Norðfjarðar, rétt fyrir klukkan hálf níu í morgun sem olli rafmagnsleysi í Neskaupstað. 30.12.2015 09:10 „Spurning hvernig við komum í veg fyrir að sjóhúsin splundrist yfir allan bæinn“ Vitlaust veður er á Eskifirði og standa björgunarsveitarmenn í ströngu við að koma í veg fyrir frekari skemmdir. 30.12.2015 08:39 Lægðin að ná hámarki Lægðin sem gengur nú yfir landið er að ná hámarki og er búist við að veðrið verði verst austast á landinu á milli klukkan átta og tíu. 30.12.2015 07:28 Vitlaust veður á Austurlandi: Þök farin að fjúka og smábátahöfnin að liðast í sundur Ástandið verst á Eskifirði. 30.12.2015 07:24 Skaðlegum plöntum verði útrýmt í Svíþjóð 30.12.2015 07:00 Gefa 26 þúsund hlífðargleraugu 25.680 börn á aldrinum 10 til 15 ára fá fyrir áramótin gjafabréf fyrir svokölluðum flugeldagleraugum. Undanfarin ár hafa Slysavarnafélagið Landsbjörg, Blindrafélagið, Sjóvá, Pósturinn og Prentsmiðjan Oddi unnið að forvörnum til að fyrirbyggja augnslys af völdum flugelda með því að gefa börnum slík hlífðargleraugu. 30.12.2015 07:00 Leita sáttar um flutningskerfi „Það er mikilvægt að sem mest sátt ríki í samfélaginu um hlutverk Landsnets og áherslur og að skilningur sé fyrir hendi á mikilvægi flutningskerfis raforku sem hluta af innviðum samfélagsins. 30.12.2015 07:00 Bjóða Íslendingum að frysta fituna burt Einkarekin læknastöð segist bjóða nýja lausn í baráttunni við aukakílóin og frystir fitu af svæðum líkamans. Landlæknir hefur ekki heyrt af starfseminni sem hefst í janúar. 30.12.2015 07:00 Landssamband fiskeldisstöðva undrast áform um lögsókn Landssamband fiskeldisstöðva (Lf) lýsir furðu sinni yfir áformum Landssambands veiðifélaga (Lv) um málsókn á hendur Hraðfrystihúsinu Gunnvöru vegna áforma fyrirtækisins um 6.800 tonna sjókvíaeldi á laxi í Ísafjarðardjúpi. 30.12.2015 07:00 Dregið alveg úr viðbúnaði á Íslandi vegna ebólu Dregið hefur verið úr viðbúnaði vegna ebólusjúkdómsins að fullu á Landspítalanum. Viðbragðsteymið sem var sett saman í september 2014 er nú ekki virkt og hafa upplýsingaskilti um sjúkdóminn verið tekin niður. 30.12.2015 07:00 Aldrei fleiri þyrluútköll hjá Landhelgisgæslunni Það sem af er árinu 2015 hefur Landhelgisgæslan sent þyrlur í 214 útköll sem er mesti fjöldi þyrluútkalla á einu ári frá upphafi og nær tvöfalt meira en var að jafnaði fyrir tíu árum. Helmingur fluganna er vegna ferðamanna. 30.12.2015 07:00 Sjómenn og útgerð slái bæði af kröfum sínum Sjómenn á Akranesi eru tilbúnir að láta kné fylgja kviði með verkfallsaðgerðum í kjaradeilu sinni við útgerðarmenn. Aðstoðarframkvæmdastjóri SFS segir útgerð og sjómenn þurfa að mætast á miðri leið. 30.12.2015 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Kofi Tómasar frænda harmar „múgæsing“ vegna auglýsingar eftir tónlistarfólki Ætlunin hafi ekki verið að neyða fólk að spila fyrir helmingsafslátt af mat á nýárskvöldi. 30.12.2015 17:42
Segir orð Ólínu dæma sig sjálf Ólína Þorvarðardóttir sagði forsíðumynd Fréttablaðsins vera "Mellumynd“. 30.12.2015 16:56
Engin handtaka í tengslum við bankaránið: Umfangsmikil leit nærri Öskjuhlíð Enginn hefur enn verið handtekinn í beinum tengslum við rán í útibúi Landsbankans í Borgartúni fyrr í dag. 30.12.2015 16:25
Tveggja ára fangelsi fyrir smygl á kókaíni Marcelo Da Silva Jordao, 39 ára gamall Brasilíumaður, þarf að sitja inni fyrir innflutning á tæplega tveimur kílóum af kókaíni í lok ágúst. 30.12.2015 16:11
„Starfsfólkið er þjálfað í þessu“ Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, segir starfsfólkið hafa brugðist hárrétt við. 30.12.2015 15:57
Kallar saman viðbragðshóp vegna ástandsins á Austurlandi Hópurinn á að fara yfir þá stöðu sem skapast hefur á Austurlandi vegna ofsaveðurs sem þar hefur gengið yfir. 30.12.2015 15:57
Stjórnlagaráðsfólk í leit að forseta Stjórnarskrárfélagið ætlar að funda 9. næsta mánaðar og þar verður lagt upp með að finna næsta forseta íslenska lýðveldisins. 30.12.2015 15:47
„Starfsfólk brást rétt við í erfiðum aðstæðum“ Mennirnir sem frömdu vopnað rán í Landsbankanum í dag höfðu á brott með sér einhverja fjármuni en upphæðin er óveruleg. 30.12.2015 15:26
Handtaka á Hverfisgötu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og sérsveitarmenn vinna nú hörðum höndum að því að hafa uppi á mönnunum sem frömdu vopnað rán í útibúi Landsbankans við Borgartún. 30.12.2015 15:25
Búið að loka Bröttubrekku, Holtavörðuheiði og Öxnadalsheiði Búið er að aflétta lokunum á Austurlandi. 30.12.2015 15:07
Þetta eru mennirnir sem rændu bankann Lögreglan biður um aðstoð almennings við að bera kennsl á ræningjana. 30.12.2015 14:52
Bíllinn úr bankaráninu fannst í Barmahlíð Hvítur sendiferðabíll sem tveir menn notuðu við vopnað rán í útibúi Landsbankans í Borgartúni fannst yfirgefinn í Barmahlíð upp úr klukkan hálf þrjú í dag. 30.12.2015 14:49
Steinþór í Landsbankanum: Mildi að enginn hafi slasast Ránið var framið um tuttugu mínútur yfir eitt og var bankastjórinn mættur á svæðið rúmum hálftíma síðar þegar Vísir náði af honum tali. 30.12.2015 14:25
Sjónarvottar segja mennina hafa hrist gjaldkera Börn voru í bankanum þegar ránið var framið. Mennirnir ófundnir. 30.12.2015 14:24
Bankarán í Borgartúni Tveir menn frömdu vopnað rán í útibúi Landsbankans í Borgartúni skömmu fyrir klukkan hálftvö í dag. 30.12.2015 13:35
Margir bílar lent utan vegar í dag Tveir strætisvagnar bíða þess að vind taki að lægja svo þeir geti haldið för sinni áfram. 30.12.2015 13:28
Svipmyndir frá Eskifirði morguninn eftir storminn Jens Garðar Helgason segist verða ævinlega þakklátur störfum björgunarsveitarmanna á Eskifirði í nótt og í morgun. 30.12.2015 13:09
Skráning nýrra ségreinalækna á samning við ríkið stöðvuð Forstjóri Sjúkratrygginga segir rammasamning við sérgreinalækna hafa reynst dýrari en stefnt var að. Aðhaldsaðgerð hjá ríkinu að loka samningnum. 30.12.2015 13:02
Harpa telur niður í nýtt ár Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús í Reykjavík mun telja niður í nýtt ár um áramótin á ljósahjúp Hörpu. 30.12.2015 12:53
Rafmagn komið á að nýju í Neskaupstað Búið er að spennusetja Neskaupstaðarlínu 1, milli Eskifjarðar og Neskaupstaðar, og rafmagn komið á í Neskaupstað að nýju. 30.12.2015 12:38
Húsafellshjón Vestlendingar ársins hjá Skessuhorni Ferðaþjónustuhjónin Hrefna Sigmarsdóttir og Bergþór Kristleifsson í Húsafelli eru Vestlendingar ársins 2015 að dómi lesenda Skessuhorns. 30.12.2015 12:30
Léttir að hætta sem sérstakur saksóknari en spennandi að taka við nýju embætti Seinasti starfsdagur sérstaks saksóknara er í dag en nýtt embætti héraðssaksóknara tekur við um áramótin. 30.12.2015 12:07
Hundrað ára hús á Eskifirði hangir uppi á lyginni Verulegt eignatjón á Austfjörðum eftir aftakaveður í nótt. 30.12.2015 11:50
Sjóhús svo gott sem farið: „Aldrei kynnst öðru eins“ Björgunarsveitarmenn hjá Brimrúnu á Eskifirði voru að fá sér að borða og drekka þegar fréttastofa heyrði í þeim um hálftólfleytið í dag. 30.12.2015 11:41
Fulltrúar Viðlagatryggingar meta aðstæður á Austurlandi Matsstörf vegna tjóna á verðmætum sem vátryggð eru hjá Viðlagatryggingu Íslands munu að líkindum hefjast ekki síðar en í annarri viku janúarmánaðar. 30.12.2015 11:24
Fréttir Stöðvar 2 og Kryddsíldin: Fréttatími klukkan 12 og svo skemmtilegt ársuppgjör Fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar verða í loftinu á samtengdum rásum kl.12 á hádegi á gamlársdag. 30.12.2015 11:17
Stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum og bankamenn sögð í sömu súpunni Ólafur Arnarson telur örlög ástandsstúlkna og hinna dæmdu bankamanna byggja á sambærilegum mannréttindabrotum. 30.12.2015 10:47
Tónlistarfólki misboðið vegna Nýársgleði: „Þetta er bara tækifæri sem ég vildi fá fólk til að grípa“ Helmingsafsláttur á Sakebarnum var í boði fyrir tónlistarfólk sem var tilbúið að skapa djazzaða stemningu Auglýsingin hefur verið fjarlægð. 30.12.2015 10:47
Kviknaði í Hlölla á Selfossi Eldur kom upp á skyndibitastaðnum Hlöllabátum á tíunda tímanum í morgun. Eldsupptök eru ókunn. 30.12.2015 10:19
Harmar að hafa sagt sjómanni að „skíta í píkuna á sér“ Formaður Sjómannasambands Íslands segist ekki hafa átt að tjá sig með þessum hætti í nafni sambandsins. 30.12.2015 10:18
Leita hinnar ellefu ára gömlu Fannar sem slapp í Setberginu í gær Leit stendur yfir að tíkinni Fönn sem er týnd á höfuðborgarsvæðinu. 30.12.2015 09:44
Sorphirðu breytt í borginni eftir áramót Breyting verður á tíðni þess sem gráar, bláar og grænar sorptunnur eru tæmdar í Reykjavík eftir áramót. 30.12.2015 09:42
Rafmagnslaust í Neskaupstað Útleysing varð á Neskaupstaðarlínu 1, milli Eskifjarðar og Norðfjarðar, rétt fyrir klukkan hálf níu í morgun sem olli rafmagnsleysi í Neskaupstað. 30.12.2015 09:10
„Spurning hvernig við komum í veg fyrir að sjóhúsin splundrist yfir allan bæinn“ Vitlaust veður er á Eskifirði og standa björgunarsveitarmenn í ströngu við að koma í veg fyrir frekari skemmdir. 30.12.2015 08:39
Lægðin að ná hámarki Lægðin sem gengur nú yfir landið er að ná hámarki og er búist við að veðrið verði verst austast á landinu á milli klukkan átta og tíu. 30.12.2015 07:28
Vitlaust veður á Austurlandi: Þök farin að fjúka og smábátahöfnin að liðast í sundur Ástandið verst á Eskifirði. 30.12.2015 07:24
Gefa 26 þúsund hlífðargleraugu 25.680 börn á aldrinum 10 til 15 ára fá fyrir áramótin gjafabréf fyrir svokölluðum flugeldagleraugum. Undanfarin ár hafa Slysavarnafélagið Landsbjörg, Blindrafélagið, Sjóvá, Pósturinn og Prentsmiðjan Oddi unnið að forvörnum til að fyrirbyggja augnslys af völdum flugelda með því að gefa börnum slík hlífðargleraugu. 30.12.2015 07:00
Leita sáttar um flutningskerfi „Það er mikilvægt að sem mest sátt ríki í samfélaginu um hlutverk Landsnets og áherslur og að skilningur sé fyrir hendi á mikilvægi flutningskerfis raforku sem hluta af innviðum samfélagsins. 30.12.2015 07:00
Bjóða Íslendingum að frysta fituna burt Einkarekin læknastöð segist bjóða nýja lausn í baráttunni við aukakílóin og frystir fitu af svæðum líkamans. Landlæknir hefur ekki heyrt af starfseminni sem hefst í janúar. 30.12.2015 07:00
Landssamband fiskeldisstöðva undrast áform um lögsókn Landssamband fiskeldisstöðva (Lf) lýsir furðu sinni yfir áformum Landssambands veiðifélaga (Lv) um málsókn á hendur Hraðfrystihúsinu Gunnvöru vegna áforma fyrirtækisins um 6.800 tonna sjókvíaeldi á laxi í Ísafjarðardjúpi. 30.12.2015 07:00
Dregið alveg úr viðbúnaði á Íslandi vegna ebólu Dregið hefur verið úr viðbúnaði vegna ebólusjúkdómsins að fullu á Landspítalanum. Viðbragðsteymið sem var sett saman í september 2014 er nú ekki virkt og hafa upplýsingaskilti um sjúkdóminn verið tekin niður. 30.12.2015 07:00
Aldrei fleiri þyrluútköll hjá Landhelgisgæslunni Það sem af er árinu 2015 hefur Landhelgisgæslan sent þyrlur í 214 útköll sem er mesti fjöldi þyrluútkalla á einu ári frá upphafi og nær tvöfalt meira en var að jafnaði fyrir tíu árum. Helmingur fluganna er vegna ferðamanna. 30.12.2015 07:00
Sjómenn og útgerð slái bæði af kröfum sínum Sjómenn á Akranesi eru tilbúnir að láta kné fylgja kviði með verkfallsaðgerðum í kjaradeilu sinni við útgerðarmenn. Aðstoðarframkvæmdastjóri SFS segir útgerð og sjómenn þurfa að mætast á miðri leið. 30.12.2015 07:00