Fleiri fréttir Rannveig Rist segir löngu tímabært að fá niðurstöðu í kjaraviðræðurnar "Deilan snýst um þá staðreynd að ISAL situr ekki við sama borð og önnur fyrirtæki hvað varðar möguleika á útvistun verkefna,“ segir forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi. 2.12.2015 11:04 Afar skiptar skoðanir innan VG með ákvörðun Sóleyjar Fjölmargir vissu af plani Sóleyjar Tómasdóttur áður en það barst til eyrna Lífar Magneudóttur. 2.12.2015 10:45 Hnífaáhugamaður á Akureyri keypti kanínu, batt við brunahana og kveikti í henni Maðurinn var með 31 cm langan hníf í vörslu sinni á bráðamóttöku Sjúkrahúss Akureyrar að því er segir í ákæru. 2.12.2015 10:45 Vonskuveður fyrir austan: Vindhviður gætu náð 40 metrum á sekúndu Veðurstofan varar við stormi á Norðaustur-og Austurlandi í dag. 2.12.2015 10:15 „Vægast sagt sérstök staða og ekki trúverðug“ Talsmaður starfsmanna álversins í Straumsvík telur líklegt að stjórnendur hyggist loka álverinu. 2.12.2015 10:09 Furðuleg handtaka í umfangsmiklu fíkniefnamáli ekki á borð ríkissaksóknara Lögregla segist sjálf hafa farið yfir málið og telur ekki þörf á óháðri úttekt eftir að tálbeituaðgerð fór út um þúfur. 2.12.2015 10:00 WOW óstundvísast þriðja mánuðinn í röð Flugfélagið WOW air var samkvæmt nýrri úttekt Dohop óstundvísasta flugfélagið við komur í nóvember. 2.12.2015 07:49 Sóley í stað Lífar Sóley Tómasdóttir tekur sæti Lífar Magneudóttur. 2.12.2015 07:31 Zúistar orðnir álíka margir og ásatrúarmenn Samkvæmt upplýsingum frá Þjóðskrá eru meðlimir Trúfélags zúista orðnir fleiri en þrjú þúsund. Þeim fjölgaði í gær þrátt fyrir fréttaflutning RÚV um að meintir fjárglæframenn hafi komið að rekstrarfélagi zúista. 2.12.2015 07:00 Arion banki synjar Pírötum um að opna bankareikning Lögheimilisskráning varaformanns Pírata í Borgarbyggð veldur því að félagið getur ekki stofnað bankareikning. Hann telur skráningu sína fullnægjandi og afstöðu bankans hugsanlega brot á stjórnarskrá. 2.12.2015 07:00 Byggt undir nýtingu jarðhitans Stofnaður hefur verið alþjóðlegur samstöðuhópur um nýtingu jarðhita (Global Geothermal Alliance), en tilkynnt var um stofnun hópsins á fundi í tengslum við Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í París í gær. 2.12.2015 07:00 Flóttamenn stíga á svið Fjórar fjölskyldur flóttafólks munu standa á sviðinu í Borgarleikhúsinu og segja áhorfendum frá lífi sínu. 2.12.2015 07:00 Telur vopnaburð hluta af vinnuvernd Löggæslufræðingur segir skammbyssur í lögreglubílum snúast um vinnuvernd og eðlisfræði. Tryggja þurfi öryggi lögreglumanna og að eingöngu byssur geti mætt byssum. 2.12.2015 07:00 Ákveðið að láta náttúruna njóta vafans Sláturfélag Suðurlands er hætt við að reisa stórt kjúklingabú í landi Jarlsstaða við mörk vatnsverndarsvæðis í Landsveit. Í búinu átti að ala 60 þúsund fugla á hverjum tíma en stjórn Vatnsveitu Rangárþings ytra og Ásahrepps varaði fastlega við áformunum í bréfi til byggingarfulltrúa. 2.12.2015 07:00 Bóluefni gegn flensu á þrotum Allt bóluefni gegn árlegri inflúensu er uppurið í landinu, að því er fram kemur á vef Landlæknis. "Mikil ásókn hefur verið í bólusetningu gegn árlegri inflúensu á undanförnum vikum,“ segir á vefnum, en frá því í haust hafi 60 þúsund skammtar verið seldir. 2.12.2015 07:00 Átak um bætt aðgengi fatlaðra Með það að markmiði að bæta aðgengi fatlaðs fólks að ferðamannastöðum styrkja stjórnvöld gerð handbókar í samstarfi þriggja landa í Norður-Atlantshafi – Færeyja Grænlands auk Íslands. 2.12.2015 07:00 Eitt mansalsfórnarlamb í athvarfinu síðustu tvö ár 2.12.2015 06:00 Samningum lokið við rúman helming Samninganefnd sveitarfélaganna veit ekki um önnur stéttarfélög en Verkalýðsfélag Akraness sem eru á móti SALEK-samkomulaginu. Fundur var hjá ríkissáttasemjara í gær. 2.12.2015 06:00 Boðuðu verkfalli í álverinu í Straumsvík frestað Kjaradeilan áfram óleyst. 1.12.2015 22:50 Óánægð með jóladagatalið: „Þetta eru örugglega einhver mistök“ Jóladagatal RÚV þetta árið er á dönsku og hefur það vakið upp gremju. 1.12.2015 22:06 Birta Líf svarar þeim sem gagnrýna að spár hefðu ekki ræst í dag „Ef ekki hefði verið varað við þessu hefði heyrst mikil gagnrýni frá fjölmörgum og áhrifin orðið mun verri.“ 1.12.2015 21:19 Árangurslausum sáttafundi lokið í Straumsvíkurdeilunni Verkfall starfsmanna hefst á miðnætti. 1.12.2015 21:16 Rannveig vongóð um að sátt náist í tæka tíð Rannveig Rist forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi er vongóð um að samnningar við starfsmenn náist áður en allsherjarverkfall þeirra hefst á miðnætti. Fundað hefur verið með óformlegum hætti í allan dag og funda samninganefndinar nú hjá ríkissáttasemjara, þó ekki með formlegum hætti. 1.12.2015 21:00 Snjódýpt í Reykjavík um 17 - 18 sentímetrar eftir ofankomu dagsins Búast má við að það stytti upp um miðnætti. 1.12.2015 20:08 Björgunarsveitarmenn enn að störfum Hjálpa ökumönnum sem sitja fastir á stofnbrautum. 1.12.2015 18:55 Framkvæmdastjóri HIV Íslands vill að lögreglan svari fyrir harkalega meðferð á smituðum manni Einar Þór Jónsson segir að málið hafi vakið upp spurningar um hvort það séu ennþá meiri fordómar gagnvart þessum sjúkdómi en öðrum smitsjúkdómum. 1.12.2015 18:45 Þjóðarleiðtogar horfa til endurnýjanlegra orkugjafa Tilkynnt um þátttöku Íslendinga í alþjóðlegu verkefni um aukna nýtingu jarðvarma. Frakka setja 6 milljarða evra í umhverfisvæna orkunýtingu í Afríku. 1.12.2015 18:35 Sóley ýtir Líf til hliðar og fer sjálf í formanninn Samkvæmt heimildum Vísis hafa samskiptaerfiðleikar verið á milli Lífar og Sóleyjar um langa hríð. 1.12.2015 18:11 Dæmdur til refsingar fyrir að ráðast á tvær stúlkur í „techno-tjaldinu“ Maður á þrítugsaldri var dæmdur í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Suðurlands í dag. 1.12.2015 17:48 Talsverður viðbúnaður vegna falsks neyðarkalls Varðstjórar í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar heyrðu í tvígang kallað "MAYDAY, MAYDAY“ á rás 16, neyðar- og uppkallsrás skipa og báta þegar klukkuna vantaði korter í þrjú í dag. 1.12.2015 17:34 Matreiðslumaður hjólaði í vinnuna: Þreyttur á umræðu að ekki sé hægt að hjóla á Íslandi allan ársins hring "Í raun finnst mér það forréttindi að geta hjólað svona fallega leið, fjarri stressi bílaumferðar og tilheyrandi hættu sem því fylgir,“ segir Elvar Örn Reynisson. 1.12.2015 16:31 Full þörf á viðbúnaðinum vegna veðursins í dag Lögreglan þakklát fyrir skynsemi borgarbúa um að halda sig heimavið og vera sem minnst á ferðinni. 1.12.2015 16:28 Íslendingur í fangelsi í Englandi: Sveik milljónir út úr ástkonu sinni Guðfinnur Óskarsson, 33 ára íslenskur karlmaður, hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi í Englandi. 1.12.2015 16:11 Sigldu á ísjaka vestur af Dýrafirði Engan skipverja sakaði en skipstjórinn átti alls ekki von á ísjaka á þessari grunnslóð. 1.12.2015 15:54 Gera ráð fyrir 1.780 milljón króna hagræðingu Forsendum fjárhagsáætlunar Reykjavíkur var breytt vegna verðbólguspár. 1.12.2015 15:46 Skólastjóraskipti í Melaskóla eftir verulegar væringar Rottugangur var í skólanum í haust og ganga kærur og klögumál á víxl. 1.12.2015 15:21 Dagurinn gengið vonum framar Þrátt fyrir vonskuveður hefur dagurinn í Reykjavík í dag gengið vonum framar, að sögn Eyþórs Leifssonar, varðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. 1.12.2015 14:36 Ættleiðingar barna frá Sýrlandi: Hvorki skynsamlegasti kosturinn né sá sem mest þörf er á UNICEF leggur áherslu á að þau börn frá Sýrlandi sem talað er um sem munaðarlaus eigi langflest fjölskyldu 1.12.2015 13:51 Fjöldi zúista hefur þrefaldast síðasta sólarhring Voru 1124 síðdegis í gær en eru nú 2955. Hægt er breyta skráningu sinni í trú-og lífsskoðunarfélög til miðnættis í kvöld. 1.12.2015 13:28 Umferð á vegum: Snjórinn farinn að blotna Byrjað er að lægja en nokkuð þétt logndrífa verður áfram víða suðvestanlands fram á síðdegið. 1.12.2015 13:26 Dæmi um uppsagnir vegna of hás tryggingagjalds Framkvæmdastjóri SVÞ segir dæmi um að fólki hafi verið sagt upp vegna þess hvað tryggingagjaldið er fyrirtækjum íþyngjandi. 1.12.2015 13:24 Hvar er þetta óveður? Gaukur Úlfarsson ætlar að hringja í Veðurstofuna og heimta endurgreiðslu. 1.12.2015 13:14 Sautján ára hversdagshetja breiddi úlpu yfir hjólreiðakappa eftir árekstur við snjómoksturstæki Slysið varð rétt upp úr klukkan níu við Sundhöll Reykjavíkur. 1.12.2015 13:04 Vindurinn að fara úr veðrinu á Suðvesturhorninu en bætir í snjó Áfram má búast við snjókomu á höfuðborgarsvæðinu fram á kvöld. 1.12.2015 13:02 Kalt kranavatn í boði í Leifsstöð eftir nokkra daga Komið verður upp blöndunartækjum á salernum í flugstöðinni svo fólk geti fyllt á vatnsflöskurnar. 1.12.2015 11:59 Sjá næstu 50 fréttir
Rannveig Rist segir löngu tímabært að fá niðurstöðu í kjaraviðræðurnar "Deilan snýst um þá staðreynd að ISAL situr ekki við sama borð og önnur fyrirtæki hvað varðar möguleika á útvistun verkefna,“ segir forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi. 2.12.2015 11:04
Afar skiptar skoðanir innan VG með ákvörðun Sóleyjar Fjölmargir vissu af plani Sóleyjar Tómasdóttur áður en það barst til eyrna Lífar Magneudóttur. 2.12.2015 10:45
Hnífaáhugamaður á Akureyri keypti kanínu, batt við brunahana og kveikti í henni Maðurinn var með 31 cm langan hníf í vörslu sinni á bráðamóttöku Sjúkrahúss Akureyrar að því er segir í ákæru. 2.12.2015 10:45
Vonskuveður fyrir austan: Vindhviður gætu náð 40 metrum á sekúndu Veðurstofan varar við stormi á Norðaustur-og Austurlandi í dag. 2.12.2015 10:15
„Vægast sagt sérstök staða og ekki trúverðug“ Talsmaður starfsmanna álversins í Straumsvík telur líklegt að stjórnendur hyggist loka álverinu. 2.12.2015 10:09
Furðuleg handtaka í umfangsmiklu fíkniefnamáli ekki á borð ríkissaksóknara Lögregla segist sjálf hafa farið yfir málið og telur ekki þörf á óháðri úttekt eftir að tálbeituaðgerð fór út um þúfur. 2.12.2015 10:00
WOW óstundvísast þriðja mánuðinn í röð Flugfélagið WOW air var samkvæmt nýrri úttekt Dohop óstundvísasta flugfélagið við komur í nóvember. 2.12.2015 07:49
Zúistar orðnir álíka margir og ásatrúarmenn Samkvæmt upplýsingum frá Þjóðskrá eru meðlimir Trúfélags zúista orðnir fleiri en þrjú þúsund. Þeim fjölgaði í gær þrátt fyrir fréttaflutning RÚV um að meintir fjárglæframenn hafi komið að rekstrarfélagi zúista. 2.12.2015 07:00
Arion banki synjar Pírötum um að opna bankareikning Lögheimilisskráning varaformanns Pírata í Borgarbyggð veldur því að félagið getur ekki stofnað bankareikning. Hann telur skráningu sína fullnægjandi og afstöðu bankans hugsanlega brot á stjórnarskrá. 2.12.2015 07:00
Byggt undir nýtingu jarðhitans Stofnaður hefur verið alþjóðlegur samstöðuhópur um nýtingu jarðhita (Global Geothermal Alliance), en tilkynnt var um stofnun hópsins á fundi í tengslum við Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í París í gær. 2.12.2015 07:00
Flóttamenn stíga á svið Fjórar fjölskyldur flóttafólks munu standa á sviðinu í Borgarleikhúsinu og segja áhorfendum frá lífi sínu. 2.12.2015 07:00
Telur vopnaburð hluta af vinnuvernd Löggæslufræðingur segir skammbyssur í lögreglubílum snúast um vinnuvernd og eðlisfræði. Tryggja þurfi öryggi lögreglumanna og að eingöngu byssur geti mætt byssum. 2.12.2015 07:00
Ákveðið að láta náttúruna njóta vafans Sláturfélag Suðurlands er hætt við að reisa stórt kjúklingabú í landi Jarlsstaða við mörk vatnsverndarsvæðis í Landsveit. Í búinu átti að ala 60 þúsund fugla á hverjum tíma en stjórn Vatnsveitu Rangárþings ytra og Ásahrepps varaði fastlega við áformunum í bréfi til byggingarfulltrúa. 2.12.2015 07:00
Bóluefni gegn flensu á þrotum Allt bóluefni gegn árlegri inflúensu er uppurið í landinu, að því er fram kemur á vef Landlæknis. "Mikil ásókn hefur verið í bólusetningu gegn árlegri inflúensu á undanförnum vikum,“ segir á vefnum, en frá því í haust hafi 60 þúsund skammtar verið seldir. 2.12.2015 07:00
Átak um bætt aðgengi fatlaðra Með það að markmiði að bæta aðgengi fatlaðs fólks að ferðamannastöðum styrkja stjórnvöld gerð handbókar í samstarfi þriggja landa í Norður-Atlantshafi – Færeyja Grænlands auk Íslands. 2.12.2015 07:00
Samningum lokið við rúman helming Samninganefnd sveitarfélaganna veit ekki um önnur stéttarfélög en Verkalýðsfélag Akraness sem eru á móti SALEK-samkomulaginu. Fundur var hjá ríkissáttasemjara í gær. 2.12.2015 06:00
Óánægð með jóladagatalið: „Þetta eru örugglega einhver mistök“ Jóladagatal RÚV þetta árið er á dönsku og hefur það vakið upp gremju. 1.12.2015 22:06
Birta Líf svarar þeim sem gagnrýna að spár hefðu ekki ræst í dag „Ef ekki hefði verið varað við þessu hefði heyrst mikil gagnrýni frá fjölmörgum og áhrifin orðið mun verri.“ 1.12.2015 21:19
Árangurslausum sáttafundi lokið í Straumsvíkurdeilunni Verkfall starfsmanna hefst á miðnætti. 1.12.2015 21:16
Rannveig vongóð um að sátt náist í tæka tíð Rannveig Rist forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi er vongóð um að samnningar við starfsmenn náist áður en allsherjarverkfall þeirra hefst á miðnætti. Fundað hefur verið með óformlegum hætti í allan dag og funda samninganefndinar nú hjá ríkissáttasemjara, þó ekki með formlegum hætti. 1.12.2015 21:00
Snjódýpt í Reykjavík um 17 - 18 sentímetrar eftir ofankomu dagsins Búast má við að það stytti upp um miðnætti. 1.12.2015 20:08
Björgunarsveitarmenn enn að störfum Hjálpa ökumönnum sem sitja fastir á stofnbrautum. 1.12.2015 18:55
Framkvæmdastjóri HIV Íslands vill að lögreglan svari fyrir harkalega meðferð á smituðum manni Einar Þór Jónsson segir að málið hafi vakið upp spurningar um hvort það séu ennþá meiri fordómar gagnvart þessum sjúkdómi en öðrum smitsjúkdómum. 1.12.2015 18:45
Þjóðarleiðtogar horfa til endurnýjanlegra orkugjafa Tilkynnt um þátttöku Íslendinga í alþjóðlegu verkefni um aukna nýtingu jarðvarma. Frakka setja 6 milljarða evra í umhverfisvæna orkunýtingu í Afríku. 1.12.2015 18:35
Sóley ýtir Líf til hliðar og fer sjálf í formanninn Samkvæmt heimildum Vísis hafa samskiptaerfiðleikar verið á milli Lífar og Sóleyjar um langa hríð. 1.12.2015 18:11
Dæmdur til refsingar fyrir að ráðast á tvær stúlkur í „techno-tjaldinu“ Maður á þrítugsaldri var dæmdur í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Suðurlands í dag. 1.12.2015 17:48
Talsverður viðbúnaður vegna falsks neyðarkalls Varðstjórar í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar heyrðu í tvígang kallað "MAYDAY, MAYDAY“ á rás 16, neyðar- og uppkallsrás skipa og báta þegar klukkuna vantaði korter í þrjú í dag. 1.12.2015 17:34
Matreiðslumaður hjólaði í vinnuna: Þreyttur á umræðu að ekki sé hægt að hjóla á Íslandi allan ársins hring "Í raun finnst mér það forréttindi að geta hjólað svona fallega leið, fjarri stressi bílaumferðar og tilheyrandi hættu sem því fylgir,“ segir Elvar Örn Reynisson. 1.12.2015 16:31
Full þörf á viðbúnaðinum vegna veðursins í dag Lögreglan þakklát fyrir skynsemi borgarbúa um að halda sig heimavið og vera sem minnst á ferðinni. 1.12.2015 16:28
Íslendingur í fangelsi í Englandi: Sveik milljónir út úr ástkonu sinni Guðfinnur Óskarsson, 33 ára íslenskur karlmaður, hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi í Englandi. 1.12.2015 16:11
Sigldu á ísjaka vestur af Dýrafirði Engan skipverja sakaði en skipstjórinn átti alls ekki von á ísjaka á þessari grunnslóð. 1.12.2015 15:54
Gera ráð fyrir 1.780 milljón króna hagræðingu Forsendum fjárhagsáætlunar Reykjavíkur var breytt vegna verðbólguspár. 1.12.2015 15:46
Skólastjóraskipti í Melaskóla eftir verulegar væringar Rottugangur var í skólanum í haust og ganga kærur og klögumál á víxl. 1.12.2015 15:21
Dagurinn gengið vonum framar Þrátt fyrir vonskuveður hefur dagurinn í Reykjavík í dag gengið vonum framar, að sögn Eyþórs Leifssonar, varðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. 1.12.2015 14:36
Ættleiðingar barna frá Sýrlandi: Hvorki skynsamlegasti kosturinn né sá sem mest þörf er á UNICEF leggur áherslu á að þau börn frá Sýrlandi sem talað er um sem munaðarlaus eigi langflest fjölskyldu 1.12.2015 13:51
Fjöldi zúista hefur þrefaldast síðasta sólarhring Voru 1124 síðdegis í gær en eru nú 2955. Hægt er breyta skráningu sinni í trú-og lífsskoðunarfélög til miðnættis í kvöld. 1.12.2015 13:28
Umferð á vegum: Snjórinn farinn að blotna Byrjað er að lægja en nokkuð þétt logndrífa verður áfram víða suðvestanlands fram á síðdegið. 1.12.2015 13:26
Dæmi um uppsagnir vegna of hás tryggingagjalds Framkvæmdastjóri SVÞ segir dæmi um að fólki hafi verið sagt upp vegna þess hvað tryggingagjaldið er fyrirtækjum íþyngjandi. 1.12.2015 13:24
Hvar er þetta óveður? Gaukur Úlfarsson ætlar að hringja í Veðurstofuna og heimta endurgreiðslu. 1.12.2015 13:14
Sautján ára hversdagshetja breiddi úlpu yfir hjólreiðakappa eftir árekstur við snjómoksturstæki Slysið varð rétt upp úr klukkan níu við Sundhöll Reykjavíkur. 1.12.2015 13:04
Vindurinn að fara úr veðrinu á Suðvesturhorninu en bætir í snjó Áfram má búast við snjókomu á höfuðborgarsvæðinu fram á kvöld. 1.12.2015 13:02
Kalt kranavatn í boði í Leifsstöð eftir nokkra daga Komið verður upp blöndunartækjum á salernum í flugstöðinni svo fólk geti fyllt á vatnsflöskurnar. 1.12.2015 11:59