Innlent

Handtekinn fyrir heimilisofbeldi

Karlmaður var handtekinn í heimahúsi í vesturborginni snemma í gærkvöldi grunaður um líkamsárás, heimilisofbeldi og vörslu fíkniefna. Hann bíður þess í fangageymslu að verða yfirheyrður í dag, en í skeyti lögreglu kemur ekert fram um hvernig þolendum ofbeldisins reiddi af.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×