Fleiri fréttir

Víða um land er bágborin klósettaðstaða

Fararstjóri og ljósmyndari segir alltof fá almenningssalerni á landsbyggðinni fyrir ferðamenn. Oft þurfi að keyra marga tíma úr leið til að komast á salerni. Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, tekur undir og segist skammast sín.

Uppbygging Þingvalla á langt í land

Þótt mikið hafi áunnist við uppbyggingu á Þingvöllum er mikið verk óunnið ef mögulegt á að verða að taka á móti mörg hundruð þúsund ferðamönnum á hverju ári. Náttúrufræðistofnun Íslands lýsir áhyggjum í úttekt á álagi í þjóðgarðinum.

Skráning kirkjubóka eitt verkefna til að styrkja byggð

Skráning kirkjubóka, færsla Siglingasviðs Vegagerðar til Skagafjarðar og frumkvöðlasetur á Skagaströnd eru meðal tillagna um eflingu byggðar. Landshlutinn býr nú þegar yfir hlutfallslega flestum opinberum störfum.

Þungfært á fjallvegum

Hálkublettir eru á flestum vegum á Norðurlandi og hálka er á Vatnsskarði þar sem unnið er að mokstri.

Framsóknarmenn ekki séð útfærslu stöðugleikaskattsins

Forsætisráðherra boðaði á flokksþingi Framsóknarflokksins að lagður yrði á stöðugleikaskattur við afnám gjaldeyrishafta. Vigdís Hauksdóttir og Frosti Sigurjónsson, þingmenn Framsóknarflokksins, hafa ekki séð útfærslu skattsins.

Um 240 milljónir til viðbótar í malbik

Áætlað er að kostnaðurinn vegna malbikunarframkvæmda í Reykjavík í ár nemi 690 milljónum króna. Ekkert gefið eftir varðandi gæði malbiksins, segir Bergþóra Kristinsdóttir verkfræðingur. Loka þarf götum í nokkra daga ef steypt er.

Fólki sama um merktar gjafir

Mikill meirihluti vill að Kiwanis og Eimskip fái að gefa grunnskólabörnum merkta reiðhjólahjálma. Reglur Reykjavíkurborgar um gjafir koma í veg fyrir slíkt. Borgarfulltrúi segir mikilvægt að breytingum verði flýtt.

Styður Sigmund í flugvallarmáli

Flugmaðurinn og Samfylkingarmaðurinn Ómar Ragnarsson tekur undir orð Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra um að grípa þurfi til varna fyrir Reykavíkurflugvöll

Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur

Vilhjálmur Birgisson, verkalýðsleiðtogi á Akranesi, minnir landsmenn á að huga vel að sínum nánustu. Ár er liðið síðan sonur hans ákvað að kveðja þennan heim.

Í návígi við sprengjurnar

Ítalski sjúkraliðinn Alberto Cairo hefur í aldarfjórðung starfað í Kabúl þar sem hann hjálpar særðu og limlestu fólki að komast út í lífið aftur.

Á vergangi vegna veikinda

Erika missti íbúð sem hún leigði í kjölfar veikinda og hefur verið heimilislaus í þrjá mánuði.

Erum að opna „faðm" hússins

Aldrei fyrr hefur gersemum Íslendinga frá ólíkum öldum verið safnað saman í eina listsýningu eins og þeirri sem nú er verið að setja upp í Safnahúsinu við Hverfisgötu.

Nafn mannsins sem lést

Maðurinn sem lést þegar fólksbifreið lenti út af Biskupstungnabraut skammt frá Alviðru í fyrrakvöld hét Alexandru Bejinariu, 23 ára Rúmeni.

Sjá næstu 50 fréttir