Mannslátið á Hvammstanga: Ríkissaksóknari lætur málið falla niður Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. apríl 2015 09:29 Frá Hvammstanga þar sem maðurinn lést þann 15. júní síðastiðinn. Vísir/Jón Sigurður Ríkissaksóknari hefur ákveðið að gefa ekki út ákæru vegna mannsláts sem varð á Hvammstanga þann 15. júní síðastliðið sumar. Samkvæmt upplýsingum frá embættinu leiddi rannsókn hvorki í ljós að andlátið hefði borið að með saknæmum hætti né þótti 221. grein almennra hegningarlaga eiga við. Í henni segir að viðurlög við því að koma manni í lífsháska ekki til bjargar varði allt að tveggja ára fangelsi. Maðurinn sem lést hét Tomasz Krzeczkowski og bjó á Hvammstanga. Banameinið var þungt höfuðhögg sem leiddi til þess að höfuðkúpan brotnaði og blæddi inn á heilann. Talið er að hann hafi hlotið höfuðáverkann við fall í jörðu. Fjórir menn voru handteknir vegna málsins og tveir þeirra í kjölfarið úrskurðaðir í gæsluvarðhald. Þá sættu þeir farbanni um tíma. Tíu mánuðir eru liðnir síðan Krzeczkowski lést. Rannsókn lögreglu tók nokkurn tíma en hluti hennar, krufningin og DNA-rannsókn sem framkvæmd var í Svíþjóð, var tímafrekur. Málið fór inn á borð ríkissaksóknara um áramótin og hefur málið nú verið fellt niður. Tengdar fréttir Manndráp í Breiðholti og Hvammstanga komin á borð ríkissaksóknara Þá er niðurstaðna í hópnauðgunarmáli að vænta á næstu vikum. 13. janúar 2015 14:00 Meintir árásarmenn á Hvammstanga lausir úr haldi Hugsanlegt er að höfuðáverkar sem drógu manninn til dauða megi rekja til slyss en ekki barsmíða 22. júní 2014 13:53 Ættingjar og vinir hins látna hrærðir "Stundin gekk mjög vel og það hefur verið mikill samhugur og stuðningur í samfélaginu,“ segir sóknarpresturinn á Hvammstanga. 19. júní 2014 13:13 Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fleiri fréttir Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Sjá meira
Ríkissaksóknari hefur ákveðið að gefa ekki út ákæru vegna mannsláts sem varð á Hvammstanga þann 15. júní síðastliðið sumar. Samkvæmt upplýsingum frá embættinu leiddi rannsókn hvorki í ljós að andlátið hefði borið að með saknæmum hætti né þótti 221. grein almennra hegningarlaga eiga við. Í henni segir að viðurlög við því að koma manni í lífsháska ekki til bjargar varði allt að tveggja ára fangelsi. Maðurinn sem lést hét Tomasz Krzeczkowski og bjó á Hvammstanga. Banameinið var þungt höfuðhögg sem leiddi til þess að höfuðkúpan brotnaði og blæddi inn á heilann. Talið er að hann hafi hlotið höfuðáverkann við fall í jörðu. Fjórir menn voru handteknir vegna málsins og tveir þeirra í kjölfarið úrskurðaðir í gæsluvarðhald. Þá sættu þeir farbanni um tíma. Tíu mánuðir eru liðnir síðan Krzeczkowski lést. Rannsókn lögreglu tók nokkurn tíma en hluti hennar, krufningin og DNA-rannsókn sem framkvæmd var í Svíþjóð, var tímafrekur. Málið fór inn á borð ríkissaksóknara um áramótin og hefur málið nú verið fellt niður.
Tengdar fréttir Manndráp í Breiðholti og Hvammstanga komin á borð ríkissaksóknara Þá er niðurstaðna í hópnauðgunarmáli að vænta á næstu vikum. 13. janúar 2015 14:00 Meintir árásarmenn á Hvammstanga lausir úr haldi Hugsanlegt er að höfuðáverkar sem drógu manninn til dauða megi rekja til slyss en ekki barsmíða 22. júní 2014 13:53 Ættingjar og vinir hins látna hrærðir "Stundin gekk mjög vel og það hefur verið mikill samhugur og stuðningur í samfélaginu,“ segir sóknarpresturinn á Hvammstanga. 19. júní 2014 13:13 Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fleiri fréttir Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Sjá meira
Manndráp í Breiðholti og Hvammstanga komin á borð ríkissaksóknara Þá er niðurstaðna í hópnauðgunarmáli að vænta á næstu vikum. 13. janúar 2015 14:00
Meintir árásarmenn á Hvammstanga lausir úr haldi Hugsanlegt er að höfuðáverkar sem drógu manninn til dauða megi rekja til slyss en ekki barsmíða 22. júní 2014 13:53
Ættingjar og vinir hins látna hrærðir "Stundin gekk mjög vel og það hefur verið mikill samhugur og stuðningur í samfélaginu,“ segir sóknarpresturinn á Hvammstanga. 19. júní 2014 13:13