Gunnar Bragi hlýtur jafnréttisviðurkenningu Stefán Árni Pálsson skrifar 11. apríl 2015 16:45 Verðlaunagripurinn, sem ber nafnið "Hnarreist stöndum við saman", er skúlptúr sem sýnir að allir standa á sama grundvelli. Skúlptúrinn er frá Jens og er smíðaður úr eðalstáli með íslenskum mugearit og kalsedón. mynd/aðsend Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hlýtur jafnréttisviðurkenningu Framsóknarflokksins 2015, en þetta kemur fram í tilkynningu frá Framsóknarflokknum. Í tilkynningunni segir að viðurkenningin sé veitt fyrir mikið og óeigingjarnt starf í þágu flokksins sem varðar að jafna stöðu karla og kvenna og unnið að framgangi jafnréttisáætlunar flokksins. Í rökstuðningi jafnréttisnefndar sem veitti viðurkenninguna sagði að Gunnar Bragi hefði sem ráðherra sett jafnréttismálin á dagskrá. „Gunnar Bragi hefur setið í jafnréttisnefnd sem sveitarstjórnarmaður og síðar sem þingflokksformaður í jafnréttisnefnd Framsóknar. Sem ráðherra hefur hann í ræðum á vettvangi Sameinuðu þjóðanna talað fyrir jafnrétti og mikilvægi þess að fá karlmenn með í baráttunni fyrir kynjajafnrétti, samfélaginu í heild til góðs.“ Utanríkisráðuneytið stóð fyrir sérstakri ráðstefnu svokallaðri Rakarastofuráðstefnu með Súrínam í Sameinuðu þjóðunum í New York. Hugmyndin að baki Rakarastofuráðstefnunni var að virkja karla í baráttunni fyrir jafnrétti kynjanna og var hún tengd aðdraganda 20 ára afmæli Beijing – yfirlýsingarinnar, aðgerðaráætlunarinnar Beijing +20 og átaki UN Women, He for She. Rakarastofuráðstefnan vakti athygli víða um heim og unnið er að áframhaldi hennar. Þá hélt utanríkisráðuneytið ráðstefnu um jafnréttismál á norðurslóðum sl. haust þar var fjallað um aðstæður kvenna og karla á svæðinu, m.a. aðgang og yfirráð auðlinda, þátttöku kynjanna í ákvarðanatöku og stjórnmálum, byggðaþróun, öryggi og velferð. Sagði ráðherra mikilvægt að efla umræður og hlut jafnréttismála í starfi Norðurskautsráðsins enda væri það mikilvægur liður í sjálfbærri mannvistar- og samfélagsþróun á norðurslóðum. Í tilkynningunni frá Framsóknarflokknum segir að í þau tvö ár sem Gunnar Bragi hefur starfað sem utanríkisráðherra hafi hann talað fyrir jafnrétti og mannréttindum á alþjóðlegum ráðstefnum eins og Artic Frontiers, Global Summit to End Sexual Violence in Conflict og Arctic Circle, fundum og ráðstefnum um þróunarmál þar með talið hjá OECD og alþjóðabankanum. Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Innlent Fleiri fréttir Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Sjá meira
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hlýtur jafnréttisviðurkenningu Framsóknarflokksins 2015, en þetta kemur fram í tilkynningu frá Framsóknarflokknum. Í tilkynningunni segir að viðurkenningin sé veitt fyrir mikið og óeigingjarnt starf í þágu flokksins sem varðar að jafna stöðu karla og kvenna og unnið að framgangi jafnréttisáætlunar flokksins. Í rökstuðningi jafnréttisnefndar sem veitti viðurkenninguna sagði að Gunnar Bragi hefði sem ráðherra sett jafnréttismálin á dagskrá. „Gunnar Bragi hefur setið í jafnréttisnefnd sem sveitarstjórnarmaður og síðar sem þingflokksformaður í jafnréttisnefnd Framsóknar. Sem ráðherra hefur hann í ræðum á vettvangi Sameinuðu þjóðanna talað fyrir jafnrétti og mikilvægi þess að fá karlmenn með í baráttunni fyrir kynjajafnrétti, samfélaginu í heild til góðs.“ Utanríkisráðuneytið stóð fyrir sérstakri ráðstefnu svokallaðri Rakarastofuráðstefnu með Súrínam í Sameinuðu þjóðunum í New York. Hugmyndin að baki Rakarastofuráðstefnunni var að virkja karla í baráttunni fyrir jafnrétti kynjanna og var hún tengd aðdraganda 20 ára afmæli Beijing – yfirlýsingarinnar, aðgerðaráætlunarinnar Beijing +20 og átaki UN Women, He for She. Rakarastofuráðstefnan vakti athygli víða um heim og unnið er að áframhaldi hennar. Þá hélt utanríkisráðuneytið ráðstefnu um jafnréttismál á norðurslóðum sl. haust þar var fjallað um aðstæður kvenna og karla á svæðinu, m.a. aðgang og yfirráð auðlinda, þátttöku kynjanna í ákvarðanatöku og stjórnmálum, byggðaþróun, öryggi og velferð. Sagði ráðherra mikilvægt að efla umræður og hlut jafnréttismála í starfi Norðurskautsráðsins enda væri það mikilvægur liður í sjálfbærri mannvistar- og samfélagsþróun á norðurslóðum. Í tilkynningunni frá Framsóknarflokknum segir að í þau tvö ár sem Gunnar Bragi hefur starfað sem utanríkisráðherra hafi hann talað fyrir jafnrétti og mannréttindum á alþjóðlegum ráðstefnum eins og Artic Frontiers, Global Summit to End Sexual Violence in Conflict og Arctic Circle, fundum og ráðstefnum um þróunarmál þar með talið hjá OECD og alþjóðabankanum.
Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Innlent Fleiri fréttir Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Sjá meira