Fleiri fréttir

Lífsstíllinn að drepa landann

Langvinnir og lífsstílstengdir sjúkdómar kosta heilbrigðiskerfið hundrað milljarða á ári og 60 þúsund góð æviár Íslendinga fara til spillis.

Segir yfirlýsingar forsætisráðherra digurbarkalegar

Forsætisráðherra sagði á flokksþingi Framsóknarflokksins að frumvarp um afnám hafta yrði lagt fyrir á Alþingi fyrir þinglok. 20 þingfundardagar eru eftir af þingi. Digurbarkalegar yfirlýsingar, segir Árni Páll Árnason

Segir áverkana ekki tilkomna eftir högg

Niðurstöður yfirmatsmanna á atburðarás og áverkum manns sem lést á Litla-Hrauni eru á skjön við niðurstöður íslenskra sérfræðinga. Réttarmeinafræðingur segir líklegra að áverkar séu tilkomnir eftir endurlífgunartilraunir en ofbeldi.

Hinn látni var frá Rúmeníu

Maðurinn sem lét lífið í bílslysi á Biskupstungnabraut undir Ingólfsfjalli í gærkvöldi var Rúmeni á þrítugsaldri.

Ekki hægt að hliðra til Hlíðarendabyggð

Brynjar Harðarson, framkvæmdastjóri Valsmanna hf., segir ekki unnt að hliðra til Hlíðarendabyggð til að koma í veg fyrir að minnstu flugbraut Reykjavíkurflugvallar verði lokað.

Notendum rítalíns fjölgar

Frá árinu 2005 hefur notkun meðal fullorðinna á methylfenidats-lyfjum aukist mikið. Eftirlit með ávísunum ávanabindandi lyfja hefur aukist mikið hjá Embætti landlæknis en þrátt fyrir það fjölgar enn notendum.

Banaslys á Biskupstungnabraut

Karlmaður lést þegar bíll með sex manns valt út af Biskupstungnabraut undir Ingólfsfjalli austanverðu um klukkan hálf níu í gærkvöld.

Greiða fullt gjald á báðum leikskólum

Skóla- og frístundaráð Akraness segir eðlilegt að foreldri greiði leikskólagjald samkvæmt fyrirliggjandi gjaldskrá hverju sinni og helming fæðisgjalds ef barn er í tveimur leikskólum vegna mismunandi búsetu foreldranna.

Fjörutíu nemar koma að verkinu

Verkfræðinemar við Háskóla Íslands afhjúpuðu nýjan kappakstursbíl á Háskólatorgi í gær. Team Spark, eins og liðið kallast, fer með bílinn nýja í alþjóðlegu kappaksturs- og hönnunarkeppnina Formula Student á Silverstone-kappakstursbrautinni í Englandi í júlí.

Sjá næstu 50 fréttir