Fleiri fréttir Kalla á nýja ríkiseiningu: Bæta þarf upplýsingatækni Koma þarf á fót sérstakri starfseiningu innan stjórnsýslunnar sem fer með yfirstjórn upplýsingatæknimála. 11.4.2015 11:00 Hálka eða hálkublettir víða um land Kjarni hríðarveðursins verður framan af degi yfir norðvestanverðu landinu en þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. 11.4.2015 10:47 Lífsstíllinn að drepa landann Langvinnir og lífsstílstengdir sjúkdómar kosta heilbrigðiskerfið hundrað milljarða á ári og 60 þúsund góð æviár Íslendinga fara til spillis. 11.4.2015 10:00 Ók undir áhrifum áfengis og fíkniefna: Tók ekki eftir lögreglunni Töluverður erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt og þurfti hún að hafa afskipti af nokkrum ökumönnum sem grunaðir eru um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. 11.4.2015 09:44 Segir yfirlýsingar forsætisráðherra digurbarkalegar Forsætisráðherra sagði á flokksþingi Framsóknarflokksins að frumvarp um afnám hafta yrði lagt fyrir á Alþingi fyrir þinglok. 20 þingfundardagar eru eftir af þingi. Digurbarkalegar yfirlýsingar, segir Árni Páll Árnason 11.4.2015 09:00 Segir áverkana ekki tilkomna eftir högg Niðurstöður yfirmatsmanna á atburðarás og áverkum manns sem lést á Litla-Hrauni eru á skjön við niðurstöður íslenskra sérfræðinga. Réttarmeinafræðingur segir líklegra að áverkar séu tilkomnir eftir endurlífgunartilraunir en ofbeldi. 11.4.2015 09:00 Skynsamlegra að Alþingi eignist eigið húsnæði Forseti Alþingis, Einar K. Guðfinnsson, fagnar því að ríkisstjórnin styðji áform um að leysa húsnæðisvanda þingsins. 10.4.2015 22:50 Vaxandi lægð gengur yfir landið Lægðin sem gengur nú yfir landið er enn vaxandi og er hún heldur vestar undan Suðurlandi, en áður var ætlað. 10.4.2015 22:21 Bent um líkamsárásina: Ég skeit á mig og missti mig í fimm sekúndur Ágúst Bent Sigbertsson sér eftir atvikinu á Loftinu og segist ætlar læra af því. 10.4.2015 19:29 Byrjað að afnema gjaldeyrishöftin fyrir þinglok Segir kröfuhafa hafa njósnað um íslenska blaða- og stjórnmálamenn. 10.4.2015 19:09 Söfnuðu ríflega 300.000 krónum í góðgerðaviku Nemendur Vatnsendaskóla afhentu í vikunni fulltrúum Rauða krossins, Samhjálp, Unicef og ABC-barnahjálp afrakstur söfnunar góðgerðaviku skólans, alls ríflega 300.000 krónur. 10.4.2015 17:19 Ítreka ábendingu um niðurlagningu bílanefndar Ríkisendurskoðun lagði fyrst til árið 2012 að bílanefnd ríkisins yrði lögð niður. 10.4.2015 17:03 Dæmdur fyrir að áreita stúlku kynferðislega í gegnum Skype Játaði brot sín skýlaust fyrir Héraðsdómi Austurlands. 10.4.2015 16:48 Lambalát greinst á Brimnesi í Dalvíkurbyggð Matvælastofnun segir að ekki hafi enn tekist að tegundagreina bakteríuna, en unnið er áfram að því. 10.4.2015 16:19 Mæðgurnar taldar hafa verið burðardýr Konurnar tvær sem handteknar voru á Keflavíkurflugvelli eru í kringum tvítugt og fertugt. 10.4.2015 16:17 Hagar sýknaðir vegna meintra kynþáttafordóma starfsmanna Bónuss Atburður í Bónus í Lóuhólum í fyrra fór fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur. 10.4.2015 15:47 Forstjóri Isavia hló að fundarmönnum fyrir norðan Ferðamálafrömuðir norðan heiða vilja millilandaflugvöll á landsbyggðina. 10.4.2015 15:44 „Við munum áfram hafa nóg að gera, framsóknarmenn“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson flutti yfirlitsræðu á 33. flokksþingi framsóknarmanna sem hófst í dag. 10.4.2015 15:30 Segir sálgreiningar gerðar á stjórnmálamönnum og blaðamönnum Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sagði í ræðu sinni á flokksþingi framsóknarmanna að kröfuhafar hafi tekið saman persónulegar upplýsingar um stjórnmálamenn, blaðamenn og aðra. 10.4.2015 14:44 Bjarni lætur ókvæðisorðum rigna yfir Össur Bjarni Benediktsson svarar Össuri Skarphéðinssyni fullum hálsi. 10.4.2015 14:17 Slappleiki þriggja ára stúlku á Selfossi reyndist vera hvítblæði Tanja Kolbrún Fannarsdóttir er þriggja ára hugrökk stúlka sem nýlega greindist með hvítblæði. Tveggja og hálfs árs lyfjameðferð er á næsta leyti hjá henni 10.4.2015 14:12 Hollenskar mæðgur og Íslendingur í haldi vegna 20 kg af fíkniefnum Samkvæmt heimildum Vísis var Íslendingurinn handtekinn á hóteli í miðbæ Reykjavíkur. Fólkið var úrskurðað í gæsluvarðhald til 15. apríl. 10.4.2015 13:41 Stjórnarmaður í KS verður formaður stjórnar Byggðastofnunar Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra skipaði Herdísi Sæmundardóttur sem nýjan stjórnarformann Byggðastofnunar. 10.4.2015 13:36 Hinn látni var frá Rúmeníu Maðurinn sem lét lífið í bílslysi á Biskupstungnabraut undir Ingólfsfjalli í gærkvöldi var Rúmeni á þrítugsaldri. 10.4.2015 12:59 Ekki hægt að hliðra til Hlíðarendabyggð Brynjar Harðarson, framkvæmdastjóri Valsmanna hf., segir ekki unnt að hliðra til Hlíðarendabyggð til að koma í veg fyrir að minnstu flugbraut Reykjavíkurflugvallar verði lokað. 10.4.2015 12:32 „Ekkert rólegheita vorveður í kortunum“ Gæti þó farið í um tíu stig á norðurlandi um þar næstu helgi. 10.4.2015 11:39 Píratar hafa ekki undan fjölda nýskráninga Heildarfjöldi Pírata í lok mars var 1.443 og í þeim mánuði skráðu 513 sig í Pírata. 10.4.2015 11:00 Notendum rítalíns fjölgar Frá árinu 2005 hefur notkun meðal fullorðinna á methylfenidats-lyfjum aukist mikið. Eftirlit með ávísunum ávanabindandi lyfja hefur aukist mikið hjá Embætti landlæknis en þrátt fyrir það fjölgar enn notendum. 10.4.2015 11:00 Hætta á að um 200 börn hér á landi fái ekki nauðsynlega læknisþjónustu Skortur er á sérfræðingum sem annast börn með gigt. Gigtarfélag Íslands og Félag foreldra barna með gigt hafa þungar áhyggjur af stöðunni. 10.4.2015 10:51 Segist hafa verið niðurlægð og augljóst að Ólafíu var illa við sig Sara Lind Guðbergsdóttir vill tvær milljónir í bætur vegna þess sem hún telur hafa verið ólögmæta uppsögn hjá VR. 10.4.2015 10:45 Gísli Freyr kominn í lúxus-ferðaþjónustu Hefur hafið störf sem sölustjóri hjá Luxury Adventures. 10.4.2015 10:43 Össur segir Bjarna undirbúa einkavinavæðingu í bankakerfinu Nýtt frumvarp Bjarna Benediktssonar brútalt, að mati Össurar en honum er beinlínis brugðið. 10.4.2015 10:33 Hafa ekki staðið við samninga um lög gegn spillingu „Vandræðalegt fyrir íslensk stjórnvöld,“ segir yfirmaður hjá OECD 10.4.2015 08:15 Salan fer öll til góðgerðarmála 5.000 verslanir í átakinu Gefum dag. 10.4.2015 08:15 Banaslys á Biskupstungnabraut Karlmaður lést þegar bíll með sex manns valt út af Biskupstungnabraut undir Ingólfsfjalli austanverðu um klukkan hálf níu í gærkvöld. 10.4.2015 08:13 Jólasveinauppistandið umdeilda sem bæjarstjórinn fyrrverandi telur hafa kostað sig vinnuna hjá Alcoa „Svo var hann að tala um velferð fólksins, eitthvað tómt bull.” 10.4.2015 08:00 Leita leiða fyrir þrettán skólabörn með bráðaofnæmi Skólaráð Akraness hefur falið Hrönn Ríkharðsdóttur skólastjóra að ræða við foreldra um leiðir til að koma til móts við börn með bráðaofnæmi í mötuneytum skólans. 10.4.2015 08:00 Bláum apríl fagnað í dag: „Þetta er meira en venjuleg feimni“ Dagurinn í dag er blár í tilefni af alþjóðlegum degi einhverfunnar. 10.4.2015 07:45 Vilja hærri bónusa en þingmaður segir það galið Fjármálafyrirtæki vilja geta greitt fjórfalt hærri bónusa en frumvarp fjármála- og efnahagsráðherra gerir ráð fyrir. 10.4.2015 07:45 Jákvæð þróun í vímuefnaneyslu unglinga Könnun lögð fyrir nemendur í Hafnarfirði. 10.4.2015 07:45 Einstaklingar greiða ekki gjald heldur aðeins fjarskiptafyrirtæki „Í dag innheimtir Auðkenni ekki gjald fyrir rafræn skilríki á farsíma og eru framtíðartekjur fyrirtækisins vegna þeirra óráðnar,“ 10.4.2015 07:15 Kynna kostnað við ljósleiðara og hitaveitu í Kjós Kynna á fyrir íbúum og sumarhúsaeigendum í Kjós í byrjun júní hver kostnaður verður „í raun og veru“ á lagningu hitaveitu um Kjósina að því er segir á vef Kjósarhrepps. 10.4.2015 07:00 Greiða fullt gjald á báðum leikskólum Skóla- og frístundaráð Akraness segir eðlilegt að foreldri greiði leikskólagjald samkvæmt fyrirliggjandi gjaldskrá hverju sinni og helming fæðisgjalds ef barn er í tveimur leikskólum vegna mismunandi búsetu foreldranna. 10.4.2015 07:00 Á Austurlandi öllu sinna ekki nema fjórir tollverðir og gamall hundur eftirliti með smygli Varnir gegn fíkniefnainnflutningi eru veikar á Austurlandi. Fjórir tollverðir vakta hafnir frá Mjóafirði suður á Djúpavog. Skipaumferð er allan sólarhringinn. Ferðum Norrænu hefur fjölgað vegna aukins fjölda ferðamanna. 10.4.2015 07:00 Fjörutíu nemar koma að verkinu Verkfræðinemar við Háskóla Íslands afhjúpuðu nýjan kappakstursbíl á Háskólatorgi í gær. Team Spark, eins og liðið kallast, fer með bílinn nýja í alþjóðlegu kappaksturs- og hönnunarkeppnina Formula Student á Silverstone-kappakstursbrautinni í Englandi í júlí. 10.4.2015 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Kalla á nýja ríkiseiningu: Bæta þarf upplýsingatækni Koma þarf á fót sérstakri starfseiningu innan stjórnsýslunnar sem fer með yfirstjórn upplýsingatæknimála. 11.4.2015 11:00
Hálka eða hálkublettir víða um land Kjarni hríðarveðursins verður framan af degi yfir norðvestanverðu landinu en þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. 11.4.2015 10:47
Lífsstíllinn að drepa landann Langvinnir og lífsstílstengdir sjúkdómar kosta heilbrigðiskerfið hundrað milljarða á ári og 60 þúsund góð æviár Íslendinga fara til spillis. 11.4.2015 10:00
Ók undir áhrifum áfengis og fíkniefna: Tók ekki eftir lögreglunni Töluverður erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt og þurfti hún að hafa afskipti af nokkrum ökumönnum sem grunaðir eru um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. 11.4.2015 09:44
Segir yfirlýsingar forsætisráðherra digurbarkalegar Forsætisráðherra sagði á flokksþingi Framsóknarflokksins að frumvarp um afnám hafta yrði lagt fyrir á Alþingi fyrir þinglok. 20 þingfundardagar eru eftir af þingi. Digurbarkalegar yfirlýsingar, segir Árni Páll Árnason 11.4.2015 09:00
Segir áverkana ekki tilkomna eftir högg Niðurstöður yfirmatsmanna á atburðarás og áverkum manns sem lést á Litla-Hrauni eru á skjön við niðurstöður íslenskra sérfræðinga. Réttarmeinafræðingur segir líklegra að áverkar séu tilkomnir eftir endurlífgunartilraunir en ofbeldi. 11.4.2015 09:00
Skynsamlegra að Alþingi eignist eigið húsnæði Forseti Alþingis, Einar K. Guðfinnsson, fagnar því að ríkisstjórnin styðji áform um að leysa húsnæðisvanda þingsins. 10.4.2015 22:50
Vaxandi lægð gengur yfir landið Lægðin sem gengur nú yfir landið er enn vaxandi og er hún heldur vestar undan Suðurlandi, en áður var ætlað. 10.4.2015 22:21
Bent um líkamsárásina: Ég skeit á mig og missti mig í fimm sekúndur Ágúst Bent Sigbertsson sér eftir atvikinu á Loftinu og segist ætlar læra af því. 10.4.2015 19:29
Byrjað að afnema gjaldeyrishöftin fyrir þinglok Segir kröfuhafa hafa njósnað um íslenska blaða- og stjórnmálamenn. 10.4.2015 19:09
Söfnuðu ríflega 300.000 krónum í góðgerðaviku Nemendur Vatnsendaskóla afhentu í vikunni fulltrúum Rauða krossins, Samhjálp, Unicef og ABC-barnahjálp afrakstur söfnunar góðgerðaviku skólans, alls ríflega 300.000 krónur. 10.4.2015 17:19
Ítreka ábendingu um niðurlagningu bílanefndar Ríkisendurskoðun lagði fyrst til árið 2012 að bílanefnd ríkisins yrði lögð niður. 10.4.2015 17:03
Dæmdur fyrir að áreita stúlku kynferðislega í gegnum Skype Játaði brot sín skýlaust fyrir Héraðsdómi Austurlands. 10.4.2015 16:48
Lambalát greinst á Brimnesi í Dalvíkurbyggð Matvælastofnun segir að ekki hafi enn tekist að tegundagreina bakteríuna, en unnið er áfram að því. 10.4.2015 16:19
Mæðgurnar taldar hafa verið burðardýr Konurnar tvær sem handteknar voru á Keflavíkurflugvelli eru í kringum tvítugt og fertugt. 10.4.2015 16:17
Hagar sýknaðir vegna meintra kynþáttafordóma starfsmanna Bónuss Atburður í Bónus í Lóuhólum í fyrra fór fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur. 10.4.2015 15:47
Forstjóri Isavia hló að fundarmönnum fyrir norðan Ferðamálafrömuðir norðan heiða vilja millilandaflugvöll á landsbyggðina. 10.4.2015 15:44
„Við munum áfram hafa nóg að gera, framsóknarmenn“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson flutti yfirlitsræðu á 33. flokksþingi framsóknarmanna sem hófst í dag. 10.4.2015 15:30
Segir sálgreiningar gerðar á stjórnmálamönnum og blaðamönnum Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sagði í ræðu sinni á flokksþingi framsóknarmanna að kröfuhafar hafi tekið saman persónulegar upplýsingar um stjórnmálamenn, blaðamenn og aðra. 10.4.2015 14:44
Bjarni lætur ókvæðisorðum rigna yfir Össur Bjarni Benediktsson svarar Össuri Skarphéðinssyni fullum hálsi. 10.4.2015 14:17
Slappleiki þriggja ára stúlku á Selfossi reyndist vera hvítblæði Tanja Kolbrún Fannarsdóttir er þriggja ára hugrökk stúlka sem nýlega greindist með hvítblæði. Tveggja og hálfs árs lyfjameðferð er á næsta leyti hjá henni 10.4.2015 14:12
Hollenskar mæðgur og Íslendingur í haldi vegna 20 kg af fíkniefnum Samkvæmt heimildum Vísis var Íslendingurinn handtekinn á hóteli í miðbæ Reykjavíkur. Fólkið var úrskurðað í gæsluvarðhald til 15. apríl. 10.4.2015 13:41
Stjórnarmaður í KS verður formaður stjórnar Byggðastofnunar Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra skipaði Herdísi Sæmundardóttur sem nýjan stjórnarformann Byggðastofnunar. 10.4.2015 13:36
Hinn látni var frá Rúmeníu Maðurinn sem lét lífið í bílslysi á Biskupstungnabraut undir Ingólfsfjalli í gærkvöldi var Rúmeni á þrítugsaldri. 10.4.2015 12:59
Ekki hægt að hliðra til Hlíðarendabyggð Brynjar Harðarson, framkvæmdastjóri Valsmanna hf., segir ekki unnt að hliðra til Hlíðarendabyggð til að koma í veg fyrir að minnstu flugbraut Reykjavíkurflugvallar verði lokað. 10.4.2015 12:32
„Ekkert rólegheita vorveður í kortunum“ Gæti þó farið í um tíu stig á norðurlandi um þar næstu helgi. 10.4.2015 11:39
Píratar hafa ekki undan fjölda nýskráninga Heildarfjöldi Pírata í lok mars var 1.443 og í þeim mánuði skráðu 513 sig í Pírata. 10.4.2015 11:00
Notendum rítalíns fjölgar Frá árinu 2005 hefur notkun meðal fullorðinna á methylfenidats-lyfjum aukist mikið. Eftirlit með ávísunum ávanabindandi lyfja hefur aukist mikið hjá Embætti landlæknis en þrátt fyrir það fjölgar enn notendum. 10.4.2015 11:00
Hætta á að um 200 börn hér á landi fái ekki nauðsynlega læknisþjónustu Skortur er á sérfræðingum sem annast börn með gigt. Gigtarfélag Íslands og Félag foreldra barna með gigt hafa þungar áhyggjur af stöðunni. 10.4.2015 10:51
Segist hafa verið niðurlægð og augljóst að Ólafíu var illa við sig Sara Lind Guðbergsdóttir vill tvær milljónir í bætur vegna þess sem hún telur hafa verið ólögmæta uppsögn hjá VR. 10.4.2015 10:45
Gísli Freyr kominn í lúxus-ferðaþjónustu Hefur hafið störf sem sölustjóri hjá Luxury Adventures. 10.4.2015 10:43
Össur segir Bjarna undirbúa einkavinavæðingu í bankakerfinu Nýtt frumvarp Bjarna Benediktssonar brútalt, að mati Össurar en honum er beinlínis brugðið. 10.4.2015 10:33
Hafa ekki staðið við samninga um lög gegn spillingu „Vandræðalegt fyrir íslensk stjórnvöld,“ segir yfirmaður hjá OECD 10.4.2015 08:15
Banaslys á Biskupstungnabraut Karlmaður lést þegar bíll með sex manns valt út af Biskupstungnabraut undir Ingólfsfjalli austanverðu um klukkan hálf níu í gærkvöld. 10.4.2015 08:13
Jólasveinauppistandið umdeilda sem bæjarstjórinn fyrrverandi telur hafa kostað sig vinnuna hjá Alcoa „Svo var hann að tala um velferð fólksins, eitthvað tómt bull.” 10.4.2015 08:00
Leita leiða fyrir þrettán skólabörn með bráðaofnæmi Skólaráð Akraness hefur falið Hrönn Ríkharðsdóttur skólastjóra að ræða við foreldra um leiðir til að koma til móts við börn með bráðaofnæmi í mötuneytum skólans. 10.4.2015 08:00
Bláum apríl fagnað í dag: „Þetta er meira en venjuleg feimni“ Dagurinn í dag er blár í tilefni af alþjóðlegum degi einhverfunnar. 10.4.2015 07:45
Vilja hærri bónusa en þingmaður segir það galið Fjármálafyrirtæki vilja geta greitt fjórfalt hærri bónusa en frumvarp fjármála- og efnahagsráðherra gerir ráð fyrir. 10.4.2015 07:45
Einstaklingar greiða ekki gjald heldur aðeins fjarskiptafyrirtæki „Í dag innheimtir Auðkenni ekki gjald fyrir rafræn skilríki á farsíma og eru framtíðartekjur fyrirtækisins vegna þeirra óráðnar,“ 10.4.2015 07:15
Kynna kostnað við ljósleiðara og hitaveitu í Kjós Kynna á fyrir íbúum og sumarhúsaeigendum í Kjós í byrjun júní hver kostnaður verður „í raun og veru“ á lagningu hitaveitu um Kjósina að því er segir á vef Kjósarhrepps. 10.4.2015 07:00
Greiða fullt gjald á báðum leikskólum Skóla- og frístundaráð Akraness segir eðlilegt að foreldri greiði leikskólagjald samkvæmt fyrirliggjandi gjaldskrá hverju sinni og helming fæðisgjalds ef barn er í tveimur leikskólum vegna mismunandi búsetu foreldranna. 10.4.2015 07:00
Á Austurlandi öllu sinna ekki nema fjórir tollverðir og gamall hundur eftirliti með smygli Varnir gegn fíkniefnainnflutningi eru veikar á Austurlandi. Fjórir tollverðir vakta hafnir frá Mjóafirði suður á Djúpavog. Skipaumferð er allan sólarhringinn. Ferðum Norrænu hefur fjölgað vegna aukins fjölda ferðamanna. 10.4.2015 07:00
Fjörutíu nemar koma að verkinu Verkfræðinemar við Háskóla Íslands afhjúpuðu nýjan kappakstursbíl á Háskólatorgi í gær. Team Spark, eins og liðið kallast, fer með bílinn nýja í alþjóðlegu kappaksturs- og hönnunarkeppnina Formula Student á Silverstone-kappakstursbrautinni í Englandi í júlí. 10.4.2015 07:00