Fleiri fréttir

Von á stormi um allt land

Búast má við stormi um allt land í dag og gæti vindhraði farið yfir tuttugu metra á sekúndu.

Óttast um öryggi barnanna sinna

Feriane Amrouni kom til Íslands fyrir tveimur árum sem hælisleitandi. Hún segist hafa flúið ofríki eiginmanns síns og slæmar aðstæður í heimalandinu. Með henni í för voru tvö börn hennar auk þess sem hún var ólétt að því þriðja.

Útgerðarmenn bíða í óvissu

Sjávarútvegsfyrirtæki kalla eftir stöðugleika í fiskveiðistjórnunarmálum. Mikilvægast sé þó að samþykkja frumvarp um veiðigjöld. Sjávarútvegsráðherra segir ólíka hagsmuni vera innan stjórnmálaflokka um málið. Stjórnarandstaðan býst við langri umræðu um má

Allt fór úrskeiðis sem mögulegt var

Mál Ólafar Þorbjargar dregur dilk á eftir sér. Lögregla og Reykjavíkurborg gera úttekt á málinu. Bílstjórinn segist ætla að halda áfram að keyra fyrir ferðaþjónustu fatlaðra standi það til boða.

Kjalölduveita sögð Norðlingaölduveita í dulargervi

Landsvirkjun hefur kynnt tvær nýjar hugmyndir frá 2. áfanga rammaáætlunar – breytta Norðlingaölduveitu og Kjalölduveitu. Báðar hugmyndirnar þýða lægri lónhæð og minni umhverfisáhrif, segir Landsvirkjun.

Náðu sáttum við útgerðina

Upp á síðkastið hafa annir fylgt hagsmunagæslu fyrir félagsmenn, að því er fram kemur á vef Verkalýðsfélags Akraness. Bent er á dæmi um töluverðan fjárhagslegan ávinning sem fólk hafi haft af því að láta reyna á deilumál við vinnuveitendur.

Komið að ögurstundu í Úkraínu

Tími til að ná friðsamlegri lausn í Úkraínudeilunni er á þrotum, segir Frakklandsforseti. Hann og Þýskalandskanslari lögðu fram friðartillögur í dag en NATO eflir vígbúnað.

Helgidómur fyrir ása og náttúruna

Heiðingjar um allan heim fagna því að höfuðhof Ásatrúarmanna muni senn rísa í Reykjavík, hið fyrsta í þúsund ár og því er um heimsviðburð að ræða.

Rétt að skoða forvirkar rannsóknarheimildir

Ólöf Nordal innanríkisráðherra telur rétt að skoða hvort veita eigi lögreglunni forvirkar rannsóknarheimildir til að koma í veg fyrir að alþjóðleg glæpa- og hryðjuverkasamtök nái fótfestu hér á landi.

Handritshöfundar hornkerlingar á Eddunni

Margrét Örnólfsdóttir telur tilnefningar í flokki handrita á komandi Edduhátíð lýsa fádæma skilningsleysi á handritagerð og bíður viðbragða framkvæmdastjóra við erindi sem hún sendi honum.

Spyr ráðherra um matarsóun

Þingmaður Bjartrar framtíðar spyr ráðherra meðal annars um hvort umfang matarsóunar hafi verið mælt.

Gísli Freyr greiðir íslenskri konu bætur

Fyrrverandi aðstoðarmaður innanríkisráðherra og íslensk kona sem nafngreind var í minnisblaði í tengslum við Lekamálið svokallaða hafa náð sáttum um að Gísli Freyr greiði henni bætur.

„Að þetta geti gerst er með ólíkindum“

Áslaug María Friðriksdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og fulltrúi í velferðarráði Reykjavíkurborgar, segir augljóst að skoða þurfi vel alla verkferla sem snúa að ferðaþjónustu fatlaðra.

Sjá næstu 50 fréttir