Guðrún Nordal og Jón Atli bjóða sig fram til rektors Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 5. febrúar 2015 21:28 Jón Atli Benediktsson og Guðrún Nordal. Guðrún Nordal, forstöðumaður Árnastofnunar, hyggst bjóða sig fram í starf rektors Háskóla Íslands. Nýr rektor verður kjörinn um miðjan apríl en umsóknarfrestur um stöðuna rennur út í byrjun mars. Kristín Ingólfsdóttir rektor tilkynnti í haust að hún ætlaði ekki að sækjast eftir endurkjöri en hún var fyrst kjörin rektor árið 2005. Ráðherra skipar rektor til fimm ára samkvæmt tilnefningu háskólaráðs að undangengnum almennum kosningum í háskólanum. Guðrún hefur opnað framboðssíðu þar sem hún segir að nái hún kjöri muni hún beita sér fyrir auknu fjármagni til rannsókna, standa vörð um gæðakröfur í vísindum, kennslu og námi, endurskoða skipulag sviða og stjórnsýslu skólans og stuðla að frekari þátttöku háskólans í nýsköpun í samfélaginu. Jón Atli Benediktsson, prófessor við verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands, býður sig einnig fram. Á framboðssíðu Jóns segir að hann ætli að beita sér fyrir auknum fjárframlögum til skólans, bættum starfskjörum og aðbúnaði, rannsóknum og gæði náms og prófgráða. Þá hefur hann sett inn ýmis myndbönd þar sem hann segir meðal annars frá frá sjálfum sér, fjölskyldu sinni og starfsferli. Tengdar fréttir Næsti rektor Háskóla Íslands Í apríl kjósa starfsmenn og nemendur Háskóla Íslands nýjan rektor. Rektor er æðsti stjórnandi skólans, hefur talsverð völd og ber ríka ábyrgð, hvort sem litið er til fjármála og innra starfs skólans, eða ásýndar hans og orðstírs út á við. 21. janúar 2015 07:00 Kristín Ingólfsdóttir til starfa hjá MIT Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands og prófessor við Lyfjafræðideild, hefur þegið boð um að verða gestaprófessor við Massachusetts Institute of Technology (MIT). 12. janúar 2015 10:59 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Fleiri fréttir Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Sjá meira
Guðrún Nordal, forstöðumaður Árnastofnunar, hyggst bjóða sig fram í starf rektors Háskóla Íslands. Nýr rektor verður kjörinn um miðjan apríl en umsóknarfrestur um stöðuna rennur út í byrjun mars. Kristín Ingólfsdóttir rektor tilkynnti í haust að hún ætlaði ekki að sækjast eftir endurkjöri en hún var fyrst kjörin rektor árið 2005. Ráðherra skipar rektor til fimm ára samkvæmt tilnefningu háskólaráðs að undangengnum almennum kosningum í háskólanum. Guðrún hefur opnað framboðssíðu þar sem hún segir að nái hún kjöri muni hún beita sér fyrir auknu fjármagni til rannsókna, standa vörð um gæðakröfur í vísindum, kennslu og námi, endurskoða skipulag sviða og stjórnsýslu skólans og stuðla að frekari þátttöku háskólans í nýsköpun í samfélaginu. Jón Atli Benediktsson, prófessor við verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands, býður sig einnig fram. Á framboðssíðu Jóns segir að hann ætli að beita sér fyrir auknum fjárframlögum til skólans, bættum starfskjörum og aðbúnaði, rannsóknum og gæði náms og prófgráða. Þá hefur hann sett inn ýmis myndbönd þar sem hann segir meðal annars frá frá sjálfum sér, fjölskyldu sinni og starfsferli.
Tengdar fréttir Næsti rektor Háskóla Íslands Í apríl kjósa starfsmenn og nemendur Háskóla Íslands nýjan rektor. Rektor er æðsti stjórnandi skólans, hefur talsverð völd og ber ríka ábyrgð, hvort sem litið er til fjármála og innra starfs skólans, eða ásýndar hans og orðstírs út á við. 21. janúar 2015 07:00 Kristín Ingólfsdóttir til starfa hjá MIT Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands og prófessor við Lyfjafræðideild, hefur þegið boð um að verða gestaprófessor við Massachusetts Institute of Technology (MIT). 12. janúar 2015 10:59 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Fleiri fréttir Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Sjá meira
Næsti rektor Háskóla Íslands Í apríl kjósa starfsmenn og nemendur Háskóla Íslands nýjan rektor. Rektor er æðsti stjórnandi skólans, hefur talsverð völd og ber ríka ábyrgð, hvort sem litið er til fjármála og innra starfs skólans, eða ásýndar hans og orðstírs út á við. 21. janúar 2015 07:00
Kristín Ingólfsdóttir til starfa hjá MIT Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands og prófessor við Lyfjafræðideild, hefur þegið boð um að verða gestaprófessor við Massachusetts Institute of Technology (MIT). 12. janúar 2015 10:59