Fleiri fréttir Ökumaðurinn er ökukennari Ökumaðurinn leystur tímabundið frá störfum á meðan rannsókn stendur yfir. 5.2.2015 10:15 Senegalflúran tekin að streyma á markað Eldisfyrirtækið Stolt Sea Farm á Reykjanesi slátraði og sendi fyrstu 500 kílóin af senegalflúru á markað í fyrradag. Framleiðslan verður 2.000 tonn á ári þegar fram líður. Í 75.000 fermetra eldisstöð sem fullrisin verður 2018 munu starfa 60 manns. 5.2.2015 10:06 Neyðarstjórn sett yfir þjónustu Strætó við fatlaða Stefán Eiríksson fyrrverandi lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu mun leiða nýja neyðarstjórn yfir þjónustu Strætó við fatlaða. 5.2.2015 09:55 Stærsti skjálftinn 4,5 af stærð Um 25 skjálftar mældust við Bárðarbungu síðasta sólarhringinn. 5.2.2015 09:51 Fréttaskýring: Brátt verður barist um Bessastaði Á Facebook hafa nú þegar verið myndaðir hópar þar sem lýst er yfir stuðningi við framboð einstaklinga til forseta Íslands. Og ekki. 5.2.2015 09:30 Misskipting hefur áhrif á komandi kjaraviðræður Formenn Alþýðusambands Íslands og Framsýnar á Húsavík telja misskiptinguna í íslensku samfélagi verða til umræðu í næstu kjaraviðræðum. Mikilvægt sé að jafna bilið með sköttum. 5.2.2015 09:15 Leggja til minni skerðingu bóta Nefnd undir forystu Péturs Blöndal hyggst skila ráðherra skýrslu á næstu vikum þar sem lagt er til að lífeyrisaldur verði hækkaður og dregið verði úr skerðingu bóta. 5.2.2015 09:00 Unglingar á samskiptamiðlum í yfir fjórar stundir á hverjum degi Um tíu prósent nemenda í 8., 9. og 10. bekk hafa þrisvar sinnum eða oftar fengið andstyggileg eða særandi skilaboð á netinu. 5.2.2015 08:45 Mál fyrir Hæstarétti hafa aldrei verið fleiri Álagið á Hæstarétti hefur síður en svo minnkað en samt hefur dómurum fækkað. Nefnd um millidómstig hefur ekki enn skilað af sér tillögu en stefnt var að því að frumvarp kæmi fram í mars í fyrra. Millidómstig myndi létta álagið verulega. 5.2.2015 08:30 Ákvað að víkja úr dómstólnum Róbert Ragnar Spanó, dómari við Mannréttindadómstól Evrópu, hefur vikið sæti í máli Geirs H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, gegn íslenska ríkinu vegna vanhæfis. 5.2.2015 08:00 Óttast verðbólgu og meiri skuldir Minnihluti landsmanna vill að aðrir fái sambærilegar launahækkanir og læknar samkvæmt niðurstöðu könnunar Capacent Gallup. Könnunin var gerð fyrir Samtök atvinnulífsins dagana 15. til 29. janúar síðastliðinn. 5.2.2015 08:00 Flughálka víða um landið Á Suðurlandi er þjóðvegur 1 auður en víða er nokkur hálka, jafnvel flughálka á öðrum vegum, s.s. í Grafningi, á Lyngdalsheiði og víðar í uppsveitum. 5.2.2015 07:51 Ráðherra vill ræða við borgarstjóra um mál týndu stúlkunnar Eygló Harðardóttir velferðarráðherra óskar eftir fundi við Dag B. Eggertsson borgarstjóra í kjölfar þess að 18 ára þroskaskert stúlka fannst í gærkvöldi í bíl frá ferðaþjónustu fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu, eftir að hafa setið þar ein og yfirgefin í nokkrar klukkustundir fyrir utan heimili bílstjórans. Þá hafði Landsbjörg hafið fjölmenna leit að henni og lögreglan lýst eftir henni. 5.2.2015 07:30 Skuldahvetjandi markaður „Ég held að við höfum sofið fljótandi að feigðarósi í þessum málaflokki,“ sagði Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, á Alþingi í gær í sérstökum umræðum um ungt fólk og fyrstu íbúðarkaup þess. 5.2.2015 07:30 Togstreita kom í veg fyrir vaxtalækkun Togstreita á vinnumarkaði kom í veg fyrir að Seðlabanki Íslands lækkaði vexti. 5.2.2015 07:30 Fá hluta skýrslu um Álfsnesið Íslenska Gámafélagið ehf. og Metanorka ehf. eiga að fá aðgang að skýrslu Mannvits um gasgerðarstöð í Álfsnesi og samanburð tæknilausna, þó að undanskildum ýmsum tölulegum upplýsingum. 5.2.2015 07:15 Laun fást ekki gefin upp strax Upplýsingar um ráðningarsamning nýs bæjarstjóra Fjallabyggðar og starfslokasamning fyrrverandi bæjarstjóra fást ekki uppgefnar að svo stöddu. 5.2.2015 07:15 Reykvíkingar kjósa í febrúar Rafræna íbúakosningin Betri hverfi 2015 fer fram í Reykjavík dagana 17. til 24. febrúar næstkomandi. 5.2.2015 07:00 Vill skrifleg svör um mansal á Íslandi Svandís Svavarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, hefur lagt fram fyrirspurn á Alþingi til innanríkisráðherra um aðgerðir gegn mansali. 5.2.2015 07:00 Allt að 59% verndartollur á kartöflusnakki Háir tollar eru lagðir á kartöflusnakk sem kemur innflutt til landsins. Hins vegar eru engir tollar á snakk sem gert er úr maískorni. Örfáir aðilar á Íslandi framleiða kartöflusnakk og þá úr innfluttu hráefni. 5.2.2015 07:00 Ráðherra strand með fiskveiðifrumvarpið Kvótaþingi verður komið á og öll viðskipti með kvóta verða á markaði samkvæmt fiskveiðistjórnunarfrumvarpi. Frumvarpið var tilbúið fyrir jól en ráðherra hefur ekki enn farið með það fyrir ríkisstjórn. Ágreiningur á milli stjórnarflokkanna. 5.2.2015 07:00 Sprunga djúpt í Langjökli magnar upp upplifun gesta Lengstu ísgöng í Evrópu, djúpt í Langjökli, verða opnuð ferðafólki í júní. Mikil sprunga í jöklinum „fannst“ við gröftinn og verður eitt helsta aðdráttarafl ferðafólks. Reiknað er með 20 til 30 þúsund gestum á ári. 5.2.2015 07:00 Náms- og starfsráðgjafa vantar í þriðjung skóla Grunnskólabörn eiga rétt á náms- og starfsráðgjöf samkvæmt lögum. Niðurstöður könnunar benda til að ekki séu starfandi náms- og starfsráðgjafar í um þriðjungi grunnskóla. Aðrir gegna starfinu í þriðjungi skólanna. 5.2.2015 07:00 Svona týndist stúlkan „Þetta er alveg hrikalega sorglegt atvik,“ segir eigandi fyrirtækisins sem sinnti akstri fyrir ferðaþjónustu fatlaðra í dag þar sem 18 ára þroskaskert stúlka týndist. 4.2.2015 23:46 Segir yfirvöld verða að axla ábyrgð Málefnafulltrúi Sjálfsbjargar kallar eftir að Strætó hf. og borgaryfirvöld axli ábyrgð. Formaður borgarráðs segir málið verða tekið fyrir í fyrramálið. 4.2.2015 22:57 Fannst í bíl ferðaþjónustu fatlaðra Stúlkan fannst í bifreið á vegum ferðaþjónustu fatlaðra fyrir utan heimili verktaka sem sinnti akstrinum. 4.2.2015 21:25 Ólust upp hjá seinfærri móður: „Ekki dæma erfiðleikana út frá skerðingu foreldrisins“ Segir að mun fleiri alist upp hjá seinfærum foreldrum en marga grunar. 4.2.2015 21:15 Nefndin vill ekki áfengisfrumvarpið þó að meirihluti gæti verið í þinginu Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, segir frumvarpið ekki vera á leið fyrir þingið. Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokks, lagði til breytingar í gær. 4.2.2015 20:46 Fyrirtæki tortryggin vegna undanþágu hafta Seðlabankinn hefur samþykkt yfir 2700 umsóknir um undanþágur frá gjaldeyrishöftum frá því að þau voru sett á árið 2008. Skortur á gagnsæi við framkvæmdina veldur tortryggni meðal fyrirtækja um að jafnræði sé viðhaft. 4.2.2015 19:30 Endurhæfingarýmum á Hrafnistu lokað "Það er númer eitt, tvö og þrjú að eldra fólk geti tekið þátt í lífinu og sé ekki bara lokað inni í rúmi", segir tæplega áttræð kona sem nýtir sér endurhæfingu á Hrafnistu og býr í eigin húsnæði. 4.2.2015 19:30 Lágt iðgjald tryggir góðan lífeyri Íslenskir lífeyrisþegar greiða lágt iðgjald í lífeyrissjóði miðað við önnur ríki OECD en fá 100% af meðaltekjum starfsævinnar í lífeyri sem þykir gott. 4.2.2015 19:30 Félagsmálaráðherra segir þörf á nýrri húsnæðisstefnu Ekkert bólar á frumvarpi frá félagsmálaráðherra um úrbætur á húsnæðiskerfinu, þótt ráðherra telji þörf á nýrri stefnu í húsnæðismálum sem séu í ólestri. 4.2.2015 19:15 Lögreglan leitar að Ólöfu Ólöf er átján ára, þroskaskert og getur lítið sem ekkert tjáð sig. Hún svarar nafninu Lóa. 4.2.2015 19:08 Reiknað með áframhaldandi stormi Reiknað er með áframhaldandi vestan stormi á Vestfjörðum og Norðurlandi, að minnsta kosti fram á kvöld. 4.2.2015 18:53 RÚV braut lög með sýningu GoldenEye Mátti ekki sýna Bond-myndina fyrr en eftir klukkan tíu. 4.2.2015 18:01 Vilja forræði yfir St. Jósefsspítala Bæjarstjórn Hafnarfjarðar vill hefja starfsemi á ný. 4.2.2015 17:43 Rúmur milljarður í hagnað af spilakössum Tekjur Íslandsspila meiri en happdrætti HÍ. 4.2.2015 17:32 Segir alla nema ungt fólk hafa fengið forskot í skuldaleiðréttingunni Sérstök umræða um ungt fólk og íbúðarkaup fór fram á Alþingi. 4.2.2015 16:55 Notfæra sér Tinder og Facebook til að svíkja fé út úr fólki Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hafa borist tilkynningar um að svindlarar notfæri sér samfélagsmiðla til að svíkja fé út úr fólki. 4.2.2015 15:06 Lögreglan hefur haft upp á ansi mörgum ferðamönnum Rannsókn á máli lögreglumanns á Seyðisfirði á lokastigi 4.2.2015 14:57 Bárujárnsþök ryðga fyrir austan út af súru regni Niðurstöður mælinga sem Veðurstofa Íslands og Jarðvísindastofnun hafa gert á efnasamsetningu úrkomu eftir að eldgosið í Holuhrauni hófst leiða í ljós að 40% regnvatns sýna einkenni gosmengunar. 4.2.2015 14:25 Dagur umkringdur kanadískum lögreglumönnum: Vetrarhátíðin kynnt Hátíðin verður haldin í 12. sinn dagana 5. – 8. febrúar og fer hátíðin fram í öllum sex sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins. 4.2.2015 14:07 Sigmundur keppti við Illuga í ósamstæðum skóm „Þetta var svona taktískt forskot á menntamálaráðherra“ 4.2.2015 13:40 Flestir töldu Sjálfstæðisflokkinn bestan til þess fallinn að leiða í efnahagsmálum MMR kannaði á dögunum afstöðu fólks til þess hvaða stjórnmálaflokka það teldi best til þess fallna að leiða sex málaflokka tengda efnahagsmálum sem stjórnvöld þurfa eða gætu þurft að fást við á næstu mánuðum. 4.2.2015 13:39 Slysið í Taívan umhugsunarefni fyrir flugvallarvini hér heima "Já, það fylgir því hætta að hafa flugvelli inni í miðjum borgum,“ segir Ólína Þorvarðardóttir. 4.2.2015 13:38 Sjá næstu 50 fréttir
Ökumaðurinn er ökukennari Ökumaðurinn leystur tímabundið frá störfum á meðan rannsókn stendur yfir. 5.2.2015 10:15
Senegalflúran tekin að streyma á markað Eldisfyrirtækið Stolt Sea Farm á Reykjanesi slátraði og sendi fyrstu 500 kílóin af senegalflúru á markað í fyrradag. Framleiðslan verður 2.000 tonn á ári þegar fram líður. Í 75.000 fermetra eldisstöð sem fullrisin verður 2018 munu starfa 60 manns. 5.2.2015 10:06
Neyðarstjórn sett yfir þjónustu Strætó við fatlaða Stefán Eiríksson fyrrverandi lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu mun leiða nýja neyðarstjórn yfir þjónustu Strætó við fatlaða. 5.2.2015 09:55
Stærsti skjálftinn 4,5 af stærð Um 25 skjálftar mældust við Bárðarbungu síðasta sólarhringinn. 5.2.2015 09:51
Fréttaskýring: Brátt verður barist um Bessastaði Á Facebook hafa nú þegar verið myndaðir hópar þar sem lýst er yfir stuðningi við framboð einstaklinga til forseta Íslands. Og ekki. 5.2.2015 09:30
Misskipting hefur áhrif á komandi kjaraviðræður Formenn Alþýðusambands Íslands og Framsýnar á Húsavík telja misskiptinguna í íslensku samfélagi verða til umræðu í næstu kjaraviðræðum. Mikilvægt sé að jafna bilið með sköttum. 5.2.2015 09:15
Leggja til minni skerðingu bóta Nefnd undir forystu Péturs Blöndal hyggst skila ráðherra skýrslu á næstu vikum þar sem lagt er til að lífeyrisaldur verði hækkaður og dregið verði úr skerðingu bóta. 5.2.2015 09:00
Unglingar á samskiptamiðlum í yfir fjórar stundir á hverjum degi Um tíu prósent nemenda í 8., 9. og 10. bekk hafa þrisvar sinnum eða oftar fengið andstyggileg eða særandi skilaboð á netinu. 5.2.2015 08:45
Mál fyrir Hæstarétti hafa aldrei verið fleiri Álagið á Hæstarétti hefur síður en svo minnkað en samt hefur dómurum fækkað. Nefnd um millidómstig hefur ekki enn skilað af sér tillögu en stefnt var að því að frumvarp kæmi fram í mars í fyrra. Millidómstig myndi létta álagið verulega. 5.2.2015 08:30
Ákvað að víkja úr dómstólnum Róbert Ragnar Spanó, dómari við Mannréttindadómstól Evrópu, hefur vikið sæti í máli Geirs H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, gegn íslenska ríkinu vegna vanhæfis. 5.2.2015 08:00
Óttast verðbólgu og meiri skuldir Minnihluti landsmanna vill að aðrir fái sambærilegar launahækkanir og læknar samkvæmt niðurstöðu könnunar Capacent Gallup. Könnunin var gerð fyrir Samtök atvinnulífsins dagana 15. til 29. janúar síðastliðinn. 5.2.2015 08:00
Flughálka víða um landið Á Suðurlandi er þjóðvegur 1 auður en víða er nokkur hálka, jafnvel flughálka á öðrum vegum, s.s. í Grafningi, á Lyngdalsheiði og víðar í uppsveitum. 5.2.2015 07:51
Ráðherra vill ræða við borgarstjóra um mál týndu stúlkunnar Eygló Harðardóttir velferðarráðherra óskar eftir fundi við Dag B. Eggertsson borgarstjóra í kjölfar þess að 18 ára þroskaskert stúlka fannst í gærkvöldi í bíl frá ferðaþjónustu fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu, eftir að hafa setið þar ein og yfirgefin í nokkrar klukkustundir fyrir utan heimili bílstjórans. Þá hafði Landsbjörg hafið fjölmenna leit að henni og lögreglan lýst eftir henni. 5.2.2015 07:30
Skuldahvetjandi markaður „Ég held að við höfum sofið fljótandi að feigðarósi í þessum málaflokki,“ sagði Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, á Alþingi í gær í sérstökum umræðum um ungt fólk og fyrstu íbúðarkaup þess. 5.2.2015 07:30
Togstreita kom í veg fyrir vaxtalækkun Togstreita á vinnumarkaði kom í veg fyrir að Seðlabanki Íslands lækkaði vexti. 5.2.2015 07:30
Fá hluta skýrslu um Álfsnesið Íslenska Gámafélagið ehf. og Metanorka ehf. eiga að fá aðgang að skýrslu Mannvits um gasgerðarstöð í Álfsnesi og samanburð tæknilausna, þó að undanskildum ýmsum tölulegum upplýsingum. 5.2.2015 07:15
Laun fást ekki gefin upp strax Upplýsingar um ráðningarsamning nýs bæjarstjóra Fjallabyggðar og starfslokasamning fyrrverandi bæjarstjóra fást ekki uppgefnar að svo stöddu. 5.2.2015 07:15
Reykvíkingar kjósa í febrúar Rafræna íbúakosningin Betri hverfi 2015 fer fram í Reykjavík dagana 17. til 24. febrúar næstkomandi. 5.2.2015 07:00
Vill skrifleg svör um mansal á Íslandi Svandís Svavarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, hefur lagt fram fyrirspurn á Alþingi til innanríkisráðherra um aðgerðir gegn mansali. 5.2.2015 07:00
Allt að 59% verndartollur á kartöflusnakki Háir tollar eru lagðir á kartöflusnakk sem kemur innflutt til landsins. Hins vegar eru engir tollar á snakk sem gert er úr maískorni. Örfáir aðilar á Íslandi framleiða kartöflusnakk og þá úr innfluttu hráefni. 5.2.2015 07:00
Ráðherra strand með fiskveiðifrumvarpið Kvótaþingi verður komið á og öll viðskipti með kvóta verða á markaði samkvæmt fiskveiðistjórnunarfrumvarpi. Frumvarpið var tilbúið fyrir jól en ráðherra hefur ekki enn farið með það fyrir ríkisstjórn. Ágreiningur á milli stjórnarflokkanna. 5.2.2015 07:00
Sprunga djúpt í Langjökli magnar upp upplifun gesta Lengstu ísgöng í Evrópu, djúpt í Langjökli, verða opnuð ferðafólki í júní. Mikil sprunga í jöklinum „fannst“ við gröftinn og verður eitt helsta aðdráttarafl ferðafólks. Reiknað er með 20 til 30 þúsund gestum á ári. 5.2.2015 07:00
Náms- og starfsráðgjafa vantar í þriðjung skóla Grunnskólabörn eiga rétt á náms- og starfsráðgjöf samkvæmt lögum. Niðurstöður könnunar benda til að ekki séu starfandi náms- og starfsráðgjafar í um þriðjungi grunnskóla. Aðrir gegna starfinu í þriðjungi skólanna. 5.2.2015 07:00
Svona týndist stúlkan „Þetta er alveg hrikalega sorglegt atvik,“ segir eigandi fyrirtækisins sem sinnti akstri fyrir ferðaþjónustu fatlaðra í dag þar sem 18 ára þroskaskert stúlka týndist. 4.2.2015 23:46
Segir yfirvöld verða að axla ábyrgð Málefnafulltrúi Sjálfsbjargar kallar eftir að Strætó hf. og borgaryfirvöld axli ábyrgð. Formaður borgarráðs segir málið verða tekið fyrir í fyrramálið. 4.2.2015 22:57
Fannst í bíl ferðaþjónustu fatlaðra Stúlkan fannst í bifreið á vegum ferðaþjónustu fatlaðra fyrir utan heimili verktaka sem sinnti akstrinum. 4.2.2015 21:25
Ólust upp hjá seinfærri móður: „Ekki dæma erfiðleikana út frá skerðingu foreldrisins“ Segir að mun fleiri alist upp hjá seinfærum foreldrum en marga grunar. 4.2.2015 21:15
Nefndin vill ekki áfengisfrumvarpið þó að meirihluti gæti verið í þinginu Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, segir frumvarpið ekki vera á leið fyrir þingið. Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokks, lagði til breytingar í gær. 4.2.2015 20:46
Fyrirtæki tortryggin vegna undanþágu hafta Seðlabankinn hefur samþykkt yfir 2700 umsóknir um undanþágur frá gjaldeyrishöftum frá því að þau voru sett á árið 2008. Skortur á gagnsæi við framkvæmdina veldur tortryggni meðal fyrirtækja um að jafnræði sé viðhaft. 4.2.2015 19:30
Endurhæfingarýmum á Hrafnistu lokað "Það er númer eitt, tvö og þrjú að eldra fólk geti tekið þátt í lífinu og sé ekki bara lokað inni í rúmi", segir tæplega áttræð kona sem nýtir sér endurhæfingu á Hrafnistu og býr í eigin húsnæði. 4.2.2015 19:30
Lágt iðgjald tryggir góðan lífeyri Íslenskir lífeyrisþegar greiða lágt iðgjald í lífeyrissjóði miðað við önnur ríki OECD en fá 100% af meðaltekjum starfsævinnar í lífeyri sem þykir gott. 4.2.2015 19:30
Félagsmálaráðherra segir þörf á nýrri húsnæðisstefnu Ekkert bólar á frumvarpi frá félagsmálaráðherra um úrbætur á húsnæðiskerfinu, þótt ráðherra telji þörf á nýrri stefnu í húsnæðismálum sem séu í ólestri. 4.2.2015 19:15
Lögreglan leitar að Ólöfu Ólöf er átján ára, þroskaskert og getur lítið sem ekkert tjáð sig. Hún svarar nafninu Lóa. 4.2.2015 19:08
Reiknað með áframhaldandi stormi Reiknað er með áframhaldandi vestan stormi á Vestfjörðum og Norðurlandi, að minnsta kosti fram á kvöld. 4.2.2015 18:53
RÚV braut lög með sýningu GoldenEye Mátti ekki sýna Bond-myndina fyrr en eftir klukkan tíu. 4.2.2015 18:01
Vilja forræði yfir St. Jósefsspítala Bæjarstjórn Hafnarfjarðar vill hefja starfsemi á ný. 4.2.2015 17:43
Segir alla nema ungt fólk hafa fengið forskot í skuldaleiðréttingunni Sérstök umræða um ungt fólk og íbúðarkaup fór fram á Alþingi. 4.2.2015 16:55
Notfæra sér Tinder og Facebook til að svíkja fé út úr fólki Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hafa borist tilkynningar um að svindlarar notfæri sér samfélagsmiðla til að svíkja fé út úr fólki. 4.2.2015 15:06
Lögreglan hefur haft upp á ansi mörgum ferðamönnum Rannsókn á máli lögreglumanns á Seyðisfirði á lokastigi 4.2.2015 14:57
Bárujárnsþök ryðga fyrir austan út af súru regni Niðurstöður mælinga sem Veðurstofa Íslands og Jarðvísindastofnun hafa gert á efnasamsetningu úrkomu eftir að eldgosið í Holuhrauni hófst leiða í ljós að 40% regnvatns sýna einkenni gosmengunar. 4.2.2015 14:25
Dagur umkringdur kanadískum lögreglumönnum: Vetrarhátíðin kynnt Hátíðin verður haldin í 12. sinn dagana 5. – 8. febrúar og fer hátíðin fram í öllum sex sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins. 4.2.2015 14:07
Sigmundur keppti við Illuga í ósamstæðum skóm „Þetta var svona taktískt forskot á menntamálaráðherra“ 4.2.2015 13:40
Flestir töldu Sjálfstæðisflokkinn bestan til þess fallinn að leiða í efnahagsmálum MMR kannaði á dögunum afstöðu fólks til þess hvaða stjórnmálaflokka það teldi best til þess fallna að leiða sex málaflokka tengda efnahagsmálum sem stjórnvöld þurfa eða gætu þurft að fást við á næstu mánuðum. 4.2.2015 13:39
Slysið í Taívan umhugsunarefni fyrir flugvallarvini hér heima "Já, það fylgir því hætta að hafa flugvelli inni í miðjum borgum,“ segir Ólína Þorvarðardóttir. 4.2.2015 13:38