Fleiri fréttir

Nýr leikskóli í Vallarhverfið

Skipulags- og byggingarráð Hafnarfjarðar hefur samþykkt að hefja byggingu á nýjum fjögurra deilda leikskóla við Bjarkavelli.

Stjórnvöld innleiði samning SÞ um réttindi fatlaðra

Undirskriftasöfnun stendur nú yfir á vef Öryrkjabandalags Íslands, ÖBÍ, þar sem skorað er á stjórnvöld að innleiða samning Sameinuðu þjóðanna, SÞ, um réttindi fatlaðs fólks. Ísland tók þátt í undirritun samningsins árið 2007.

Flughált í uppsveitum

Á Suðurlandi er hálka á vegum og víða flughált í uppsveitum. Hálkublettir eru á Sandskeiði og hálka á Hellisheiði og í Þrengslum.

Eyðimerkurgöngu ásatrúarmanna að ljúka

Ásatrúarmenn eru nú að hnýta lausa enda til að geta hafið byggingu langþráðs helgidóms safnaðarins við Fossvog. Liðsmönnum Ásatrúarfélagsins fjölgaði um 750 prósent frá 1998 til 2014. Allsherjargoðinn telur þá þróun munu halda áfram.

Ölfus þarf ekki að afhenda gögn

Kröfu Íslenska gámafélagsins um að fá afhent gögn vegna útboðs um sorphirðu í Ölfusi í lok árs 2013 var hafnað í Héraðsdómi Suðurlands fyrir helgi.

Föst heima og fær ekki meiri aðstoð

Fjölfötluð kona fótbrotnaði illa og er föst heima þar sem enga aukaaðstoð er að fá. Móðir hennar segir vanta úrræði í kerfinu bregði eitthvað út af en hún þarf að vera með henni heima allan daginn og hjálpa henni við allar daglegar athafnir.

Óvissa um afdrif náttúrupassans

Þingmenn tókust á um það í hvaða nefnd ætti að vísa frumvarpi um náttúrupassa. Óvissa ríkir um afdrif þess og er andstaða við það í öllum flokkum. Mögulegt er að málið liggi í nefnd fram á haust. Ráðherra er opinn fyrir breytingum.

Lögbrot við skipun nefndar

Starfshópur innanríkisráðherra um hvernig jafna megi stöðu foreldra með sameiginlega forsjá barna er skipaður fjórum konum og einum karli. Klárt lögbrot, segir jafnréttisstýra sem ætlar að krefja ráðuneytið skýringa.

Himinn og haf er á milli deilenda

Verkalýðsfélag Akraness segir grunnlaun byrjenda í stóriðju Norðuráls til skammar. Farið er fram á ríflega fimmtungshækkun þeirra. Ríkissáttasemjari miðlar málum.

Launalækkun sögð faglegs eðlis

Samband íslenskra sveitarfélaga tekur undir með Kópavogsbæ sem lækkaði laun starfsmanns eftir niðurstöðu kærunefndar jafnréttismála.

Frumvarp um staðgöngumæðrun lagt fram á næstunni

Frumvarp til laga sem leyfir staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni á Íslandi, og unnið hefur verið að frá árinu 2012, er tilbúið og verður lagt fram síðar í mánuðinum. Er þetta fyrsta frumvarp um staðgöngumæðrun á Norðurlöndunum.

Stefnir Vodafone vegna leka

"Gerð er krafa um bætur vegna tjóns sem einstaklingur telur sig hafa orðið fyrir vegna innbrotsþjófnaðar erlends tölvuhakkara á heimasíðu Vodafone í nóvember 2013 og í kjölfarið dreifingu þjófsins og annarra á hinum stolnu gögnum.“

Húsleit í Kópavogi og Breiðholti

Lagt var hald á um 50 grömm af amfetamíni, um 500 grömm af kannabisolíu og um 400 grömm af pressuðum kannabislaufum á þremur stöðum í borginni.

Innkalla fæðubótarefni

Now Ocu Support inniheldur lyf sem er á lista Lyfjastofnunar sem ekki er leyfilegt að selja eins og um venjuleg matvæli sé að ræða.

Sjá næstu 50 fréttir