Innlent

Fá hluta skýrslu um Álfsnesið

garðar örn úlfarsson skrifar
Til stendur að reisa gasgerðarstöð í Álfsnesi.
Til stendur að reisa gasgerðarstöð í Álfsnesi. Fréttablaðið/GVA
Íslenska Gámafélagið ehf. og Metanorka ehf. eiga að fá aðgang að skýrslu Mannvits um gasgerðarstöð í Álfsnesi og samanburð tæknilausna, þó að undanskildum ýmsum tölulegum upplýsingum.

Íslenska gámafélagið og Metanorka sögðu rangar niðurstöður í skýrslu Mannvits fyrir Sorpu og kærðu samningsgerð Sorpu bs. og Aikan A/S um byggingu gas- og jarðgerðarstöðvar í Álfsnesi. Kærunefnd útboðsmála stöðvaði í október samningsferlið um stundarsakir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×