Rakarastofuráðstefnu lokið í New York Heimir Már Pétursson skrifar 15. janúar 2015 19:39 Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, segir jafnrétti ekki vera einkamál kvenna heldur varða okkur öll. Í ávarpi á rakarastofuráðstefnu hjá Sameinuðu þjóðunum í dag sagði Vigdís nauðsynlegt að fræða fólk um jafnréttismál allt frá blautu barnsbeini. Tveggja daga rakarastofuráðstefnu sem Ísland og Súrínam standa sameiginlega að hjá Sameinuðu þjóðunum í New York lauk fyrir skemmstu með blaðamannafundi í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna. En ráðstefnunni er ætlað að vekja karla til umhugsunar um jafnréttismál og til aðgerða gegn kynbundnu ofbeldi um allan heim. Vigdís ávarpaði ráðstefnuna í dag af myndbandi og sagði mikilvægt að karlar kæmu saman á þessum vettvangi til að virkja drengi og menn í umræðunni um jafnrétti kynjanna. „En jafnrétti er ekki mál kvenna. Það er mál sem varðar okkur öll. Það er mál sem varðar mannréttindi. Samfélögin sem heild njóta ávaxtanna, pólitískt, félagslega og efnahagslega. Þetta er ekki spurning um að gefa eða taka. Jafnrétti kynjanna er einfaldlega gott fyrir okkur öll,” sagði Vigdís meðal annars í ávarpi sínu. Fjölmargir ávörpuðu ráðstefnuna og greindu frá reynslu sinni, meðal annars Magnús Scheving, generáll í ástralska hernum sem og sendimenn um 100 ríkja og fréttakonur frá alþjóðlegum sjónvarpsstöðvum eins og CNN og Al Jazeera. Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra er ánægður með ráðstefnuna og segir vel hafa tekist til. Yfir hundrað sendimenn annarra ríkja hafi tekið þátt í ráðstefnunni og greint frá reynslu sinni, ásamt fleirum. Menn hafi opnað sig ófeimnir um þessi mál og vonandi taki aðir upp boltan og hafi áhrif á umræðuna í sínum heimalöndum en framtakið hafi vakið mikla athygli. „Og það eitt og sér er jákvætt og fær karlmenn vonandi til að hugsa um málin. En svo er þetta vitanlega, og það er mikilvægt, stuðningur okkar við framtakið He for She sem UN Women standa fyrir. Þau eru mjög þakklát fyrir þetta framtak okkar. Mæta hér vel fulltrúar UN Women og He for She. Þannig að við getum ekki annð en verið sátt við þetta og vonandi skilar þetta tilætluðum árangri,“ segir Gunnar Bragi Sveinsson. Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Innlent Fleiri fréttir „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Sjá meira
Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, segir jafnrétti ekki vera einkamál kvenna heldur varða okkur öll. Í ávarpi á rakarastofuráðstefnu hjá Sameinuðu þjóðunum í dag sagði Vigdís nauðsynlegt að fræða fólk um jafnréttismál allt frá blautu barnsbeini. Tveggja daga rakarastofuráðstefnu sem Ísland og Súrínam standa sameiginlega að hjá Sameinuðu þjóðunum í New York lauk fyrir skemmstu með blaðamannafundi í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna. En ráðstefnunni er ætlað að vekja karla til umhugsunar um jafnréttismál og til aðgerða gegn kynbundnu ofbeldi um allan heim. Vigdís ávarpaði ráðstefnuna í dag af myndbandi og sagði mikilvægt að karlar kæmu saman á þessum vettvangi til að virkja drengi og menn í umræðunni um jafnrétti kynjanna. „En jafnrétti er ekki mál kvenna. Það er mál sem varðar okkur öll. Það er mál sem varðar mannréttindi. Samfélögin sem heild njóta ávaxtanna, pólitískt, félagslega og efnahagslega. Þetta er ekki spurning um að gefa eða taka. Jafnrétti kynjanna er einfaldlega gott fyrir okkur öll,” sagði Vigdís meðal annars í ávarpi sínu. Fjölmargir ávörpuðu ráðstefnuna og greindu frá reynslu sinni, meðal annars Magnús Scheving, generáll í ástralska hernum sem og sendimenn um 100 ríkja og fréttakonur frá alþjóðlegum sjónvarpsstöðvum eins og CNN og Al Jazeera. Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra er ánægður með ráðstefnuna og segir vel hafa tekist til. Yfir hundrað sendimenn annarra ríkja hafi tekið þátt í ráðstefnunni og greint frá reynslu sinni, ásamt fleirum. Menn hafi opnað sig ófeimnir um þessi mál og vonandi taki aðir upp boltan og hafi áhrif á umræðuna í sínum heimalöndum en framtakið hafi vakið mikla athygli. „Og það eitt og sér er jákvætt og fær karlmenn vonandi til að hugsa um málin. En svo er þetta vitanlega, og það er mikilvægt, stuðningur okkar við framtakið He for She sem UN Women standa fyrir. Þau eru mjög þakklát fyrir þetta framtak okkar. Mæta hér vel fulltrúar UN Women og He for She. Þannig að við getum ekki annð en verið sátt við þetta og vonandi skilar þetta tilætluðum árangri,“ segir Gunnar Bragi Sveinsson.
Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Innlent Fleiri fréttir „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Sjá meira